Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.05.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN • • ;v.f V úftvfe. < Smácniglysiiigar (KOSTA AÐEINS 50 AURA OBÐIÐ) Eldhúsboið með innbyggðu straubretti og nokkur borð minni, sum stækkanleg, mjög ódýr, eru til sölu á Framnesveg 20. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖKUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. Löguð fmpússning Sendum á vinnustað. Síini 6909. Békfæislð Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga, Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 DÍYANAE aliar stærðir fjrirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Simi 81S3Ö iúsgögn, hailmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingaisala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. ■■r ■ 1 " -- - ■ M U N I Ð að líta inn til okkar þegar yður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. LAUGARNESHVERFI Þið sem sendið börnin í sveit, kaupið gúmmískóna hjá okk- ur á Gullteig 4 (skúrinn). Einnig þar er gert við hvers- konar gúmmískófatnað, þ. á. m. bomsur, ,,ofanálímingar“ og ,,karfahlífar.“ FasteignasölumiSsföðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. í DAG: Til sölu nýtt einbýlis hús í utjaðri bæjarins. 2 kfólar til sölu. Lítið númer. Bollagötu 16, uppi. Gömui tðuiuila til sölu. Holtsgötu 18. Kailmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skiifstoíu- oo heimiiis- vélaviðgerðlr Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. lagnai Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Vömveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Háfnar- stræti 16. Lögfræðingai Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. nlik vi '&» fc * Uliaituskui • Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. IÞRÚTTIR jóri: Frímann Helgason Íslandsglímaij 1949 Fremur dauf giíma með fáa iFrásögn forseta IIREINGERNINGAR Vanir og vandvirkir menn, Upplýsingar í síma 2597. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarsti*æti 16. Bifieiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — 6064. s Hverfisgötu 94. Sími Kaupum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. Verzlunin VENUS, sími 4714 jUpplestrarnám- \ j skeið 1 ■held ég fyrri hluta júnímán: iaðar. Væntanlegir nemend-: [ ur tali við mig í dag eða á; • morgun kl. 4—5 e. h. : : Lárus Pálsson.. I Víðimel 70. — Sími 7240. \ Þessi þrítugasta og níundaTs- landsglíma sem liáð var í í- þróttahúsi iBR við Háiogaland s.l. miðvikudag var hvorki góð né slæm. Hún skilur fremur lítið eftir af glæsilegum tilþrif- um, sem þjóðaríþróttin ætti þó alltaf að geta sýnt svona við og við í hverri glímu, og það sér- staklega í sjálfri íslandsglím- unni. Ljótar glímur voru fáar en margar bragðdaufar. Níð virðist vera að hverfa, og eng- inn viltur ,,trölladans“ kom fyr ir, en reiptog sást við og við og það helzt hjá betri hópnum, og er gott dæmi um það glíma Guðmundar glímukappa og Ár- manns Lárussonar, og virtist sem Guðmundur hefði þar frum kvæðið. Það cr ekki sönnum „köppum“ líkt að láta á sér sjá sííka hræðslu við að falla. Það er sagt að betra sé að falla með sæmd en sigra með vansæmd. Hér er þó ekki meint að Guð- mundur hafi ekki verið vel að þessum sigri kominn. Iiann var tvímælalaust sterkasti glímu- maður þessarar glímu. Hinsveg ar er það að gera glímunni van- sæmd að rugla saman reiptogi og fjörlegri leit að brögðum, háum eða lágum, eins og eðli glímunnar er. Fella eða falla, með þeim glæsileik sem gerir glímuna að íþrótt. Þetta er ekki aðeins sagt vegna þessarar glímu Guðmundar og Ármanns Lárussonar. Þetta er almennt fyrirbæri, og altaf gert á kostn að glímunnar sem íþróttar. Sennilega mun það einsdæmi að svo ungur maður sem Ármann Lárusson, sem er aðeins 17 ára nái svo langt að verða nr. 2 í Is- landsglimu, og sjálfur glímu- kappinn varð að glíma tvisvar við Ármann áður en hann féll. Hann er mjög efnilegur og í glímu sinni við hina „veikari'1 keppinauta sína sýndi hann töluverða fjölliæfni í brögðum en við liina sterkari sem allir glímdu við hann í síðustu glím unum beið hann bragðlítill og oft í reiptogi við keppinautana eftir tækifæri, sérstaklega áber- andi í glímunni við Rúnar og var þetta eins og á stóð, og venja er „taktiskt“. Sem mjög líklegur Glímukappi Islands í framtíðinni hefði hann fremur átt að taka glímnina sem nr. 1, glímima út. Þar er Guðmundur Ágústsson hin sanna fyrirmynd. Því má lika skjóta hér inn að Guðm. Ágústsson setur alltaf sérstakan glæsibrag á þær glím ur sem hann tekur þátt í. Glímu mótin sem heild missa eitthvað af íþróttalegu markmiði sínu ef hann er fjarverandi, Þetta er gott fyrir núverandi og kom- andi kappa að vita, að áhorf- endur veita athygli, iíLnsrao < Glímur Steins Giiðmuiujssoii- ar voru flestar hressilegustu glímurnar þetta kvþld, brögð- óttur og fylginn sér. Rúnar Guðmundsson frá Vöku var ekki eins góður og í vctur þó glímdi hann oft vel. Hann varð að glíma við Stein um 3. og 4. sætið, en í fyrri glímu þeirra lagði hann Stein. Aftur á móti féll hann fyrir Grétari, sem eng inn bjóst við. Grétar er ekki búinn að fá öryggi. Hann glímir oft fjör- Framhald af 8. síðu. tækjust sem allra bezt og færu sem bezt úr hendi. Þá var rætt um íþróttagreinir þær, sem vera skyldu á Olympíuleikunum 1952. Til mála hafði komið að hafa á vetrarleikjunum fimmt- arþraut, séni skyldugrein, en það vár fellt. Og lét fulltrúi Is- lands í 1 jós þá skoðun, að vér íslendingar værum á móti öllum hermennsku-íþróttum, hverju nafni sem nefndust; og var vel undir það tekið af viðstöddum fulltrúum. Þá var rætt um að stofna Olympíu-háskóla í Aþenu á Grikklandi, þar sem gert var ráð fyrir að minnst tveim mönnum frá hverju land’ væri gefinn kostur á að fá fræðslu um Olympíuleikina, að fornu og nýju. Þá var ákveðið að vetrar-Olym píuleikirnir 1956 yrðu háðir í lega og fellir ólíklega, eins og | Cortina á ítalíu, sem liggur um Rúnar, en fellur svo fyrir Hilm- ari Bjarnasyni, álíka óvænt. Hann gerði Ármanni Lárussyni lífið erfitt í þeirra viðureign. Hann gekk þegar í sókn svo Ár mann fékk eiginlega ekkert að gert til að byrja með og trufl- aði hann alveg og sú glíma varo Ármanni ótrúlega erfið þó hann felldi Grétar örugglega að lok- um. Hilmar Bjarnason (ÚMFR), er ungur lipur glímumaður sem lof ar góðu. Svipað má segja um iGísla Guðmundsson (Vöku) nema hvað manni finnst hann ekki eins góður og í vetur . 1224 metr. yfir sjávarmál; en sumarleikirnir í Melbourne í Ástralíu. Tvo íslendinga hitti ég í Rómaborg, þá Albert Guðmunds son, knattsþýrnukappann okkar fræga, og Guðmund Baldvins- son, sem er þar við söngnám og talinn efnilegur. Albert Guðm. var þarna í Rómaborg með kappliði sínu frá Milanó. Kepptu þeir við Rómverjana og báru sigur úr býtum: 3 mörk gegn 1, þrátt fyrir það að Róm- verjarnir léku betur. Albert Guðm. keppti ekki með, vegna þess að hann átti að hvíla sig KR sendi einn keppanda, Har, fyrir kappleik við Barcelona- ald Sveinbjarnarson, sem er búa (á Spáni), sem átti að vera ungur maður (18 ára). Hann vantar sýnilega fleiri kappglím ur, og æfingu í því að keppa. Sig. Hallbjörnsson skauzt inn í glímuna I forföllum Antons Högnasonar, glímdi tvær glímur og hvarf jafn skjótt aftur. Var sagður hafa meiðzt. Dómarar voru Ivjartan Bcrg- mann, Kristmundur Guðmunds- son og Jörgen Þorbergsson. Gætti ekki samræmis í byltum þeirra er féllu út af palli, en slíkt er nauðsyn. Annars dæmdu þeir vel. Lárus Salómonsson form. Glímuráðs Reykjavíkur afhenti verðlaun, og bað hann áhorfend ur að hrópa húrra fyrir glímu mönnunum og glímunni. Jón Þorsteinsson var glímu- stjóri. Áhorfendur voru fáir, alltof fáir á sjálfri íslandsglimunni. um aðra helgi. Það fer hið mesta frægðarorð af A. G. og þykir hann einn snjallasti knatt spyrnumaður þar syðra, og þó víðar væri leitað. Báðir þessir landar báðu að lieilsa heim ættingjum og vin- um, — og sögðust hafa það á- gætt. Frá Rómaborg fór ég flugleið is til Danmerkur, um Sviss og Holland. En þangað var mér boðið af Danska Knattspyrnu- sambandinu (D. B. U.) í tilefni 60 ára afmælis þess, sem var 18. maí sl. En hátíðahöldin stóðu yfir í 3 daga. Næsta þing alþjóðaolympíu- nefndarinnar verður haldið í Kaupmannahöfn í maí 1950. imiiimimiiiimmiimmimiiimimu fJtbreiðið Þjjóðviljann iiiiMiiiiiimiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin|,v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.