Þjóðviljinn - 05.05.1949, Side 2

Þjóðviljinn - 05.05.1949, Side 2
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. maí 1949. Tjarnarbíó Gamla bíó Stórmyndin HAMLET Byggð á leikriti W. Shake- speare. Leikstjóri Laurence .Olivier. Myndin hlaut þrenn Oscar verðlaun, sem bezta lcvik- mynd ársins 1948. Aðalhlutverk: Laurence Olivier v Jean Simmons Basil Sidney Hamlet er fyrsta talmyndin, sem sýnd er á íslandi með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Drawnaeyjan (High Barbaree). Spennandi og tilkomumikil amerísk kvikmynd af skáld sögu Charles Nordhoffs og James Norman Halls. Van Johnson. June Allyson. Thomas Mitchell. . Marilyn Maxwell. Sýnd kl. 5 og 9. IW Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir Revýuna „Gullna leiðin“ í kvöld kl. 8,30. UPPSELT. Næsta sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 2 í dag. — Sími 9184. ^ MIÐGARÐÍJR Þórsgöfu 1. Kaupið tóbakið hjá okkur. ATH.: Verðið er það sama og í búðunum. Lesið smáauglýsingar á 7. síðu. / Vinnuveitendasamband íslands Á stjórnarfundi sambands vors þ. 3. þ. m. var samþykkt að meðlimum Vinnuveitendasam- bandsins skyldi óheimilt þangað til um annað hefur verið samið, að greiða hærra kaup fyrir trésmíðavinnu en það kaup sem gilti hér í Reykjavík fyrir 10. apríl s.l. Vinnuveitendasamband ísland. ------Trípólí-bíó--------- -------- Nýja bíó ÖRLAGAGLETTUR Bráðskemmtileg ungversk kvikmynd. Aðalhlutverk: Bella Bordy, Ladislaus Pálóczi. Sýnd kl. 9. Erum viS giít? Hlægileg sænsk músik- og gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. SWMGOW Sími 6444. Ráðskonan á Grund Skemmtileg Norsk gaman- mynd, gerð eftir skáldsögu Gunnars Wedegren's „Und- er falsk Flag“, er komið hef- ur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir góðri hvíld og værun svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötilm. Fiðorbreinsun Rauða merkið. Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd um leyni- lögreglumanninn Charlie Chan. Aðalhlutverk: Sidney Toler. Ben Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1182. Foxættin frá Harrow. (The Foxes of Harrow). Tilkomumikil amerísk stór- mynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Frank Yerby sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rex Harrison. Maureen O’Hara. Victor McLaglen. Sýnd kl. 5 og 9. •*» aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiidiniiiiiii Sfaða annars aðsfoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi. Læknar, sem vilja sækja um stöðu þessa, séndi umsóknir sínar til stjórnarnefndar ríkisspítal- anna fyrir 15. þ. m. Stjómarnefnd ríkisspítalanna. iiiiiimiiiiiiimimiiimimiiiiiimmmmiiiMiiiiiimiimiiiiinimiiimmmiiii imimmmiiiimmmmiiiimiiimiiiimmiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii TILKYNNING Bannað er smásölum að hækka verð á þeim birgðum af tóbaki, sem þeir eiga í \'örzlum sínum, og keypt hefur verið af Tóbakseinkasölu ríkisins fyrir 1. maí s. I. Reykjavík, 4. maí 1949. Verðlagsstjóriim. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii o Hverfisgötu 52. vantar ungiing til að bera blaðið til kaupenda við Blönduhlíð °g Sogamýri. Þjóðviljinn, iiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiitiiimmiiiii Útbreiðið Pjóðviljann bendi á réttu leiðina: Auglýsið í smá- auglýsingadálk- unum á 7. síðu. Smurt brauð Snittur MATARBtJÐÍN, Ingólfssferæti 3, sími 1569. inmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.