Þjóðviljinn - 12.05.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. maí 1949 þlÓÐVIUINN CtKefanál: Samelningarílokkur alþýfiu — Sóaíaliatáflokkurlnn Ritatjórar: Magnúa Kjartansson, SigurBur GuSmundsaon (ábV. Fréttaritstjórl: Jón Bjarnason. BlaBam.: Arl Káraaon, Magnús Torfl úlafsson, Jónas Árnason. Ritstjóm, afgrelCsla, auglýslngar, prentsmiSja, SkólavörSu- ■tig 18 — Siml 7500 (þrjár linu r)' Áakrlí'arverð: kr. 12.00 & mánuðL — LausaaOluverð 50 aur. etat Prentsmlðja f-jóðviljans h. f. Séaiaiistaflokkartnn, Þórsgotu 1 — Sími 7510 (þrjár iínur) Aukinn kaupmáttur launanna AlþýðubiaJið birtir í gær forustugrein sem nefnist „Vestan og austan járntjalds“. Efni hennar er það að kommúnistar vestantjalds efni í sífellu til kauphækkana, en kommúnistar austantjalds séu á móti kauphækkunum og kjörorð þeirra eystra þar sem þeir hafa völdin sé: „Markmiðið á þvart á móti að vera að auka kaupgetu launanna með því að auka magn og gæði þeirra vara sem koma á markaðinn." Og Alþýðublaðið gerir tvennt í senn, segir hneykslað: „Þannig er nú kommúnisminn í reynd þar sem hann er kominn til valda“ og lætur jafn- framt í það skína að eiginlega hafi þeir bölvuðu austan- vérar sömu stefnu í dýrtíðarmálum og fyrsta stjórnin sem Alþýðuflokkurinn hefur myndað á íslandi!! ★ Ekki fer þeim Alþýðublaðsmönnum það vel að gera sig heimskari en þeir þó eru. Stefnumál verkalýðshreif- ingarinnar austan járntjalds og vestan eru vissulega ein og hin sömu: að auka kaupgetu launanna, bæta lífskjör vinnandi stétta, Munurinn á aðstöðu er hins vegar sá að austantjalds hefir vinnandi fólk náð vÖldum í þjóðfélaginu og tekið atvinnutækin í sína þjónustu en vestantjalds ræð- ur fámenn forréttindastétt yfir atvinnutækjunum og þjóð- félaginu og sópar til sín arði af sítriti vinnandi fólks. Sá munur er gæfumunur. Austantjalds þurfa verkamenn ekki að fara í verkföll til að knýja fram kjarabætur — það heyr enginn verkfallsbaráttu við sjálfan sig! — heldur njóta þeir sjálfir framleiðslu sinnar óskertrar. Þar skiptir upphæð launanna ekki máli, heldur kaupgeta þeirra, hverj- ar neyzluvörur og réttindi menn fá fyrir vinnu þá sem þeir leggja fram. ★ En vestantjalds eiga verkamenn ekki við sjálfa sig. Þeir ráða hvorki vöruverði, vörumagni né vörugæðum, þeir ráða því ekki einu sinni hvort þeir fá að vinna, fá að leggja fram krafta sína. Allt slíkt er ákveðið af for- réttindastéttinni og framkvæmdastjórn hennar, ríkisvald- inu. Það er því augljós blekking þegar Alþýðublaðið held- ur því fram að verkalýðssamtökin valdi verðbólgu meö sífelldum kauphækkunarkröfum sínum, þvert á mó’ti eru launahækkanir eina nauðvörn verkalýðssamtakanna gegn sívaxandi verðbólgu, nauðvörn sem þau beita vissulega ekki sér til skemmtunar. Sá verkamaður mun t.d. ófinnan- legur sem ekki myndi með mikilli gleði lækka grunnkaup sitt niður í það sem var 1946 gegn því að búa í staðinn við það vöruverð, það vörurnagn, þau vörugæði og þær atvinnuframkvæmdir sem þá var. , • -- • •» "V i- K >* En þróunin hefur gengið sinn gang síðan þá sam- kvæmt stefnu fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins, sínækkandi vöruverð, síminnkandi vörumagn, síversnandi vörugæði og sírýrnandi atvinna. Og eiga verkamenn þá að halda að sér höndum og láta skortinr, læsa helgreipum sínum um al- þýðuheimilin á sama tíma og forréttindastéttin hirðir æ meiri auð og völd og milljónörum fjölgar með liverju ári? Alþýðublaðið getur svarað því fyrir sig í samræmi við stefnu stjórnar sinnar, en verkamenn munu svara með baráttu fyrir kjörum sínum og mannréttindum og leiða þá baráttu til sigurs. [BÆJARPOSTIRINN ____ Hví auglýsa S. V. E. ekki áætlanabreytjng- ar? Vegmóður skrifar: — „Góði bæjarpóstur! — Viltu nú ekki ljá rúm stuttri umkvörtun við- víkjandi S. V. R. ? — Það hefur komið fyrir hvað eftir annað að röskun hefur orðið á ferðaáætl- un vagnanna, bæði um stórhá- tíðir og nú öllu helzt í verkfalli bifvélavirkja, án þess að forráða. mönnum fyrirtækisins þætti taka því að auglýsa það í blöð- unum, þegar bezt lætur kannski lesin upp grasgrautarleg tilkynn ing í útvarpið og þannig látið skeika að sköpuðu að hve miklu leyhi það bærist til notenda .... T. d. þegar verkfall bifvéla- virkja hófst dró úr ferðum vagn anna og var þess ekki getið í blöðunum, hvað sem útvarpi leið. ★ Látair standa einsog glópar. „Ekki nóg með það: Um þessa helgi (8. maí) var nýrri tak- raörkun skellt á. Hófst hún á laugardag. Á sunnudaginn virt- ust enn nýjar reglur um ferðir vagnanna ganga í gildi. Mun hafa verið lesin tilkynning í útvarpið þessu aðlútandi á föstu dagskvöld, en hún fór framhjá mér. I stuttu máli sagt: Menn eru látnir standa einsog glópar um háttalag vagnanna. — Hversvegna auglýsir S. V. R. ekki eins og aðrir þegar á bját-' ar með atvinnuhætti ? Alltaf er í blöðunum getið um lokun- artíma sölubúða, skrifstofa, t gær voru gef- in saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni, ung- frú Halla Krist- insdóttir og Guðmundur R. Ein- arsson, hljóðfæraleikari, Ficher- sundi 1. Heimili ungu hjónanna verður að Mávahlíð 39. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ung- frú María Guðna- dóttir frá Lambhús hól og Valtýr Sæ- mundsson frá Stóru-Mörk, Eyja- fjallahreppi. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðrún Sveinsdóttir frá Tjörn, öldugötu 17 og Árni Kristbjörnsson, járn- smíðanemi. Holtsgötu 6. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Helga M. Árnadóttir, símamær, Hvolsvelli, en aðrar verzlanir, nema síður sé. J. S. H.“ ★ Kvartað yfir frímerkja sjálfsala. S. skrifar: — ,,Er ekkert eft- irlit með frímerkjasjálfsölunum. I fyrrakvöld voru þar engin frí- merki fáanleg en þeir skiluðu þó peningunum aftur, en í kvöld fást heldur engin frí- merki og ekki einu sinni pening- _, _ _ & * ' Rang. og Jonas Tr. Gunnarsson, arnir aftur. Er þetta nýtt uppá- yík, Mýrdai. tæki til að féfletta fólk? Margt smátt gerir eitt stórt. Það mættu þeir muna þeir góðu S.“ 4 herrar. Athugið það. ★ Undarlegur sölumáti. Loks hefur maður einn hringtJ Hekla kom frá Kaupmannahöfn kl. 6.45 í gær. Vél- ar Loftleiða fóru 2 ferðir milli Reykja víkur og Akureyr- Var í gær, og eina ferð milli Akur- eyrar og Siglufjarðar. Gullfaxi kom frá Prestvík og London kl. . .. ,, . 6,45 í gærkvöld. Flugvélar F.i. fóru til mm og latið 1 ljos oanægju|; gœr til Akureyrar og Vestmanna út af því, að ‘tiltekin ritfanga-j cyja. verzlun neitar að selja lita- J kassa nema um ieið sé keyptg litabók. Maðurinn kveost ekkiú skilja, að nokkur heimild sá| fyrir slíkum söhunáta. 19.30 Þingfréttir. 19.40 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm sveitin (Þórarinn Guðmundsson Það finnst mér líka ótrúlegt. ^st jórnar): a) „Das Pensionat" eftir II O F N I N: Helgafell var væntanlegt kl. 7 í gærkvöld frá útlöndum. Keflvík- ingur kom frá útlöndum í gær. Bjarni Ólafsson kom af veiðum í grer og fór til útlanda. Brúarfoss fór til útlanda í fyrradag. Sements veitingahúsa O. þ. h. um hverja sldpið „Bauta“ kom hingað i fyrra stórhátíð. Áberandi undantekn- fdag’ fyggvi gamu fór á veiðar í fyrradag. Katla kom fra Borgar- ing er S. V. R. sem ekki finnst nesi í fyrradag. Skozkt fiskiskip taka því að skýra viðskipta- kom hingað í fyrradag. frá hentisemi monnum tra hentisemi smni. Þeir karlar mega gjarnan flaska á áætluninni og bíða b!á ir í gegn á skýlislausum stöðv- unum von úr viti. — Eg vil nú skora á þig, póstur sæll, að fá bæjarfulltrúa oltkar til að skylda S. V. R. að EINARSSON&ZOfiGA: Foldin fór frá Hull á þriðjudags kvöld áleiðis til Amsterdam. Ling- eströom kom til Reykjavíkur síð- degis í gær. EIÍISKIP : Brúarfoss fór frá Rvík í fyrra- kvöld til Grimsby og Antwcrpen. Dettifoss kom til London 7. 5. frá auglýsa í blöðunum hvenær sem Rvik. Fjalifoss er i Antwerpen. breyting verður á hversdags- Gooafoss kom tl] Ev!kui' 7- 5- fra , N. Y. Lagarfoss er í Kaupmanna- aætlunmm. Vegmóður. Illa liirt auglýsinga- skilti. Svo er það J. S. H. sem skrif- höfn, fer þaðan síðdegis í dag til Gautaborgar og frá Gáutaborg sennilega 14. 5. til Rvíkur. Reykja foss kom til Rvíkur 6. 5. frá Kaup mannahöfn. Selfoss kom til Is- fjarðar í gærmorgun fór þaðan sið degis í gær til Sauðárkróks. Trölla foss var vœntanlegur til Halifax árdegis í gær frá Reykjavik. Vatna ar: „rnikið mundi það g'leðja jökull fór væntanlega frá Leith i mig, ef skilti sumra verzlan- -gærkvöld til Reykjavíkur. anna hér í bænum yrðu lagfærð. B1KISSKIP. Eg sagði „sumra , en hér Esja er á Austfjörðum á suður- eru reyndar mjög margar verzl leið. Hekia var væntanieg tii Rvík- anir undir sömu sök seldar. ur 1 &ærkvold að vestan úr hring- . , ferð. Herðubreið á að fara frá Slultin lijci þeim eru ýmist brot Bv;k ; nvöid austur um land t'l in, perur bilaðar, letrið rifið lipp Bakkafjarðar. Skjaldbreið er vænt- og allavega laskað o. s. frv. anle& tu Rvikur 1 da^ Þyri11 er 1 Allt ber þetta vott um sóða- skap og hirðuleysi .......... Og leiðiniegt er til þess að vita, að verzlanir Kron hafa ekki Reykjavík. Oddur var væntanlegur til Reykjavikur í gærkvöld frá Austfjörðum. Fólag ísl. tónlistarmanna heldur aðatfund í útvarpssal sunnudaginn hreinni skjöid í þessum efnum, 15. þ. m. ki. !. eftir Suppé. b) „Serenade a Colom- bine“ eftir Pierné. c) „Vals-Blu- .ette“ eftir Drigo. d) „Vet du??“ eftir Arid Kleven. e) Lag eftir ■ Fagerlund. 20.45 Dagskrá Kven- \ réttindafélags íslands. — Erindi: Við þjóðveginn (frú Guðlaug Narfadóttir). 21.10 Tónleilcar (plöt- ur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson fréttamaður). 22.05 Symfóniskir tónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert eftir Rael. b) Symfónía nr. 7 í A-dúr eftir Beet- hoven. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet eftir William Shakes- peare, annað kvöld kl. 8. Leikfélag HafnarfjarSar sýnir revýuna Gullna leiðin, í kvöld kl. 8,30. Bifreið vellt. I fyrradag valt fólks bifreið á gatnamótum Rauðarár- stígs og Flókagötu. Bifreiðin var ó leið austur Flókagötu, var komin á gatnamótin, þegar vörubifreið, sem kom norður Rauðarárstíg, ók á hlið hennar. Bifreiðaárekstrar á þessum gatnamótum eru alltíðir. Stafar það .fyrst og fremst af því, að þeir sem keyra Rauðarárstíg- inn, og hafa biðskyldu á gatnamót um þessum, keyra eins og stígur- inn væri aðalbraut. Er ástæða til að brýna það fyrir ökumönnum, að þeir gæti meii'i varfærni á þoss um gatnamótum en verið hefur. áimaim Framhald af 8. síðn. munu fyrst keppa í Helsíngfors 1. júlí, en síðan í ýmsum borg um og bæjum Finnlands og síð ast í Heinóla 14. júlí. Áferða- laginu koma þeir m. a. til í- þróttamiðstöðvar Finna, Vieru- maki. Yrju Nora, sem var þjálf- ari hjá Ármanni fyrir tveimur árum, mun ferðast með íþrótta flokknum um Finnland. Glímuflokkur Ármanns sýnir á alheimsíþróttasýningunni, sem haldin verður í Stokkhóhni í sumar, og hefst 17. júní. Ekki mun ráðið hvenær sá flokkur fér héðan, en í honum verða 10—12 beztu glimumenn Ár- manns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.