Þjóðviljinn - 14.05.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.05.1949, Blaðsíða 4
. ÞJÓÐVrLJINN f * x-jíá ; ifc a=ps A. :■ .f-r^ v ■»; yixc jt.v Lougardsgur 1.14. .jnaí 1949' Utgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokiurinn Ritatjórat: Uagnúa Kjartansaon, SigurCur Guðmundsson (áb>. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Úlafsson, Jónas Ámason. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðu. stig 18 — Simi 7600 (þrjár linu r) Áskrif'arverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. eint. Prentsznlðja Þjððvlljans h. f. Bóslajistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7610 (þrjár línur) Árangrar ríkisstjcrnarinnar Aiþýðublaðið lýsir í gær stefnu ríkisstjórnarinnar í dýrtíðarmálunum á þann hátt að hlutverk hennar hafi ver- ið að stöðva hækkun dýrtíðarinnar og aukningu verðbólg- unnar og þetta hafi tekizt „með þeim árangri að vísitala framfærslukostnaðarins hefur Iitlum breytingum tekið.“ Þessi lýsing Alþýðublaðsins á árangri hinnar miklu bar- áttu er góð þótt hún nái að vísu skammt. I ölíu hækkunarflóði undangenginna tveggja ára er <eitt sem aðeins hefur mjakazt með snigilshraða upp á við, og það er vísitalan. Aðferðir stjórnarinnar við að halda þeirri tölu í skefjum eru margvíslegar og bera vott um mikla hugkvæmni. en eðli aðferðanna er hins vegar þannig að hver einstaklingur ætti vísa tukthúsvist sem leyfði sér að beita þeim. I heild má flokka þær aðferðir undir þjófn- aði og falsanir, og hafa þau afbrot aldrei verið framin í jafn stórum stíl hér á landi fyrr, og eru þó íslenzkir heild- salar engir smákallar í fagi sínu. Eitt dæmi þessa, sem mönnum mætti vera hugleikið þessa dagana, er misbeiting kjötuppbótanna. Undanfarin ár hefur almenningur fengið slcattalækkun sem nemur ca, 21 milljón króna. Skattalækkun þessi hefur verið skírð kjötuppbót og með henni hefur verið reiknað í framfærslu- vísitölunni, enda þótt skattar hafi alls engin áhrif á hana að öðru leyti. Mætti þó segja að þetta væri aðeins greiðslu- aðferð ef ekki væri sá hængur á að vísitöluhækkunin nem- ur stórum hærri upphæð en kjötbætumar gefa tilefni til. Mun mega fullyrða að hér sé um allt að þvi helmings mun að ræða, sem sé að sú 21 milljón sem almenningur hefur fengið endurgreidda hafi ca. 42 milljóna króna áhrif á vísitöluna! En þó keyrir fyrst um þverbak nú þegar ríkisstjórnin sker kjötuppbæturnar niður um allt að því tvo þriðju og leggur mikla nýja bagga á meginþorra íslenzkrar alþýðu. Er svo að sjá sem ríkisstjórnin ætlist til að vísitalan verði reiknuð á alveg sama hátt og áður, eins og ekkert hafi Allsherjaratkvæða- greiðsla i Dagsbrún. Um þessa helgi fer fram alls- herjaratkvæðagreiðsla Dags- brúnarmanna um þá ályktun fé- lagsfundar þeirra í fyrradag, að segja upp samningum við vinnuveitendur. Það er stað- reynd, að fyrir aðgerðir ríkis- stjórnarinnar eru kjör verka- mannaf jölskyldnanna nú orðin hin erfiðustu. Þessvegna er ekki um annað að gera fyrir Dags- komulagi var létt af konunum því erfiði að standa í biðrcjð; þær gátu farið heim og unnið sem á boðstólum var, og allt gekk eins og í sögu. — Virðist hér fundið ráð við nokkrum af meinsemdum vorra tíma, hinni þreytandi bið við búðardyrnar, troðningnum og ,,slagnum.“ ★ werpen. Goðafoss kom til Rvikur 7, 5. frá .Nv Y. Lagarfoss kom til Gautaborgar í gærraorgun fer.það an væntaniega í dag til Rvikur. Reykjafoss for frá Rvik um hádegi í gær til Hafnarfjarðar, Keflavík ur, Vestmannaeyja og þaðan til Hamborgar. Selfoss er á Sauðár- króki. Tröllafoss fór frá Halifax i fyrradag til N. Y. Vatnajökull fór frá Leith í fyrradag til Rvíkur. EINARSSON&ZOÉGA: ^ 1 dag verða gef in saman í hjónaband af séra Árna Sig- urðssyni, Guð- rún Sigurðar- dóttir og Gunnar Þorbergur Hann- esson, Lokastíg 9.. SÍn verk, en voru samt búnar Foidm er á förum til Antwerpen. að tryggja sér rétt til kaupa Lingestroom fór á hádegi i gær, brúnarmenn en að samþykkja uppsögn samninga og krefjast kjarabóta. En það er höfuðskil- yrði fyrir skjótum sigri að þátt taka í atkvæðagreiðslunni verði mikil. ----- Minnugir þessa munu Dagsbrúnarmenn nú sýna einhug sinn að kröfunni um kjarabætur. ★ Sagan af Sparða. 1 sambandi við hina frægu frásögn Valtýs Stefánssonar af kröfugöngu Fulltrúaráðsins 1. maí, sendir einn lesandinn eftir farandi frásögn: ,,Á Hólsfjöllum var í eina tíð karl, sem kunni ekki að telja. Hann var þó látinn sitja hjá ánum. En til þess að karlinn týndi ekki úr liópnum, lét hús- bóndi hans hann hafa hvern morgun jafn-mörg spörð og ærn ar voru margar. Þess vegna var karlinn nefndur Sparði. — Á kvöldin fleygði hann svo einu sparði fyrir hverja á, þegar hann stuggaði þeim heimleiðis. — En illa fór fyrir Sparða, þeg ar eitthvað kom saman við. ★ Sagan af Valtý. Og bréfritarinn heldur áfram: ,,Húsbændur Valtýs virðast ekki hafa talið hann öruggan talningameistara og því fengið honum að morgni 1. maí jafn- h ö F N I N: VIII fá „Fantazíu“ aftur. Þá hefur maður nokkur beð- mig að koma á framfæri þeirri fyrirspurn, hvort kvikmyndin ,,Fantazia“ sé ekki enn til í land sonur 28. april. Hjónunum Krist- inu Bárðardóttur og Gunnari Magn- ússyni, Meihúsum, Seltjarnarnesi, fæddist 14 marka — Hjónunum Mar- 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plöt- ur). 20.30 Útvarps- trióið: Einleikur og tríó. 20.45 Leik- rit: „Blómguð eftir Friedrich grétu Guðmundsdóttur og Gísla inu. Kveðst hann þeirrar skoð-Finnssyni, Kópavogsbraut 179, unar, að Gamla bíó — en þaðfæddist 18 marka sonur 21. april. sýndi sem kunnugt er kvikmynd þessa — hafi keypt hana til eignar, því hún hefur að minnsta kosti þrisvar verið til sýninga, og alllöng bil á milli. Nú væntir maðurinn þess vin-kirsuberjagrein“ samlegast af Gamla bíói — efPield' <Leikendur: Indriði Waage, , Jón Aðils, Robert Arnfinnsson, Al- það hefur kvikmyndina ennþajreg Andrésson, Inga Þórðardóttir, til umráða — að það sýni hanaKarl Guðmundsson, Sigurður enn á ný. Hann segir, að börn-Schcvine, WUhelm Norðfjörð og , . , . , Haraldur Adolfsson. — Leikstjóri: m sm hafi lengi venð að tala^driði Waage). 21.45 Tónieikar um „Fantasiu“ og spyrja hvort(piötur). 22.05 Dandslög (piötur). hún mundi ekki bráðum fara að koma aftur. Og slíka eftir- væntingu er áreiðanlega víðar^ að finna, hjá fullorðnum ekki síður en börnum. Gamla bíó þyrfti ekki að óttast trega að- sókn, þó það færi að sýna „Fantasiu" einu sinni enn. Guðsþjónustur á morgun: Hailgrímskirkja: Fermingarguðs- þjónustur kl. 11 f. h. og kl. 2 e. h. Séra Jakob Jóns- son. (Kirkjan verð ur opnuð almenningi 10 mín. áður en athöfnin hefst). Messa kl. 5 e. h. — Séra Sigurjón Árnason. — Laugarnesprestakall. Messa kl. 11 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. — Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. — Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 e. h. — Séra Jón Auðuns. — Frí- klrkjan. Messa kl. 2 e. h. — Séra Árni Sigurðss. Fermingardrengja- fundur í kirkjunni kl. 11 f. h. — Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Fólk er beðið að athuga breyttan meesu- tíma. Séra Jón Thorarensen. ískorizt, líkt og þær 10—15 milljónir sem ríkisstjórnin leggur enn á launþega með þessu móti auki á engan hátt dýrtíð þá sem þeir búa við! Að sjálfsögðu er slíkt algerlega heimildarlaust og jafnvel ósvifnari fölsun en áður hefur þekkzt. Hafi þaö verið hæpið áður að fella skattaendurgreiðslurnar inn í vísitöluna á það nú engar forsendur. Þær endurgreioslur sem eftir standa eru svo sérstæðs eðlis að ómögulegt er ao fella þær inn í vísitöluna, r.ema þá að búin væri til sérstök vísitala handa barnaf jölskyldum rneð mjög lágar tekjur. Og kannski gerir ríkisstjórnin það næst. Hverju máli þetta skiptir má sjá á því að undanfariö hefur verið reiknað með að kjötuppbæturnar lækkuðu vísi- töluna um 27,3 stig. Miðað við 600 kr. grunnlaun á mán- uði samsvarar það 163 krónum á mánuði, eða 1966 kr. á ári! Eða ef öðruvlsi er reiknað rúmlega 27 aura grunn- kaupslækkun um tímann! Það er því sízt ofmælt þegar blað forsætisráðherráns segir að stjórnin hafi barizt hatramlega „með þeim árangri að vísitala framfærslukostnaðar Iiefir iitlum breytingum tekið.“. En sú barátta við þessa. merkilegu tölu ,er eins og ailir sjá háð til þess eins að skerða kjör launþega og villa jum fyrir þeim. mörg spörð og vera áttu í kröfu göngunni. Og þessum 1300 spörðum fleygði Valtýr, en ekki einu fleira. Því að lionum hafði ekki verið meira léð. Ergo, það var 1300 manns; það eru hans rök, alveg sama hversu mikið kunni að hafa komizt saman við. Lengilifi Sparði!“ 'k Fyrirmyndar afgreiðólu- máti. Þrjár ungar stúlkur hafa beð iö jnig að færa Fatabúðinni sér- stakar þakkir fyrir þann prýði- ■lega afgreiðsluhátt sem við- hafður var þegar þar voru seld kápuefni sl. miðvikudag. Klukk- an 5 að morgni byrjaði kven- fólkið að safnast saman við dyr verzlunarinnar, en þar var þá strax mættur verzlunarstjórinn, afhenti konunum tölusetta miða eftir þeirri röð sem þær komu, og tilgreindi hvenær þær ættú að mæta um daginn og fá sig afgreiddar. Með þessu fyrir- Lingestroom kom frá útlöndum í fyrradag og fór til Akraness um hádegi í gær, Kári kom hingaö vegna bilunar í fyrradag og fór aftur í gær. 1 gær kom hingað enskt hafrannsólcnaskip. Katla fór héðan, í strandferð, lestar salt fisk til Miðjarðarhafslanda. Bel- gaum kom frá Englandi í fyrra- dag. Karlsefni og Geir lcomu af veiðum í fyrrinótt og fóru til út- landa í gær. Alcurey kom frá út- löndum í gærmorgun. Egill Skalla grímsson og Júpiter komu báðir af veiðum í gær. ISFISKSALAN: Ingólfur Arnarson seldi 4546 kits fyrir 13670 pund, 13. þ. m. í Grims by. 12. þ. m. seldi Egill rauði 296,1 lestir í Cuxhaven. RtKISSKIP: Esja væntanleg til Rvílcur í dag að aústan úr hringferð. Hekia fer frá Rvík í dag austur um iand í hring féi'ð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Slijaldbreið er í Rvík. Þyrill er * í Reykjavík Oddur fer frá Reykjavík í dag til Húna- flóahafna og Sauðárkróks. E I M S K I P : Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. 5. til Grimsby og Antwerpen. Dettifoss fór frá Cbatam í fyrra- dag til Hull. Fjallfoss er í Ant- Gullfaxi fór ki. 8,30 í morgun til Kaupmannahafn ar, Kemur aftux á ínorgun kl. 17.45. Flugvélar F.l. fóru í gær til Ivirkjubæjarkiausturs, Fagui'hólsmýrar, Hornafjarðar, Vestmannaeyja og 2 ferðir til Alc- ureyrar. Hekla var í Reykjavík í gær. Fer á- morgun til London. Flugvélar Loftlciða fóru til Akur- c.yi'ar og Vestmannaeyja í gær. Féíag íslenzkra fríistundar.iálara opnar sýningu kl. 5 i dag á Laugá- veg 166. Rignior Iiansen cndurtók dans- sýningu sína og nemenda sinna í Austurbæjarbíó sl. íimmtudág fyr- ir fullu húsi og við mikla hrifningu áhorfenda. Sýningin vcrður endur tekin einu sinni enn, en þá í sið- asta sinn, í Austurbæjarbíó á morg un. Ferming í Hailgríinskirkju sd. 15. maí. — Séra Jakob Jónsson. Kl. 11 f. h. (Kirkjan vcrður opnuð ^l- menningi 10 mínútum áður en messan hefst). Ðrengir: Ásgeir Pét ursson, Bergþórug. 41. Benedikt Bjarni Kristjánsson, Árbæjarbletti 7. Einai' Einarsson, Drápuhlíð 22. Framh, 4 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.