Þjóðviljinn - 25.02.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. +ebrúar 1949.
ÞJÖÐVIL JINN
Óskar B- Bjarnason
ef aaverkf ræðingur:
1*11
VlSINDI OG TÆKNI
Um næringargildi fisks
efnatöp við suðu
og
Þó að fæðutegundir reynist
jafngildar að kalóríumagni eftir 1
þeim útreikningi, sem gerður er
hér á undan geta þær að vísu
haft misjafnt gildi sem næring
arefni, t. d. misgóð eggjahvitu-
efni, mismunandi mikið af f jör-
efnum og steinefnum o. s. frv.
Einnig getur meðhöndlun fæð
I fiskinum fáum við margs '
konar næringarefni: eggjahvítu
efni eða prótein, fitu, stein-
efni, fjörefni. Af þessum efn-
um eru það eggjahvítuefrin og
fitan, sem gefa orku. Kolvetni
eru engin eða því nær cngin
í fiski. Öll fæða úr dýraríkinu
að undantekinni mjólk og m jólk
urafurðum er snauð af kol-
vetnum. Kolvetnin fáum við
aftur á móti úr jurtarik’.uu i
fæðu eins og brauði, sykri o.
s. frv.
Líkaminn hagnýtir öll þessi
efni, eggjahvítuefni, kolvetni og
fitu til að framleiða þá orku
sem þarf til lífsstarfséminn-
ar. Eggjahvituefnin hafa sér-
stöðu að því leyti að þau eru
jafnframt byggingarefm líkam-
ans. Eggjahvítuefni þurfum
við þessvegna að fá daglega
til vaxtar og viðhalds líkams-
vefjunum. Börn og ungliugar
sem eru að vaxa þurfa nlut-
fallslega. meira af eggjahvítu-
efnum en fullorðnir.
Orkuinnih. eða hitag. fæðuteg-
unda er mælt í hitaeiningum eða
kalóríum, en ein kalóría (stór
kalóría eða kílókalóría) er það
orkumagn sein þarf til ao hita
1 kílógramm af vatni um eina
gráðu á Celsíus-mæli.
Hitagildi, nánar tiltekið fýs-
íólógiskt hitagildi eggjahvítu-
efna er það orkumagn sem
myndast við að þau brjnna í
líkamanum og nemur 4,1 kal-
óríu fyrir hvert eitt gramm.
Hitagildi kolvetna er jafnmik-
ið, þ. e. 4,1 kal. per. gramm,
en hitagildi fitunnar er hæst
eða 9,3 kalóríur per. gran.m.
Maður sem vinnur létta \innu
er talinn þurfa kringum 2500
kalóríur af orku á dag ti! við-
halds líkamanum og starfsemi
líffæranna. Maður, sem vinnur
erfiðisv. þarf að fá mun meira
eða 3500—4000 kalóríur á dag.
Þessi fæða þarf að vera, rétt
blönduð og innihalda nauðsyn-
leg steinefni og fjörefni.
Menn hafa ekki ennþá komið
sér fyllilega saman um hve
mikið full-axinn maður þurfi
af eggjahvítuefnum á dag.
Náttúrulækningamenn eins og
Hindhede liinn danski segja að
20 grömm af eggjahvitu úr
jurtaríkinu sé nóg og allt kjöt-
og fiskát sé af hiau vonda. Yf-
irleitt er þó talið bð þessi efni
megi ekki vera fyrir neðan 70
grömm á dag og helzt nm 100
grömm.
Þó skiptir það líklega ekki
meginmáli að fá ákveðið magn
eggjahvítuefnis á dag, heldur
hitt að fá nóg af hinum réttu
eggjahvítuefnum, þ. e. þeim
sem innihalda amínósýrur þær til hlýtar þó að einstakar til-
sem líkaminn getur ekki mynd- iraunir hafi verið gerðar eink-
að sjálfur.
Fiskur er að þessu leyti mjög
ákjósanleg eggjahvítufæða því
eggjahvituefni. fisksins inni-
halda allar þekktar amínósýrur.
Meðalfæði verkafólks í Kaup-
mannahöfn og öðrum döhskum
borgum fyrir stríð var samsett
eins og hér segir (samkv. Orla-
Jensen):
101 g. eggjahvítuefni
114 g. fita
433 g. kolvetni
Orkumagn þessa fæðis getur
maður reiknað eftir þeim töl-
um sem áður voru gefnar um
fýsiólógiskt hitagildi og fæst
þá 3250 kalóríur. Þetta er
nokkru hærra orkumagn en
manneldisráðið fann að gilti fyr
ir kaupstaoi hér á landi (ca.
3000).
Hér á landi er þó eggjahvítu-
neyzla talsvert hærri, en það
stafar af því hve fiskur er
mikill hluti af almennu fæði.
Fita reyndist sízt mihni þáttur
í fæði hér, en kolvetni aftur á
móti miklu minni.
Næringargildi fisks með til-
liti til orkumagns er eingöngu
komið undir innihaldi hans af
eggjahvítuefnum og fitu. Þar
sem eggjahvítuefnin eru nokk-
urnveginn ja.fnhá að hundraðs-
hluta í feiturn fiski og mögrum
er feitur fiskur skiljanlega
miklu ,,konsenteraðri“ fæða en
magur fiskur. Við skulum t. d.
bera saman ný þorskflök og
feita Norðurlandssíld.
Efnagreiningin í þorskinum
gæti t. d. verið þannig:
80,7% vatn
17.0% prótein
0,5% fita
Orkumagn í 100 grömmum:
um: 17,0x4,1 + 0,5x9,3=74,4 kal
óríur.
Norðhrlandssíld:
61 % vatn
16,5% prótein
20 % fita
Orkumagn í 100 grömmum:
16,5x4.1 + 20x9,3=253,6 ltalórí-
ur.
Við suðu fær fiskurinn og
önnur matvæli, sem soðir. eru
betra bragð og verður auðv. að
fyggja- Jafnframt sverkar suð-
an sterílíserandi — allar bakt-
eríur, sem kunna að vera í
fæðunni hrárri drepast viö suð-
una. Við suðuna fer vafa1aust
nokkuð af næringarefnum út í
soðið, einkum steinefni og vatns
leysanleg fjörefni og fer þann-
ig forgörðum þar sem soðið er
sjaldnast notað.
Því miður hefur lítið verið
um til að ákveða efnatöpin þeg-
ar soðið er með gufu.
Ef við gufusjóðum fisk í smá
stykkjum, segjum 60—100
gramma stykkjum, kemur í ljós
að fiskurinn rýrnar og léttist
allmikið.
Eftir 45 mínútna suðu léttast
þorskflök um 30%, síidar-
flök um 20%. Nautakjöt lc-tt-
ist meira við sömu meðhöndl-
Kvislmgs
Öskurkór Bandaríkjagent-
anna hefur átt svolítið bágt
síðan Þjóðviljinn benti þeim á
unnar og mismunandi mat- hver væri hinn andieSÍ faðir
reiðsluaðferðir haft sín áhrif, ,°S nPPhafsmaður hernaðar-
t. d. er steiktur fiskur tormelt- banda,a"s l,css sem l,eir vilja
xri en soðinn. íóðir draga. íslendiuga inn í.
iÞeim þykir að vonum ekki fínt
Tilraunir hafa leitt í ljós 'að vera í félagsskap með Kvisl
ýmislegt markvert viðvíkjandi ing, fyrsta postula Atlanzhafs-
áhrifum fisks á meltinguna, t. bandalagsins, og eiga engln
J. virðist ótvírætt að fisksoð svör nema lygaþvælu um norska
eykur mjög framleiðslu melting kommúnista, en enginn norskur
arvökva í maga og þörmum. stjórnmálaflokkur mun hafa
beðið annað eins afhroð í bar-
Ef roðið var étið með myndað áttunni á heimavígstöðvum
;st allt að 50% meiri meltingar- Noregs, vegna þess að liann
vökvi en ef fiskurinn var étinn stóð þar sem baráttan var hörð
“oðlaus. I fiski og kjöti hafa ust, fjölmargir leiðtogar hans
fundizt nokkur ákveðin kemisk voru myrtir af nazistum.
efni, sem hafa áhrif á myndun ! ^ hÍa ehivi ■hernaðarsinnarn
meltingar-enzymanna, t. d. efn-
ið histamín sem tilheyrir horm-
un eða um 43%. Svo virðistj ónnnnm og kólín. Histamínið
sem vatnsleysanleg efni tapist] frainhallar magavökva með
í sömu hlutföllum og vatn, þann
ig að ef vatnsinnihald fisksins
minnkar um % minnka vatns-
leysanleg efni einnig um 1/3.
Vökvinn sem pressast út úr
fiskinum við gufusuðuna hefur
því nokkurskonar „konstant"
samsetningu. Ef um þorskflök
er að ræða hafa þessar tölur
verið gefnar upp ar.i samsetn-
ingu soðsins:
94,5% vatn
4,7% prótein
1,0% ýmis sölt
0,8% fita
Niðurstöðurnar munu vafa-
laust vera aðrar við suðu í
mikilli sýru en hlutfallslega
litlu af pepsíni, en pepsínið er
það enzym sem klýfur eggja-
hvítuefnin í máganum svo þau
verða leysanleg. Kólínið aftur
á móti hefur þau áhrif að mik-
ið af pepsíni myndast en minna
af sýru. Kjöt inniheldur hlut-
fallslega mikið histamín en fisk
ur aftur á móti miklu meira
af kólíni. Þetta kynni að vera
ein af orsökunum til þess að
fiskur er auðmeltari en kjöt.
Annars er ennþá margt óupp-
lýst um hinar flóknu efnabreyt-
ingar sem gerast í sambandi
við meltingu fæðunnar og hlut-
ir sem ritstýra Morgunblaðinu,
Alþýðublaðinu og Vísi birta um
mæli Kvislings um Atlanzhafs-
bandalagið? Þau eru nákvæm-
lega á sömu áróðurslínu, svo
þetta ætti sérstaklega vel við.
Höfundurinn, hugmyndin og ger
andinn nú, svartasta auðvald
Bandaríkjanna og leppar þess,
hæfa livert öðru.
M t'*
vatni eiiis og hún er venjulega1 veyk hinna ýmsu efna fæðunn-
framkvæmd. Það er t. d. vafa-J nr í starfsemi líkamans.
laust að töpin í steinefnum eða
söltum verða meiri.
Ef fiskurinn er steiktur í
feiti í ofni eða á pönnu létt-
ist hann miklu meira en ef hann
er soðinn, en þá eru efnatöpin
nær eingöngu vatn, sem fer
burt við uppgufun, steinefna-
tapið verður lítið eða ekkert,
f jörefnatap scnnilcga meira.
JÓHANN ÞORKELL
Framhald af 8. síðu.
samneytið við faktúrufalsar-
ann.“
Þessi ummæli vill ráðherr-
ann láta dæma dauð og ómerlc
og Þjóðviljann í þyngstu refs-
ingu fyrir birtingu þeirra að
viðbættum málskostnaði.
Vcgna bess að ummælin gætu
virzt meiða og níða ráðherrann.
svona rifin úr samhengi skal
tekið fram að með nefndri gleði
konu mun átt við maddömu
Framsókn.
ilionisl;
Öðru hvoru í vetur hefur 'mikinn mótþróa er hann náð-
maður nokkur, sem virðist hald ist, að tveir fullhraustir karl-
Við skulum gera ráð fyrir að
þorskflök með ’ sömu samsetn-
ingu og áður var greint frá
væru soðin í gufu. Eftir suð-
una verður samsetningin sem
næst þessi:
75,5% vatn
23 % prótein
0,8% fita
og næringargildi í kalóríum pr.
100 g. reiknast ca. 102 kalórí-
ur.
Ef fiskstykkjunum er velt
upp úr hveiti og síðan steikt
í feiti gæti samsetningin orðið
þessi:
61,5% vatn
20 % prótein
12 % fita
6 % kolvetni
og næringargildi eða orkumagn
fæst á sama hátt og áður
218 kalóríur í hundrað grömm-
um.
Þarna hefur kalóríummagnið
vel tvöfaldazt miðað við soðinn
fisk og stafar það að mestu
inn svipaðri ónáttúru og „beri
maðurinn“ sem lengi var á ferli
í lilíðahveríinu í fyrra, gert
vart við sig í Breiðfirðingabúð
við Skólavörðustíg. Iiafa marg-
ar tiíraunir verið gerðar til að
hafa hendur í liári þessa ná-
unga, en allar mistekizt, þar
til sl. laugardagskvöld að hann
var handsamaður og afhentur
lögreglunni.
Það mun hafa verið í nóvem-
bermánuði í vetur, sem manns
þessa varð fyrst vart í Breið-
firðingabúð, en síðan hefur
hann verið þar tíður gestur og
ávalt gert vart við sig á sama
hátt. Hefur komið inn í portið
bak við „búðina“ og staðið laus
girtur við gluggann á W. C.
kvenna, áhorfendum til mikill- eindregið
ar skelfingar. hann sé
?ert til að rannsaka þessa hluti \ leyti frá steikarafeitinni.
menn áttu fullt í fangi með að
halda honum.
Er náungi þessi hafði verið
yfirbugaður reyndi hann að
kaupa sig lausan, bauð háar
mútur og lofaði að koma aldrei
framar á þennan stað ef sér
yrði sleppt. Þegar það hreif
ekki reyndi hann að leika á þá
sem liöfðu tekið hann, sparkaði
t. d. af séi' skónum í þeirri von
að honum yrði sleppt meðan
hann væri að láta þá á sig aft-
ur.
Allar þessar örvæningarfullu
tilraunir komu þó að engu haldi
og var maðurinn afhentur lög-
reglunni til ráðstöfunar, eins og
fyrr segir.
Atferli manns þessa virðist
benda til þess, að
haldinn sama óeðli
Um kl, hálf 12 sl. laugar-
(exhibitionism) og „beri maður
dagskvöld kom hann að þessum ýnn“ sem stúlkur í Hlíðahverf-
sama glugga, en dvalist það inu sáu stundum á glugga í
óvenjulengi, því að jafnaði hefur dimmasta skammdeginu í fyrra
hann verið fljótur að forða sér
er hann heyrði hræðsluóp
stúlknanna. Tók maðurinn á
rás er hann varð var manna-
vetur; og í vetur varð vart við
samskonar fyrirbæri í Klepps-
holti. Hvort hér er um einn og
sama mann að ræða hefur ekki
ferða í portinu og sýndi svo verið upplýst.