Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.03.1949, Blaðsíða 8
Ríkis$t|érnln Mar fruMvarp um breytingar á fiúsaisiguSigunym átvinnuhúsiæéi ©g einstaklingsheEbesgi undanþegin Við 2. umr. um frumvarp tveggja íhaldsmanna um af- nám húsaleigulaganna lýsti Stefán Jóh. Stefánsson yfir J)ví að ríkisstjórnin ætlaði að leggja fyrir þingið á næstunni frumvarp um hreytingar á húsaleigulögunum. Aðalbreytingarnar voru þesa- ar: 1. Atvinnuhúsnæði verður undanþegið þeim takmörkunilm á ráðstöfunarrétti sem felst i núgildandi lögum. Starfsmenn ríkis og bæja krefjast jafnréttis við aðra þjéðfélagsþegna Á fundi starfsmanna ríkis og bæja í Listamannaskálanum í fyrrakvöld var eftirfarandi samþykkt með atkv. flestra fundarmanna gegn 1: „Almennur fundur opinberra starfsmanna í Reykjavík og Hafnarfirði haldinn í Lista- mannaskálanum 10. marz 1949, vekur athygli hins háa Alþing is og hæstvirtrar ríkisstjórnar á því, að íslenzka lýðveldið hef- ^ ur í gildi einhverja frjálslynd-| ustu löggjöf, sem þekkist, um' stéttarfélög og vinnudeilur, en hinsvegar er hliðstæð löggjöfS um opinbera starfsmenn mjög- afturhaldssöm og algerlega ó- samboðin lýðræðisþjóðfélagi. Fundurinn skorar því á Al- þingi að taka til greina ítrek- aða kröfu þinga B. S. R. B. um afnám laga no. 33 frá 3. nóv. 1915 um verkfall opinberra starfsmanna, en hraða jafn- framt setningu laga um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna, enda verði haft fullt samráð við B. S. R. B. um und- irbúning þeirra og afgreiðslu." Wikström kennir skíðagöngu á Ak- urevri og Sigln- firSi Landsþjálfari Skíðasambands i íslands, Axel Wikström, dvelur! nú á Norðurlandi og kennir skíðagöngu1. Kenndi hann fyrátj í Strandasýslu, en undanfariö hefur hann starfað á vegum Héraðssambands Suður-Þingey inga og kennt þar á tveim stöð um, Mývatnssveit og Reykja- dal. Þeim námsskeiðum er nú senn lokið og telja Þingeyingar árangur þeirra mjög góðan. Wikström mun næst kenna á Akureyri, nokkra daga, en síðan á Siglufirði um tveggja vikna skeið. Loks fer hann til ísafjarðar og kennir við skíða- skólann þar fyrir helming apríl mánaðar. Skíðaráðin á þessum stöðum sjá um undirbúning námskeiðanna. (Frétt frá Skíðasamb. Islands.)\ 2. Einstaklingsherbergi verði einnig undanþegin. 3. Réttur húseiganda til að segja upp íbúðarhúsnæði vegna sjálfs sín eða nákominna ætt- ingja verður aukinn þannig að þessi heimild nær til allra sem eignuðust hús fyrir 1. jan. 1945, en nú er hún bundin við 9. sept. 1941. Áki Jakobsson og Finnur Jónsson skiluðu sameiginiegu áliti um íhaldsfrumvarpið og lögðu til að það yrði fellt, en Jörundur Brynjólfsson vildi gera á því allmiklar breytingar. Vörpuðu hlut- kesti um morð S.I. sunnudag réðust þrír, vopnaðir, hvítir menn inn í fangelsið í bænum Opelousas í Louisianaríki í Bandaríkj- unum og höfffu á brott með sér 22 ára gamlan svertingja, sem setið hafði í fangelsi í fjóra mánuði, sakaður um að bafa reynt að nauðga hvítri kor.u. Mennirnir óku með fangann 30 km. vegalengd, en honum tókst að sleppa frá ]>eim og gaf sig fram, við lögregluna á mánudagsmorg- un. Honum sagðist svo frá, að mennirnir þrír hefðu far- ið að varpa hlutkesti um, hver þeirra ætti að drepa hann, og meðan þeir voru að því komst hann undan. uuarinnar tiámu um Vt millj. kr. Blaðinu hefur borizt skila- grein framkvæmdanefndar Þýzkalandssöfnunarinnar, er hófst snemma á árinu 1946. Auk peningagjafa, er námu rúríil. millj. kr., bárust nefnd inni niðursuðuvörur og iýsi að verðmæti 57,5 þús. kr. og fatn- aður, sem var áætlaður 6------ 700 þús. kr. virði. Til Þýzkalands var sent mest fyrir milligöngu sænska Rauða krossins, iýsi að verðmæti 306,6 þús. kr., og niðursuðuvörur og fatnaður (keypt og gefið): 167, 8 þús. kr. Ber þess að gæta, að fatnaður, sem. söfnuninni var gefinh, er ekki verðgreindur þar með. Söfnunin á enn nokkra fjárhæð í sjóði, sem er -óráð- stafað. • • Framkvæmdastjóri Þýzka- landssöfnunarinnar var Jón N. Sigurðsson hrl., en formaður frainkvæmdanefndar Leifur Ás- geirsson prófessor. Danski sendiherr- ann flytiir erindi um manriréttinda- skrá SÞ Frú Bodil Begstrup, sendi- herra Dana hér á landi, mun flytja erindi um mannréttinda- skrá SÞ á útbreiðslufundi sem Félag sameinuðu þjóðanna held ur á morgun kl. 5 e. h. í Tjarn- arcafé. — Á eftir verður sýnd kvikmynd frá starfsemi SÞ. Ný ir félagar eru velkomnir á fund- inn. Þ©?skaíli þeirra es eiimig allmlldu imimi samkv. skýsslu írá 5. maiz Samkvæmt skýrslu, sem blaðinu liefur borizt frá Fiskifé- Iaginu, var heiidarafli í síldveiðum Norðmanna á þessu ári orð- inn 5,328,014 helliólítrar þann 5. marz, og er það tæpum 2 mil!j. miani afli en á sama tíina í fyrra, þegar hann var orðinn 7,20!, 868 hektólítrar þann 7. marz. Þorskafli Norðmanna á þcssu ári er einnig allmiklu minni en í fyrra, var 34,376 smál. 5. marz á móti 4,8099 smál. 7. marz í fyrra. — fsrael Framliald af 1. síðu. iu og ísraels, og er sókn Israels manna að Rauðahafi skýrð þannig í brezkum fregnum að það hafi verið skákleikur Isra- elsstjórnar til að festa völd sín þar suður frá áður en vopna- hléð komst á. Af þessum 5,228,014 hektó- lítra heildarafla á vetrarsíldveið um í ár hafa Norðmenn ísað 1,130,180 hl„ saltað 1,282,260 hl., soðið niður 128,293 hl., og sett í bræðslu 2,667,791. Afgang urinn hefur farið í beitu og til ; neyzlu innanlands. — I fyrra voru hlutföllin svipuð að öðru leyti en því, að þá var miklu meira sett í bræðslu, eða 4,453, 039 hektólítrar. Af 34,376 hl„ heildarafla á þorskveiðunum hafa Norðmenn sett í herzlu 2,718 hl. (2718 í fyrra), saltað 8,652 hl. (19,075 í fyrra) og selt ferskt 23,007 hl. (20,746) í fyrra. Auk þess hafa þeir selt af honum 16,016 hl. sem meðalalýsi og 9,085 hl. söltuð hrogn. Versnandi lífskjör í Vestur-Þyzka- landi Forystumenn samtaka kola- námumanna á brezk-bandaríska hernámssvæðinu í Vestur-Þýzka landi segja, að námumenn muni bráðlega krefjast kauphækkun- ar til að vega upp á móti óþol- andi dýrtíð. Auk dýrtíðarinnar , þjalcar nú milljónaa'tvinnuleysi alþýðu hernámssvæðisins. Æðsta ráð Sovétríkjanna kom saman til fundar í Kreml á mið- vikud. Sverefí f jármáiaráðh. lagði fram fjárlagafrumvárp fyrir yfirstandandi ár, hið hæsta í sögu Sovétríkjanna. Nið urstöðutölur þess eru 415 000 milljónir rúblna. Til hervarna er ætlað 19% i stað 17,5% síð- astliðið ár. Tilkynnt var í Moskva á mið- vikudag, að Rodionoff, forsæt- isráðherra rússneska sambands lýðveldisins, hefði verið leystur 'c.íii störfum. •'lasSi feisssiaia sýnii bÖERÚm hvihsnynd ( / Rauði krossinn sýnir börn- j um þeim sem seldu merki Rauða krossins á öskudaginn, kvikmynd á sunnudaginn kem- ur. Fengu börnin þá miða sem þau áttu að gevma, og gilda þeir sem aðgöngumiðar að kvikmyndasýningunni. Söfnun Rauða krossins þen.no dag tókst með ágætum. Söfn- uðust í Reykjavík 33 þús. kr. og er það 10% betra en í fyrra vetur, þrátt fyrir það að á fjár söfnunardaginn nú var mjög vont veður. Bíldudals-Oísii lýgur á sjómenn- ina - kailar VERKBANN ét- gerSarmanna VERKFðLL sjómanna! Félög .Þlarfsmanna ríkis og bæ.ja héltlu funtí um kjaramál sín í Listamannaskálanum í fyrrakvöld og buðu þangað ríkisstjórn, fjárveitinganefnd Alþingis, borgarstjóra og bæjarráði. Þessir fínu boðsgestir höfðu öðru þýffingarmeira að sinna þetta kvöid heldur en úala við opinbera starfsmenn og hlusta á óskir þeirra og nauðsynjamál. Þó sáust tveir þingmenn á lumlinum, og var ann- ar þcirra Gísli Jónsson. Þessi háttvi > 3 aiþingismaffur — venjulega nefndur Bíidudals-Gísii, — lýsti ailri ábyrgð af sér, opinberir starfsmenn ættu að tala við Ásgeir Ás- geirsson, Björn Óiafsson, Sigitrð dýra- lækni og Pál Zoph.! Þó 1V hann í það skína að hann vildi allt fyrir opinbera starfsmenn gera, — jafnvel láta þá fá jafnrétti við aðra þjóðfélagsþegna, sem sé að veita þeim verkfallsré „En hafið þið séð,“ sagði Grísli þessí, og setti upp ábyrgan landsföðursvip, „hvert verkfallsrétturinn stefnir, og það hjá mönnum sem ég ann alls hins bezta(!!), sjómönmmum okkar. Þegar búið var að uppfylla þá sjálfsögðu ósk þeirra að skaffa þeim allra beztu fáanlegu fram- leiðslutæki |tá koma þeir og segjast ekki fara út nema þeir fái 40 þús. kr. í tekjur, frítt fæði, fríar tryggingar og allt að 100 daga frí á ári!“ Allir skyni bornir menn, sem eitthvað hafa fylgzt með þessum máiiim vita að ]iað eru ekki sjómennirnir sem ráffa yfir togui unum, heidur voru Digerðaimönnum Ján- aðar jim 70 millj. kr. af alþjóðarfé til að eigne^t ný- sköpunartógarana. Þegar útgerðarmenn höfffu Icomizt yfir þessi framleiðsíutæki sem eru 3—4 sinnum afka > a- meiri en gömlu togararnir, sögðu þeir upp sammngum við sjómennina, heimtuðu að kaup háseta lækkaffi uru þriðjung og fyrst sjómenn vildu ekki ganga hljóðalaust að kauplækkun se(fu útgerðarmenn verkbann á togar- ana — og hafa nú lialdið þeim bundríum við hafnarbákk- aiin í tæpan mánuð. Þetta vita opinberir starfsmemj ofurvel, enda kölluðu þeir frain í ræðu Gísla: „Voru það sjómennirnir sem sögðu upp samningum? Enga lýgi.hér iiini!“ Við því hafði Gísli engin svör önnur en: „Það skiptir ekki máli hverjir sögðu upp.“H — Að þessari ræðn loic- inni ' ók BíldudalssGísli hatt sinn og var íurcu fljótur til dyra. Hann var ekki á fundinn kominn i i! ]'ess að standa við fullyrðingar sínar og að sjálfsögðu svaraði enginn þessum brottflúna alþingismanni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.