Þjóðviljinn - 19.06.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 19.06.1949, Page 4
ÞJÓÐVIUINN : Sumiudagui- 19. jú«í 1949 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn •Hitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Sími 7500 (þrjár linur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistafiokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) Ríkisstjórntn skerst í leikinn Vinnudeila Dagsbrúnar hóíst á athyglisverðan og lærdómsríkan hátt. Daginn áður en vjrkfailiö skyidi hefj- ast klofnuðu raðir atvinnurekenda, og einn aðili, ekki stór en voldugur, Olíufélagið h.f., umboðsfélag Standard Oil, gerði sérsamning við Dagsbrún um 35 aura grunnkaups- hækkun, 105 aura kauphækkun um tímann. Ástæðan til þessa samnings var að sjálfsögðu ekki nein vinsemd at- vinnurekandans við verkamenn, heldur einföld og kald- rifjuð skynsemi gróðamannsins: það svarar ekki kostnaði að standa í vinnudeilu um þessar kröfur, þær verða sam- þykktar hvort eð er áður en lýkur. Þessi samningur vakti að sjálfsögðu mikla athygli og ánægju meðal almennings í bænum, loks voru líkur á að víðtæk vinnudeila leystist af skynsemi í tið fyrstu stjórn- ar Alþýðuflokksins! Og að sjálfsögðu var fordæmi Olíu- félagsins slíkt að aðrir atvinnurekenaur, fyrst og fremst hin olíufélögin, hlutu að fylgja því. En þá gerist hinn eftirminnilegi og lærdómsríki atburður, sá atburður sem verkamenn munu afdrei gleyma meðan til er Alþýðuflokk- tir á íslandi: ríkisstjómin skerst í leikinn! Hversu Jöngu liðnir eru þeir tímar að íslenzk ríkis- etjóm líti á það sem hlutverk sitt að leysa vinnudeilur, fyrsta stjóm Alþýðuflokksins telur sem kunnugt er hlut- verk sitt þveröfugt. Ekki hafði Olíufélagið h.f. fyrr undir- ritað samninginn vlð Dagsbrún en geysilegur erill hófst h já-fyrirtækinu; hver af öðrum hringdu ráðherramir, ekki tazt hinn gamalkunni glæpamálaráðherra Emil Jónsson, og erindi þeirra vom jöfnum höndum bænir og hótanir. Og farátt skildist ráðamönnum fyrirtækisins hvílíkt óhæfu- verk þeir höfðu unnið, því ríkisstjórnin hefur í skrif- finnskubákni sínu tæki til að auka skilning þeirra sem treggáfaðir eru, jafnvel þeirra sem hafa einn voldugasta auðhring heims að bakhjarli! Og auk þess var það tromp einnig í bakhönd að kæra fyrir bakhjarlinum, en utanríkis- ráðherrann hefur sem kunnugt er æfingu í þeirri iðju. Niðurstaðan var sú að Olíufélagið h.f. hélt stjóraarfund daginn eftir og þar var samþykkt að segja upp hinum nýgerðu samningum! Og þar var einnig samþykkt að kenna Sigurði Jónassyni framkvæmdastjóra fyrirtækisins um allt saman með þeirri skýringu að hann væri þjóð- vamarmaður og vinur Hermanns Jónassonar og tæki í samræmi við það á móti fyrirskipunum frá Moskvu, og ieú skýring kom óðar á prenti í Morgunblaðinu í fyrradag. Uppsögnin hefur að vísu ekkert praktískt gildi, þar sem segja verður upp samningum með mánaðar fyrirvara, en hinir seku hafa verið auðmýktir og rikisstjórain hefur neytt valds síns. i ★ Þessi lærdómsríka saga mun seint glejonast i'arka- mönnum, hún er skýrasta dæmi sem enn hefur birzt opin- heriega um grímulausan fjandskap ríkisstjómarinnar við samtök vinnandi fólks og hafa þau þó mörg i*arið skýr. En hafi ríkisstjómin ætlað að beygja Dagsbrúnarmenn með þessum aðföram, þá hefur henni skjátlazt. Áhríf þeirra verða þvert á móti hin að styrkja samheldni og baráttuþrek Dagsbrúnarmanna og fullkomöa þá óskoruðu jutunúð sem þeii n jóta meðal -alir-a :-landsmanna. rBlJARPOSTimNV. ilÉiSlM lí''- ”' ■* t Mannkostir æskunnar, framtíð þjóðarinnar. Vilji maður vita hvernig einni þjóð muni farnast i fram tíðinni, þá er svarsins fyrst ao leita þar sem eru mannkostir þeirrar æsku sem hún hefur alið. I mannkostum æskunnar má að miklu leyti lesa fyrir- fram þá sögu sem bíður hverr- cr þjóðar. Ef æskuna skortir dug og ábyrgðarkennd til að mæta vandamálum lifsins á raunhæfan hátt, hafa örlögin snúizt gegn þjóðinni. Tápmikil æska, sem hvergi kiknar undir ábyrgð síns ætlunarverks, boð- ar þjóð sinni hinsvegar giftu- samleg örlög. — Kynntu þér hvað i æskunni býr, og þú færð að vita, til hverrar áttar þjóðin muni stefna um brautir fram- — Nei, það finnst mér ekki. Þetta nær ekki nokkuni átt. Eða hvað, verðlagsstjóri ? ¥■ Biður um Hauk Morlens. Loks eru örfá orð frá „Blóma rós“: — „Viltu spyrja fyrir mig, hvort við getum ekki feng ið aftur að heyra hann Hauk Mortens syngja í útvarpið .... Mér finnst hann .vera farinn að syngja svo vel og sama finnst vinkonum mínum........—Eg tel víst að ráðamenn útvarpsins muni verða við þessari beiðni stúlknanna. Þeir vilja, að eig- in sögn, gera allt til að geðj- ast unga fólkinu. Og það mega þeir reiða sig á, |að Haukur Mort ens er mjög vinsæll meðal unga fólksins. IlolsUlasslxImb’ Stolán Óií.ísccn, Ekólabi ú 4, sCrni C181. Guósþjóöuotöx, í dáy : .. Laugarnespresta- kaU: Messa kl. 11 f. h. séra Garðar Svavarss. — Dóm- kirkjan. Messa kl. il f. h. — séra Jón Auðuns. 17. þ. m. opinber- uðu. trúlofun sína, ungfrú Karólína Petersen, prentiðn- darna, Grettisgötu 71 og Jósef Thorla- cíus forstjóri, Laugateig 15. -—- Þann 16. þ. m. opinberuðu trúlof un sína, ungfrú Anný Halldórsd., Fálkagötu 25 og Þórarinn Óskars- son, hljóðfæraleikari, Grettisgötu 31. — Nýlega opinberuðu trúlofun. sína, ungfrú Ágústa Jónsdóttir, Ytri-Þorsteinsstöðum, Dalasýslu og Kristinn Bjarnason, strætis- vagnastjóri, Skipasundi 60. ------ Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Pálína Guðmundsdóttir, Lindargötu 23 og Sigurður Sigur- geirsson, bankaritari, Gimli, Lækj- argötu. Fjáröfiun tem^lasa til Fregnir sem við f'ögnum. Saga hins unga íslenzka lýð- veldis hefur verið dapurleg; það grúfa yfir henni margir skuggar mikilla óheillaverka. En í sambandi við 5. afmælis- dag þess fengum við þó að heyra fregnir sem fagna ber af heilum hug. Þær fregmr komu frá Menntaskólanum í Reykjavík. Á 5. afmælisdegi ís- lenzka- lýðveldisins voru eink- unnir nýútskrifaðra stúdenta hærri að meðaltali en nokkru sinni fyrr. — Slík var afmælis- gjöf æskunnar til íslands á þess um merku tímamótum. * Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd. Við fögnum þessum fregnum, ekki vegna einkunnanna sem slíkra, heldur vegna þess dugn- aðar, ábyrgðarkenndar og mann dóms sem að baki þeim býr. Útkoman í stúdentsprófi að þessu sinni færir okkur heim sanninn um, að mannkostir ís- lenzkrar æsku hafa ekki minnk- að heldur vaxið nú á síðustu tímum meðan forráðamenn þjóð arinnar hafa verið að sökkva dýpra og dýpra í fen móralskrar spillingar. Þessar fregnir mega Jón forseti og Karlsefni komu frá útlöndum í gær. 15.15 Miðdegistón-. leikar. 16.15 Út- varp til Islendinga erlendis: Fréttir og erindi (frú Aðal- björg Sigurðard.). 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö Step- hensen). 19.30 Tónleikar: Tilbrigði eftir Arensky um stef eftir Tchai- kowsky (plötur). 20.20 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands: a) Einleikur á píanó (Jórunn Viðar). b) Ávarp (Sigríður J. Magnússon formaður félagsins). c) Einsöngur (Guðrún Þorsteinsdóttir). d) Þátt- ur úr atvinnulífinu: Samtal. e) Kafli úr leikritinu „Frúin frá hafinu" eftir Henrik Ibsen (Steingerður Guðmundsdóttir fer ein með hlutverkin). 21.45 Tónleikar: Septett eftir Saint Saens (plötur). 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þýzk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson lögfræð- ingur). 21.05 Einsöngur: Oscar Natzke syngur (plötur). 21.20 Er- indi: Almenn verzlunarsamtök á 19. öld (Gísli Guðmundsson fyrrum alþm.) 21.45 Tónleikar: Sónatína í byggingir sam- komubúss ®g sjó- mannakimila Happdrætti Góíitemplararegl- unnar 1949 er nýlega hafið. Vinningar eru al’.s 30. 10 kæli- skápar „Frigidaii e“-gerð, 10 þvottavélar B. T. H., loks 10 Rafha-eldavélar, Verð hvers miða er kr. 10.00 og verður dregið tvívegis, í fyrra skiptið 8. ágúst og í síðara 1. desenibér. Miðarnir gilda áfram, þannig að þeir sem hljóta vir.ning 8. ágúst, geta, ef heppnm er með hlotið annan vinning á sama miða 12. desember. Dreyfing happdrættismiðanna, til hinna ýmsu staða á landinu er að mestu lokið. og sala þelrra haf in fyrir nokkiu. Gluggasýning á nokkrum af mununum hefur um skeið verið í húsi verzl. Egils Jakobsen, Austurstræti og Jóns Björnssonar, Bar.kastræti. Ágóði haþpdrættisins rennur að þessu sinni, svo sem var í fyrra, til væntanlegTar húsbygg ingar Reglunnar í Reykjavík, Sjómannaheimilanna í Siglu- firði og Vestmannaeyjum, skóg læktarinnar að Jaðri og fleiri skyldra framkvæmda, sem Regl an hefur á prjónunum. vera íslandi mikil huggun mitt í dapurleika hinna miklu svik- ráða síðustu tíma: Ef æskan vill rétta þér örfandi hönd þá ertu á framtíðar vegi. *¥• Reyktur rauðmagi 14 krónur. Húsmóðir skrifar: „.....Eg skil bara alls ekki, hvernig regl umar eru um verðlagið hérna hjá okkur.....Til dæmis ætl- aði ég nýlega að kaupa reyktan rauðmaga til að hafa á kvöld- borðið. Eg valdi meðalstóran rauðmaga og kvaðst ætla að fá hann. Kaupmaðurinn pakkaði rauðmaganum inn, fékk mér hann og sagði: „Þetta verða 14 kr.“ — 14 krónur, takk, fyrir einn meðalstóran reyktan rauð- maga! Auðvitað hætti ég við að í kaupa hann .... En finnst 1 þér aö þettö nái nokkurri áft ?“- g-moll op. 137 nr. 3 eftir Schubert (plötur). 22.05 Búnaðarþáttur: Rún ing og meðferð ullar (dr. Halldór Pálsson ráðunautur). 22.30 Dag- skrárlok. 1 ‘ gær voru gefin saman í ji hjónaband, ung frú Þórgunnur Ingimundardótt ir (Árnasonar, söngstjóra), og Friðrik Þorvalds- son, menntaskólakennari á Akur- eyri. — I gær voru gefin saman i hjónaband í Kaupmannahöfn, ung frú Kristín Friðjónsdóttir og Erik Hoffman, verkfræðingur, Holsteins gade 27. — 17. júní voru gefin sam an í hjónaband, ungfrú Kristín Markúsdóttir og Haraldur Gisla- son. Heimili þeirra verður á Hjalla veg 33. Guðmundur K. Benedihtsson, bifreiðastjóri, Spítalastíg l.A, á íimmtugsafmæli í dag., . Næturakstur í nótt annast Litia . bílstöSinn!. Simi 138p. 'Áðfa n.ótt: B: S. ’R. ~ Siiai 1720. ’ <>>• '%■ Þess er vænst að aknenning- ur sýni þessari íjáröflun Góð- templarareglunnar saraa skiln- ing og velvilja, sem undanfar- in ár — styrki hana til að koma upp myndarlegu samkomuhúsi í Reykjávík þar sem hægt er að efla siðbætandi menningar- og félagslíf, styrki hana itil að auka starfsemj sjómannaheimil- isins í Siglufirði, sem hefur ver ið svo fjöldamöigum innlendum sem erlendum sjómönnum heilla drjúgt athvarf fjarri heimili, vandamönnum cg vinum. Veiti henni sitt lið til að í Vestmanna eyjum verðj sjómönnum, sem fyrst búið annað slíkt athvarf, og loks leggj enn einu sinni fram sinn skeif .til ræktunar- starfsins, sem fyrir um 10 ár- um var hafið að Jaðri, -t þeim tilgangi m. a. að gera Jaðar að eftirsóttum dvalai og hressing- . a rstað ■ Reykvíkinga,- ungra sem . gamaha.■ ■ •r-'v: . ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.