Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 3
Laugurdagur 12. marz 1949. ÞJÖÐVILJINN Oft hef ég vorkennt þing- mönnum hve lunir þeir hljóta að vera orðnir í fótunum. Þeir eru alltaf að „spyrna við fóc- um“, eða „stinga við fótum“. Enginn talsháttur kemur jafn- oft fyrir í þingræðum, og að- eins lítið brot af viðspyrnum manna eins og Péturs Ottesen, Jóhanns Jósefssonar og Ey- steins Jónssonar, Sigíirjóns Öi- lafssonar og Emils Jónssonar. kemst í Þingtíðindin, því þegat' þingskrifarar, sem flestir eru betur menntaðir en þingm. upp til hópa, reka sig á þennan talshátt tíu sinnum í sömu ræð unni gera þeir miskunnarverk á Alþingistíðindum og minn- ingu óverðugra þingmanna og lauma honum undan sem ó- þolandi hortitti. Samt er ó- hætt að lofa hverjum þeirn, sem hefði þrek til að lesa heils þings tíðindi og telja fóta- viðspyrnur þingmanna, ríku- legri uppskeru. ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS 12. marz 1949. En eru þetta tímar til þess að viðhafa orðhengilshátt? Nei, en oíurást afturhaldspoka þing mannaliðsins á talshættinum að spyrna. vio fótum segir til um innræti þeirra og ástand, þar þarf ekid sálkönnuð til að finna hvernig þeir útvarpa i- haldssemi, tregðu og sauðþráa gegn framföyum og menningu með þessu orðtæki sínu. Myndin sem háttvirtir þingmcnn gefa hf sér, spyrnandi við klauf- um — fyrirgefið, fótum, er táknræn og sönn fyrir við- brögð þeirra margra við hinu nýja. sem er að vaxa upp, því sem koma skal. Samt vilja þeir allir heita framfaramenn. Og rétí er það, að meira að segja verstu aft- urhaldspokarnir á þingi, þeir sem hafa jafnvel áratugum sam an „spyrnt fótum við“ nýtustu málum sem Alþingi hefur feng- ið til meðferðar, „spyrnt fótura við“ hverri réttarbót sem al- þýðan, verkalýðshreyfingin, nef ur komið fram, — meira að segja skósveinar útgerðarbur- geisa í baráttunni gegn sex klukkutíma hvíld á sólarhrmg fyrir togarasjómenn, — allir þessir þingmenn geta bent á ýms nýtileg mál sem þeir hafi greitt jákvæði ,á löngum þing- sögukafla. En það hefur þurft að draga þá nauðuga á horn- unum, spyrnandi við' .fótiim, til liðs við þau fáu m<ál, ;.senT þeir hafa hunzkazt til e-ð vetta lið, — og reyna nú' aá lifa á sér til framdráttar. EG bendi á rétiu leiðina: Auglýsið í snrá- auglýsingadálk- unum á 7. síðu. Eitt áberandi dæmi: Takió eftir hrifningu íhaldsburgeis- anna á nýsköpunarhugsjóninní, lesið vándléga lofgerðir Morg- unblaðsins um hetjuna Ólaf Tryggvason Jensen Thórs sem varð snortinn ákafri þrá.til að endurnýja togaraflotann. Afiið ykkur svo upplýsinga um þaðj livernig íslenzkir útgerðarbur-1 geisar „spyrntu við fótum“ er þeim var booið að eignast hin I glæsilegustu framleiðslutæki, sem þeir nú hafa bur.dio vic bryggjur. Það skyldi þó a’drei hafa þurft að bjóða þeim hin Agætustu fríðindi um opinber lán til þess að þeir hengsluö- ust til að leggja eitthvað fram til togarakaupanna ? Og ckk gátu útgeroarburgeisarnir í- myndað sér af veroa á undao Englendingum með smíðarnnr. Englendingar ætluðu að bíca j hálft annað ár frá stríðslok- um, eftir verðfalli, svo ódýram yrði að smíða togara. En hvera ig sem hinir sérfróðu útgerð- arburgeisar spyrntu við fótum fengu 'sósíalistar það knúð í gegn að samið var tafarlaus'. um smíði 30 togara og hafa I með því sparað milljóna tug' á smíðunum, auk ávinningsiuf að lrafa* nú alla. togarana fulb búna. Reynslan hefur sannað að útgerðarburgeisarnir, sevr ekki gátu hugsað sér að Is- lendingar sýndu meiri dirfskr e.’i Englendingar, hefðu betr:' vit á togaraútgerð, markaðs- horfum, efnahagsmálum og stjórnmálum heimsins en ensk ir útgerðarburgeisar, voru aí „spyrna fótum“ við því að gripið væri glæsilegasta tæki- færi til stórfelldrar sóknar ís- lenzku þjóðarinnar til velmeg-! unar, sem henni hefur nokkru1 sirmi boðizt. ' Einkar fróðlegt er áð kynna sér traust og trú Jensenfjöl- skyldunnar á hugsjón nýsköp- unarinnar, og hafa í huga rið ! sjállur ; ÖlafyLV ^^gvason á dalítinn hlut í útgerðarfélag- inu Kvöldúlíui’; • Þó- cr rétt að íhaldsmenn „spyrni við fótum ‘ áður en þeir athuga það mál nánar. Eftir lofgerðarrollurnár um nýsköpunarhetjur íhalds- flokksins í Morgunbla.ðinu, á ; Keimdallarfunduni, í ríkisút- ívárpinu og á þjóömálaf-miduvn j ;im allt land, gætu hrekk.lauáir j íhaldsmenn ímyndað sér að þeir Jepsensynir hefðu komið 'með opinn faðm og boðið all- an sinn ofsagróoa, • jár- Miuni sína til kaupa á nýsltöp- unartogurum meðan aðrir ut'- gerðarmenn tóku dræmt í kaup in. Og það gæti skollið á þess- uin lirekklausu íhaldssáluni sem ónotaleg ágjöf ef á daginn kæmi að útgerðarburgeisafélag Jensensona, sem farið var að eiga fyrir skuldum, aldrei þessu vant, cg vel það kannski — spyrnti líka við fótum og kvaðst tilleiðanle'gt að kaupa einn nýsköpunartogara. Slík var trú útgerðarfélags Ólafs Tryggvaso-nar Thórs á nýsköp- un togaraflotans. Einum Jensenbræðra eru eig’.i uð þau ummæli að Kvöldúlfur fengi alla nýsköpunartogarana seiima. Ósvífið verkbann útgerð arburgeisanna nú er fyrsta al- varlega tilraunin í þá átt. Ef bankarnir* „spyrna við fctum'1 og samstilla viðspyrnu sína á- taki útgerðarburgeisanna, kynni eitthvað að gaiiga í þá átt að sá draumur Jensenssoaa, að cignast nýskcpimartogarana billega, rættist. Því er minnzt á. þetta hér að nýlega var skýrt frá á Al- þingi viðbrögðum útgerðarbur- geisanna við nýsköpun toga.ra- flotans, cg varla er liægt að skrifa grein þessa daga án þess að minnast á nýsköpunartog- arana. Aldrei eru viðspyrnur hátt- virtra þingmanna jafn hrikaleg- ar og þegar rætt er um veit- ingu lítilla f járhæða ' úr ríkis- sjóði. Ef minnzt er á að bæta eitthvað örlítið starfs- og lífs- skilyrði íslenzkra vísinda- manna rithöfunda, og lista- manna, rithöfunda, og lista- þings að eintómum fótum sem við er stungið eða spyrnt. Og viðar eru furðulegar viðspyrn- ur. Maður að nafni Páll Zóp- lióníasson klauf þingnefnd, birti langt og ýtarlegt rninni- hlutaálit, hél-t uppi málþófi tíin úm sarnan í efri deild Alþingis nú í vikunni um frumvarp til :aga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að selja l.andræmn úr Öskjulioltslaiidi í Land- sveit; uþplýst var við umræðurn ar 'að heimildin varðaði 10 ha. spildu er orðið hefði utan sand græðslugirðihgar. 1 löngu máli 'ýsti þessi virðulegi þingmaður Framsóknarílokksins yfir því, j að mikið vantaði á að mál i þetta hefði hlotið þá nálrvæmu ! athúgun og rannsókn sem síík j ;nál þyrftu, það væri i fyrsta jlagi von til, að hægt yrði r.o I taka jákvæða afstöðu til þes-s ! á næsta þingi! Páll er cfeiminn maður. Hann I var einn þeirra þingmanna sem alls óþarft að það mál væri lagt fyrir þingið. En lieimild til að selja 10 ha. landræmu úr Öskju holtslandi fer virðuléga gagn- um ’ scx umræður á Alþiiigi og Páll Zóphóníasscn gerir heimild ina að liitamáli .í efri deilcl! iz Viö slíkum málum er fótum spyrnt af alefli. En heilum j stjórnmálaflokkum þykir sjálf- j fleiri framkvæmdum, lenda í vandræðum með undirbúning að sumarvinnu vegna óvissu um fjárveitingar. Enginn stjórnar- flokkanna kemst undan því rétt mæta ámæli sem slík fram- koma vekur, heldur ekki þó stuðningsflokkar stjórnarinn- ar sendi legáta upp í Ríkisút- varpið til að átelja harðlega það fyrirkomulag sem íhald, aðstoðaríhald og svonefnd Framsókn bera sameiginlega (;g ótakmarkaða ábyrgð á. Spillingin sem veður uppi undir hinni lúalegu tuskustjórn Stefáns Jóhanns og Bjarna Ben„ hins íslenzka Lavais, sýnir hvert stefnir. Með slíku frámferði heldúr enginn rík- isstjórn, engin burgeisastétt, sagt að rétta svona eina miilj- ón til eins gæéings, aðra mill]- ón til hins, það sc varla um- talsvert, formaður fjárvei .inga nefndar upp'ýsir að mikili Iióp- ur opinberra starfsmanna sitji í liálfum öðrum launum, tvcnn jum launum, þrennum launum; j einn hafi 14 þúsund króna völdum ef fólkið fær að leggja dóm sihn á misgeröir liennar. jÞess vegna. grípur liún fegins- l licndi vio boðum erlends auð- valds, leigir sig til sölu helg- justu landsréttinda fyrir veika von um framtíðarvöld. Og þeir íslenzkir menn sem treysta nú- verandi stjórnarflokkum til að j grunnl. og vinni það sem talið |hlíta leikreglum lýðræðisin: sé aðalstarf á kvöldin og nótt- |um.stjórn þessa iands, ættu að i unni, formaður Framsóknar- : flokksins upplýsir að tiltekinn j ,, 11 J j flokkurmn, embættismaffur hafi fengið 200—300 þús. kr. fyrir það j starf að dæma í einu máli. Þannig ganga klögumál á víxl í stjói’narflokkunum. Fjáraust- urinn í pólitíska bitlinga, virð- af þeim upplýsingum að dæma, j sem þannig koma af tilviljun, minnast þess er Sjálfstæðis- Framsóknarflokk- urinn og Alþýðuflokkurirm | gerou 1941 samsæri um að í hafa stjórnarskrá Islands að |engu og lianga við völd sem umboðslausir, ólöglegir þing- menn til stríðsloka. Játning um þetta samsæri glopraðist upp úr Morgunblaðinu, sem hélt svo ekki sé minnst á pólitísku spillinguna sem skriffinnsku-‘að l3að §æti hitt stjórnmála- u ,, , .. , 1 andstæðing með því — en gáði i bakn mnflutnings- og skommt- ö 1 unarmála annast. Þar virðist 'Þess ekki að Það sýndi al^óð ckki spyrnt við, nema ef áflog hve mikils vlr^i þessum flokx- hefjast um matarmestu bitana. um er s-íalt stjórnarskrá Islands ef þeir treysta sér til valda- ráns í skjóli erlends hers. Þess er sérstaklega vert áð minn- ★ Ríkisstjórnin hefur verið svo j önnum kafin við landsöluund- [irbúning.að hún liefur ekki, þrátt fyrir starfslaust þing, Streyst sér til að aígreiða fjár- lög. Hún er að gera að fastri j reglu það reginhneyksli að land ! ið skuli vera fjárlagalaust mán juðum saman. Fjárveitinganefnd mun hafa lokið störfum, cn ! f járlagafrumvarpið er samt ! ekki lagt fyrir þingið, vegna þess að ríkisstjórnin lcémur sér ekki saman um afgreiðsl .1 þess. Þessi hneykslanlegi drát.t ur á afgreiðslu fjárlaganna veld ! ur margskonar truflunum í at- vinnulífi þjóðarinnar, ríkisstofn anir fá ekki að vita fyrr en ársfjórðungur eða ársþriðjung ast nú, er sömu flokkar hyggj- ast á nýjan lcik afla sér er- lendra. bandamaniia gegn ís- lenzku þjóðinni. ★ Alþýða manna er orðin lang- þreytt á fótaspyrnum staðra afturhaldsdurga við framförum, menningu og þjóðfrelsisbaráttu Islendinga. Einmitt íslenzkri al- þýðu er fulltreystandi til þess að veita hinum fótalúnu við- spyrnumöimúm hvíld-frá þing- störfum þegar í næstu*' kosn- ingum, og senda í stað þeirra þingmenn sem þora að ganga hildaust veginn til velmegunar, jur er liffinn, hve mikið fc þær j menningarlífs og frelsis fyrir ;fá til ráðstöfunar, sveitarfélög lalla íslendinga. sern standa í hafnargerðum og S. G. f- Q £ Idi ? 0 sjomenii. S’ámam?aSélag Heykfaví&iií feeldas j sámþyl ,sölu“ höfuðbóls- : H ins Kaldaoarness til flolcks- bróður síns Jörundar Brynjólfs sonar, einhversstaðar á klíku- fundi einhvers hluta landbún- aðarnefnda þingsiiis, og taltíi í Alþýouliúsinu við Hverfisgötu, sunnudaginn 13. marz 1949, kl. 9 e. h. — Gömlu tlansarir. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins laugardag 12. marz kl. 3—6 e. h. og sunnudag kl. 3—5 e. h. Eftir k). 5 í anddyri hússins. iiimliiimimmisiummiitiminiiimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.