Þjóðviljinn - 27.02.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.02.1949, Blaðsíða 1
Sðsíalisf&félag Revkjavíkai FuIItrúaráðsfundur ve:'ð- ur annað kvöíd kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Aríðandi að all- ir niæíi. Stjórnin. 14- árgangur. Sunnudasrur 27. febrúar 1949. 46. töTubHð. werémr ekmi u linl erkaByoshrey býst ti H£!Ei mmm Kommúnisíaher, 40 þúsund manns, sækir nú hratt fram í Sjensiíylki í Vestur-Kína, í átt til höf- uðborgar fylkisins, Sían. Her þessi er undir stjórn Peng Tehúaí hershöfðingja. Hef ur verið barizt alla síðastliðna viku og nálgast koxnmúnistaherinn höfu§borgina óðum. Aðalher Kuomintang í Sjensí, undir stjórn Hú Tjúngnan hershöfðingja, hefur hörfað frá Sían, og er nokkuð af hernum flutt burt í flugvélum vegna nálægðar kommúnistahersins. Verði framhald á þessari sókn komöiúnistaherja í Sjensí, stefna þeir að auðugasta fylki Kína, Setsjúan, með höfuðborg inni Sjúnkíng, stríðstímaaðsetri Kúomintangstjórnarinnar. Þykir margt benda til að kommúnistar leggi mikla á- herzlu á þessa nýju sókn. Yfir- hershöfðinginn sem stjórnar henni, Peng Tehúaí, er einn af fremstu stjórnmála- og hermála leiðtogum hins nýja Kína. Hann Búlgarar jáía á sig njósnir fyrir Bretland Bandaríkin Þeir þrír búlgörsku prestar sem yfirheyrðir hafa verið í réttarhöldunum sem nú standa yfir í Sofía hafa allir játað á Kig njósnir fyrir Bretland og Bandaríkin. Sá þeirra sem borinn er þyngstum sökum var yfirheyrð- ur í gær. Kvaðst hann haf a hlot ið menntun sína í Bretlandi og Bandaríkjunum, og eftir stríðið beíði hann starfað að njósn- um fj-rst fyrir brezku leyniþjón ijatuna og síðan fyrir banda- rísku leyniþ'jónustuná. ívanoff, metódistapresturinn, Bem yfirheyrður var í fyrradag kvaðst hafa fengið stórfé greitl frá bandarísku leyniþjónust- unni til starfsemi sinnar. Hann hefði leiðst út í njósnir og sam vinnu við útsendara erlendrn ríkja vegna þess að hann hefði óttazt föðurlandsfylkinguna, enj væri hinsvegar nú kominn á þá skoðun að auðvelt væri að reka' kirkjulega starfsemi við hin| nýju skilyrði. er varahershöfðingi alls herafla kommúnista í Kína. Talsmaður kmverskra komm- únista stjórnarvalda lét nýlega svo ummælt að hið nýj* Kínaveldi muni ekki gera út um yfirráð breaku nýlendunnar Hong Kong með vopnavaldi, heldur verði aðstaða hennar í framtiðinni afráðin með dipló- matískum samningum. Brezk blöð í Hong Kong hafa fangað þessum ummælum og tálið að þau geti opnað Ieið að vinsamlegum samskiptum brezka heimsveldisins og hins nýja Kína. Kjaraorkiisérfræð ingur móti leynd Baeáaríkjastjóra- ar með rannsákn- Frönsk stjórnarvöld afhentu hernaðaryfirvöídum fjóra kommnnísta af þeim fímmtán sem handteknir voru í fyrra- kvöld í áráa á skrifsttofur kommúnistablaða í Paxís. Eru þeir sakaðir um að hafa „stofnað öryggi Iandsins í hættu" og verður stefnt fyrir herrétt. Hinum 11 var sleppt, en til- kynnt að „eftirlit" yrð: haft með þeim. Meðaí frönsku \erkalýðsfélaganna er mikil ólga vegna þessara aðgerða, er þau telja upphaf að árás á verlíalýðs- hres^finguna, og er jafnvel búizt við mótmælaverkföílum. Blað franskra J-:ommúnista, aður með ofbeldi, heldur þurfi Humanite mótmælir harðlega' aðrar leiðir. irnar Dr. Haroíd Urey, einn kunn- asti kjarnorkusérfræðingur Bandaríkjanna, hefur íátíð í Ijós það álit að Bandaríkja- stjórn ætti tafarlaust að gefa yfirlýsingu um það hve mörg- um kjarnorkusprengjum Bandai ríkjamenn eigi nú yfir að ráða, segir í franskri útvarpsfregn. Dr. Urey taldi einnig að rétt- ast væri að birta til afnota vís- indamönnum þá reynslu sem fengizt hefur af kjarnorkutil- raunum þeim sem gerðar hafa verið á Kyrrahafseyjum. árásum stjórnarva!danna gegn Kommúnistaílokki Frakklands, þeim flokk siem mestrar hylli njóti meðal írönsku þjóðarinn- ar. „Það er auðveídara fyrir ríkisstjómina að finna iögreglu memi tii ao handtaka okkur og dómara til að dæma okkur en röksemdir gegn skrifum okk- ar", segir Humanite í gær. Aðalblað kaþólska flokksins franska varar stjóraina ein- dregið við ofsóknarherferð gegn Kommúnistaflokki Frakk lands, það sé margreynt að kommúnisminn verði ekki sigr- Togliatti Iýsár afstöðu sinni Italski kommúnistaleiðtoginn Togliatti hefur svarað fyrir- spurn um afstöðu sína svipað og franski kommúnistinn Thorez, að því er brezkar út- varpsfregnir herma. Hafi Togliatti lagt áherzlu á að Sovétríkin hyggðu ekki á friðrof, en hins vegar prédiki bandarískir milljónaburgeisar stríð gegn Sovétríkjunum og vinni að því leynt og ljóst. Ef hins vegar kæmi til þess að sovéther væri neyddur til að hrekja árásarher af höndum sér og yrði að fara inn á ít- alska grund til þess, væri það skylda ítölsku þjóðarinnar að hjálpa rauða hernum til að gefa árásarhernum þá ráðn- ingu sem þyrfti. GjaiiSií til iSskulýðs- hallárinitar Margar rausnargjafir hafa borizt til væntanlegrar Æsku- ðshallar í Reykjavík. Til dæmis hafa stjórnarmeðlimir U.M.F.R. gefið samtals 1800 kr. Ennfremur hafa hæstarétt- ardömarar gefið hver um sig 100 kr., eða 500 krónur. ^- Lát ið raush þessara aðila vera ykkur fordœmi. áti ar íiicló- nr ausir? Biddaraliðssveit úr her kínver skra kommánista, fyrir Nú loks hefur hollenzka síjórn in lýst yfir því að hún muni vcrða \lð skýlausri fyrirskípnn; örygglsraðsins að láta lausa leiStoga Indónesalýðveldisins, sem holíenzk yfirvöld hafa hald ið í fangelsi frá því að hin svikj- samlega árás á Indónesíu hófst. Því er yfir lýst að leiðtogun- um verði frjálst að fara hvert sem þeir viJja. ¦ ¦ -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.