Þjóðviljinn - 31.03.1949, Page 1
14- arsraníiur.
Fimmtudasrur 31. marz 1943.
72. íölublað.
Með ofbeldi cg lögleysum aígreiddi meirililuti j
Alþingis stærsta mál sem Alþingi íslendinga heíur |
íengið iil meðíeruar, aðild íslands að Atlanzhaís-
bandaiagi, á rúmum sólarhring, írllagan var sain-
þykkt kl. hálí þrjó í gær, meo 37 atkv. gegn 13, tveir |
cátu hjá, en neiíuðu að taka ábyrgö á samningnum.
Það var íáknrænt að meöan verio var að greioa
atkvaeði um þessa örlagaríku tillögu, sendi Thors-
ííílið Ólafur kylfubúna lögreglu til að ben'a saklaust
fólk burt frá Alþingishúsinu, en haíoi fyrst siillt
sér ögrandi út í glugga og fengið síeinhnullung í
rúðuna. Meðan já landsölumanna og nei íslendinga
hljómuðu í þingsalnum, skullu eins og þungar öld-
ur á Alþingishúsinu krafa mannhaísins á Austur-
velli um bjéðarathvæðs. Svarið sem fólkið fékk voru
lögreglukylíur, barsmíð hvítliða og íáragas.
Það er forsmekkur þess „lýðræðis" sem auðbur-
geisar Reykjavíkur dreymir um — með tilsíyrk
bandarísks valds. ,,Við vitum hvað við viljum —
umræður eru óþarfar" var „skýring" Ólaís Thors á
afstöðu, þessa spillta lýðs, sem ekki hikar að selja
ættland sití fyrir von um að íá að hanga í auoi og
völdum sem leppar Eandaríkjaauðvaldsins.
r fcæSastiér
Þingfundurinn örlagaríki
hófst kl. 10 f. h., miðvikudag-
inn 30. marz 1949.
Þegar í fundarbyrjun var ljóst
að Bandar.-lepparnir ætluðu að
halda áfram eins og þeir byrj-
uðu, með ofbeldi og tröðkun á
lýðræoi og þingvenjum. Foi’seti
sameinaos þings, Jón Pálmason,
lýsti yfir áður en nokkur kvaddi
sér hljóðs að hann flytti til-
lögu um þá meðferð málsins við
2. umr. að hún stæði aðeins
þrjár klukkustundir.
Einar Olgeirsson, Sigfús Sig-
Framh. á 3. síðu.
BPPD
SiielMas cpsMdz á
fdSsem hösgcii’ö í rjsi
fevöle! a3 02cju tilelfil
Hin glæpsamlega framkoma
lögréglustjórans í gærdag áiti
sér undarlegan eítirleik í gær-
kvöld, I>á var ai!t fí'i.samiegi
í bænum að því undanskildu að
nokkrir stráklingar voru að
stríða lftgreglunni smávegis.
Þessi stríðni gerði Iögreglu-
stjórann alveg vitstola. Ilann
fyrirskipaði gasárás á ir.iðbæ-
inn, og var aiitir miðbærinn á
kafi í gasi um langt skcið í
gærkvöld.
Þeystust lögregluþjónarnir
ur.i mlðbæisin og grýítu gas-
sprengjum í krir.gum sig. Sum-
}ir cku í bílum og hentu gas-
j
Framhald á 7. siðu.
j Dagsins í §æs vecðnr minnzS sv® lengi sem ís-
iienzhíi mervEi húa á þessn landi. 'Jagsins þegae 37
jalþinglsmenn sasnþyfefeia i algesn h®m!Mai!©Ys5
|®g gs§i vSIfa þféðadníias. að gesa Islesd þéim
jaiémss;®S sem Se!fa má víst a'ð eisna fysst vésði ges-
! ©yti 5 ázásámtxíði þv! sem Bandazifein nú usdisfeúa.
Sagslns þegaz Bandaiihjaleppainiz nestisSn að ieggja
affldif dóm þjóðadsmas sjálízaf þaS má! sem vazðaz
sjálífi III og fiSvem þjcðarinnaz allrar — Máfit á-
ifam það hverí hún haldi áíram að vera til eSa
verði aíntáð. Dagsins þegar Ólaíur Thers, Sfieián
léhann Slefánssen og Eysieinn Jónsson hölluðu í-
búa Beyfejavíkur niður að Alþingisiiúsi og siguðu
þar á þá kyifuhúnum, mozðþyrstum hvítliðaskrii og
létu sOan bandaríski gasbomburegn grimnbúinnar
lögreglu dynja ySsf friðsamfi og saklaus! Sólk.
Dagsiiis sem er upphaf þeirrar fasistísku böðul-
sljórsar sem iandarikjaleppana dzeyimz um að
koma hér á í skjéli erlends hervalds.
Fulltrúaráð verkalýðsfé- af mynd hér í blaðinu af
laganna í Reykjavík og
Dagsbrún boðuðu með flug-
miðum til útifundar við mið-
bæjarskólann kl. 1 í gær.
Var þar mannfjöldi mikill
saman kominn eins og sést
fundinum.
Stefán Ögmundsson flutti
þar örstutta ræðu, var síðan
börin upp eftirfarandi
„Almennur útifund-
Framhald á G. síðu.
o
GHe-íÍI
bía uLjbaE
Bjapid leiélifefesi©!! fedð ekfei fftir s3
.anáíáðia Iiefíúi ysrið samþyhkt. lann Sang fil!
tedarilrja'ftna stzas í gærfevöld @g mnn hafa ®%M
misrá stþnd fcgrastas þegar hann yiirgai þefita laná
i leið lil sins aaálega Söðuslands. Snmar geta sés
sess til að feasm hafi hng á að stofna ísleazfea út-