Þjóðviljinn - 01.05.1949, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 01.05.1949, Qupperneq 5
Suanudagur 1. maí 1949. 5 NNiniA ŒO T <i Sigfús Sígurhjarfarson: ERAÐ "H »•< ........ »«:•?< Þú, sem í dag ferð út á hvaða mann það eru, sem/mannréttindi og menningu, götuna til baráttu fyrir' mæta fyrir stéttarsamtök; sem vissulega leiðir til mik- hagsmunamálum launastétt- anna, ég spyr þig, þekkir þú þá baráttu, sem hefur verið háð fyrir hagsmunum henn- ar og rétti? :Efefur þú gert þér grein fyrir því, hverjum fulltrúar þessara stétta hafa mætt sem andstæðingum í sér- hverri launadeilu, sem háð hefur verið allt frá hennar fyrstu tímum? :Hefur þú gert þér grein fyrir hverjir hafa barizt gegn sérhverri framför á sviði skóla og menningarmálá, gegn sérhverri framför á sviði mannréttinda, hverjir börðust gegn afnámi hreppa- flutninga, hverjir gegn rýmkun kosningaréttar, hverjir gegn auknum al- svokallaðra vinnuveitenda við samningsborðið hin síð- ari ár. Þú munt kannast við nöfn eins og Kjartan 'Thors, Ric- hard Thors og Eggert Claes- sen, þú véizt að allir þessir menn eru meðal framherja í Sjálfstæðisflokknum, ráð þeirra og dáð, að viðbættum fjármunum þeirra, eru í þjón ustu þess flokks, og þannig er þessu farið um nær alla þá menn, sem sitja gegnt fulltrúum verkamanna við samningaborðið. Þetta er ekki tilviljun, því eignastéttin hefur að sjálf- sögðu gert sér Ijóst, að ekki er einhlýtt að sameinast í vinnuveitendafélögum til að berjast gegn launa og kjara S . mannatryggingum, hverjir bótum verkamanna, verzlun- gegn hvíldartíma sjómanna, armanna og skrifstofufólks illa útgjalda fyrir eignastétt- ina, dæmi um slíka löggjöf eru verkamannabústaðalög- in, lög um almannatrygging- ar, orlofslögin, skóla og fræðslulögin, lög um útrým- Sjálfstæðisflokknum varð Ijóst, að hann yrði að ná tÖk- unum á Framsóknarflokkn- um til þess að tryggja völd auðstéttarinnar. Þá fóru samkeppnismenn að leika samvinnumenn, og þá hófst þetta lið, er orðið fast kni- gildi á íhaldshjáleigunni, og meginþorra forustuliðs sam- vinnubænda undir forustu Eysteins Jónssonar. Vissulega hefur það kost- að auðstéttina mikið að ná hið mikla kapphlaup milli þessari forustu, en nú telur ingu heilsuspillandi íbúða o. fl. — sóknarmanna, að þjóna Áður en farið er lengra út bændum, með þessu móti og í þessa sáima, er rétt að fleiri ráðum tókst Sjálfstæð- minnast örfáum orðum á af-i ismönnum áð ná öruggu stöðu Sjálfstæðisflokksins til tangarhaldi á ýmsum leið- smáframleiðendanna, og þá togum samvinnubænda, og Sjálfstæðismanna og Fram-; hún sig sterka og nú telux hún sig geta endurheimt það fé, sem hún lagði fram til að ná þeirri aðstöðu, sem hún hverjir gegn átta stunda vinnudegi? Ef þú hefur ekki svarað þessum spurningum, þá not- aðu daginn 1 dag til þess, hugsaðu málið og svaraðu af- dráttarlaust, og þegar þú hefur svarað, þá mundu, að svarið má ekki vera orðin ein, heldur athöfn, í sam- ræmi við það áttu að starfa á ókomnum árum í stéttar- félagi þínu og á vettvangi stjórnmálanna. Þér til vinsamlegrar at- hugunar ætla ég að svara spurningunum frá mínu sjónarmiði. Þeir, sem hafa barizt fyrir bættum kjörum verkamanna Dg annarra launþega, hafa mætt fulltrúum eignastétt- arinnar, sem andstæðingum. Ekkert er eðlilegra og sjálf- sagðara, þegar litið er á eðli og fyrirkomulag þess þjóð- félags, sem við lifum í. Þeir. sem eiga framleiðslutæki, hafa ætíð litið svo á, að því færri krónur, sem þeir greiddu í vinnulaun, því fleiri krónur yrðu éftir í þeirra sjóði, það væru því blákaldir og eðlilegir hags- munir þeirra að verkamenn hefðu sem lægst laun og nytu sem fæstra fríðinda. ^En þessi stétt er nógu viti borin til þess að skilja, að hún getur ekki staðið sig í baráttunni, nema að mynda samtök. Þess vegna hefur hún myndað vinnuveitenda hún veit að á Alþingi, í rík- isstjörn og í bæjarstjórnum, eru ráðin enn þýðingarmeiri ráð varðandi skiptingu þjóð- arteknanna milli eignastétt- arinnar og launastéttarinn- ar, heldur en við samnings- borðið, þegar samið er um kaup og kjör. Þess vegna hefur íslenzka eignastéttin myndað stjórnmáláflokk, hlutverk hans er að gæta hagsmuna hennar, þessi flokkur heitir Sjálfstæðis- flokkur, eitt veigamestá atriðið í baráttuaðferðum hans er að sundra launastétt- inni innbyrðis og að torvelda og hindra samstarf henhar og smáframleiðenda, og þá fyrst og fremst bænda. Allar eru starfsaðferðir hinar kænlegustu. íslenzkur verkalýður hef- ur stofnað tvo flokka, Al- þýðuflokkinn og Sósíalista- ' flokkinn til að berjast fyrir hagsmunum sínum, það ólánj hefur hent að þessir flokkar hafa barizt um fylgi og for- ustu innan verkalýðssamtak- anna, en flokkur eignastéttai og ihalds hefur blásið að glæðunum, aukið sundrung- ina og lagst á sveif með þeim, sem hann hefur talið veikari hverju sinni og þann- ig ráðið miklu um það, hver hefði forustuna í samtökum verkalýðsins. Ebki hefur Sjálfstæðisflokknum þó þótt, þetta einhlýtt, heldur hefurji hann og leitað samstarfs viði-S fyrst og fremst hins stærsta hóps þeirra, bænda. Þeir bændur, sem aðhyllt- ust samvinnustefnu mynd- uðu fyrir meira en 30 árum stjórnmálaflokk, sem þeir kölluðu Framsóknarflokk. Samvinnubændur áttu af auðskildum ástæðum enga samleið með flokki auðstétt- arinnar, enda var löngum hatröm barátta milli Fram- sóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Samvinnu- bændur, sem flestir voru smáframleiðendur, gerðu sér ljóst, að þeir áttu samleið með verkamönnum og öðr- um launþegum, en ekki með auðstéttinni. nú er svo komið, að foringj- ar Framsóknarflokksihs berj- ast ötullegar innan flokksins. heldur en flokkurinn, sem eitt sinn barðist undir kjör- orðinu „allt er betra en í- haldið“ berst við hinn forna fjanda — íhaldið með sjálf- stæðisnafnið. Aðstaða auðstéttarinnar á íslandi er þannig í dag, að hún getur beitt fyrir sig í hagsmunabaráttunni sterk um óg vel uppbyggð- um vinnuveitendafélögum, stærsta stjórnmálaflokki landsins, Sjálfstæðisflokkn- um, forystuliði Alþýðuflokks ins að undanskildum einum eða tveimur mönnum, og hefur. Það er af þessum sökum, að Sjálfstæðisflokkurinn tel- ur sig þess nú umkominn, að gera kröfu um að orlofslögin verði afnumin. að almanna- tryggingar verði stórlega rýrðar. framlög til skóla og menöingárnraála veriði stór- minnkuð, að verulegar fram- kvæmdir ríkisins verði minnkaðar til muna, þannig að eftirspurn eftir vinnu þverri og auðveldara verði að standa gegn réttmætum kröfum um launahækkanir, að ýmsar ríkisstofnanir Verði fengnar einstaklingum í hendur, og einkafjármagninu gefið takmarkalaust svig- rúm og þannig skapaðii meiri möguleikar til auð- Framhald á 6. síðu ■■■MMaaHaaaaaaaaMaHaaaHaMMMaaaaaMaaaaaaaaaaaa«aaaaaH*aa«HaaHaaaaHMaa 1 S ■ * ■ 5 ■ ■ S ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ s félög og þau hafa myndað' flokka verkalýðsins til skipt- landssamband, og það eru fulltrúar þessara félaga og þessa sambands, sem sitja gegnt fulltrúum launþeg- anna við samningaborðið. Allt er þetta ofur eðlilegt. En þáÓ etvfraðiegt .ið i athuga is á Alþingi og í rikisstjórn þetta samstarf hefur tekizt en Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið að borga það dýru verði, hann hefur orðið ,að taka þátt í að setja marg- Mttaða .löggjöf ,um,: auki F-rásccn aí atburðunum 30. marz, íorleik þeirra og eftirleik, meo myndufn fra kylfu- og gasárásum hvííliðanna cg lögreglunnar. Verð 5 krónur. Þeir sem vilja selja bæklinginn & götum bæjaríns í dag eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur, Þórsgötu 1, opin frá kl. 9—7. M 5 ■ « M ■ B ■ M M JS . H H s H s H H H H M H H H B ■ H H H H I H H H H H H H H M H H H M H H H ■ H H H H H H H H H H H H ■ H H M s n M H UMH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.