Þjóðviljinn - 25.02.1949, Side 4

Þjóðviljinn - 25.02.1949, Side 4
4 ÞJÖOVILJINN FÖ3tudagur 25. febrúar 1949. þJÓÐVILIINN DtgofandJ: Samelnlngarflokkur alþýðu — SósíaUstaflolekurlnn V Rltstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb>. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfj Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á ménuðl.—LausasCluverð 50 aur. eint. Prentsmlðja ÞjóðvlUans h. t. Bósíalístafiokkurinu, Þórsgötu 1 — 3ími 7510 (þrjár línur) írás tsgaraauðvaldsins á þjéðrna Stöðvan nýsköpunartogaranna er ógnun einræðisherr- anna í fjármálalífi Islands: milljónamæringanna í Reykja- vík, við íslenzku þjóðina. Afli nýsköpunartogaranna er eina verulega tryggingin fyrir gjaldeyri handa þjóðinni. Þegar vetrarvertíðin bregst og ógæftirnar draga stórum úr afla bátaflotans. eru nýsköpunartogararnir það, sem þjóðin fyrst og fremst treystir á, til þess að draga björg í bú. Og nú stöðvar togaraauðvaldið þá og tuskustjórnin, fyrirlitlegasta stjórn, sem erlendir valdhafar nokkru sinni hafa sett yfir ísland, aðhefst auðvitað ekkert. Togaraflotinn mun geta aflað 160 milljón króna í gjald- eyristekjum, ef hann er í gangi allt árið. Hugsanlegt er að það verði upp undir helmingur alls þess gjaldeyris, sem þjóðin aflar í ár, ef jafnilla færi um sumarsíldina og síðasta ár. Og nú stöðvar togaraauðvaldið þessa gjaldeyr- isöflun, án þess svo mikið sem að bera það fyrir sig að um taprekstur sé að ræða. Þessi stöðvun er ógnun við lif og afkomu þjóðarinnar, ógnun, sem þjóðfélag ekki getur þolað nokkrum einræðis'herrum auðsins að beita. Stöðvun togaraflotans af hendi togaraauðvaldsins er tvennskonar ránsherferð á hendur þjóðinni. í fyrsta lagi eru togaraeigendurnir að ráðast á lífs- kjör sjómanna, til þess að reyna að lækka laun þeirra. I öðru lagi er togaraauðvaldið í Reykjavík með aðstoð Landsbankans að stöova togarana, sem fólkið út um allt land á, til þess að reyna að gera þá gjaldþrota, af því fyrirtæki fólksins úti á landi eru fátæk að fé. En tog- araauðvaldið hefur langað til þess að ge'ta sölsað þessa togara undir sig og komið bæjarútgerðunum og öðrum tilraunum almennings um állt land til stórútgerðar á kné. Og með lánspólitík, sem er fjandsamleg hinum smáu í þjóðfélaginu en þægileg fyrir hina auðugustu, er Lands- bankinn að hjálpa togaraauðvaldinu í þessari árásarher- ferð þess gegn sjálfsbjargarviðleitni hinna smáu. Þjóðin getur ekki þolað þessar einræðisaðgerðir auð- valdsins. Þjóðfélagið verður tafarlaust að taka í taumana og svipta milljónamæringana og þjóna þeirra valdinu yfir togaraflotanum. Þjóðin hjálpaði þessum mönnum til að eignast togarana með þvi að veita mjög góð lánsskilyrði og það var gert í trausti þess, að þeir reyndust þ]óðinni dugandi framtaksmenn. Fyrst þeir nú bregðast því trausti, verður þjóðin sjálf að tryggja rekstur togaranna. Hún hefur ekki efni á að láta þá stöðvast. Þjóðíélagið verður að taka togarana af aiiðmönnunum og fá þá í hendur bfsjarfélögunum og öðrum þeim sam- tökum íólksins sem trygging er fyrir að vilja reka þá og sjá svo um að semja tafarlaust við sjómennma um að koma þeim út, Og þjóðfélagið verður að fyrirskipa Panka- valdinu að aðstoða þessa aðilja tafarlaust nægilega tiI þets að komast yfir byrjunarcrfiðleikana og sjá um að það hlýði. Sú ríkisstjórn, sem enn lafir við völd hefur undanfarin tvö ár verið að skipuleggja hrunið yfir þjóðina. Svntrði- legar álögur hennar á almenning og einokunar- og skrif- finnskufjötrar 'hennar á alla sjálfsbjargarviðleitni þjóðar- innar ná nú hámarki sínu, þegar þessi hrunstjórn lætur binda nýsköpunartogarana. við land og leggja þyngstu álögur atvinnuleysis og skorts á þjóðina. Árás hrunstjórn- arinnar á þjóðina og fjandskapur hennar við nýsköpunina sýnir sig hér í algleymingi. Það er tími til kominn að þjóð- in grípi sjálf í taumana. Núverandi valdhafar geta auðsjá- anlega ekkert skapað, nema öngþveiti og hrun. Úthlutim vörujöfa- unarreitanna hjá KRON Hér er nýja bréfið hans „Há- ins“: — „KRON hefur nú hafið úthlutun á vörujöfnunarreit- um fyrir þetta árið. En eins og þú veizt bý ég í úthverfi og blöðin berast mér ekki, og út- gengur frá, og jafnvel að hafa alltaf læst hjá sér, þó að það sé heima. * Engar útidyralses- ingar fáanlegar. „Nú vill svo til, að út-idyra- læsing í húsi því, þar sem ég bý, hefur. bilað, og sú er m. a. NæturvörBur er í Laugavegsapó* teki. — Sími 1616. Næturakstur í nótt: Litla bíl- stöðin. — Sími 1380. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðin. -- Simi 1380. Hjónunum Fann eyju Guðmundsd. og Reinhard Lár- ussyni, Auðarstr. 9, fæddist 15 marka dóttir 22. febrúar. ---- Hjónunum Grethe og Birni Hjaltested, Ásvallagötu 73, fædd- ist 16 marka sonur 22. febrúar. varpið fer stundum framhjá 4stæðan til að ég skrifa þér mér, því ég er oft útivið í þetta bréf. Það er nefnilega ó- tómstundum og þá er tækið mögulegt að fá útidyralæsing- vandlega lokað. Ég vissi því ar keyptar> af þeirri einföldu ekki um auglýsinguna frá 4stæðlli að þær eru ekki tii j KRON fyrr en í gær (22. feb.) verzlunum bæjarins. Og innan- er ég las um úthlutun á bollum. búðarmenn telja enga von vera Nú hef ég verið félagi í KRON 4 þeim Stjórnarvöldunum allt frá því ég byrjaði að búa virðist m g. o. ekki ætla að og megnið af öllum viðskiptum verða það nðg að sprengja upp mínum eru við búðir félagsins. hinn gamla> góða og trygga 14s Á síðasta vörujöfnunarkort hlutleysinsins fyrir erlendum fékk ég ekki nema ávaxta- herjum_ j>au sjá einnig svo um skammtinn og skóhlífar auk að bæjarbúar f4i engar læsing- loka úti þjófa og sex metra af lérefti. Stafaði það fyrst og fremst af því að konan komst ekki að heiman frá barni og gat ekki flækt því með sér niður í bæ, né staðið með það í biðröð tim- um saman, og svo hitt að ég komst ekki frá vinnu Lil þess að standa í biðroð í von um að hljóta nokkra úrlausn. * Því eru kortin ekki ‘lölusett? „Það var því nauðsynieg ráðstöfun hjá KRON að koma í veg fyrir hinar endalausu bið raðir, en leiðin sem farin var, Geysir fer til N. Y. kl. 8 n. k. sunnu dagsmorgun. Hekla kom hingað kl. 4.30 i gær, með 18 farþega frá Kaup- mannahöfn og Prestvík. Varð hún að snúa við í fyrrakvöld. Glitfaxi og Skýfaxi fóru til Akureyrar í gær, fullskipaðir farþegum. Gull- faxi fer áætlunarferð til Prestvík- ur og Kaupmannahafnar n. k. þriðjudag. Tímarit Verk- fræðingafélags Islands, 3. hefti 1948, er nýkom- - ið út. 1 heftinu eru þessar grein ■ ar: Varastöð Rafmagnsveitu Reykjavíkur, eftir Steingrím Jóns- son rafmagnsstjóra; Ýmsar athug- anir og fréttir. — BúnaðarblaðiS Freyr, 4. hefti þ. á., er komið út. Efni; Metnaður bænda, eftir Glsla Magnússon; Á Helluvaði, eftir rit- stjórann; Beitirækt, eftir Pál Haf- stað; Sveitabíll; Sýrð undanrenna o. fl. — Gerpir, 1. tbl. 1949, er kom- ið' út. 1 heftinu eru m. a. þessar greinar: Frumvarp til stjórnskip- unarlaga; Um strönd og dal; Svo fór um sjóferð þá, smásaga eftir Svein seinheppna. 4. hefti Náttúru- fræðingslns er nýkomin út. Þar eru m. a. þessar greinar: Thorolv Rasmussen: Er íslenzka Norður- II () F v I N • landssíldin söm norsku síldinni? _T ,v.. _ „ * Þýðing Árna Friðrikssonar. Xng- Noröfjarðartogarmn Goðanes . . _ _ „ . , kom hingað kl. 21.00 i fyrrakvöld ar til að ræningja. . af ..veiðum og fór áleiðis til Eng- lands í gærmorgun. Esja fór í Strandferð kl. 22.00 í fyrrakvöld. Skjaldbreið fór til Vestmannaeyja ólfui' Daviðsson: Ösp og rós fundn ar við Fáskrúðsfjörð og Þættir úr sögu grasafræðinnar. Guðmundur Kjartansson: Heimsókn tékk- neskra vísindamanna. Árni Frið- riksson: Prófessor Johan Hjort. Eftirmæli. Surtarbrandur í Vörðu- felli. Ritfregnir o. fl. X heftinu eru kl. 23.00 i fyrrakvöld. 1 gærmorgun er miður heppileg og kostaði for Dettifoss til Ivefiavikur og langa biðroð að þvi er eg hef árdegis j gær af veiðum og fór t " fregnað. Af hverju var ekki síðdegis tii Engiands. Fyikir og tekin sú þægilega aðferð að JÚPiter komu árdegis af veiðum , ...... , ri og fóru báðir síðdegis til Eng- numera vorujofnunarkortm eft ir spjaldskrá, þannig að þeir Rumba fór héðan í gærmorgun. sem lengst hafa verið félags- Surprise Hafnarfjarðartogari, kom menn í KRON nytu forréttinda, og um leið viðurkenningar fyr- ir öruggan stuðning við kaup- félagið? Ég tel fullvíst að hér frá Englandi í gær og var tekinn í slipp. I SFISKSALAN : Keflvíkingur seldi 4800 kits fyrir , . 14162 pund í Hull 21. þ. m. Elliði beri eg fram spuiningu er vakn ge]di 4235 kits fyrir 11919 pund, að.hafi í hugum margra félags- manna og ekki hvað sízt út- hverfabúa og eldri fólks, sem erfitt á með að híma í biðröð- ir 5380 pund. 22. þ. m. seldi Helga- fell 3777 kits fyrir 11728 pund í Grimsby. 22. þ.- m. seldi Bjarnarey um tímum saman, til þess eins 5928 vættir fyrir 12747 pund í að njóta þeirra sjálfsögðu hlunninda sem þeim ber í félagi sínu. — Háinn“. Þjófafaraldurinn og aðvaranir lögreglunnar. Þá er kafli úr bréfi, sem B. V. V. sendir: , Kæri Bæjar- póstur. — Eins og allir vita tbl. 1949, er nýkomið út. I þessu hefti eru eftirfarandi greinar m. a.: Til lesenda; Tónlistardeildin; , j !*)*'*“ °*'*'*'í?*± .ýÍ*'?- Kynning dagskrár; Þátturinn; lands. Norska flutmngaskipið 0 .... .»■ „ Samkeppm um leikntasmiði; Hug leiðingar um húsnæðismálið; Með þessu hefti láta þeir Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Þorsteinn Jós- epsson af ritstjórn Útvarpstíðinda en við taka þeir Jón Magnusson og Stefán Jónsson útvarpsmenn og Eiríkur Baldvinsson. ISaupendur Eyjablaðsins í Reykja- 22. þ. m. í Grimsby. Óii Garða seldi vjk eru beðnir að vitja blaðsins í Fleetwood 21. þ. m. 1963 kits fyr eftirleiðis í afgreiðslu Þjóðviljans. 20.30 Útvarpssag- an: „Jakob“ eftir Aiexander Kiell- and; XV. lestur — sögulok (Bárður Jakobsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins; Kvart- ett í a-moll eftir Schuman. 21.15 Fleetwood. E I M S K I P : Brúarfoss kom til Reykjavíkur 22.2. frá Leith. Dettifoss er í Kefla Fr4 útiöndum. 21.30 Islenzk tón- vík. Fjallfoss fórjrá Halifax 22.2. list: sönglög eftir Árna Thorsteins til Reykjavikur. Goðafoss er vænt- Eon (p]ötur). 21.45 Fjárhagsþáttur anlegur til Eskifjarðar í fyrramálið (Birgir Kjaran hagfræðingur). 22. 25.2. frá Hull. Lagarfoss fer frá qq Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Reykjavík í kvöid, 25.2. til Leith Passíusálmar. 22.15 Útvarp frá og Kaupmannahafnar. Reykjafoss Sjálfstæðishúsinu: Hljómsveit er væntanlegur til Reykjavíkur í Aage Lorenge leikur danslög. 23. dag 25.2. frá Hull. Selfoss fór frá Húsavík 18.2. til Antverpen. Trölla foss fór frá Reykjavík 16.2. til Hali fax. Horsa er á Sauðárkróki. hefur þjófnaðarfaraldur færzt vatnajökull er á Austfjörðum. mjög í vöxt hér í bænum .... Virðist sem þjófarnir geri mikið að því að ganga í hús hjá fólki. Stela þeir þar yfirhöfn- um manna og öðru því, sem má þeim nýtilegt verða. Lög- ICatla fór frá Reykjavík 13.2. til N. Y. 00 Dagskrárlok. Þjóðvarnarfélagið hefur opnað skrifstofu i Kirkjustrætu 10, opið frá 5—7. Munið eftir smáauglýsingadálkum Þjóðviljans. Veðurspáin í gærkvöld: Suð- RIKISSKIP: , Esja er á Austfjörðum á norður kaldi og smael fyrst en leið. Hekla er í Áiaborg. Herðu- gengur síðan í vaxandi sunnan breið er í Reykjavík. Skjaldbreið og suðaustan átt. Hvassviðri er væntanleg til Reykjavíkur í dag eða stormur Og snjókoma fyrst, reglan er alltaf að aðvara folk frá Vestmannaeyjum. Súðin var í en ^ ri nin Snýst j suð. rnn oð bnð skuli ekki skilia Genova 1 Sær- ÞyrlU er a >eið fre , um, ao þao skuii eKKi s ja Álaborg tu Rotterdam Hermóður vestan og vestan att með hvoss heimili sín eftir óloliuð, ef það gr j Reykjavík. um éljurn síðdegis.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.