Þjóðviljinn - 25.02.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.02.1949, Síða 3
Föstudagur 25. febrúar 1949. Þ JÖÐVIL JINN 3 T Margir íslenzkir knattspyrnu- menn munu hafa harmað það, þegar Albert Guðmundsson gerðist atvinnumaður og íslenzk knattspyrna missti hann þar með sem keppanda. Er að því mikill skaði. Danir hafa goldið mikið afhroð ef svo mætti segji, því meiri hl. Hið árlega þing íþróttabanda lags Reykjavíkur hefst á mánu dagskvöld í Röðli við Lauga- veg. Á þeim fundi mun stjórnin gefa skýrslu um störf sín, nefnd ir verða skipaðar og önnur mál lögð fram. Þingið stendur a. m. k. 2 daga, en þó með nokkrum hléum. Má gera ráð fyrir að þa'rna komi fram mörg merkileg stórmál, þar sem sáman eru komnir allir leiðandi kraftar Sþróttamálanna í Reykjavík. Mun íþróttasíðan skýra lesend um sínum frá því er þar gerist. S. 1. mánudagskvöld hélt. Glímuráð Reýkjavíkur aðalfund sunn. Voru lagðir frám reikning ar og skýrsla. Urðu nokkrar umræður um ýms glímumál og varð að fresta fundi þar til síð- ar. Mun aðalmál glímumanna vera hinar nýju glímuréglur, sem nú eru í uppsiglingu. Munu glímumenn víðsvegar bíða með nokkurri eftirvæntingu eftir reglum þessum, svo og glímu- bókinni. Rvíkur Nýlega hefur Skíðaráð Reykja víkur haldið aðalfund sinn. Var kosinn nýr formaður, Ragnar Þorsteinsson x'ir ÍR. Fráfarandi formaður var Ólafur Þorsteins son úr Ármanni. Áðrir í stjórn ráðsins eru: Haraldur Björns- son KR (gjaldkeri ferðasjóðs), L. H. Miiller (spjaldskrárrit- ari), Magnús Þórarinsson Á (fundarritari, Þor. Björnsson Skátafél. Rvíkúr (gjaldkeri), Gunnar Pétursson, Vílcing. Með stjórnendur: Elen Sighvatsdótt ir ÍK, Sigurður Sigvaldason ÍH, og Stefán Hallgrímsson, Val. Ritstjóri: Frímann Helgason ra landsliðs þeirra hefur gerzt atvinnumenn og verður dönsk- um blöðum tíðrætt um það mál. Nú virðist röðin komin að Sví þjóð, þar sem Gunnar Nordahl er þegar farinn og sá orðrómur gengur að fleiri hafi „áhuga“ um þetta mál. — Segir Sportsmanden ný- lega: Gunnar Nordahl hefur leikið sinn síðasta leik fyrir blá-gulu litina, og þar með er keppni hans innan áhugamanna reglnanna lokið, tími sem á margan hátt er sérstæður Hömefors-pilturinn hefur sem sagt verið aðnjótandi alls sem áhugamaður gat búizt við að hljóta. Gunnar Nordahl hefur fengið olympisk gullverðlaun, tekið þátt í meginlandsliði gegn Bret landi, leikið 33 landsleiki, unnið sænska meistaratign 4 sinnum, auk þess sænskur „Cup“-meist- ari tvisvar. Við þetta bætast margar ferðir til meginlandsins með Norköping, 'og nú hefur hann eftir mikla umhugsun gerzt atvinnumaður. Hann get- ur eliki hlotið meira sem áhuga maður, og fáir hafa þjónað bet ,ur sænska knattspyrnusamband inu. Þess vegna hefur hann líka fengið blessun stjórnar þess. Samningurinn hljóðar upp, á 125 þús. sænskra króna, út í hönd; mánaðarlaun 1500 kr. sænskar kr. til vors 1951 án tillits til þess livort hann meið-| ist eða ekki; þessu fylgja svo aukagreiðslur fyrir unna leiki.! Við þetta bætist svo fjögurra': herbergja íbúð með baði og öll um þægindum. Félagið sem Nor- dahl hefur samið við, Milan, hef ur auk þess skuldbundið sig til að borga allar ferðir Svíþjóð- ítalía-Svíþjóð fyrir hann og fjölskyldu, konu og barn. Til þess að gera Norðurlanda Manum lífið léttara með tilliti til málsins hefur honum verið fenginn sérstakur ritari tvo tifna á dag. Hver getur staðizt slíkt tilboð? Það er ftill ástæða til að óskaj Gunnari Nohdahl til hamingju með þetta fyrirtæki. Hann hef- ur hugsað meira um fjölskyldu sína en knattspyrnuna í það siiin. — En hvernig skyldi sænskri knattspymu vegna þegar Gunn ar hefur nú kvatt hana ? Fylgja einhverjir í fótspor hans? Jú, Garvis Carlsson hefur ákveðið að fara til Juventuo (ítalskt lið) og bræður Gunnar, hafa ekkert á móti því að fara til ítalíu, þar sem Gunnar unir sér svo vel. Það er því hætta á að Gunnar Nordahl velti þungu hlassi: Sænslta gull-liðinu. Keníferi SkíSasambandsins er, bjá Þingeyingum Fer seiima til Iknreymr, SigluijaEðar ©g ísaíjazðar íþróttasíðan hefur snúið sér til formanns Skíðasambandsins og spurzt íyrir um skíðagöngu kennarann sænska sem starfar hér nú á vegum sambandsins. Sagði Einar B. Pálsson, að Wikström hefði byrjað kennslu sína á Ströndum, en væri nú far inn þaðan og væri sem stæði hjá Þingeyingum; kenndi í Mý- vatnssveitinni og víðar. Þegar Wikström hefur lokið kennslu þar, fer hann til Akureyrar og ■Irennir þar um skeið, cn heldur þaðan til Siglfirðinga. Frá Siglu firði heldur hann síðan til ísa- fjarðar. Mun Wikström kenna við skíðaskólann þar um hálfsmán- aðartíma. Verður hann á Isa- firði einmitt meðan skíðalands- mótið stendur yfir um páskana. Mun hann sjá um lagningu göngubrautarinnar þar. Sagði Einar að langt væri komið að ganga frá dagskrá mótsins ,en skíðalandsmótið væri orðið svo margbrotið að erfitt væri að koma því fyrir á þá daga sem mótið væri buadið við í páskavikunni, — Þá gat hann þess að á þessu rnóti yrði tekin upp boðganga í fjögurra manna sveitum cn vegalengdin ekki ákveðin ennþá. HanðknaS ílelksmótið: Miðvikudaginn s.l. fór fram úrslitaleikur Meistramóts ís- lands í hauátknattle'k frarn. Voru það Valur og Áymann er til úrsl i a léku, um þenna titil. Leikurinn hófst með sókn af Vals hálfu og má segja að sú sókn hafi staðið þar til 5 eða 6 mín. voru eftir. Valur náði að gera 4 mörk án þess að Ár- mann fengi aðgert, nokkru síð- ar stóð 7:4 fyrir Vnl og í hálf _ ... . Framhald á 7- siðu. ........................................... T i 1 k y n n i n g Viðskiptanefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á þjónustu hárskera, rakara og hár- greiðslukvenna. Rakstur .............................. kr. 2.50 Klipping á karlmönnum .................. — 7.00 — snoðklipping ................... — 5,75 Dömuklipping, drengjakollur . ........... — 7.00 — ,,passíu“ hár ............ — 6.25 — á telpum, drengjakollur, til 12 ára ............... — 6.00 — á telpum, „passíu“ hár, til 12 ára ............... — 5.00 Klipping drengja, snoðklipping .......... — 4.Ó0 — — með topp............. — 5.00 — — herraklipping ....... — 6.00 Fullkomin hérliðun í allt hárið: a. Kalt olíu „pérmanent" ................ — 103.00 b. Kalt „permanént", almenrit............ — 75.00 c. Heitt „permanent" ................... — 65.00 Vatnsliðun, fullkomin mcð þurrkun, án þvottar, ailar tegundir .......... — 7.50 Eftirvinna má vera 25% dýrari, og telst þar með vinna eftir kl. 12 á laugardögum. Söluskattur er innifalinn í verðinu. 1 rakarastofum og hárgreiðslustofum skal jafn- an hanga verðskrá, staðfest af verðlagsstjóra, þar sem getið sé verðs hverrar þjónustu, sem innt er af hendi, og sé önnur þjónusta en nefnd er að ofan, verðlögð í samræmi við fyrrgreint hámarks-eerð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra,- en að- ilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans. Reykjavík, 23. febrúar 1949. Ver8IagsstjóriniL iiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiEiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiii Lesið smáaugiýsingar á 7. siðu. MiiijHiHuiiíiMMuiMðmisimiiifM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.