Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.03.1949, Blaðsíða 8
Deilt um hvort ítalíu skuli hoðin þátttaka Achsson utaKríkisráðherra Bandaríkjanna skýrði blaða- mönnuni í.Washington frá því í gær, að fulltrúar Banda- ríkjanna, Kanada og Vesturbiakkarríkjanna væru nú komnir svo langt í viðræðum yínum um stofnun hernað- arbandalags Norður-Atlanzhafsríkja, að þeir væru teknir að ræða um, hvaða löndum öðrum skuli boðin þátttaka í bandalaginu. Acheson kvaðst vona, að allur ágreiningur um bandalagssáttmálaiin hefði nú verið jafnaður. Acheson neitaði að gefa upp- orðsendingu frá Bandaríkja- lýsingar um, hvaða löndum yrði stjórn um hver afstaða Dan- boðin þátttaka, sagði aðeins, að merkur sé til Atlanzhafsbanda- ekki hefði verið ákveðið, hvort lagsins. Hedtoft forsætisráð- Italíu yrði boðin þátttaka. herra, Rasmussen utanríkisráð- Fréttaritari brezka útvarpsins í herra og Hansen landvarnaráð- Washington segir að stofnríki herra gáfu nefndinni skýrslur. Atlanzhafsbandalagsins séu ó- Fundinum verður haldið áfram samála um hvort ítalíu skuli 'í dag. boðið. Þeir sem fylgja upptöku | Italíu í bandalagið segja, að hernaðarlega sé ekki hægt að greina Miðjarðarhafið frá At- lanzhafinu, og það verði áfall fyr-ir stjórn De Gasperis ef henni verði ekki boðin þátttaka. Rök andstæðinganna eru, að ef ítalía verði tekin með í banda- lagið sé erfitt að útiloka Grikk land og Tyrkland, og að ekki verði vopnasendingarnar Bandaríkjunum til Stjorn Snátar Siefán Jóhann lér ÞlÓttVILIINN Bandariskt herskíp E Eftirfarandi barst Þjóðviljanum í gær frá utan- ríkisráðuneytinu: „Eftirlitsskip amerísku flotastjórnariunar, U.S.S. Edisto, er væntanlegt til Reykjavíkur um næstu helgi. Skipið er við gæzlu í Norðurhöfum, og mun hafa hér skamma viðdvöl". Islendingar hafa fyrr fengið kurteisisheimsóknir erlendra herskipa, og minnast m. a. í því sambandi kafbátanna þýzku. Aiaifundur Ve£kamannaíélags Glæsibæjar Aðalfundur - verkamannafé- lags Glæsibæjarhreppps var haldinn 20. febr. Stjórn félags- t'u lins var öll endurkosin og skipa Stefan Johann Stefansson I, „ , . * jhana: form.: Arni Jonsson, nt- er enn emu sinni farinn til út- I . „ .» v . ... . , , ;ari. Friðnk Knstjansson, gjald landa til að hitta þúbræður ' 1 jken: Gunnlaugur Einarsson. sma ásamt verkfallsbrjótnum ; Meðstjórnendur: Jónas Aðal- Heiga Hannessyni. Er ekki að ísteinsson og Sigurjón Jónsson. efa að forsætieráðherrann muni j Afturhaldið gerði tilraun til skemmta scr vel í förinni. Hvað að stilla upp í félaginu en átti Verkakvennafélagið Snót íjvarðar hann um það þó allur engu fylgi að fagna. frá IVestmannacyjum hélt aðalfund íslenzki togaraflotinn sé stöðv- |____________________________ bandalags- jsinn s.l. mánudag. Stjórnin varj aður og 10 milljónum króna i 'í ríkjanna í Vestur-Evrópu of sjálfkjörin og skipa hana þess- miklar, þótt ekki sé farið að jar konur: dreifa þeim um stærra svæði j Formaður: Guðríður Guð- með þátttöku Italíu. mundsdótíir, varaformaður: Vilborg Sigurðardóttir, ritari: Banir ræða óopinbert boð ,Guðmunda Gunnarsdóttir, gjald frá Bandaríkjastjórn i l<erl: Asa Torfadóttir, fjármála Utanríkismálanefnd danska ritari: Ólöf Friðfinnsdóttir. þingsins ræddi í gær óopinbera erlendum gjaldeyri hafi þegar verið kastað á glæ ? Hvað varð- ar hann um það þó allt fjái- hagslíf landsins sé komið í a!- gert öngþveiti fyrir tilverknað ömurlegustu ríkisstjórnar sem nokkru sinni hefur verið hár á mi kiar mm Miðstjórn Kommúnistaflokks Bandaríkjanna gaf í gær út i New York yfirlýsingu um, að bandariskir kommúnistar myndu með öllum ráðum styðja baráttu Sovétríkjanna og komm únistaflokkanna í öðrum lönd- um gegn árásarfyrirætlunum heimsvaldasinna. Lövlien, formaður Kommún- istaflokks Noregs, liefur lýst yfir, að norskir kommúnistar muni standa við hlið Sovétríkj- anna og kommúnistaflokka ann arra Vestur-Evrópulanda í stríði jafnt og friði. Eirfr Þann 28. febrúar síðastliðinn var undirritaður nýr kjarasamn Stuttbylgjyúf- manna Ríkisútvarpið hefur í dag út- varp á stuttbylgjum til sjó- manna á höfum úti fjarri ís- landi ,en um þetta hafa verið allháværar kröfur meðal sjó- manna. Sent verður á morsi á bylgju- lengd 24,68 m. með 12 kw. sendi. Verður útvarpað alla daga, með stefnu á Evrópu kl. 8,30 og með stefnu á Ameríku kl. 12 á hádegi. Só sí aIista r Eins og auglýst er á öðr- um stað í blaðinu heldur Sósíalistafélag Reykjavíkur þeim Jóni Rafnssyni og Birni Bjarnasyni samsæti í Tjarn- arkaffi n. k. sunnudag, 6. ]>. m., kl. 8,30 síðdegis, í tileíni af fimmtugsalmæli þeirra beggja. Jón verður fimmtug- ur á sunnudaginn, en Björn átti fimmtugsafmæli þann 30. jan s.I. — Aðgöngumiðar að samsætinu verða afhentir í skrifstofu Sósíaiistafélags Reykjavíkur að Þórsgötu 1 í dag og á morgun. Vissara mun fyrir félaga og vini þeirra Jóns og Björns að draga ekki að vitja aðgöngu- miða sinna. Aðalfundurinn samþykkti ein róma mótmæli gegn þátttöku íslands í hernaðarbandalagi og krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu. Ennfremur mótmælti fundurinn síðustu dýrtíðarráðstöfunum A1 þingis. Bragi. landi ? Hann unir sér í er'.end- ingur milli Mjólkurfræðingafé- um veizlum.og gleðskap meðan !lags Islands annarsvegar o; sísftsmanna verið er að gera þetta land að allsherjarbækistöð bandaríska auðvaldsins. Hvað varðar þessa fótaþurrku auðstéttarinnar um ísland eða hag íslenzkrar al- þýðu ? Aðalfundur Félags flugvalla- starfsmanna ríkisins var hald- ítjorn WarkalýÓsfélags NðrSfirÓinga * * TRfH l«« » sjalfkjcmsi Skuldiaus eign íélagsins nú 40 þús kr. Frá fréttaritara Þjóð- f álögunum nýju. Skorað á Al- viljans, Neskaupstað: | þýðusambandsstjórn að fram- Aðalfundur Verkaíýðsfélags j kvæma samþykkt síðasta Al- 27.j þýðusambandsþings um hækk- j un grunnkaups til jafns við vaxandi dýrtíð. Félagið gerði tvo kjarasamn- inga á áriuu um kauphækkun verkafólks og kauptryggingu s.jómanna á fiskiflotanum. Mjólkursamsölunnar í Reykja- vík og mjólkurbúanna á Sel- fossi, í Borgarnesi og Hafnar- firði hinsvegar. Samkvæmt hin lnn fobrúar s.l. um nýja samningi hækkaði ' Fór fram stjórnarkosning og grunnkaup fullgildra mjólkur- lllufu eftirtaldir menn kosn- fræðinga úr kr. 165 í kr. 177.50 inSu: á viku og grunnkaup annarra 1 Sigurður Jónsson, formaður, mjólkurfræðinga, úr kr. 155 í BJörn Jónsson, varaformaður, kr. 167,50 á viku. Ýmsar aðrar B°gi Þorsteinsson, ritari; Mar- breytingar urðu á samningnum £rét Jóhannsdóttir, bréfritari mjólkurfræðingum til hagsbóta. °S Gústaf Sigvaldason, gjald- | Vinnustöðvun átti að hefjast 1<eri Norðfirðinga var haldinn febrúar sl. Frarn ltom einn listi til stjórn arkjörs og voru þessir menn ! sjálfkjörnir fyrir næsta ár í stjórnina: Bjarni Þórðarson formaður, Sigurjón Ásmundsson varafor- maður, Björgúlfur Gunnlaugs- son ritari, Sigurður Jónsson gjaldkeri og Jóhann K. Sigurðs- son meðstjórnandi. | Hagur félagsins batnaði um 8 þús. kr. á árinu og er skuld- laus eign 40 þús. kr. Árgjald var ákveðið, 100 kr. fyrir karla og 50 kr. fyrir kon- ur. | Samþykkt voru hörð mótmæli gegn herstöðvum og þátttöku í hernaðarbandalagi. Þá var. sam þykkt að skora á Alþingi að samþykkja frumv. Hermanns Guðmundssonar og Sigurðar Guðnasonar um afnám kaup- bindingar vísitölu við 300 stig. Mótmælt var tolla- og skatta- 1. marz en til hennar kom ekki þar sem samningar tókust áður. Flogið kingum Drcngfaglímunm frestaö JOl áfanga i eiiiiim Varamenn: Sigfús H. Guð- mundsson og Guðmundur Guð- mundsson. Málæðisréttur- imi varinn með málæði Nýlega hófust í öldungadeild Bandarísk flugvél hefur flog- Bandarllíjaþings umræður um ið kringum jörðina, 23.000 km. tillö^u um að binda endi á’ að Drengjaglímu Reykjavíkur leið, í einum áfanga á 94 klst. öldungadeildarmenn geti hindr- sem vera átti í kvöld varð að Flugvélin tók benzín úr öðrum að afgreiðslu mála með málæði. fresta af óviðráðanlegum ástæð flugvélum án þess að setjast Hafa öldungadeildarmenn frá og verður hún þriðjudagskvöld- yfii» Azoreyjum, Saudi-Arabíu, Suðurríkjunum þrásinnis notað ið 8. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Filippscyjum og Hawaii. þessa aðferð til að hindra af- greiðslu frumvarpa, er tryggja áttu svertingjum almenn mann- réttindi. Gripu þeir þá en til málæðis til að hindra, að þeir missi þetta vopn um aldur og ævi. Tekur hver Spðurríkja Boðar 25% 6ENGISLÆICICUN Björn Ólafsson talaði mikið um nauðsyn 25% gengis- lækkunar í ræðu sem hann flutti á AÍþingi í gær-. Er auðséð að Björu Ólafsson er þarna að túlka vilja og fyrirætlanir útgerðarauðvaldsins og Landsbankans. Það er ekki í fyrsta skipti sem þessi niaður hefur kjaJað frá óskadra'uinum og fyrirætlunum afturhalds- ins í landinu. öldungadeildarmaðurinn við af öðrum, halda ræður um allt milli himins og jarðar bg lesa upp úr hinum og þessum bók- uro, þegar þeir geta ekki sagt meira frá eigin brjósti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.