Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 31. maí 1949. —■■ Tjarnarbíó----------- „Bezta mynd ársins 1948“ Hamlet Fyrsta erlcnda talmyndin með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Lauwrence Olivier. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. ÞÚ KOMST I IILÁÐIÐ Skemmtileg og áhrifamikil mynd frá Paramount. Sýnd kl. 5 og 7. Gamla bíó Stríðshjónaband (Líving in á big way) Skemmtileg ný amerísk gaman- og dansmynd frá Metro-Goldwin-Mayer-félag- inu. Aðalhjutyerk; Gene Kelíy Marie McDonald Sýnd kl. 5, 7 og 9. uiiiimiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiuiiiir Vorið er koinið Sæflugnasveitin. Akaflega spennandi og tauga æsandi amerísk kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld. Bönnuð innan 16 ára Sýnd Id. 7 og 9. Soy kemur til hjálpar Spennandi og bráðskemmti- leg amerísk kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd kl. 5 if «»«w 4 Sími 6444. ÆSKA OG AFBRÝÐI Heillandi lýsing af ástleitni og afbrýðisemi eldri manns til ungrar stúlku, sem verð- ur á vegi hans í frönskum hafnarbæ. Itölsk — Frönsk kvikmynd, tekin af Scalcra Film, Róm. Danskur texti — Bönnuð inn an 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii Leikskólinn í Grænuborg tekur til starfa miðvikudaginn 1. júní. For- stöðukonan verður til við- tals í Grænuborg kl. 10—12 og 1—5 í dag og á morgun. iiiiiiumimiiimmmnmmiimimiii Fæði Nokkrir menn geta fengið fast fæði á Vatnsstíg 16.. Sími 4294. iiNiiiiiiiiiiimiiiiiimiiifiiimiimimi Lagaríoss fermir í Leith og Hull 31. maí — 4. júní. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. ------Trípólí-bíó--------- Heyr mitt ljúfasta lag. Hin tilkomumikla söngva- mynd með vinsælasta.óperu- söngvara Rússa, Lcmesév, sem syngur lög eftir Birzit, Tscharkovsky, Rimski-Kos- sakov, Borodin og Flotos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ------- Nýja bíó------------*s Snerting dauðans Amerísk mynd er vakið hefir feikna athygli alls- staðar þar sem hún hefir verið sýnd, fyrir frábæran leik. Myndin er ekki fyrir taugaveiklaða eða börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasafn: Teiknimyndir. Skopmyndir Músikmyndir. Bráðskemmti- legar myndir fyrir unga og gamla. Sýnd kl. 5 ■»«rM»»m»»w^»"»nni'wiiiini »»«»»»»—■»»» IvVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld ld. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 2339. DANSAÐ TIL KL. 1. iimiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiimiiimiiimmmiimiiiiiiiimmmmiimm immiimmmmmmmmmimmmmmmmmimmimmmmmiimmmi Ákveðið hefur verið að taka 1 flokk 10 ára barna í skólagarða Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 5378 og 7032. Skélagarðar SieykJavikiaF iiimimiiimiiiimiimimiimmmmimmmmmmmmmiimmiimnimiii. Til sölu af sársiökum ástæðum \ Góður sumarbústaður í Mosfellsdal til sölu nú þegar. Bústaðurinn er úr timbri járnvarinn. Stærð: 3 'herbergi, eldhús og góð geymsla. Með litlum til- kostnaði mætti gera hann að ársíbúð. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt og heimilisfang (og símanr. ef til er) á afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. miðvikudagskvöld, merkt: Sumarbústaður — Mosfellsdal. Sími 1182. Leikiélag Hafnarfjarðar sýnir. Revýuna „Guilna leiðin“ / kvöld kl. 8,30 e. h. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 2 í dag. — Sími 9184. Næst-síðasta sinn. Rafmagnseftirlit ríkisins óskar að ráða verk- fræðing eða raffræðing til rannsóknarstarfa og raf- virkja til eftirlitsstarfa. Upplýsingar gefur raf- magnseftirlit ríkisins, Laugavegi 118, sími 7400. Umsóknarfrestur til 15. júní n.k. Rafmagnseftirlit ríkisms. iMiiiimtiiiiiimiiiiiiiiimimmmimmmmimmmmimiiimmmmmmm Oss vasitar nokkra trésmiði eða laghenta menn nú þegar. Upplýsingar í síma 6600. Flugfélag íslands h.f. immmimmimmmmiimimmminmiim:;mmmiimmmimmmmmiii Til 3. júní verður umsóknum um sumardvalir barna I veitt móttaka á skrifstofu félagsins, Thorvaldsenssttæti 6. Skrifstofutími atia virka daga nema-daugard. kl. 1—3. Rauði kross íslands. i^WVJV.%W-%V-V.%V.‘v^J»AV.V.W«V.VW.WJV.V.W^ | Auglýslng um iðgjöld | | Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur = hækka írá 1. júní um 1 kr. og verða | | kr. 16,00 á mánuði. | Sjúkrasamlag Reykjavíkur. | Tuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiir 1 Leiklélag Reykjavíkur sýnir eítir WiIIiam Shakespcare' annað kvöld kl. 8. Leikstjóri: Edvin Tiemroth. . Miðasala er frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. iiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.