Þjóðviljinn - 25.02.1949, Page 6

Þjóðviljinn - 25.02.1949, Page 6
6 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 25. febrúar 1949. Hernám Japans glGUR kommúr.ista í innan- landsstyrjöldinni x Kína hefur leitt til þess að Banda- ríkjamenn hafa orðið að hætta við aliar fyrirætlanir um að gera Kína að hornsteini banda- rískrar yfirdrottnunar í Suð- austur-Asíu. En þótt Kínverjar hafi afþakkað þann vafasama heiður að gerast fótaþurrka Sam frænda no. 1 á þeim hjara heims, er ekki þar með sagt, að Bandarikiamenn séu af baki dottnir. ÓTT óseðjandi heimsvalda- hít Washington og Wall Street þyici súrt í broti að verða af svo feitúm' bita sem Kína- veldi, eru þó á næstu grösum allra girnilegustu molar. Filipps eyjar, sem að nafninu til 'eiga að heita sjálfstæðar eru í raun- inni enn bandarísk nýlenda, bandarískar herstöðvar þar skipta tugum og hörmungax-á- stand eyjanna eftir styx-jöldina var notað af Bandaríkjastjórn, til að þvinga upp á éyjaskeggja samningi, sem veitir Bar.da- ríkjamönnum atvinnuréttindi til jafns við landsmenn sjálfa.. 1 Indo-Kína og Indonesiu heyja Frakkar og Hoilendingar árás- arstyrjaldir gegn frelsishreyfing um innlæddra manna með bandarískum vopnum og fjár- stuðningi, enda þótt fulltrúar Bandarikjanna á alþjóðavett- vangi .séu látnir fordæma árás- irnar í orði. vg^lFTIP^ að Kina gekk þeim úr greipum er Japan iíf- akkeri Bandaríkjamanna, í Austur-Asíu. f>egar bandarxskt hernámxx’iö tók við æðstu stjórn Japans i stríðslok var henni faliö i umb'oði Bandamanna að ltoma á lýðraeði i Japan og fyr- irbyggja, að Japan groti á ný hafiö áiásarstyrjöld. Þessi markmið tcku þó fljótt að ó- skýrást og nú er augljóst, að hernámsstjórnin hefur með öllu misst stiónar á þeim. 1 staðinn liefur hernámsstjórinn Mac- Arthur sett, sér annað mark- mið: að gera Japan að traust- xxm bandamanni Bandarikjanna gegn Sovétrjkjunum og fi'elsis hreyfingum Austui'-Asíuþjóð- anna. Fyrir þessu meginmark- miði befur bæði. lýðræði og af- vopnun verið látið víkja. JJIYRSTA skilyrði fyrir raun- verúlegu lýðræði í Japan er að losa bændurna undan yfir ráðum stcrjarðeigenda, scm hn.lda þeim í miðaldalcgri á- nauð og fara með þá sem at- kvæðafónað við hverjar kosning ar. Bandaríska hernámsstjórnin hefur hinsvegar engan lit sýnt á að skipta stórjörðunum milli þeirra, sem yrkja jörðina, cn þpð eitt gæti gert japönsku sveitaalþýðuna að frjálsu fólki. Réttindi verkalýðsins í boi'g- urn Japans hafa verið fótum troðin af hernámsstjórninni. MacAx-thur hefur með valdboði bannað verkföll og eitt seinasta tiltæki hans er að innleiða bandaríska skoðanakúgun í Japan með því að fyrirskipa, að opinberir starfsmenn, sem aðliyllast kommúnistiskar skoð anir skuli reknir úr stöðum sínum. Hið vestræna lýðræði MacArthurs virðist þegar alit kcmur ti’. alls ekki svo mjög frábrugðið stjórnarfari fasista- klíkunnar, sem rikti í Japan fyrir stríð, og lót „hugsanalög- reglu" varpa fólki í fangabúðir fyrir að a!a með sór „hættu- lcgar" hugsanir! ÍERNAÐARSTEFNA og yfirgangur Japana á fjórða tugi þessai-ar aldar átti rætur sínar að rekja til þess, að yfir iðnaði landsins og fjármál- um réðu nokkrar fjölskyldur, sem einu nafni voru kallaðar Zaibatsu og voru mægðar hver annarri eins og konungsfjöl- skyldur í Evrópu á nítjándu öld. Þessi einokunai-klíka tók höndum saman við hernaðar- sinna í landher og flota Japans, sölsaði undir sig ríkisvaldið og hóf hverja ái'ásarstyi'jöldina af annarri til að tryggja sér mark aði og hráefnalindir. JJERNÁMSSTJÓRN Mac- Ai'thurs var falið að leysa upp einokunarhi-inga Zaibatsu fjölskyldnanna. Þar sem það voru Bandaríkjamenn, sem stjói'nuðu hernáminu reyndu þeir auðvitað að koma á „frjálsri samkeppni", kljúfa samsteypurnar niður í sjálfstæð smáfyx'irtæki. Hver einasti sós- íalisti hefði getað sagt þeim, að þetta var vonlaust verk, cina lciðin til að í'áða bót á óheilla- áhrifum cinokunarauðvaldsins er að þjóðnýta stóriðjuna og reka hana með almenningsheill fyrir augum en ekki gróðavonir einstakra manna. Bandaríkja- menn í Japan ráku sig líka fljótlega á, að „frjáls sam- keppni" var lítið bjargi'áð, þvert á móti stefndi atvinnulífið óð- fluga að algeru hruni. ■gllR svo var komið var sendur til Tokýo George E. Kennan, æðsti ráðgjafi banda- ríska utanríkisráðherrans og „heilinn" bak við Truman- kenninguna og Marshalláætlun- j ina. Hann ákvað, að hætt skyldi við að senda japanskar iðnaðar vélar upp í stríðsskaðabætur til stríðseyddra Austur-Asíulanda og útflutningur Japans aukinn um þriðjung yfir það sem hann var fyrir stríð. Hernámsstjórnin lagði blátt bann við þjóðnýtingu stóriðnaðarins og ákvað að hætt skyldi við að leysa upp Zai- batsuhringana. ■TaTÚ er því verið að endur- reisa hernaðarmátt Jap- ans undir bandarískri yfir- stjórn. Útflutningestefnan hcfur þegar leitt til árekstra við.Brct land, Indland og Ástralíu. Hcima í Japan eru augu alþýð- unnar að opnast fyrir því, að cinungis sósíalistiskt þjóðskipu lag getur tryggt aflxomu jap- önsku þjóðarinnar í friðsam- legri sambúð við aðrar Austur- Asiuþjóðir. Þetta kom berlega i ljós í nýafstöðnum þingkosning um, er japanskir kommúnistar niföiduðu þingsætatölu sína. Þrátt fyrir hernaðaranda og þjóðcrnisgorgeir, sem Japönum hefur verið inm-ættur bendir margt til að Japan vorði ó- traustur hornsteinn bandarískr ar heimsvaldastefnu í Austur- Asíu. M. T. Ó. ■um—.wrniMiinBm IIIWir'T Louis Mromfield 167. DAGUE. ann og borgari sem átti eignir. Þessir sem þekktu hana ekki kynnu að geta komið henni í var.a • ræði. Þegar hún sá Tóný þjóta upp stigann með húfuna dregna niður fyrir augu vissi liún að hann var trylltur af eiturlyfjaskorti og að hann hafð'i gert eitthvað sem skelfdi hann ,en hún hirti ekki um að komast að hvað það var. Af langri reynslu hafði hún lært að lifa lífi sínu og láta aðra um sitt. Hún skipti sér ekki af því sem kom henni ekki við og í heimi hennar vð hafnarbakkann vakti það enga sérstaka forvitni hjá henni þótt liún sæi Tóný þjóta upp stigana eins og ósýni- legar ógnin væru á hælunum á honum, af þvi að hún hafði alltof oft séð annað eins og það. Hún vissi að í flestum tilfellum reyndist það stafa af einhverju sem kom lienni ekki við. Klukkan var aðeins sjö þegar hún var búin að þrífa veitingahúsið og fór út fyrir til að sópa burt snjónum, og þegar húri-'sá mann sem liímdi við innganginn á húsinu á móti fór áliugi hennar að vakna og hún fór að leggja saman tvo og tvo. Hún lét sem hún sæi hann ekki og hélt áfram að sópa og stanzaði öðru hvoru til að berja með kústskaftinu upp snjóinn sem hafði klesstst und- ir fótum þeirra sem framhjá gengu. En meðan hún sópaði gat hún stöku sinnum gotið augunum . áttina að innganginum. Sólskinið varð meira og meira cg það blindaði hana og maðurinn stóð í skugga við dyrnar og þess vegna gat hún ekki séð hann greinilega nema með því að ljóstra upp um áhuga sinn. Hún sópaði með liægð og gætti þess vandlega eð hre'.nsa burt hvert tangur af snjó, loks stóð hún stxmdarkorn í gættinni og ieit fram og aftur eftir fannbörðu strætinu og fór síðan inn fyrir. í rkjóh við frostrósirnar á rúðunni þrýsti hún sktggjuðu andlitinu þétt að glugganum og horfði ler.'gi út. með athygli. Hún sá það sem hana hafði grunað. Hún hafði rétt fyrir sér. Maðurinn var lágvaxinn með vold- ugar, vöðvamiklar herðar og mjóslegna fætur. Líkami hans var svo afkáralegur að það sást jafnvel gegnum þykkan, gráan vetrarfrakkann stm haixn var í. Það var Dabbi spítalavink. Frú Dackleliorst þekkti hann. Hann einblíndi á fram- nlið Valparaíso hótelsins, leit frá einum glugg- r;num til annars. Meðan hún gægðisí út gegnum hrímaðan gluggann sá liún annan náunga koma upp göt- ina og laumast inn i innganginn. Það var stutt- ;>r, digur maður með ljósrautt andlit og geysi- miklar mjaðmir. Hann stóð með hendurnar á kafi í frakkavösunum svo að mjaðmir hans sköguðu út eins og lendar á einni gyltunni á sveitabýli afa hennar í Oldenburg í nánd við Bremen. Hún 'sá þá tala saman, og hún sá áð Dabbi spítalavink kinkaði kolli — án þess að taka hendurnar úr vösunum — í áttina að einum glugganum á þriðju hæð Valparaiso hótelsins. Hún beið enn um stund og þá heyrði hún rödd fyrir aftan sig og sneri sér við. Það var Tóný. Hann var enn í frakkanum og svart, hrokkið hár hans hékk fram á enni og r.iður í augu. Nii sá hún að andlit hans var allt rifið og klórað. Einhver, sennilega kvenmaður, hafði ráðizt á hann. Han.a bað hásri röddu um heitt vatn. Hún fór og sótti leirkrukku af eldavélinni í eldhúsinu og þegar hún kom aftur sá hún að hann stóð í sömu stellingum og hún hafði staðið og gægðist gegnum hrímaða rúðuna að dyrunum á móti. Hann sneri sér ekki við fyrr en hún var búin að avarpa hann og þá sá hún að andlit hans var náfölt og hanri skalf. Hann tók við vatninu, •eit framaní hana og sagði: „Áttu nokkuð?“ „Ne'. Þú veizt að ég á aldrei neitt.“ Þá gakk hann hljóð’ega en hægt með vatnið út úr herberginu og upp stigann. iiuiiimiimiimmimmiiiiiiiiiiimimiiiumuiiiimiiiimi Únglingasaga um Hróa hött og félaga hans — eftir — GEOFREY TREASE — ir ratvísi Jóns á slíkum stöðvum sem þessum, tókst honum ekki að rekja hann lengur. Og nú bættist ótti vill- unnar við erfiðleika ferðalagsins. K viksyndi! Jón kallaði skyndilega og bað .alla að gæta sín. Sjálfur var hann sokkinn upp í hné, og ógeðsleg .eðja bullaði upp kringum hann. Dikon varð lit- ið niður fyrir fætur sér, hann var líka byrjaður að sökkva, og það rann þeg- ar upp í stígvél hans. Hann rak upp óp, reif sig upp úr dúandi feninu og stökk yfir á mosaþembu, sem var grænni að sjá En það mátti heita flótti úr öskunni í eldinn, en of seint sá hann það. Það var eins og jarðvegurinn rynni sundur líkt og froða undan fót- um hans. Hann var þegar siginn upp að mitti í ískalda bullandi leðjuna. DAVÍf)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.