Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1949, Blaðsíða 4
i þlÓÐVILIINH Dtgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn Rltstjórai: Magnús Kjartansson. SigurSur Guðmundsson (áb». Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torf) Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu- ■tig 10 — Síml 7600 (þrjár línur) Áekrlí'arverð: kr. 12.00 á mánuði. — LausasCluverð 60 aur. elnt. Frentsmlðja Þjóðviljans h. f. Sósialistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7610 (þrjár línur) Orð og staðreyndir Ihugum nokkrar staðreyndir. 1. Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði við utanstefnuleppana þrjá þegar þeir komu til Bandaríkj- anna, að engin hætta væri á árás á ísland. Hann bætti við að Bandaríkin byðu Islendingum ekki upp á neina ,,vernd“, því „vernd“ gegn árás væri algerlega ónauðsynleg. 2. Þegar forustumaður leppanna Bjarni Benediktsson, kom til íslands aftur eftir utanstefnuna, lýsti hann yfir því að Bandaríkin legðu á engan hátt að íslendingum að taka þátt í hernaðarbandalaginu, það væri íslendingum alger- lega í sjálfsvald sett. 3. Undanfarna mánuði hefur það verið eina ,,röksemd“ agentanna að umræður væru óhugsanlegar, þar sem engar staðreyndir væru fyrir hendi. Þessari „röksemd" hafa fyigt loforð og eiðstafir um það að engin „ákvörðun í slíku Framhaldaf 3. síðu. ana, gömlu togarana, gömlu frystihúsin og gömlu verksmiði urnar? Nú er svo komið að lang mestur hluti útflutningsins er framleiddur af hinum nýju tækj um, nýju togurum og nýju bát- unum. Aðeins örlítið brot af út- flutningsmagninu er framleitt með gömlu tækjunum. Togar- arnir skila gjaldeyrisandvirði sínu á einu ári. Enda hefur gjaldeyrisandvirði útflutnings- ins hækkað úr 250 milljónum uppí 400 milljónir á ári vegna framkvæmda nýsköpunarár- anna. Ef stefnu afturhaldsins hefði verið fylgt á árunum 1944 til 1946 þá ætti nú að vera hverju barninu Ijóst að við vær um fyrir löngu komnir inn í botnlausa kreppu, hið margum- talaða hrun Eysteins Jónssonar fyrir löngu orðið að veruleika. En þá hefði Framsókn og allt hið þríeina afturhald líka feng ið sitt tækifæri: — atvinnuleysi, sem skilyrði þess að fá fólk til að sætta sig við þau kjör sem þeir herrar munu eiga við þeg ar þeir tala um „réttlátar tekj- ur“ í stefnuyfirlýsingum sínum. það, sem Bandaríkin leyfa. Og loks er því lýst yfir, að Island ætli sér að gera hernaðarbanda- lag við Bandaríkin og fylgiríki þeirra, sem stefnt er gegn Sov- étríkjunum. Með öðrum orðum, Island lýsir því yfir, að það sé staðráðið í því, að fara í styrj- öld méð Bandaríkjunum gegn Sovétríkjunum, ef til friðslita dregur, Staðreyndir eiga sér orsakir Nei, þeir herrar hafa engar afsakanir. En verið þið viss. Nú biður utanrikisráðherra um vorkunn- semi þjóðarinnar. Hann treystir því að þjóðin ætli engum manni svo íllt, jafnvel ekki sér, að selja íslenzkar afurðir með lægra verði, en fáanlegt er, og kasta frá sér verðmætum mörk- uðum af ásettu ráði. En þetta er nú samt staðreynd og allar staðreyndir eiga sér orsök og skýringu. 1 þessu tilfelli er henn ar ekki langt að leita. Hennar er að leita í þeim stéttarhags- munum, sem ráðherrann er full trúi fyrir. Bjarni Benediktsson hefur oft minnst á hagsmuni heildsalanna í þessu sambandi og spurt: Skyldi ég ekki vilja útvega sem mestan gjaldeyri handa heildsölunum mínum. Jú, vissulega vill hann láta eigend- ur sína, heildsalana, fá sem mest af dollurum og pundum. Þess vegna vill hann selja ís- lenzkar sjávarafurðir með miklu lægra verði, ef hann get- ur fengið fyrir þær dollara og pund, heldur en að hann gæti selt þær ineð eðlilegum vöru- skiptasamningum. Allt í þeim tilgangi að heildsalarnir ha.ns geti keypt hjá viðskiptamönn- um sínum í Englandi fyrir pund, og grætt á því og upp- skrúfaðar vörur í Ameríku fyr- ir dollara, og grætt enn meira og bætt við hina digru gjaldeyr issjóði sína erlendis. Auk þess býr meira undir. Hér er um að ræða lið í stóru kerfi, í kerf- isbundinni pólitík, sem stefnir að ákveðnu marki, eins og ég mun víkja nánar að. Svikamyllan með niðurgreiðslurnar „Verndun" og „trygging" stórmáli verði telíin fyrr en þjóðinni hafa verið kynntir vel allir málavextir og þeir verið ræddir gaumgæfilega frá öllum sjónarmiðum.“ (Alþbl. 1. febr. s. 1.). - ... , . : _ ■■■ -vr ■ t •- Sem sagt: Engin árás hugsanleg. Engin „vernd“ fyrir- . huguð. Engin þviuguh frá Bandaríkjunum. Sífelldir eiðstaf ir um þátttöku þjóðarinnar sjálfrar í umræðum og með- ♦ ferð málsins. En hvers vegna þá þessi asi, hvers vegna þetta óða- got, hví taugaóstyrkurinn, tryllingurinn og ofsinn? Þetta kemur ekki heim. Ef þau þrjú atriði sem talin voru í upp- hafi eru í samræmi við sannleikaijn,c:|)á ;liggur eklrert. á, þá er nægur tími að afgreiða málið með ró og stillingu og leggja það undir dóm þjóðarinnar sjálfrar. Hvers vegna í ósköpimum ætti það að vera nauðsynlegt frá íslenzku sjónarmiði séð að íslendingar gerist stofnendur árásar- handalagsins? Nei, þetta kemur ekki heim, og hvorki lepparnir né blöð þeirra geta skýrt misræmi orða sjnna og æðis — af þeirri einföldu ástæðu að sannleikann má ekki segja. Þann sannleika að Bjarni Benediktsson lýgur þegar hann segir að Bandaríkin vilji á engan hátt kúga Islendinga. Lepp- arnir þrír hafa lofað Acheson að ísland yrði stofnriki, enda er það í algeru samræmi við áramótagrein dansk-ameríkan- ans Ólafs Thors þar sem hann sagði að þátttaka Islands þegar í upphafi væri forsenda þessi að bandalagið yrði yf- irleitt stofnað. Þátttaka Islands er forsenda vegna þess að Bandaríkin líta á landið okkar sem mikilvægustu árásar- stöð sína, þá stöð sem á að standa þegar meginland Ewópu er glatað bandaríska auðvaldinu. Þá skulu héðan sendir ótölulegir vélburðir dauða og tortímingar og þetta land skal verða áfangastaður annarra slíkra farma. Þetta er sú staðreynd sem agentarnir þegja um þótt Í>eir þekki hana allir fullvel. 1 staðinn þvaðra þeir um það að hér verði ekki leyfðar herstöðvar á friðartímum. Það er hér herstöð á friðartímum, eifl. mikilvægasta herstöð heims, KeflavíkurflugvöIIurinii, og hún er- einmitt einn helzti hyrningarsteinn árásarbandalagsins, sem íslending- ar eiga að taka þátt í að stofna. En þegar á að fara að beita hen'ni verða agentamir flúnir til Ameríku, til þess miiljónaþýfis sem íþeir geyma þa#. H^ð , varðar þá um Iand ogcþjóð, hvað varðar þéssa -ómönnuðtt' siðleysingja um Þá munu þeir líklega halda því fram, að þeir hafi verið að brasa við að halda dýrtíðinni í skefjum með niðurgreiðslun- um og mieð bindingu vísitölunn- ar. Ekki geta þeir haldið því fram að verkalýðurinn hafi lagt stein í götu þeirra. Jú, þeir hafa aukið niðurgreiðslurnar úr rúm um 16 milljónum uppí 50 millj- ónir. Já það er hægur vandi að ausa fé úr ríkissjóði, sem aftur er tekið með sköttum af lands- fólkinu til þess að greiða vör- urnar niður. Til þess þarf enga kúnnáttumenn. Enn minni vandi er að lækka kaup manna með lögum og gera dýrtíðina þar með enn verri og þungbærari fyrir almenning. Hitt er kannski meiri vandi að-kalla þetta ráð- stafs/iir gegn dýrtíðinni. Slík ó- svífni er ekki öllum gefin. Á- rangurinn hefur svo eins og kunnugt er, orðið sá, að raun- veruleg verðlagsvísitala hefur hækkað upg í talsvert á fimmta hundrað stig. Og ég hefi sýnt fram á, að það er að langmestu leyti fyrir beinar aðgerðir ríkis stjórnarinnar. Aðfarir utanríkisráð- herra í markaðsmálum Þá mun utanríkisráðherrann okkar koma og halda því fram að ekki geti hann að því gert þó hann hafi glutrað þeim mörk uðum, sem mestu máli skipta, úr hendi sér. En þjóðin, sem fylgzt hefur með aðförum hans veit betur. Ekkert tækifæri hef- ur hann látið ónotað til þess að bera fram svo freklegar móðg- anir við Sovétríkin og fulltrúa þeirra, að slíks eru engin dæmi síðan Islendingar tóku utanrík- ismálin í eigin hendur. Síðan kallar hann > sendiherrann burt frá-Moskvu, sem jafngildir á alþjóðamáli stjórnmálamanna — sem allir skilja — opinberri tilkynningu um það, að Island, vilji engin viðskipti hafa við þetta land. Þessu næst gerir hann samning við Bandaríkin, sem skuldbindur Island til'-að gera engin kaup við ;Austúr- EVrópu, nema í samræmi við siálfsfœðísins Eftir er að athuga hvernig þurfa á að halda og rétt til að tekizt hefur með fyrsta atriði stefnuskrárinnar, en það hljóð- ar svo: Að vernda og tryggja sjálf- stæði landsins. Eg er ekki að gera að gamni- mínu. Þetta er sannleikur. Það stendur svona orðrétt. Bandaríkjamenn . eru nú að koma sér upp einni af stærstu herstöðvum sínum á Reykja- nesi, sem þeir sjálfir telja eina hina mikilvægustu til árása í næstu styrjöld. Hvert einasta atriði Keflavíkursamningsins hefur verið virt að vettugi, Is- lendingar hafa þar ekki hinn minnsta íhlutunarrétt. Enginn Islendingur fær þar þá þjálfun, sem tilskilin er. Fjölmennt lið Bandaríkjamanna dvelur á Is- landi og lætur eins og þeir eigi landið. Þeir njósna um allt, sem máli skiptir, og hafa marg- þættan undirbúning til að hag- nýta landið í komandi styrjöld og fá hér greiðar upplýsingar og hverskonar fyrirgreiðslur hjá stjórnarvöldum landsins. Þeir hafa gerzt herraþjóð í landi voru og þverbrjóta alla ís- lenzka löggjöf eins og þá lystir — skatta- og tollalögin, gjald- eyrislögin, lög um fjárhagsráð, lög um stéttarfélög og vinnu- deilur o. s. frv. — ekki aðeins í skjóli þeirra sem laganna eiga að gæta, heldur með aðstoð þeirra. Þeir grafa -grunninn undan gengi krónunnar og öll- um fjármálum Islands með víð- tæku braski með gjaldeyri og- tollsviknar vörur. Marshallsamniiigurinn - annað skrefið Annað skref ríkisstjómarinn- ar í sjálfstæðismálinu: or Marsh • allsamningurinn. Samkvæmt honum fá Bandaríkin víðtækan íhlutunarrétt- um öll efnahags- mál og stjóröníál þjóðarinnár, þar á meðal f járlög ,og gengie-) leggja bann við eðlilegum verzl unarviðskiptum okkar við Aust ur-Evrópu. Rikisstjórnin skuld- batt sig til að gefa hinu erlenda stórveldi sundurliðaðár skýrsl- • um innanlandsmál Islend- inga og halda uppi áróðri fyrir utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Erlendum dómstóli er veitt dómsvald í vissum málum ís- lenzkra þegna. Og loks fá banda rískir þegnar sama rétt og Is- lendingar til atvinnurekstrar hér á landi. Hér er að vísu hafð ur fyrirvari en fáir munu leggja mikið upp úr honum, meðan amerisk leppstjóm fer með völd á íslandi. skrániagú; þau.fá.ríprkáupsrétt- bervirkja meðfram allri strand- ^að efnivörunv sem-þau téljá sigtiai^jiriislaads, hcldur Hka her, Hlutleysið fyrir borð u> /) • ./•<’ • n ' Næst kemur yfirlýsing frá forsætisráðherranum og utan- ríkisráðherranum um að Island skuli ekki lengur vera 'hlutlaust ríki. Stjómin hafi ákveðið að kasta fyrir borð sjálfum grund vellinum að sjálfstæðri tilveru hinnar vopnlausu og vamar- lausu íslenzku þjóðar — hlut- leysi í styrjöld. Forsætisráðherr ann og formaður stærsta þing- flokksins halda ræður og skrifa greinar, þar sem því er lýst yfir skýrt og skorinort, að þeir hafi ákveðið að berjast fyrir því, að ísland gerizt aðili að hernaðar- bandalagi hinna miklu nýlendu velda, Bandaríkjanna og Bret- lands og fylgiríkja þeirra og nú dugi ekkert minna en hinar Öfl- ugustu vígvélar og drápstæki. ísland skuli gert að svo öflugu hervirki, að óvinur þess skelf- ist og skuli v'erða gersigraður, ef til átaka kemur. Þá .fókk mað ur að Vitá það, að islenzka þjóð in ætti óvin og ekki farið leynt með hver óvinurihn Væri. Það eru Sovétríkin. Til þess að varn. ir Islands yrðu í nokkru sam- ræhii við þessi stóru orð þyrfti ékki eihásta;óslitnaú: röð’öflugra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.