Þjóðviljinn - 31.03.1949, Page 6
ÞJÓÐ VI L JINN
Fimmtudagur 31. marz 1949,-
Kommúnistar hafa án þess að leita leyfis boðað til
í dag og skorað á menn að taka sér frí
Við viljum því hér með skora á friðsama horgara
koma á Austurvöll milli kl. 12 og 1, og síðar, til
jjess með því að sýna, að þeir vilji, að Alþingi hafi
starfsfrið.
/í X s j*
Uiafur lliors,
form. þingflokks Sjálfsitœðlsflokksins,
Eysfeinn Jónsson, Stefán Jóh. Stefánsson
fonn. þittgfioMœ Frarasóknarflokkshis, form. þingflokbs Alþyðufiokksms.
Framhald af 3. síðu.
undur Brynjólfsson, Lárus Jó-
hannesson, Óiafur Thórs, Páil
Þorsteinsson, Pétur Ottesen,
Sigurður Bjarnason, Sigurður
Hlíðar, Sigurður Kristjánsson,
Sigurjón Á. Ólafsson, Stefáu
Jóh. Stefánsson, Stefán Stefáns
son, Steingrímur Steinþórssoii,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Á MÓTI VORU allir þing-
menn Sósíalistaflokksins, Hanni
bal Vaidimarsson, Gylfi Þ.
Gíslason og Páll Zóphóníasson.
Hermann Jónasson og Skúii
Guðmundsson greiddu ekki at-
kvæði og neituðu að taka á-
byrgð á samningnum.
Þingmönnum sósíalista
meinað að fara úr
þinghúsinu
Þegar atkveeðagreiðslu var
lokið tilkynnti forseti að eng-
inn mætti fara út úr húsinu
fyrr en lögreglustjóri leyfði. A'f
greiðslu var lokið um klukkan
hálfþrjú, en er sósíalistaþing-
menn og fleiri ætluðu að ganga
út var þeim meinað það, og
urðu að dvelja í þinghúsinu all-
lengi, þar til lögreglustjóra
þóknaðist að veita leyfi til að
þeir færu frjálsir ferða sinna.
MED ÞESSUM fsegsimiSa feoSúSis. þeis C
©g Eysteism Jénsscn leykvffe?
um aliaii feæ eg haim var lesir
mesta aöséfcn.
MÐ STöÐ ekki lieldas á aSsckninia.
aðisl efán vií Al||ngislipss3, l
þykkihs. Ea ,þps. méteæT
— þa5 vas ekki fiilgaagnsis
ÞHÉiIiÉB vsra miög fsiSsamar c
— þsgai lea era skiIdÉir aefekis
nðn gsióii eftir.að iei'Seglan v
aa gerði eaga tílramn tll að ’s'
lafus TIi©ss Stefáu Jéfeann Sfeðánssan
nga á AusturvöEÍI. Mllaissm var dreifS
n upp í úSvarpi til þess a3 tsyggfa sem
Á anaan tóg þúsunáa Béýhvikinga safn-
egas lanásáðasamnlngcsmia vas sam-
u eipiiúga cg feröfSas3 þfoðasatkvSsðis
n með salðancm.
g oéfsaslCa á algeslcra Eglégan 'hátl
asiglincar sem brafo súðas eg feöst-
ar byriuð a3 beita kyÍfuvaidL Lögregl-
öSva þessa ungíinga þctf aóðvélt feefiðí
HVðBEI ícgreglaia né þsemenniagami r Ölalur Tbors. SteSáa lébann SfeSáns-
sen og Eysieinn Jénsson gerSu sofefera filraun til a3 feiSfa féll: aS
fifarlægjast á fdSsamlegán fcá: t.
I STAÐIIfö vaz fyrsrvaialansfi ©g tiicis'is'áhsfi slga3 feylfnfeúmni lögregln og
ir
smicigárpar
feeppa á I.E.-mótÍEi
í fevöM
Tvcir sænskir sundmenn
keppa hér á sundmóti Í.R.
í kvöld og annað kvöíd.
Gestir þessir eru Rune Hellgren,
sem keppir í 200 m. og 400 m.
bringusúndi, m. a. við Sigurð
Þingeying, og Björn Bórg er
keppir í 100 m. skriðsundi, 100
m. baksundi og 100 m. fhig-
sundi.
Mótið hefst kl. 8,30 bæði
kvöldin. 1 kvöld verður
keppt í 50 m. bringusundi
kvenna, 400 m. skriðsundi karla.
200 m. bringusundi karla
I (Rune Héllgren, Sigurður Þing
eyingur og Atli Steinarsson).
100 m. baksundi karla (Björn
Borg, Svíi, Guðm. Ingóifsson.
jólafur Gucmundsson o. fI.), 5C
m. bringusundi kvenna, 100 m.
(tók
Stjórn Landssambands iðnað-
armanna er nú að athuga mögu-
leika þess, að komið verði á
reglulegum hópferðum ís-
lenzkra iðnaðarmanna til út-
Iánda, helzt árlegum.
Hópferðir ýmissa samtaka
eru nú mjög á döfinni og
lítur stjórn sambandsins svo á,
að hópferðir fyrir iðnaðarmenn
eigi hvað mestan rétt á sér.
Þeim gjaldeyri, sem til jieirra
færi ,yrði vel varið; hann
mundi í mörgurn tilfellum end-
urgreiöast með betri kunnáttu
iðnaðarmanna. •— Kostnað
ferðanna telur stjórnin, að
menn yrðu að greiðá* sjálfir, en
krafa yrði ekkf gerð til fjár úr
ríkissjóði.
Loks telur stjórnin, að náms-
ferðir sem þessar ættu ekki að
þurfa að taka lengri tíma en 1
til V/2 mánuð, ef tímanum væri
varið þannig, að menn fengju
að kynnast iðnaðarfyrirtækjum
og iðnaðarvinnu, fengju að vera
á vinnustöðvum og sjá vinnuna
framkvæmda af stéttarbræðr-
um meðal annarra þjóða.
eiraraiis i
Éami mim
öiftí í
Samkvæmt skýrslu, sem blað
inu hefur borizt frá Fiskifélagi
íslands, var vetrarafli Norð-
manna 19. marz sl. sem hcr
segir:
Vetrarsíldveiðin:
Heildarveiði 5.678.391 hl.
ísað 1.266.620 -
Saltaö 1.285.066 -
Soðic niðúr 131.083
í bræðslu 2.846.729 -
cjlægalý l'k sisið aS by^aS scál'-áS fcslltflámpsL
Uáfe' fiíFrébgsrssia meS boSsi þelcja-- /J'Eals 'T/jíiú
g & ViVjtli.ÉS^Í'.Ö $
Uf^vLti .rcrcrcz cn Ey r’ ?! (*, iwÚ'G B &L 1j M f!l ,< 3 Wiít€f: S m ii llý igmh
RQ-f/. .VifeítcV- *. IIi: ÍZgM 'm í k ia g/ " •> < 'Lílíiðl ÉS& \ U'kJh idéh
tijhypppv r WjJJj K L y f v (*fpr- 'C" r, ,Aý §tHE 0:
og ít vhiua l IsinM' lQ2 V* : 1 úi4 C ?rr,r.ry, • V.-.Í n..
ásecfi .& ðf crc nrp : vcm I H3 É
fie~2 SS43, l:erar Isláiá plafia" S s;ál2siæ5i clmtá> þoja::
rsp.r5c7Áci,L c~ imlezáix ho?:r qVl/ fesss fiéka u&Míiá
ÞUN6 EE ábys«3 [ cb:;: m iapa. SIé3 þzkm ICEfififsclJ-E& \.
nr feallsö yfk hefefM® es? í ráæmlBg kyásMfaEEe Llci |-.c>rra. k
lenzfea þfcSm gíeýafz aMrel iseSöE hóæ. á s£r Örczn Mrxi cLjcOÖEeíro
sök þessaza ferzjgfa rccirxa
ELsscaar
IlfHtllS®" bringusuiidi karla, B-fl., 4x501 Afgangurinn fór til beitu og
:ás íwrís i m. boðsiínd kvenr.a cg 4x1001 neyzlu innanlands.
u 1 m. bocsuncl karla. poískveiöm;
- > - - Á föstudcgíkyöldið verður Ileildarveiði 57,344 smáí,
er r " lc.c.ar.sss i keppt í 1-00 rn,. ski-iSsundi karla Til berzlu 6.485 — •
(Björn Borg, A-ri -GuðmundA Saltáð ' 1:8.334 —:
feon 0. fl.)s- i(M| bringusundíj Forskt . 32.020 —:
íiiS há lú i jka.Ia (Rune Heligren, Sig. Þing 28.818 Iilj.
é. C;-.; Llh jeyiagup 0. fl.)), 50- m. fmg- j oauarogn 17.C12 -{
suadi krriá, CGO m. baksuncli 1 sl. viku befur sílciaraflir
'.Íi/íhL'.4 Cv’- ;• n j Varla, 100 flugnmcli Icarlá j Hin veno mjpí ; lítill og bætti-
sEdeL’Ésfeé' j 3jcrn E>org, Siíj, lí.rt.-mgux j mt Giciiis viö 143.198 hl. em
jrg Öiafn;: G -.ðm.), 1.00 m. -skriC 1 bitisvegáf um 120CÓ smál. af
r Cm J juudi karla, B-fl., 100 m. j fi-iki á þorskví liðiinum.
'bringusúndi kvenha cg 3xlGC E:c afiinn a 'Ivenilega minrsj
tin JjS" ím. boOsundi karla. en á sama' tími r árið 1948.
iicaciiiego
i'isers,
Sfieláis Jéhaáés
fellur DÍSoF í dag
vegna preng