Þjóðviljinn - 25.02.1949, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.02.1949, Qupperneq 7
Föstudagur 25. febrúar 1949. ÞJÓÐVILJINN 7 /------------------>. Smáauglýsingar llaKmonikus Höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLUNIN RÍN, Njáisgötu 23. VömveUan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Músgögn ■ KaKlœanneiöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, sendum. SOLI SKÁI.INN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Bifreiðaraílagnir Ari Guðmundsgon. — Sírni 6064 Hverfisgötu 94. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. I G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Fnndinn peningnE Kaupi glös og flöskur hæsta verði, kaup(i einnig bretaflösk- ur. Tekið á móti klukkan 1—7 e. h. í Nýja Gagnfræðaskolan- um (íbúðinni). Sækjum. — Sími 80186. Fróðleikur — Skemmltm í Víðsjá eru úrvals greinar ferðasögur, smásögur, skák- þrautir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar a.ðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. „MÖBEL" Listmálarar — Ljósmyndarar, vantar j'kkur ,,model“? Vil sitja fyrir nokkur kvöld í viku. Tilboð merkt ,.Z—22.“ sendist afgr. Þjóðviljans fyrir 28. þ. m. Fasfeign&sölumiðstöðm Lækjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur alls- konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfræðingas Áki Jakobsson og Kristján Ei- ríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Bllasluskuí Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Rúmfafðskápar Bókaskápar Klæðaskápar úr (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. SendiLíIasföðin Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Notið sendifefðabíla, það borgar sig. Békfærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jaliobsson Sírni 5630 og 1453. Þegar þú sendist í KR0N — mundu Skrifstefu- og beimiSisvélaviðgerSÍE Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. eítir að taka kassakvittrai- ina Gólfteppi. Kaupum og tökum í umboðs- sölu ný og notuð gólfteopi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714. Merbergi óskast í Laugarneshverfi, mætti vera lítið. Tilboð sendist afgr. Þjóðviljans strax, merkt: „Herbergi — Laugarnes.“ Rör — fittmgs Vantar 2—3 stangir Vfc” rör, galv. Seljandi gæti fengið úní- óna og annan fittings. ■— Sími 80118. Reynið höfnðböðin og klippingamar í rakarastofunni á Týsgötu 1. FSáSHMMÉS Farfuglar! Aðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldinn að Café Höllin, fimmtudaginn 10. marz kl. 8,30. Mætið stundvís- lega. Venjuleg aðalfundarstörf. • Stjórnin. Gnmudausleikur. Farfuglar munið að grímu- dansleikurinn verður að Röðli 4. marz. Skemmtinefndin. Orðsendiug frá Borgfirðingafélaginu og Knattspymufélaginu Val: Taflæfing í Valsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Sigurður Jóns- son leiðbeinir. Menn eru minnt- ir á að hafa með sér töfl. Glímumenn! Áriðandi æfing í kvöld kl. 9 í Miðbæjarskólanum. Mætið allir. Glínuideild K.R. Skíðadeild R.R. Skíðaferðir um helgina: I Hveradali á sunnudagsmorgun kl. 9. Að Skálafelli í dag ki. 8, laugardag kl. 2 og 6, sunnu- dagsmorgun kl. 9. Innanfclags mót vercur háð í Skálafeili sunnudaginn 27. febr. Keppt verður í bruni og svigi i öllum flokkum kvenna og karla. tSkátar Stúlkur — piltar 15 ára og eldri. Skíðaferðir á morgun kl. 2 og 6. Farmiðar í kvöld kl. 8—9 í Skátaheimil- inu.. Almenn skíðaferð á sunnu dagsmorgun kl. 10 frá. Skáta- heimilinu. Á 9 r .r IW Þmgstúka Reykjavíkur. Spila- og skemmtikvöld, i kvöld, föstudag kl. 8,30 í Góð- templarahúsinu. Félagsvist (ágæt verðlaun). Stutt erindi (10 mín.). Skemmtiatriði: Hraðteikn- ingar. DAN.S. Aðgöngumiðar frá kl. S e. h. í Góðtemplarahúsinu, sími 3355 Vilja al Mat- sveina- og veit- ingafðjði!aské!ir>a taki tii starfa Aðalíundur Matsveina- og veiíingaþjónafélags íslands var haldinn að Tjarnarcafé mánu- daginn 21. febr. s. I. Auk venjulegra félagsmála, skoraði fundurinn á ríkisstjórn ina að skipuð yrði nefnd til þess að endurskoða lög nr. 21 frá 1926, um veitingasölu, gisti húshald o. fl. Fundurinn taldi nauðsynlegt ;að Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn gæti tekið til starfa’ að hausti komanda, í því sambandi skoraði fundurinn á samgöngu- málráðherra að skipa hið fyrsta skólanefnd skólans, og fund- urinn skoraði á Alþingi, að veita í f járlögum þessa árs fjárupphæð til skólans að upp- hæð kr. 350 þús., þar sem telja verður að sú upphæð sé nauð- synleg til þess að skólinn geti hafið starfsemi sína. Einnig skoraði fundurinn á Viðskiþta- nefnd að veita öll nauðsynleg gjaideyris- og innflutninsleyfi Fundurinn mótmælti brott- rekstri Þorsteins Péturssonar frá Fulltrúaráði verkalýðsfélag anna. f stjórn félagsins voru end- urkosnir: Böðvar Steinþórsson formaður, Kristmundur Guð- mundsson varaform., María Jensdóttir ritari og Edmund Erikssen, meðstjórnandi var kosinn Viggó Björnsson í Stað Marbjarnar Björnssonar. Endurskoðendur félagsreikn- inga og sjóða voru kosin frú Sveinsína Guomundsdóttir og Kristján Einarsson. I trúnaðarmannaráð voru kosnir: frá Matreiðsludeild ■ Tryggvi Þorfinnsson og Mar- björn Björnsson, og frá Fram- reiðsludeild Ólafur Guðbjörns- son og Traur.ti Magnússon. f varastjórn voru kosnir: Anton Líndal, Bjarni Sigur- jónsson og Bjöi'gvin Magnússon. Fulltrúi félagsins í Veitinga- leyfisnefnd Reykjavíkur er Böðvar Steinþórsson og til vara Steingrímur Jóhannesson, og i — Handknatileiksmótið Framh. af 3. síðu. leik 8:7 Val i vií. Seinni hálf- leikur var jafnari og mátti aldrei á milli sjá hver sigra myndi, þó leiddi Valur leikinn ýmist með jöfnum mörkum eða einu yfir. Rétt fyrir leiks- lok náðu svo Ármann einu marki yfir og eftir það var ekki um keppni að ræca, held- ur æfingar í „fæddur og skírð“ af Ármanns hálfu, síoustu 3 mín. Leikurinn endaði 12:13 fyrir Ármann. Leikurinn var mjög skemmti legur og hraður, enda senni- lega bezti leikur Vals í mót- inu. Þeir voru ákveðnir og yfir- leitt öruggir, en mættu vanda betur sendingar, svo það komi ekki fyrir að knötturinn tapist af þeim sökum. Annars má vænta mikils af þessu liði þar sem það samanstendur mest megnis af ungum nýliðum sem eru í mikilli framför. Ármannsliðið er nú orðið mjög vel þjálfað og samæft enda sama lið nú í 3 ár. Þeir hafa nákvæmar sendingar og snöggar skiptingar þannig að erfitt er að gæta þeirra. Það má segja að þeir eigi sigur sinn skilinn þar sem þeir hafa stað- ið sig jafn bezt í mótinu, þótt úrslitaloikurinn væri tæpjega þeirra. Þó ættu þeir að vara sig á að nota mikið ruðning og áhlaup eins og nú vill bregða fyrir hjá þeim. Og að endingu, þá ætti Jón Erlens að minnka háskaleik þann, er hann leikur með alskonar stökkum og á- hlaupum, enda óþarft jafn góð- um manni. En sem heild er liðið pirýðis gott og er vel að sigri sínum komið. Sigurður Magnússon dæmdi leikinn og fórst það yfirleitt vel úr hendi, þótt hann leyfði Ármann full mikmn leikara- okap í leikslok. Annars er hann nú í framför. A—x. Sjómannadagsráð Kristmund- ur Guðmundsson og Böðvar Steinþórsson. Stjórn styrktarsjóðs er skip- uð: Kristmundi Guðmundssyni formaður, Maríu Jensdóttur og , Böðvari Steinþórssyni. | Kaupisxfi ¥i fiskflatiiingu, | | áhnýtingu og uppsetningu línu | | • í Hafnarfirði. § E Frá.og með 1. marz 1949 og þar til öðru vísi verð- E E ur ákveðið eru eftirfarandi kauptaxtar gildandi: 5 E 1. Fyrir fiskflatningu greiðist kr. 3,05 pr. klst. í =j dagvinnu. Eftirvinna með 50% álagi. Nætur- og = helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. E E 2. Fyrir ákvæðisvinnu við að hnýta tauma á öiigla E = greiðist kr. 4,02 fyrir þúsundið. Fyrir uppsetn- = ingu á línu hvítri og litaðri með 400 krókum E E greiðist 7,36 kr. og á tjargaðri línu 8,68 kr. E = Á taxta þá, sem hér að ofan greinir skal greiða = = fulla dýrtíðaruppbót samkvæmt dýrtíðarvísitölu E E kauplagsnefndar. 5 E Hafnarfirði, 24. febrúar 1949. E E Stjórn Verkamannafél. Hlífar. S /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.