Þjóðviljinn - 05.05.1949, Qupperneq 5
5'immtudagur 5. maí 1949
ÞJÓÐVILJINN
5
Lelkfélag HafnarfjarSar:
6ULL
revýa eftár JÓN SNARA
’ry
Ur dagbók
Lelkstjón: Ævar R. Kvaran
Fyrir nokkrutn dögum var
revýa eftir Jón snara frumsýnd
í Hafnarfirði, en Jón snari er
eitt af höfundanofnum Lofts
Guðmundssonar, hins þekkta
og afkastamikla biaðamanns,
rithöfundar cg Ieikdómara.
Loftur hefur raarga gaman-
þætti samið um dagana og
suma vinsæia, en stundum bet-
ur tekizt en í þetta sinn.
„Gullna leiðin“ er að vísu lið-
lega samin á köflum, rituð á
íslenzku og hvorki ruddaleg né
klúr, en það er meira en segja
má um flest það sem Reykvík-
ingum hefur verið boðið upp
á líkrar tegundar á síðari
árum. En leikur þessi er þrótt-
minni og mergiausari en skyldi,
höfundur gætir þess of vand-
lega að hneyksla engan né
móðga, hvorki einstaklinga né
flokka, stjórn eða stofnanir.
Ádeilur hans eru hversdags-
legar og almennar í meira lagi,
liann hendir meinlaust gaman
að íþróttabrjálæði, frekju bóka-
útgefenda, skriffinsku, grasáti
og hamstri; en það verður
hvergi ráðið af skopleik hans,
að við eigum við að búa óþol-
andi spillingu í. almannamálum,
og enn síður að hér sitji að
völdum -duglausari, hneykslan-
legri og óvinsælli rikisstjórn en
nokkru sinni áður í Sögu lands
og þjóðar. Þá sjaldan höfundur >
minnist á stjórnmál verða orð
hans einkennilega ruglingsleg
og loðin. Langdregin eru sum
atriði leiksins, • en önnur of
þvæld og slitin, einkum ræða
útvarpsþulsins í síðasta þætti,
ög víða gengur höfundur í
margtroðnar slóðir, Þriðji þátt-
ur „gerist á biðstofu vissrar
skrifstofu“ og ér skopstæling á
lokaþætti „Gulltia hliðsins";
hugmyndin er góð og gild, en
árangurinn alls ekki að sama
skapi. Skemmtileg er stofnun
fegrunarfélagsins og ef til vill
neyðarlegasta atriði leiksins, og
sumar vísurnar sæmilegar, -ást-
arsöngur Gvendar er t. d. nógu
kátbrosleg endileysa. Jóni snara
er létt um að yrkja, og
hann rímar rétt, en slíkir smá-
munir liggja mörgu.m gaman-
Innandyrafreyjan (Inga Ðóra Húberts) og Gvendur frá-
,bæri (Hafsteinn Baldvinsson).
vísnahöfundum okkar daga í
léttu rúmi. Það hefur verið
ætlun höfundar að tengja þætt-
ina saman í eina atburðaheild
að dæmi sumra fyrirrennara
sinna, en hann virðist skorta
til þess vandvirkni og þolin-
mæði, síðasfi þátturinn er í
sáralitlum tengslum við - hina
fyrri. Þess er að vænta að Jóni
snara takist betur næst.
Yfir þrír tugir manna taka
mar Lárusson var hressilegur
hreppstjóri, og fleiri mætti
telja þótt ekki verði gert hér.
— Þrátt fyrir augljósan frum-
býlingsbrag ber sýning þessi
vott um myndarskap og lofs-
verðan áhuga hins hafnfirzka
leikfélags.
★
„Háðið, nógu napurt og nógu
-----nóvember: Elzta stúlkan
er að læra 4. hefti landafræð-
innar. Þetta er snotur telpa og
hefur sérstaklega þýða rödd.
Ég hlýði henni yfir kaflann um
Alþlngi. Hún kann vel, veit að
Alþingi býr til lög, hvað kjör-
dæmin eru mörg, þingmennirnir
margir, o. s. frv.
Ég hef engu við orð bókar-
innar að bæta og er að víkja
að öðru efni. En telpan segir
undur þýðlega í óspurðum
fréttum: „Það ætti að hengja
alla kommúnista.“
„Langar þig til að gera það
:>jálf, eða láta aðra gera það?
sp.yr ég.
Hún ypptir öxlum og glottir,
en ég lýk við spurninguna, sem
ég var liálfnuð með: itið þ-ð
hvar forsetinn býr?“ Krakk-
arnir vita það, þeir vita líka.j an yl?
hvað kóngurinn í Danmörku Þau svara:
heitir og hafa séð mynd af
sænska kónginum, honum, sem
er svo gamall, en ber ellina
r,vo vel. Hann er meir að segja
í boltaleik, karlinn. Svona er
hollt að vera úti og iðka íþrótt-
Laglega stúlkan með þýðu
röddina segir: „Ég les líka
blöðin. Ég les um pólitsk í
blöðunum.“
Þarna kom það! Ég þarf
ekki að efast um, að telpan
segi satt. Hvaðan hefði annars
átt aC seytla mannhatur inn í
huga hennar?
„Þegar þið eruð orðin stór,
ættuð þið að ferðast um landið
að vorlagi. Engin skemmtun
jafnast á við það. Landið okkar
er svo fallegt.“
— — marz: „Nú skulum við
ekki skrifa stafsétningarstíl,
heldur vísur:“
„Þao er líkt og ylur í
ómi sumra braga,
Mér hefur hlýnað mest á því
marga kalda daga.“
„Hafið þið ekki fundið þenn-
tr —.
Kennslustundin er úti. Ég
botna ekkert i þessu. Litla
stúlkan, sem lætur sig dreyma
um að hengja menn, sem hún
heí'ur aldrei séð, á mjög prúð-
biturt ,hefur um allan aldurj mannlega foreldra. Svona orö-
þátt í leiknum, og langflestir heimsins verið bezti læknirinn' i,ra<rð tíðkast ekki á heimili
Hafnfirðingar, sumir hafa
fyrir mannkynið", mælti Gesturi hennar.
aldrei komið á svið áður. Það er | Pálsson endur fyrir löngu. ____ — marz: Landafræðitími.
erfitt starf að æfa svo marga
og lítt vana leikendur, og skal
ekki efast um dugnað og kost-
gæfni leikstjórans, Ævars R.
Kvarans; liins verður að geta
Nei.“
„Islendingar liafa alltaf fund-
ið þennan yl, þið hljótið þá að
vera fyrstu manneskjurnar,
sem finnið hann ekki.“
Þau brosa.
„En er samt ekki gaman að
kunna „Sólskríkjuna ?“ Reynið
þið að syngja hana, þegar fer
að vora. Ég er viss um, að þá
finnið þið þennan yl, sem Þor-
steinn er að tala um í vís-
unni.“
30. marz: Við hlustuðum á há-
dagisútvarpið. „Þeir ÞORA það
ekki þeir VITA, að þjóðin er á
móti þeim,“ sagði fólkið í bað-
stofunni.
Bjartsýni þess sefaði ótta
Hvergi ér betri vettvangur háðs j segi: „Þið verðið að reyna
og heilbrigðrar ádeilu en á leik-1 ag muna firðina. Hugsið ykkur,
sviði, og hefur svo verið allt ■ ef þjg væruð að bíða eftir „Esj-1 minn. Eftir skólatíma gekk ég
1 langt fram í dal og hugsaði
mest um það, hvernig ég ætti
frá tímum Aristófanesar og til
þessa dags; og enn segir Gest-
að kunnáttu margra leikenda ur Pálsson: „Þarfasti maður-
var mikilla bóta vant, og ef til ! inn .... fyrir allt landið og allt
vill hefði mátt skipa betur í
sum hlutverkanna. Sjálfur
kom leikstjórinn fram í tveim-
ur gerfum, og skemmtilega í
báðum. — Hafsteinn Baldvins-
son lék Gvend íþróttakappa og
María Þorvaldsdóttir ástands-
stúlkuna Hernámu, bæði eru
ungir og rösklegir leikendur og
líkleg til þroska. Hnittileg voru
gerfi hinna aðalleikendánna, Ár
sæls Pálssonar og Guðrúnar Jó-
hannesdóttur, en framsögn
óeggja alltof viðvaningsleg og
óskírj einkum frúarinnar.
Jóhanna Hjaltalín er örugg
þjóðlífið og allan bókmennta-
dauðann — það væri kómedíu-
skáld, sem gæti sýnt okkur vel
cg greinilega, hvernig við lít-
um út í spegli“. Sönn og óhrekj-
anleg eru orð hins beinskeytta,
róttæka skálds; en hvað verður
háðleiksins íslenzka langt að
bíða?
Á. Hj.
unni“ og heyrðuð skipafréttirn-
ar í útvarpinu. Hvaða gagn er
að því að vita að „Esjan“ er
á Siglufirði, ef þið vitið ekki,
hvar Sigluf jörður er? Þið ættuð
reyndar að hlusta á innlendu
fréttirnar í útvarpinu, það er
alltaf í þeim einliver íróöleikúr
um Iandið“
„Það geri ég, og ég les líka
fréttir í blöðunum," segir einn
drengjanna. Ég veit, að hann
segir satt. Hann veit ýmislegt
um ný skip, íþróttamenn, tafl-
menn o. fl.
FSuff Réquiem Mozarts
Siyrktarfélagar Tónlista- j um, sem við eigum beztra
félagsins hafa nú í tvö kvöld ; völ, enda þótt flutningurinn
virðist búa yfir hæfileíkum, en; átt þess kost að hlýða á Sálu- væri ekki með öllu misfellu-
framkoma hennar og söngur
var ýktur úr hófi fram. Valdi-
messu Mozarts, flutta af tón-
listarkórnum og Sinfóníu-
hljómsveitinni undir stjórn
Dr. Victors Urbantschitsch.
Þennan svanasöng hins mesta
meistara mun þá ekki hvað
sízt hafa fýst að heýra nú,
sem hlýddu á hann síðast,
er hann var fluttur af sama
kór fyrir nokkrum árum,
slík er þessi messa sem önn-
ur öndvegisverk, að hún læt-
ur því fegur í eyrum sem oft
ar er hlýtt, og verður því al-
drei of oft sungin.
að haga kennslunni næstu daga.
Á morgun eru biblíusögur.
Farisear vorra tíma halda því
fram, að kennarar vanræki
kristin fræði'í skólumi Hvers
vegna ættum við ekki að kenna
boðorðin með glöðu geði? Aldr-
ei gleymi ég því, þegar ég lærði
fjórða boðorðið: „Heiðra skaltu
föður þinn og móður, svo að
þér vegni vel og þú verðir lang-
lífur í landinu, sem drottinn
guð þinn gefur þér.“
Þá varð mér í fyrsta skipti
Ijóst, að við börnin áttum að
erfa landið. ÉG var meðal
þeirra, sem áttu ac erfa landið.
Mér hitnaði af undrun og eftir-
væntingu.
flg las ekki dagblöðin á þeim
aldri. Eu kvæði kunni ég í
tugatali og í boðorðunum lærði
laus fyrsta kvöldið: tónblær
hljómsveitarinnar var stund-
um dálítið hrjúfur, og þar ég það, að guð hefði gefið mér
sem mest á rejmdi ( t. d. í: landið.
sekvens-kaflanum á orðinu1; Ný börn eru tekin við náms-
..Quantíis tremor. . . .”) var bókum okkar, nýir erfingjar.
bassarödd kórsins áberandi'; Ég reyni aS skila þeim því,
veik; en hinum sterku heild-; sem mér þótti vænst um af
aráhrifum raskaði þetta
lítið, og öllu var saman hald-
ið af öryggi og festu.
arfinum og kenna þeim ljóðin,
sem ég lærði.
Á morgun hlýði ég þeim yfir
Þuríður Pálsdóttir — und- boðorðin. Ætli þau hafi tekið
urfögur sópranrödd — Krist- eftir Þcssu eiua> sem mér var
inn Hallsson, blæfallegur en keRnt um landsmál á þeirra
jekki djúpur bassi, og hinirj akfri afi eS ætti a'1* erfa
Landvarnarliðið íslenzka (Hafsteinn Baldvinsson og fleiri)
Þessi tónagaldur var að ' góðkunnu söngvarar Guðrún; lanti:ð-
þessu sinni framinn með j Þorsteinsdóttir og Daníel þor 31. marz: „Enginn veit hvað
þeim imyndarbrag, sem j kelsson fluttu forsöngs- ogj átt hefur, fyrr en misst hefurj*
vænta mátti af þeim kröft- J Framhald á 7. síðu. ( Barnakennari í sveif.