Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.02.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 La,ugardag3kvöldið 19. febrú- ar var Rjkisútvarpið he’gað þrjátíu ára afmæii Hins íslenzka ■bibiíufélags. Menningarstofnun_ in mikla við Austurvöll gat auðvitað ekki lá:ið lijá iioa að geta þessa afrnælis, svo mjög sem hún ber sáiarlega og trú- arlega heill þjóðarinnar fyrir brjósti, og því var hinnar heígu bókar minnst með miklum f jálg- leik svo sem vera ber. En sunnu dagskvöidið hið næsta var einn af vígðum þjónum kirkjunnar fenginn til að gefa skýringu á einu vagamesta atriði heilagr- ar ritningar. Biblíuskýrinf herra Péturs Magnússonar frá Vallanesi var æði sérstæð. endr Sverrír Kristjánsson: jallræðan í Ríkisútvarpi flutt i scrstæðum tilgangi. j sannarlega svo heillandi, að hljóðnemanum — hvað gerir 'efist um textann. Og víst er ura Eg hef í tiu ár hlustað nokk-j sérhvert útvarp, er ber virð- |sú stofnun ekki fyrir Málstað- Það, að ekki þætti þetta góð urn veginn reglulega á íslenzka| ingu fyrir sjálfu séf og örlitla útvarpið, en ég niinnist þess| umönnun fyrir lilustum þess ekki ao haía heyrt þar erindi fólks, sem heldur í því lífinu um biblíuna flutt á grundvelli tcxtagagnrýni. Útvarpið hcf- ur til þessa ekki fengið kunn- með árgjöldum sínum, mundi sjá sóma sinn því að veita mönnum nokkra fræðslu í þess áttumenn til að segja fóiki frá um efnum. Að svo miklu leyti niðurstöðum þeirra rannsókna, er gerðar hafa verið á ritn_ ingunum. Biblíuvísindi eru þó Leikíélag Hafnarfjarðar: Eftir Patrick Hamilton Leikstjóri: Ævar It. Kvaran sem hægt er að gera sér ein- hverja skynsamlega grein fyrir ráðsmennsku þessarar furðu- stofnunar íslenzku þjóðarinnar, mun þetta tómlæti stafa af hlut lsysi útvarpsins gagnvart barna trúnni í landinu. Það bar því nokkuð nýrra við, þegar guðvígðúr þjónn ís- lenzkrar kirkju flutti aróður gegn sjálfri Fjallræð- unni, er Hið íslenzka biblíufélag inn? Því að nýguðfræði Pét- hagfræði í Wall Street. urs í Vallanesi er guðfræði Atlanzhafsbandalagsins. Það þykir að vísu æði erfitt að koma þessu bandalagi á lagg- irnar, sum ríki eru treg í taumi, en auðsætt er, að herra Herra Pétur Magnússon er fundvis á þau orð Krists, sem gætu orðið siðferðileg stoð und- ir varnarbandalagið hans á Atlanzhafi. Ég skal játa, að það fór dálitið um mig, þegar Pétur Magnússon ætlar ekki , , , • x v , [ klerkurmn hafði yfir þessi orð að hnna fyrr en hann h.efur ' , . . , . . iMeistarans: Eg er kommn til xomið Jesu Kristi í varnar- * .......... , , . . , að varpa elui a ,)orðma, og bandalag Atlanzhafsþjóoanna. v .... , 0 Y , , hversn vildi eg, að hann væri Booskapur hans var sá, að , , . þegar kveiktur! Þetta mmnti Jesus mundi ekki vera á móti • . ,. .. , mig a atomsprengjuna hja vm- varnarstnði. . jum vorum vestra, en þegar eg athugaði textann í Lúkasi 12, I 149—50, þá rann af mé>r nræðsl- Fyrir nokkru óskaði formað- ur Sjálfstæðisflokksins, herra Ölafur Thors, flokki sínum og íslenzku þjóðinni til hamingju með ,það, að til væri hér á landi ,an, því að orð Krists voru töl- íslenzku þjóðinni til hamingju lug j óeiginlegri merkingu, og , .eldurinn táknar ekkert annað hafði lifað einn dag hins fjórða jslikur lögvitringur sem Bjarni jen friðarboðskap hans. Ef Pétur Magnússon ætlar að bera aldurstugar. Herra Pétur Magn- [Benediktsson utanríkisráðherra. ússon í Vallanesi ber það sem |er hefði sannað það, að hlut- sagt blákalt fram, að Fjailræða j leysisyfirlýsing íslands væri I Jesú liafi ekki verið ræða eða 'bæði úrelt og fallin úr giidi laga jkenning, heldur brot úr samtali,' lega. Á næsta Varðarfundi get- j er Meistarinn hafi átt við ein_] ur Ólafur Thors fagnað því, hvern mann, raunar ónafn-1 uð nýr guðfræðingur hefur ris- Frú Manninghani (Inga Laxness) og Roiigh (Ævar R. Kiaran). Englendinguiinn Patrick Ham ilton mun hafa getið sér nokk- urt orð fyrir leikrit og sögur, þótt ekki sé hann í hópi merkra leikskálda. ,Gasljós‘ er ósvikinn reyfari um brjálsemi og hrotta lega glæpi, einfaldur í sniðum og gersneyddur öllu bókmennta- gildi; en persónurnar eru skýr- ar og glæpasaga þessi skemmti- leg á ýmsa lund. Hér er allt á sínum stað: morðinginn, nautna- liðsmenn (og Inga Laxness) sýndu „Gasljós" í Trípólihúsinu á stríðsárunum og er mér sagt að þessi sýning beri þess nokk- ur merki; en leikstjórn Ævars Kvarans virðist niér smekkleg og leikritinu samboðin. Jón Aðils leikur Manningham, morðingjann sem reynir að svifta konu sína vitinu með skipulögðum og svívirðilegum fantabrögðum; hann er ekki seggur og tvíkvænismaður hald ðeing forhertur kvalari og inn hryllilegum kvalalosta; fórn glæpamaður> heldur einnig ardýrið kona hans, ung og fríð, kvennagull hið mesta. Jón Að. greindan. Orð Krists um nð rísa ekki gegn meingjörðamannin ■ um, að snúa vinstri kinninnij að honum þegar hann slær þig ið upp meðal vor. Guðfræði Péturs Magnússonar gerir Fjallræðunni sörrm skil og lög_ fræði Bjarna ■ Benediktssonar á hina hægri, að gefa honum hlutleysinu. Guðfræðin í Valla- alla yfirhöfnina, þegar hann; nesi er bj7ggð á þeirri heil- krefst af þcr kyrtilsins — þcssi brigðu skynsemi, sem 'guðfræð- orð eru ekki töluð í ræðufcrmi! ina í Gaiíleu skorti svo átakan- og saklaus og stödd á barmi vitfirringarinnar; og loks leyni . i ils er myndarlegur og óhugnan lögreglumaðurinnn, •gæddur legur í gerfi þessa glæpamanns, en tekst ekki að sýna dulda sál yfir mannfjölda, sem þráir frið og réttlæti, heldur eru þau einskonar húsráð sem gefin eru í tilefni af því, að algengt var í Austurlöndum að veita mönn- um léttan löðrung með handar- bakinu. Samkv. Vallanesvísind- unum er Fjallræðan því komin í flokk einnar bókmenntateg. undar amerískrar, er vér ís- lendingar kynntumst á 3Íðustu hernámsárum. Það var Vin- sældir og áliríf í þýðingu Vil- hjálms Þ. Gíslasonar, bestsell- er stríðsáranna. Mig brestur þekkingu til að hrekja eða samþykkja ]'essa biblíuskýringu herra Pjeturs Magnúss., en ef hún er réít, þá styður hún þá skoðun, sem orðin er trú margra, einkum þeirra, er eig'a lögheimili við sjálfum sér líkur á leiksviði, og virðist næsta einhæfur leikari; framsögn hans er skilmerkileg þeirri dasamlegu kænsku «g, sýki hans og kvalalosta, né gera , bragðvísi sem jafnan einkennir( skiljanlegt vald hans yfir hinu' strendur Atlanzhafsins að þa stétt í bókum. Og leikslokm k Jón er að jafnaði heunapohtik Jesu fra Nazaret —,_,_• x----__ i-----------• hafi verið bandansk að eðli, þótt ekki liafi hún verið það að uppruna. En þá verður einn og skýr, en blæbrigðalítil ogj ig skiljanlegt, hvers vegna Rík- þreytandi. — Inga Laxness leikj isútvarpið hleypti í fyrsta skipti ur frú Manningham af kost-] í sögu sinni bibílugagnrýni að gæfni og skilningi, lýsir velj brjálsemi hennar, þrælsótta og sálarkvölum. En þessi hamingju Aukahlutverkin> viunukonurnar snauða eiginkona þarf að veraj . heimilinu> eru falin hafnfirzk mjög geðþekk til þess að leik-i um leikkonum> Svanlaugu Ester urinn njóti sín, hún á að vekja; K!áusdóttir og jóhönnu Hjalta- einlæga samúð og djúpa með-1 aumkun áhorfenda; en það tekst Ingu Laxness miður en skyldi, enda nýtur útlit hennar sín ekki á sviðinu. •— Ævar R. Kvaran fer snoturlega með hlutj geta ekki ánægjulegri né hvers- dagslegri verið: allt kemst upp að lokum, þrjóturinn er gripinn höndum og fluttur á brott. — Markmið höfundarins er það eitt að koma áhorfendum 1 hæfi lega geðshræringu og æsingu, en óneitanlega rýrir það áhrif- in að nokkru að hann getur ekki stillt sig um að ljósta upp „hin um óttalega leyndardómi" húss- ins við Engilstræti áður en leik urinn er hálfnaður, en eftir það gei'ist ekkert geigvænlegt, og fátt sem kemur nokkrum manni á óvart. Þessi leiksýning getur ekki hafnfirzk tálizt að öðru leyti en því að hún fer fram í Hafn- arfirði, stjórn og aðalhlutverk eru falin reykvískum leikurum. Þess má geta að amerískir setu- lín; þær eru báðar algerir við- vaningar, en tekst mjög þokka lega eftir atvikum, og rjúfa hvergi hcildarsvip leiksins. Leikhúsgestir virtust skemmta verk leynilögreglumannsins, | I sér hið bezta, enda er sýning það er alls ekki óskemmtilegt ■ þessi ágæt dægrastytting, en að kynnast þessum smáskrítna, j aldraða og þefvísa njósnara. reyndar hvorki annað né meira. A. Hj. lega: — Og, sjá, einn þeirra, er voru með Jesú, rétti út hönd- ina og brá sverði, og hann hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað. Þá segir Jesús við hann: Slíðra sverð þitt., því að allir þeir, sem grípa til sverðs, munu farast fyrir sverði. Eða hygg- ur þú, að ég geti ekki beðið föður minn, svo að hann nú sendi mér til liðs meira en tólf sveitir engla? — Matteus j 26, 51—54. Er ekki von að Pétri Magnús- | syni finnist svipur mcð hern- aðarpólitíkinni á Galíleuvatni og Atlanzhafi? Hlutlaus athugun textans virðist þó benda til þess, að Vallanesi og Nazaret muni bera æði mikið á milli í hermálum. Samkomulag í öðrum málum hefði einnig orðið allstirt. Lít- um til dæmis á hagfræði Jesú .Krists: — Og þótt þér lánið þeim, sem þcr búizt við að fá það aftur hjá, hvaða þökk eigið þér skilið fyrir það? Syndarai lána einnig syndurum, til þess að þeir fái jafnmikið aftur. Nei, — elskið óvini yðar og gjörið gott og lánið án þcs-s að vænta noklcurs í staðinn, og þá munu laun yðar verða mikil, og þér munuð verða synir liins hæsta, því hann er góðgjarn við van_ þakkláta og vonda. — Lukas 6, 34—36. Ekki hefði þetta þótt goð búvisindi í Vallanesi, og eng- in furða þótt sóknarpresturinn brigður á þetta, þá >eru hinar frumlegu textaskýringar hans farnar að nálgast guðlast. Herra Pétur Magnússon má ekki gleyma því, að til er bisk_ up og kirkjuráo á voru landi' Eða kannski honum standi á sama um hempuna og vilji klæð ast hermannlegri- búningi? Orð hans í útvarpserindinu gætu jafnvel bent í þá átt. Hann get- ur þess nefnilega máii sínu til stuðnings, að Jesús hafi skipað lærisveinum sínum að kaupa sverð, og spyr síðan hneyksl- aður: Hvað þýðir að kaupa sverð ef ekki á að berjast með þéim? Já, það er von hann spyrji. Herra Pétur Magnússon lagði sýnilega mikið upp úr þessum vopnakaupum, og hann ksnndi svo mikillar fræðimannsgleði, er hann hafði dregið fram þessa staðreynd úr guðspjöllunum, að það er ekki úr vegi að gleðj- ast með honum og athuga texta heimildina að vígbúnaði Jesú Krists: — Og hann sagði við þá: En nú skal sá, sem hefur pyngju, taka liana með sér, sömuleiðis einnig mal, og sá sem okkert hefur, skal sækja yfirhöfn sína og kaupa sverð. Því cg segi yður, að þetta, sem ritað er, lilýtur að koma fram við mig: og með lögbrotsmönnum var hann talinn, því að það er mig snertir, rætist. En þeir sögðu: Herra, sjá, hér eru tvö sverð. Og hann sagði: Það er nóg. Lúkas, 22. 36—38. Það er ekki furða þótt séra Pétur í Vallanssi hlakki yfir hinum nýja bandamanni, sem hann fann í Lfikasarguðspjalli Atlanzhafssáttmálanum til full- tingis. Það mundi sjálfsagt ekki verða fúlsað við þessum tveim- ur sverðum meistarans við samningaborðið í Washington. Vera má, að Acheson mundi kunna að meta vígbúnað Jesú Krists. En hvað hefði Forrest- al hermálaráðherra sagt um , i Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.