Þjóðviljinn - 26.02.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 26.02.1949, Page 1
14- árgangur. vaugardagur 26. febrúar 1949. 45. tölublað. HEþioða-skömmt- um á feitmeti og ðiínm afnimin „Alþjóðamatvælanefnöin (International Emergency Food Committee), sem stofnuð var á striðsárunum, hefur hinn 10. febrúar þ. á., samþykkt að af- nema alþjóða skömmtun á öllu feitmeti og olium. — Verkefni það, sem nefndinni var falið að gegna á striðsárunum, er þar með fallið brott, en nefnöin mun haida áfram störfum í sambandi við matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna." a Bnga sisíalisía m Fraiasókearmeltt Snlka nsáis Fundur æskulýðsfélaganna í Austurbæjarbíó í gærkvöld sýndi alger máleínaleg rökþrot og ósigur landsöluliðsins gegn markvissri túlkun ungra sósí- alista og Framsóknarmanna á málstað íslands. Að þeim var þetta sjálfum ljóst — og hve mjög þeir óttuðust fólkið — sýndi bezt sú gerræðis fyrir- skipun Bandaríkjaþjónsins dómsmáiaráðherrans, Bjarna Benediktssonar,að banna að setja hátalara utan á húsið og koma þar með í veg fyrir að þúsund- ir Reykvíkinga gætu hlustað á unga sósíalista og Framsóknarmenn flytja rök íslendinga gegn því að innlima íslenzku þjóðina í hernaðarkerfi Bandaríkj- anna. Ætlun þessa Bandaríkjaþjóns var að láta Heimdellinga"og málalið íhaldsins fylla húsið og loka því síðan fyrir íslendingum. Þetta mistókst ger- samlega. Fundarmenn hlustuðu með aihygli á hin- ar rökföstu ræour ungra sósíalista og Framsóknar- mánna. Hinsvegar tókst dómsmálaráðherranum með ger- ræðisfyrirskipun sinni að koma í veg fyrir að þús- undir Reykvíkinga, sem ekki komust inn í húsið, fengju að hlýða á ræður þeirra. Fyrsti ræðumaður á fundin- um var Stefán Jónsson fyrir hönd urígra Framsóknarmanna. Aðrir ræðumenn fundarins sem túlkuðu málstað íslendinga voru sósialistarnir Magnús Kjartans son og Bjami Benediktsson frá Hofteigi og Framsóknarmaður- inn Skúli Benediktsson. Sýndu þeir með ljósum rökum að þátt taka Islands í hernaðarbanda- lagi getur undir engum kring- Ofsóknir gegn frönsk tint kommúnlsfttm Franska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað oísóknarlier- ferð gegn Kommunistaflokki Frakklands og hefur sósíal- demókratinn og verkalýðsböðullinn Jules Moch innanríkis- ráðherra riðið á vaðið. umstæðum orðið til annars en ófarnaðar fyrir íslenzku þjóð- ina, stofnað þjóðerni, tungu og menningu í bráða hættu og jafn vel leitt yfir þjóðina algera tor- tímingu. Gegn þessu áttu landssölu- mennirnir, ræðumenn Sjálfstæð isflokksins og Alþýðuflolcksins, engpn rök, heldur reyndu þeir að dulbúa þjónustu sína við bandaríkjaauðvaldið með utan- aðlærðum slagorðum og fölsun um af annarri síðu Morgunblaðs ins, enda átti málflutningur þeirra hverfandi litlu fylgi að fagna á fundinum. Fógeti Bandaríkjanna á íslandi, Bjarni Benediktsson dómsniálaráðherra, gaf málaj Iiði íhaídsins þá fyrirsfeipun að mæta á undan öllum öðr- um og hindra að íslendingar kæmust inn í húsið. Var Heimdellingum lofað alls- kyns fagnaði ef þeir fram- kvæmdu þetta vel og dyggi- lega. Með banninu á að setja hátalara utan á húsið ætlaði hann að koma í veg fyrir það að málstaður fslands heyrð- ist á fnndinum. I>etta mis- tókst algerlega. Það var Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, sem kom upp um þessa fyrirætlun. Þessi virðu- legi alþingismaður hagaði sér eins og versti götustrákur á fundinum, æpti látlaust fram í fyrir andstæðingunum og Heim dellingarnir bauluðu á eftir hon! um eins og stutt væri á hnapp, unz fundarstjóri skipaði honum sérstaklega að þegja og hótað var víðsvegar um salinn að henda honum út ef hann hætti ekki skrílslátum sínum. Tók hann þann kostinn að þegja og þegar foringi baularanna var þagnaður sá hjörðin sitt ó- vænna. Helgi Sæmundsson lék þarna sína venjulegu revíu og kom sjaldan nálægt umræðuefninu, hélt sig við skrípalætin ein, enda Framhald á 7- síðu Ummæli Mayhew aðstoðar- utanríkisráðherra Bretlands á fundi efnahagsráðs SÞ ný- lega. að endurreisn Bretlands sé nú afst.aðin, hefur dregið þann dilk á eftir sér, að hávær- ar raddir hafa heyrzt um það í Bandarikjunum, að þá hafi Bretar ekkert að gera með yfir 900 millj. dollara Marshallað- stoð, sem þeim er ætluð á næsta Marshallári. Kemur utanríkis- málanefnd öldungadeildarinnar saman á fund í Washington á mánudag samkvæmt kröfu Vanderbergs öldungadeildar- manns til að ræða sérstaklega Marshallaðstoðina til Breta. WtúM-gap&kir prestar júta rijésuÍM' iigrir Vesimrveldin I gær hófust réttarhöld í Sofía yfir 15 prestum mót- mælendakirkna í Búlgaríu, og eru þeir sakaðir um iand- ráð, njósnir fyrir erlend ríki og ólöglega gjaldeyrisverzlun. ESS’IBÍŒS’ÍIwf!.**®*1 S'*'' tr- Bi socj Ivanoff var síðan yfirheyrður Tveir sakborninganna voru yfirheyroir í gær og játuðu báð ir sekt sína. Nikola Namoff úr trúfélagi babtista kvaðst hafa starfað fyrir leyniþjónustur Vesturveldanna síðan 1938. Eft ir stríðið hclt hann áfram að safna hernaðarlegum, efnahags legum og pólitískum upplýsing um fyrir Bandaríkjamenn og þáði fé fyrir. Hann brast í grát í lok yfirheyrslunnar, kvaðst nú iðrast verka sinna og bað dómstólinn sýna sér mislcun. Meþódistápresturinn Janko og var því ekki lokið er reíti var slitið í gær. Hann kvaðst hafa alizt upp innan meþódista kirkjunnar, sem var stofnuð af bandarískum trúboðum og að mestu kostuð af fé frá Banda- rikjunum, og því hefði hann leiðzt til þjónustu við Banda- ríkjamenn. Við réttarhöldin eru 35 er- lendir blaðamenn frá öllum hlutum lieims og fulltrúar frá sendiráðum Bretlands og Banda ríkjanna í Sofia. Moch, sem er hataður af frönsk um verkalýð fyrir það, er hann. lét lögreglu og herlið skjóta, niður verkamenn í kolaverk-l fallinu s. 1. haust, lét leynilög- regluna í fyrrinótt ráðast á skrifstofur þriggja útgáfufyrir- tækja kommúnista í París og cina af deildarskrifstofum franska Alþýðusambandsins. i Hafði lögreglan á brott með sér! skjöl og myndir í þúsundatali. Innanrikisráðuneytið tilkynnti, í gærkvöld, að ritstjóri viku-| blaðsins ,,Regard“ hefði verið handtekinn fyrir að bera á scr skjöl „varðandi varnir landsins“ og að enn fleiri „landvamar- skjöl“ hefðu fundizt við hús- rannsóknirnar. Parísarblaðið „France Soir“ sagði í gærkvöld, að átta menn hefðu verið hand telinir og yrðu þeir dregnir fyrir herrétt. Fjöldaaögerðir, ef verkalýðs- foringjar eru handteluiir. Stjórn franska Alþýðusam- bandsins lýsti yfii’ í gærkvöld, að ef blakað verði við foringj- um franska verkalýðsins, verði gripið íil fjöldaaðgerða. Franski dómsmálaráðherrann hefur beðið þingið að svipta _tvo þingmenn kommúnista þing- helgi. Eru það Mareel Cachin, hinn áttræði ritstjóri l’Human- ité,“ aðalmúlgagns franskra kommúnista og aldursforseti franska þingsins, og Florimond Bonte formaður þingflokks kommúnista. Elnar Olgeirsson og Aki Jakobsson flytja á Alþingi fmmvarp um breyiing á íögunum um stofnlánadeiM sijáv- arútvegsins, og miða breytingarnar að því að tryggja á- fFambaldandi starfsemi síofnlátiadeildarinnar og að hún fái haldið upphaflegu stofnfé sínu og geti tryggt sjávarút- veginum ódýr stofnlán. í greinargerð segir: „Þegar stofnlánadeild sjávar útvegsins var stofnuð við Lands bankann, var tilgangur löggjaf ans sá, að tryggja sjávarútveg inum ódýrt stofnfé, einkum til þeirrar nýsköpunar, sem átti sér stað i sjávarútveginum á þeim árum, sem stofnlánad'eikl in var stofnuð. Það hefur hins vegar sýnt sig, eins og af ýms- um var búist við, að þær 100 ® * a milljónir króna, sem seðlabank- inn upprunalega lánaði stofn- lánadeildinni, nægði ckki fyrir hinn nýja togara- og bátaflota Það þarf nú að tryggja meira fé í stofnlánadeildina. Nú er þaö hins vegar svo. að samkvæmt 6. gr. laganna greiðir stofnlána deildin seðlabankanum jafnóð- um þær afborganir, sem liún fær frá skuldunautum sínum, þannig að veltufé stofnlána- deildarinnar fer síminnkandi, þ. e. a. s. sá hluti, sem til A-lána fer, og mundi, ef þessi laga- grein væri óbreytt, engum nýj- um aðila verða lánað A-lán úr Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.