Þjóðviljinn - 14.05.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.05.1949, Blaðsíða 6
8 í&ÍCtÆiaS.lí! ri> •mmrnm.m .ii. mww'.'iwíiwKyiÍwftnwÉ .mfíéá^ÉÍm ÞJÓÐVHJflJN - : - *v.K-><:-T^^v4atúgardag9r 14. maí 1949.. l 1iý;wiwi....i. .... ■ .. ...... - :,:-TPT’“l 1. í i'h 5"r.*-' ' ■’ Sigurðsson opnar í Listamannaskáianum í dag kl. 3 e. h. Opin daglega ki. 11—23. tViUTN WAUGH: KEISARARIKID AZANIA ASM. J0NSSON þýddi. „Hvað í dauðanum geta menn verið að vijja hingað á þessúm tíma? Gáið þér að hver það er, Bradshawe.“ „Það er herra Basil, yðar náð.“ „Æi nei.“ r’iiHmmmiimiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiii Basil gekk inn og var svo ólíkur jögfræðingn- um í dagdraumum hennar, að hún varð að líta HE3lllllil)IIIIE3IIIIUilIIIIC3IIIÍIiniIIinillIIIIIIIIir3IIIIIIIIIIIIC3IIIHIIlllllC3UIHIIIIIIIC3IUIIIIillllC3IIIIIIIilHIE31lllIllilIimillliimlliaillI u er ritið sem allir þurfa að lesa. Fæst í Ritfangaverzl- un Isafoldar, Bankastræti tvisvar á hann til að þekkja hann. „Eg hringi til yðar bráðunj, Bradshawe — ég vil alls ekki tala við þig núna, Basii. Eg þarf að tala svo margt við þig, en núna er ég þreytt. Hvar hefurðu verið ?“ „Hér og þar.“ „Þú hefðir getað sagt mér frá því — ég bjóst við þér i kvöldverðinn.“ „Eg var í boði hjá Alstair og Sonju — heppn- iiiimmmiiumiimmiiimiiimmimmimiii. aðist samsætið vel?“ .milllllllllllllllllllllllllimillli ^já, það held ég — eins vel og við var að bú- Hannyrðasýningu nemenda minna opna ég í dag (laugard. 14. maí) í húsi mínu, Sólvallagötu 59. Sýningin verður opin frá kl. 2—10. Vinsamlegast bið ég þá sýningargesti, sem hafa þannig lagaðar ástæður og geta komið fyrri hluta dags, að geyma það ekki til kvölds, vegna þess að svo mikil aðsókn er venjulega síðari hluta dagsins. Sýningin verður opin aðeins nokkra daga. Júlíana M. Jónsdóttir. ast. Eg varð að bjóða aumingja Toby Curtwell. Hverjum öðrum er svo sem hægt að bjóða á síð- ustu stundu. Þarftu endilega að handleika alla skapaða hluti? Vertu svo vænn að loka skraut- gripaskríninu.“ „Annars hef ég ákveðið að hætta á stjórnmála- brautinni — varstu búin að frétta það?“ „Já, og mér þykir það ósegjanlega leitt — ég er bæði gröm og sár yfir því, en ég vil ekki ræða nánar um það núna, ég er svo þreytt. Þú átt að borða miðdegisverð á morgun með sir Joseph Mannering í klúbbnum hans, og þar skýrir hann þér frá öllum málavöxtum. Þú átt að kynnast nokkrum ungum stúlkum, og seinna áttu svo að fá te — skrifstofu á ég við. Það verður nú við þitt hæfi, væni minn. En þú mátt ekki spyrja mig nánar um þetta núna.“ „Eg kom til að segja þér, að ég er að fara til Ráðningarstofa landbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunarskrifstofuna. á Hverfisgötu 8—10 (Alþýðuhúsinu). Starfsmenn sömu og undanfarin ár. Allir, sem leita vilja ásjár ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- boðsmann í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður.opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5 þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 1327. Pósthólf 45. Búnaðarfélag íslands. Azaníu.“ „Nei, nei, vinur minn. Þú borðar miðdegisverð á morgun í The Travellers Club.“ „Og ég þarfnast dálítillar peningaupphæðar.“ „Það lagast allt saman.“ „Eg er orðinn hundleiður á London og enskum stjórnmálum — ég vil komast burt, og Azanía er einmitt rétti staðurinn. Keisarinn borðaði einu sinni miðdegisverð með mér, þegar ég var í Ox- ford — skemmtilegur náungi. Það er nú einu sinni svo,“ hélt hann áfram og hreinsaði úr pípunni sinni með lítilli naglasköfu úr gulli, sem lá á snyrtiborðinu, „að um það bil einu sinni ann- að hvert ár er ástandið einhverstaðar í heimin- um þess vert, að maður fari þangað og gluggi svolítið nánar í það. En það erfiðasta við þetta er það, að komast að því hvar þáð er á hverjum tíma, og vera kominn á staðinn á réttri stund.“ „Basil, hreinsaðu ekki úr pípúnni með sköf- uhiíi, vinur minn.“ „Heimssögulegir atburðir gerast nú ekki á mörgum stöðum í einu. Azanía á glæsilega fram- tíð. Jæja — að minnsta kosti fer ég á morgun. Eg flýg til Marseille, og fer þaðan með skipi. Eg þarf ekki nema fimm hundruð pund, til að kom- ast af stað. Barbara mundi hjálpa mér um þau, en mér fannst einfaldast að fá bara ársstyrkinn minn fyrirfram. Það gæti svo sem hent sig, að það þyrfti að borga eina eða tvær smáskuldir, með- an ég er fjarverandi. Eg gæti veitt þér fullnaðar- umboð.-------“ „Þetta er bara bull, sem þú ert að fara með, drengurinn minn. Þegar þú ert búinn að borða miðdegisverðinn með sir Joseph, þá skilurðu þetta allt saman. Við símum til hans snemma í fyrramálið — en nú verðurðu að fara að kom- ast í rúmið og.sofa almennilega úr þér. Þú lítur ekkert hraustlega út skal ég segja þér.“ „Eg verð að miiinsta kosti að fá þrjú hundruð pund.“ „Svona — nú er ég búin að hringja á Brands- hawe. Þú verður búinn að gleyma þessu landi á morgun — ,góða nótt, væni minn. Þjónustu- fólkið er háttað, svo þú verður að slökkva ljós- in niðri — viltu ekki gera það ?“ Lafði Seal afklæddi sig og lagðist upp í rúmið með sýnilegri velþóknun. Bradshawe læddist um í herberginu og lagði síðustu hönd á dagsverkið. Hún tók lcjólinn, nærfötin og sokkana og fór með það út úr herberginu — hún ætlaði með það upp í sitt herbergi. Hún lagfærði hlutina á snyrtiborð- inu, lokaði skúffum, þurrkaði naglasköfuna með bómullarhnoðra, opnaði svolitla rifu á gluggan- um, bætti einni skóflu af kblum á eldinn, setti flösku með ölkelduvatni og glas á náttborðið hjá rúminu. Hún staðnæmdist frammi við dyrnar með mjólkurbakkann í annarri höndinni en hina á rofanum. - „Var það nokkuð fleira í kvöld, yðar náð?“ „Nei, þakka yður fyrir, Bradshawe. Eg hringi snemma í fyrramálið — góða nótt.“ „Góða nótt, yðar náð.“ Basil fór aftur í símann og hringdi til frú Lyne. Mjúk og svolítið óþolinmóð rödd svaraði: „Já, hver er það?“ „Basil.“ Þögn. „Hæ, ertu þama, Angela? Það er Basil.“ „Já elskan, ég heyrði til þín, en ég vissi ekki almennilega, hverju ég átti að svara — Eg er rétt komin heim — mér hefur leiðst svo mikið í kvöld — ég hringdi til þín í dag, en þú varst ekki heima.“' „Það er eitthvað svo skrýtin röddin í þér.“ „Jæja — en hvers vegna hringdirðu? Það er orðið framorðið." „Eg kem til þín.“ „En það er ómögulegt, vinur minn.“ IIIKHIIIIIIimilIIIHIHIIIIIIIIillllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillIIIIIIIIIfllllllllJ ADALFUNDUR Byggingafélags alþýðu (Verkamannabústaðirnir í Vesturbænum) verður haldinn í Goodtémþlara- húsinu uppi sunnudaginn 22. maí 1949 kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfpndarstörf 2. Lagabreyting 3. Önnur mál Stjórnin. . •iiHiimiHitiHmiutttiiiiiiiiiiHiuiiiHiHHiiiiiiiimiHttiiHiiHiimmumttiiiii DAVIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.