Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 8
siassrar banáslanst wlð ¥®steaBöaev?a! Aftakaveður og liríð var á Rangárvöllum í fyrrinctt. Brotnuðu 20 símastaurar á leiðinui frá Hvolsvelli að Ytri Rangá og 33 staurar frá Affalli *lil Eyjar í Lanö- eyjum. Símasambandslaust er því milli Reybjavík'ur og Vestmannaeyja, en samband milli Ve: »;mannaeyja og Hólms. I>á bilaði einnig á leiðinni milli Hvolsvallar og Krkjubæjarklausturs, en óvíst hve mikið. Ekki var enn búið að rannsaka til fulls skemmdirnar á línunni milli Hvolsvallar og Landeyja í gærdag þegar Þjóðviljinn átti tal við Landssímastjórnina og var þá enn svartahríð fyrir austan. Símalínan mun hafa slitnað bæði vegna roks og ísingar, en staurarnir sem brotnuðu voru aðeins þriggja ára gamlir. jFundír þjéðvarn arm*'4' !0 AfturhaEdið náði meiriíiieía s Félagi járniðnarmanna með 13 atkv. meirihL Kosningu í Félagi járniðnaðar manna lauk s. 1. sunnudagskv. og tókst afturhaldinu að ná þrettán atkvæði meirihluta. Hlaut Iisti þess B-listinn 115 at- kvæði en A-listinn 102. Afturhaldið gleðst yfir þess- um stundarsigri sínum ■— Vísir, seni (vafalaust samkvæmt fyrir skipun) hefur haldið sér saman meðan Morgunblaðið og Alþýðu blaðið skrifuðu á forsíðum sín- um um verkalýðsmál (!) taldi þenna 13 atkvæða meirihluta „glæsilegasta sigur“ afturhalds- ins !! Raunverulega sýnir atkvæða- jretnmgom stjémrkjör s Þér Verkamannafélagið Þór á Selfossi hélt aðalfund sinn s.I. sunnudag. Alger eiuing var ríkj andi uiu stjórnarkjör og voru eftirtaldir menn einróma kosn- ir í stjórnina: Formaður: Einar Jónsson. Ritari: Sigursteinn Ólafsson. Gjaldkeri; Einar Sigurjónsson. 1 varastjórn voru kosnir: Vara- form.: Ketill Símonarson. Vara- ritari: Sigurður Ólafsson. Vara gjaldkeri: Þoirvaldur Þorleifs- son. 1 trúnaðarmannaráð, auk stjórnarinnar, voru kosuir: Vig- fús Guðmundsson, Gunnar Ólafs son, Június Sigurðsson og Bryn geir Guðjónsson. greiðsla þessi fylgisleysi ríkis- stjórnarflokkanna. Mánuðum saman hafa þeir gert allt til þess að þvinga flokksmenn sína til þess að kjósa eftir flokkslínu, en ekki því hverjum þeir treystu bezt til trúnaðarstarfa í félag- inu. Samt verður meirihluti hinnar svörtu samfylkingar þriggja ríkisstjórnarflokka ekki nema 13 atkvæði! Ekki fer mikið fyrir dýrð þeirra livers um sig! Það er hætt við því að ríkis- stjórnarafturhaldið eigi eftir að finna það síðar að í stéttarátök- um standa járnsmiðirnir samein aðir. Mennirnir sem eiga að stjórna Félagi járniðnaðarmanna á þessu ári eru: Formaður Sigur- jón Jónsson. Váraformaður: Skeggi Samúelsson. Ritari: Eg- ill Hjörvar. Váraritari: Ingimar Sigurðsson. Fjármálaritari: Bjarni Þórarinsson. Loftur Ás- mundsson var kjörinn fjármála- ritari, en hann er utan stjórnar- innar. , Þjóðyarnafélagið hélt fund í Austurbæjarbíói í fyrradag kl. i 1.30, og var hann mjög fjöl- jsóttur þrátt fyrir óhagstæðan j tíma. i Fundurinn hófst á því. að Lárus Pálsson leikari las upp kafla úr skáldsögu Halldórs jKiljans Eldur í Kaupinhafn. Þá Iflutti séra Sigurbjörn Einars- son dósent snjallt erindi um jhlutverk Þjóðvarnamanna. Eg- jill Jónsson lék einleik á klari- uiett með undirleik Árna Björns jsonar. Aðalbjörg Sigurðardóttir sagði áhrifamikla sögu úr frels- isbaráttu Bandaríkjamanna gegn Bretum og að lokum hélt frú Sigríður Eiríksdóttir skel- egga ræðu og hvatti menn til einarðs stuðnings við Þjóðvarna félagið. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður stjórnaði fundin- um. Undirtektir fundarmanna, sem voru um 700, voru hinar ágætustu. . Þjóðvarnarfélagið boðaCi til tveggja funda suður með sjó á sunnudaginn. Var fundur í Vog um kl. 2 eftir hádegi og í Sand- gerði kl. 9 um kvöldið. Ræðu- menn á báðum fundunum voru Hallgrímur Jónasson kennari og Ólafur Halldórsson. : Á báðum fundunum voru ein_ róma samþykkt mótmæli gegn þáö.töku Islands í hverskonar hernaðarbandalagi. snfðRiálðr. úthlatar BáÉssSyrkjsa 3S3 þús, kr. úthlíiíað málli 143 limsækjenda Menntamálará) hefur nýlega lokið úthiutun námssiyrkja fyrir þetta ár. Alls bárust 235 umsóknir og er það 28 umsóknum fleira en s.I. ár. Vei.'.ir voru 86 framhaldsstyrkir og 47 nýir styrkir. Úthlutunarupphæðin var 350 þús. kr. og voru 237 veitt- ar framhaldsstyrki en 113 þús. kr. í nýja slyrki. Menntamálaráð liefur skrifað fjárveitinganefnd Alþingis og farið þess á leit að veitt verð: 50—100 þús. kr. meira í námsstyrki á árinu. Ualdar komlan hsm Á laugardagskvöldið jýsti 1 Slysavarnafélagið eftir v.b. Baldri frá Sandi á Snæfellsnesi. Veður var mjög vont og var j farið að óttast um afdrif báts- j ins. Hann kom síðar fram heill : á hiifi. Greinargerð ráðsins fyrir styrkveitingunum íer hér á sft- ir: ,,Um námstvrki þá, sem Menntamáiaráð ísiands hefur nú úthlutað, þykir rétt að taka fram eftirfarandi atriði til skýringar: Fjárhæð sú, sem Memitamála ráð hafði nú til úthlutunar, nam kr. 350.000.00 Er það miðað við upphæð þá, sem gert er ráð fyr- ir í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1949, 14. gr. B II. b. — Þar sem fjárlög þetta ár hafa enn eigi verið afgrridd, er út- hlutun námstj'rkjanna nú fram kvæmd með þeim fyrirvara, samkvæmt fyrirmælum Mennta- málaráðuneytisins, að styrkirn_ ir lækki, ef Alþingi kynni að veita lægri fjárhæð til þeirra, en áætlað er í fjárlagafrum- varpinu. Stvrkþegum verður því eigi greiddur nemá helmingur styrlcsins, þar til fjárlög fyrir árið 1949 hafa verið afgreidd. Menntamálaráði bárust að þessu sinni 235 umsóknir. Er það 29 umsóknum meira en s.l. ár. Af þeim voru 113 umsóknir frá nemendum, sem Mennta- málaráð hefur áður veitt styrki. Eðlilegt þótti, að þeir nem- endur, sem fengu styrki frá Menntamálaráði 1948, og stunda nám í ár, héldu styrkjum sínum yfirleitt áfram. Þó var samkv. venju eigi veittur styrkur til þeirra, sem notið hafa styrks s.l. 4 ár, eða njóta sambærilegs styrkja .frá öðrum opinberum aðilum. Af f járhæð þeirri, sem til út- hlutunar var, fóru kr. 237.000. 00 í framhaldsstyrki. Eftir voru þá cinungis kr. 113.000.00, sem komu íil úthlutunar meðal 122 umsækjenda. Er því aug- Framhald á 7. síðu. SjómannacEagsráðið heldur fast við kröfu sína um lóð í Laugarnesi ffyrir Dvalarheimilið Dvalarheimilinu barst enn höfðingleg bókagjöf á fjórða mm i mmm Svelt E.B. vann a-flokh karla, en Þórir lónsson K.B. varð fyrstur Aðalfundur Sjómannadags- ráðsins var haldinn 20. þ. m. Fjársöfnun til Dvaldarheimilis aldraðra sjómanna nemur nú tveim milljónum kr. osr hefur Lauvarvatnsskólinu vann kvennasund Hið árlega boðsundmót fram- haldsskólanna var háð í Sund- höIJinr.i í gærkvöld. Sveit Laug- arvatnsskólans sigraði í boð„ sundi kvenna, en sve'0 íðnskól- niis í sundi pilta. Úrslit urðu þessi: f (Boðsund Karla: 1. Sveit Iðnskólans, 8 mín. 17,5 selc. 2. Sveit Menntaskólans, 8 mín. 23,5 sek. 3. Sveit Gagnfræðaskóla Aust urbæjar 8:31,0 sek. Boðsund kvenna: 1. Sveit Laugarvatnsskólans, á 5:09,9 sek. 2. Sveit M'enntaskólans, á 5:11,2 sek. 3. Sveit Verzlunar- ekólans, á 5:11,5 sek. 1 Þátttakendur voru frá fram- lialdsskólum: Sjómannaskólan- um, Verzlunarskólnnum, Kenn- araskólanum, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Kvennaskólanum, Menntaskólanum, Laugarvatns- skólanum, Gagnfræðaskóia Austurbæjar og Iðnskó’anum. aulíizt á þessu ári hundrað þúsund kr. Á fundinum var skýrt frá því að hjónin Kristín Jónasdóttir og Guðmundur Andrésson Laugaveg 50 hafa gefið Dvalar- heimilin'u bókasafn svt. Áætlað er að Dvalarheimilið muni kosta 10 milij. kr. og það ta!:i 5 ár að byggja það. Sótt liefur verið um fjárfestingar- leyfi til að mega hef ja bygginga Framhald á 3. síðu i'luíningavexMall á ítalíu I gærdag gerðu flutninga- verkamenn um alla Italíu sólar hrings allsherjarverkfall til að á rétta kröfur sínar um bætt kjör, sem nú hefur verið hafnað eftir langdregna samningaumleitanir. Sporvagna- og strætisvagnasam göngur í öllum borgum Italíu stöðvast við verkfallið. SósíalisSafékgs Akrasi.ess Sósíali;';afélag Akraness hélt nýlega aðalfúnd sinn. I aðalstjórn voru kosin. For- maður: Halldór Bachmann. Rit- ari: Kristmundur Ólafsson. Gjaldkeri: Elinborg Kristmunds dóttir. Félagið gefur nú út myndar- legt blað, Dögun, sem farið hef ur átakanlega i taugaraar á í- haldinu og aðstoðaríhaldinu á Akranesi. Afmælisskíðamót Ármanns fór fram í Jósepsdal s.I. sunnu- dag. Keppt var í 4 flokkum og bar Ármann sigur úr býtum i þremur en I.R. í einum. I kvennaflokki sigraði sveit Ármanns á 272 sek., átti 1, 3, 4. og 7. mann. Sveit I.R. varð nr. 2 á 361 sek., með 2., 6., 9. og 10. mann. Nr. 3 varð sveit K.R. á 500 sek., átti 5., 8., 11. og 12. mann. Fyrst varð Ingi- björg Áraadóttir Á. 2. Inga Ól- afsdóttir I.R. 3. Sólveig Jóns- dóttir Á. 4. Ásthildur Evjólfs- Vörujöfnun KRON Vegna erfiðleikanna á vöruút vegun mun KRON einnig á þessu ári hafa vörujöfnun milli félagsmanna sinna á ýmsum þeim \örum sem erfiðast er að ná í. Hver félagsmaður sem skilar tilskildum kassakvittunum fær vörujöfnunarkort með einingar- fjölda í samræmi við viðskipta- upphæð hans á liðnu ári, og fá félagsmenn eina einingu fyrir 500 kr. viðskipti, eins og í fyrra. Hinsvegar er nú ætlunin að gefa vefnaðarvörureitunum visst inn kaupagildi,«10 kr. á einingu. Einnig eru vörujöfnunarkortin nú tölusett, og fá menn af- Framhald á 3. síðu. dóttir (15 ára). — Keppt var um bikar sem Belgjagerðin hafði gefið. og var hann unn- inn til eignar. I A.flokki karla varð sveit 1. R. hlutskörpust á 319,5 sek., átti 4., 6., 7., 8. og 9. mann að marki. Sveit Ármanns varð nr. 2. á 356,1 sek., átti 2., 3., 5. og 11. mann. Sveit K.R. keppti ekki til úrslita því einn maður hennar var úr leik. Fyrstur varð Þórir Jónsson K.R. á 65,8 sek. 2. Ásgeir Eyjólfsson Á. á 66,0 sek. 3. Helgi Óskarsson Á., 67,9 sek. — I þessum fl. var keppt um bikar, sem félagið hafði sjálft gefið, unninn til eignar, en einnig voru sveitun- um afhentir verðlaunapsning. ar og eins í hinum flokkunum. I B-flokki karla hafði sveit Ármanns beztan tíma, 545,5 sek., átti 2., 6., 7., 8. og 10. mann. 2. sveit Í.R. á 555,0 sek., átti 1., 5., 6., 7. og 11. mann. 3. varð sveit K.R. á 591,4 selt., með 3., 4., 9. og 12. mann. Fyrstur varð Þórarinn Gunnars son Í.R., 111,6 sek. 2. Sigurjón Sveinsson Á., 114,4 szk. 3. Iler- mann Guðjónsson K.R., 118,7 sek. — Keppt var í þessum fl. um verðlaunabikar, sem Jens Guðbjörasson hafði gefiö. Sveit Ármanns bár sigur úr býtum í C-fl. karla, á 566,6 Framh. á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.