Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 8
Trésmiðir fá 35 aura gniimkaups- - Nót 11% kaupbekkun BeSIu trésmiðanna er nú lokið. Samþykktu bæði Tró- sruiðafélagið og vinnuveitendur miðlunartillögu sáttasemj- ara, en samkvæmt henni hækkar grunnkaup trésmiðasveina nm 35 aura á klst. frá því sem var í gamla samningnuin. l>rjú félög, Sókn og Nót í Reykjavík og Brynja á Seyðis- firði hafa nýiega gert samninga um kauphækkanir og kjarabætur. Kauphækkun Nótar nemur 18%. Samkvæmt miðlunartillögu sáttasemjara hækkar grunn- kaup trésmiðasveina úr kr. 3,65 á klst. í kr. 4,00; kaup vélgæzlumanna úr kr. 4,02 í kr. 4,25 og kaup trésmiðameistara úr kr. 4,30 í kr. 4,50. Samtök trésmiðanna eru hálfrar a-ldar gömul og mun þetta vera fyrsta kaupdeiian sem. trésmiðafélagið hefur átt í. Það var ekki fyrr en „fyrsta stjcrn sem Alþýðuflokkurinn royndar á Islandi" var farin að etjcrna að þetta friðsama fé- lag neyddist til þess að fara út í deilu. ScELMEÍEgur Nótar Þann 27. þ. m. samdi Nót, félag netjagerðarfólks, við netjagerðina Höfðavík. Sam- kvæmt þeim samningi hækkar kaup netjagerðarfólks (kvenna cg fcarla með fagréttindi) úr kr. 3,10 í kr. 3,65 á klst. Grunn fcaup aðalmanns við tjöru hælik ar úr kr. 4,50 í kr. 5,25. Hækkun þessi nemur 18%. Sðmninguí: Sóknar f gær var undirritaður nýr viðbótarsamningur milli starfs- stúliknafélagsins Sóknar annars vegar og stjórnarnefndar rík- isspítalanna og ellíheimilisins Gmndar hinsvegar, um 10 og 15 fcr. grunnkaupshækkanir. Kaup fyrstu 3 mánuðina hækkar úr kr. 320 í 335, næstu. 9 mánuði úr kr. 335 í kr. 350 og eftir 12 mánaða starfstíma úr. kr. 365 í kr. 375. Saroningur þessi var gerður án uppsagnar. 28. febr. i vetur var gerður samningur milli fyrrnefndra aðila, en hækkun koma á móti þeirri hækkun sem orðið hefur á fæði, samkvæmt útreikningi verðlagsstjóra, en sú hækkun til frádráttar af kaupi stúlknanna mánaðarlega. á Seyðrsfirði gerði nýlega samn ing við atvinnurekendur. Sam- kvæmt honum hækkar tíma- kaup kvenna úr kr. 1,90 i kr. 2,00 og kaup við fiskþvott úr kr. 5,60 í kr. 5,90 fyrir að þvo 100 af stórfiski og úr kr. 3,90 í kr. 4,10 fyrir að þvo hundrað ið af smáfiski. Nýtt hefti af tímariti Máis og Skemmtanir á æskulýðsdaginn þóttu takast vei Efnt verður til slíkrar ' hátíðar árlega framvegis Þrátt fyrir kulda og storm og í alla staði mjög óhagstæít verður, var að-sókn að skemmt unum á æsk'ulýðsdaginn yfir- leitt allgóð, og að sumam þeirra. ágæt. Þóttu allar þessar skemmtanir takast afbragðsvel. Ekki var snúið aftur með neitt af hinum auglýstu atrið- um dagsins nema fyrri skemmt unina í Tivoli, henni var aflýst. Seinni skemmtunin þar var hins vegar haldin eins og auglýst hafði verið, en af skiljanlegum ástæðum innanhúss að mestu leyti. Stjórn B.Æ.R. hefur nú á- fcveðið að halda slíkan hátíðis- dag árlega framvegis. — Einn- ig hefur hún ákveðið að bemda- lagið efni aftur til útisamkomu einhverntíma seinna í sumar. sennilega í Tivoli. Verfcakvennafélagið Brynja Eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu sendir Mái og menning í dag frá scr „íslenzk- ar nútímabókmenntir 1918— 1948“ eftir Kristin E. Andrés- son. Um leið kemur út annað hefti tímaritsins í ár, mjög vandað. Efni þess er á þessa leið: Kristinn E. Andrésson og Hallbjörn Halldórsson skrifa um Þórberg Þórðarson, og eftir Þórberg er birtur kafli úr Bréfi til Láru, ennfremur dag- bókarblöð „Úr dagbók ma- hatma Papýli“ Kvæði eru cftir Snorra Hjartarson, Stein Stein- arr, Anonymus, Elías Mar og Paul Éluard í þýðingu J.Ö.S.D. Halldór Kiljan Laxness skrifar grein sem nefnist „Lítil saman- tekt um útilegumenn" og Björn Th. Björnsson ura „Opinbert listasafn á Islandi“. Þá eru þrjáiy> ijgiæinar um sjálfstæðis- baráttu íslendinga, Sverrir KristjáwSSon: Post mortem, hugleiðingar við ahdlát ungs sjálfstæðis; Hallgrímur Jónas- scn: Tvær myndir frá örlaga- degi og Þórunn Magnúsdóttir: Eftir er enn yðvarr hlutur. Að lckum eru ritdómar eftir Ás- geir Hjartarson, Björn Sigfús- son og Halldór Stefánsson og bréf til Máls og menningar frá Sigurði Blöndal. MeyEeysi íþrem iandsfjcrðunpm Hv&S hefui ríkisstjóniin gert ti! að útvega hændum íóðuibæti? Á Vestur- Norður- og Austurlandi eru bændur að verða alveg heylausir, svo til vandræða horfir. I Grunna- víkur- og Sléttuhreppum í Norður-ísafjarðarsýslu hef- ur verið hríð í Viku undanfaráð og hey að mestu þrotin. 1 mörgum kauptúnum eru hey einnig til þurrðar gengin. Er útiitið í þess'um efnum hið aávarlegasta ekki sízt vegna þess að nú er einnig orðinn mikill hörguli á fóð- urbæti. Er niönnum spurn hvað ríkisstjómin hafi gert til að útvega bændum fóðurbæti, en svo er að sjá sem það verkefni hafi orðið að þoka fyrir önnum Bjama Ás- geirssonar út af Siifurtúni, Kaldaðarnesi og öðrum blið- etæðum hneyksluro. e, Ásíralíu Rætt við Ben. G. Waage, fulltrua Is- land á Oljmpíiiþiíiginu í Rómaborg Benedikt G. Waage, forseti I.S.Í., er nýkcminn heini frá Rómaborg, þar semt bann sat ársþing alþjóða-OIympíunefndar- innar, sem fulltrúi ísiands. Blaðamenn áttu tal við forsctarm í gær. Lét bann hið bezta yfir förinni. Fer frásögn haits aí störfum þingsins hér á eftir. Þann 24. apríl var Alþjóða- Olympíuþingið sett; setningar- hátíðin var haldinn í Capitol- höllinni, með mikilli viðhöfn. Borgarstjóri bauð oss vel- komna, en forseti Alþjóða-Ol- Gortina á ítalíu, þar sem vetrar-OIympíuleikarnir 1956 verða. Sartiband isl. sveitarféfaga fekur þáit ympíunefndarinnar (C. I. O.), Sigfrid Edström þakkaði. Daginn eftir hófust svo þing- fundir C. I. O. — Voru þeir haldnir í einu stærsta og merk- asta gistihúsi borgarinnar —1 Hótel Excelsior. Forseti C. I. O. setti Olympíu- þingið og bauð þingfulltrúana velkomna. En þeir voru 41 að tölu frá 30 löndum. Á þinginu var rætt um ýms Olympíumálefni. Lögð var síð- asta hönd á Olympíulögin, sem hafa verið til umræðu í þremur siðustu Olympíuþingum. Full- trúi Norðmanna gaf skýrslu um undirbúning Vetrar-Olympíu- leikjanna 1952, sem fram eiga að fara í Osló eins og kunnugt er. Ennfremur gaf fulltrúi Finna skýrslu um sumar-Olym- píuleikina, sem fram eiga að fara í Helsinki 1952. Undirbún- j ingur var í bezta gangi, og mik- ill áhugi í báðum löndunum fyr ir því að Olympíuleikarnir 1952 Framhald á 7. síðu. Sambandi ísl. sveitafélaga hef ur verið gefinn kostur á að senda á sínum veguro 3 menn til að taka þátt í námskeiði um stjórn sveitarmálefna á Norður löndum, er halda á dagana 17.' — 23. júlí n. k. í alþýðuskólan- um í Sörumsand í Raumsfylki í Noregi-. Tilgangurinn með námskeiði þessu er, að fulltrúar frá sveit- arfélögum á Norðurlöndum komi þama. saman og kynnist stjómarframkvæmdum í sveit- armálefnum í löndum hvers ann ars með því að hlýða á fyrir- lestra og taka þátt i umræðum um þau efni. Námsskráin verður fyrst og fremst fyrirlestrar fluttir af færustu mönnum um sveitar- stjómarmál Norðurlandanna, skiptingu framkvæmdavaldsins milli ríkis og sveitarfélags, fjár mál sveitarfélaganna og bók- hald þeirra, skattamál og kosn- ingafyrirkoroulag. Jafnframt fara fram umræður og fyrir- spumum svaxað. í sambandi við nároskeiðið verða famar ýmsar kynnisferð ir til sveitarfélaga í nágrenninu og ennfremur verður farið tilj Eiðsvalla. Iiverjum þátttakanda í nám- skeiðinu ber að greiða 90 norsk ar krónur og er í því innifalinn allur kostnaður meðan dvalið er í skólanum. Stjórn Sambands ísl. sveitar- félaga vill hér með gefa sveitar stjórnarmönnum, oddvitum, bæj arstjórum og starfsmönnum sveitarfélaga kost á að sækja námskeið þetta á vegum sam- bandsins. Á laugardaginn var brann íbúðarhúsið Ás í'Stykkishólmi. Veður var hvasst cg bieidcl- ist eldurinn sfcjótt út cg varð ekki bjargað nema litlu af inn- anstokksmunum. TaJið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. — 1 húsinu bjó Hösk uldur Pálmascn með fjölskyldu sinni. Húseby niSi lika góSnit árangri á ÍEplsíþrótia- móti K.l. Frjálsíþróttamót K. R. hólst á íþróttaveHíintm s.l. laugar- clag. Náði MeDonaid Bailey þar mjög góðúm árangri í 100 m. hlaupi, hljóp á heimsmetstíma, 10,2. Eínivig náði Huseby góð- um árangri í búiuvarpi, kast- aði 15,26 m. Veður var slæmt, en áhorfendur samt allmargii. Þess ber að geta að á 100 metrunum höfðu hlaupararnir nokkurn meðvind. Úrslit urðu þessi í einstökuro greinum: Finnbjörn Þorvaldsson (ÍR) varð næstur Bailey á 100 hljóp á 10,6. — F'riðrik Guð- mundsson (KR) varð næstur Huseby i kúluvarpi, kastaði 14,08 m. — Kolbeinn Kristins- son (Self.) sigraði í hástökki, stökk 1,75 m. — Magnús Jóns- son (KR) sigraði í 400 metra blaupi á 5,29. — Torfi Bryn- Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.