Þjóðviljinn - 19.06.1949, Page 8

Þjóðviljinn - 19.06.1949, Page 8
■n;: TÞjó&hátíðarskrúðgaagan í fyrradag. (Ljósmynd: Sig. Guðimindsson). Barónsdeild sigraði glæsilega Bolladeild cg Meladeild fóru einnig fram úr maiMm Þrjár deildir fóru fram úr takmarlíi sínu í þessari söfnua. Nokkrar deildir voru mjög nærri því að ná markinu. Nokkrir hafa enn ekki sert endanlega upp í söfuninni og, eru þeir via- samlega beðnir að gera það sem fyrst í skrifstofu Sósíafistafél. Reykjavíkur, Þórsgötu 1. arhaldanna 17 • * Þjóðhátíðarhöld Reykvikinga 17. jún voru fjölmenn þrátt i'yrir úrkomu og stormsvetjanda, sem fór versnandi er á daginn le»ð. Útisamkomur, íþróttamót og dansfeikur á Lækjartorgi, 'voru sóttar af þúsundum, og íþróttamennirmir létu sér ekki 3>rogða þótt kalt vseri og blautt, og héldu sitt Í7. júní mót eins ■og ekkert hefði í skorfet. 'SfímSgamgan Iiátíðahöldin hófust eftir há- og Lúðrasveit Rvíkur lék þjóð sönginn. Þá flutti fjallakonan, Regína ■degi með skrúðgöngu frá Há- Þórðardóttir, leikkona, ávarp af skólanum. Gengið var undir Í»jó3fánanum og félagafánum sm Bjarkargötu, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu, Austurstræti og Pósthús- stræti og staonæmst við Austur ’völl. Skátar stjórnuðu göngunni aeni ekki var fjölmenn, en nýút akrifaðir stúdentar, með hvítar iiúfur, settu nú sem fyrr mest- an s vip á skí’úðgönguna. EátHiSal&öldin viS Eaastnz- vöH Guðsþjónusta hófst í Dóm- kii'kjunni að aflokinni skrúð- göpgu. Biskupinn, herra Sigur- geir Sigurðsson prédikaði, en Þorsteinn Hannesson, óperu- söngvari, söng einsöng. Að lokinni messu lögðu handj jniimisvarða Jóns Sigurðssonar' svölum Alþingishússins, og loks flutti Emil Jónsson viðskipta málaráðherra, ræðu, í stað hins f jarverandi forsætisráðherra, Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Er lúðrasveitin hafði að síð ustu leikið ísland ögrum skorið á Austurvelli, var lagt af stað suður á íþróttavöll, en þar skyldi 17. júní mótið brátt hefj ast. Staðnæmst var á suðurleið við leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum og lagðir þar tveir biómsveigar, annar frá ÍSÍ en hinn frá bæjarstjórn Reykjavíkur, en karlakór söng hafar foi*setavalds blómsvéig á „Sjá roðann á hnjúkunum háu.“ 17. júní méifiiS Forseti ÍSÍ, Bsneáik; G. Waage, setti 17. júní mótið, en síðan var fjölmenn skrúðganga íþróttamanna undir fánum Ár- manns, KR, ÍR, og U.M.F.R. Fimleikaflokkur karla úr KR (Danmerkurfararnir) sýndu þvi næst fimleika undir stjórn Benedikts Jakobssonar, staðæf ingar og stökk á dýnu, og hesti. Var sýningu þeirra vel fagnað af áhorfendum. Þá hófst glímu sýning, 26 menn sýndu undir stjórn Þorgils Guðmundssonar, og loks bændaglíma. Bændur Framhald á 6. síðu Röð deildanna varð sem hér segir: 1. Barónsdeild 118% 2. Bolladeild 113— 3. Meladeitd 102— 4. Laugarnesd. 96— 5. Vesurdeild 85— 6. Skerjafjarðard. 78— 7. -9. Skólad. 68— Kleppsholtsdeild 68— Túnadeild 68— 10.—11. Kópavogsd. 65— Vogadeild 65— 12. Njarðardeild; 62— 13.—14. Sunniihvolsd. 43— —■ Þoisteinn Hannésson Framhald af 1. síðu Þingholtadeild — 15. Valladeild 35— 16. Hlíðadeiid 34— 17. Hlíðadeild II. 29.— 18. Nesdeild 19 — 19. Skuggahverfisd, 18— Verkaði svipað táragasi Tillaga til úrlióta á „gjaldeyiisöiSngleik- ' 1 nnum'* Það féll í hlut Emils Jóus- þeir guðir á ný. Næsta veturj sonar að ávarpa íslenzku þjóð- mun Þonsteinn einnig syngja í Lohengrin eftir Wagner. Á þriðjudagskvöldið. Fyrsta söngskemmtun Þor- steins hér verður á þriðjudags- kvöldið kl. 7,15 í Gamla bíó. Weisshappel annast undirleik- inn. Þar mun hann syngja ís- lenzk, ítölsk, þýzk og ensk lög, í m. a. Verðlaunasönginn eftir Wagner. Skégræktarfélag Reykjavíkur eykur starfsemi sína jEnn stesidui á bæjarsijórninni með að hægt sé að byrja ræktun Heiðmeikui Aðalfundur SkógræktarféJags Reykjavíkur var lialdinn 8. þ. m. Guðinundur Marteinsson formaður félagsins ög Einar E. Sæmundsson framkvæmdastjóri gáfu skýrslu um störfin. — í félaginu eru nú 1350 ársfélagar og 83 ævifélagar. Skógræktardagur Reykvíkinga er í dag og verður farið upp í skógræktarstöðina við Rauðavatn, frá Ferðaskrifstofunni kl. 1,30. e. h. ;ar gérðar við iani Hinn 17. júní var í Ssykjavik unúúrrstaður sasnaingur um vjruskiipti ínilli Islands og Daiunerkur og gl'Idir hann til 1. •naí 1959. Satnkvæmt samningum er gert ráð fyrir að selja til Dan- merkur íslenzkar afurðir fyrir 22 milljónir danskra króna, þ. á. m. síldarmjöl og síldarlýsi fyrir um .10 milljónir kr. 20.000 smjöri, 2000 tonn af sykri, 1000 tonn af rúgmjöli, 3500 tonn af kartöflum. 20000 tonn af sem- enti, vélar og áhöld fyrir 3.5 millj. kr., járn- og stálvörur, útvarps- og símavörur, raf- tunuur af saltsíld, 500 tonn af imagnsvörur og annað efni, bæk Ga’tfiski, gærur fyrir 1.5 millj. |ur og ýmsar aðrar vörur. Ju\, þorskalýsi og stearin fyr- ir 2.5 milljónir króna, lamba- og ldndagarnir, ull og uliar- vörur. Innflutningur frá Danmörku á satnningstímabilinu er áætl- aður uxn 20 milljónir danskra ltróna, þ. á. m. 400 tana af Samkomulag liefur einnig orðið um yfirfærslur á öllum venjulegum greiðslum milli Is- lands og Danmerkur, þ. á. m. döiiskurn inneignum á ísandi, fyrir samtals 1.5 milljónir danskra króna, (Frá utaaríkisráðuneytinu). Starfsemi félagsins í Foss- vogsstöðinni er allmikil og vax andi. Plöntuuppeldi hefur verið stóraukið, og græðireiturinn stækkaður til mikilla muna, bæði sáðreitir og plöntubeð. Munu nú vera trjáplöntur í upp eidi í Fossvogsstöðinni svo skiptir hundruðum þúsunda, birki reyniviður og urmull af barrtrjáplöntum ýmiskonar, en flestar mjög ungar. Húsakostur í Fossvogsstöð- inni er mjög lélegur, og hefur hin stórum aukna starfsemi þar knúið fram nauðsyn þess að þar yrði reistur vinnu- og geymslu- skáli. Teikning að siíkvim skála var gerð síðastliðið sumar, að fyrirlagi framkvæmdastjóra fé- lagsins, lán fékkst úr land- græðslusjóði, að upphæð kr. 50.000. — til þess að standast kostnað við byggingu hans, og hefur nú nýlega fengizt fjár- festingarleyfi fyrir skálanum, og undirbúningsvinna þegar haf in við bygginguna. Það var frá því skýrt, að all verulegur hluti Heiðmerkur hafi þegar verið girtur. Bæjarstjórn Reykjavíkur lét framkvæma svölum það verk síðastliðið sumar og ]ÍOm ina af svölum Alþingishússins á þjóðhátíðardegi -hennar 17. júuí sl. Emii gegnir sém sé störfum forsætisráðherra í fjarveru Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Bæjarbúar minnast þess, að á þjóðhátiðardaginn í fyrra, tókst Stefáni í blíðskaparveðri að láta þúsundirnar er safnazt höfðu saman á AusturvelU hverfa eins og dögg fyrir sólu með því einu að birtast sem snöggvast á svölum Al- þingishússins og mæla nokkur orð. Menn dáðust þá að yfir- burðum forsætisráðherrans í þeirri list að dreifa mannfjölda á friðsamíegan hátt. Þótt kunnir væru ýmsir verð- ieikar í fari Envils forfalla- forsætisráðherra Jónssonar, og maðurinn af ýmsu frægur, m. a. því að vera einn hinna þriggja ráðherra, er fiugu westur í vetur og komu heirn undir lögregluvernd, var engin reynsla fengin fyrir að hann væri jafnsnjall Stefáni í list þessari. Það vakti því ekki litla at- hygli og bó ennmeira umtal eftir á, að þegar Emil birtist á Alþingis- í ' fýrradag, ókyrrð mikil á mann- havist, og var verkið unnið af Jfjöldann, sem safnazt hafði starfsmönnum Skógræktarfé- jsaman við Austurvöll, og fólk- lags Reykjavíkur og öðrum, j;ð hraðaði sér inn í hliðargöt- undir forustu Einars Sæmund- urnar, þangað sem það heyrði sen. jekki til ráðherrans. Það var Formaður skýrði frá því, að ekki um að .villast, Emil Jóns- hugmynd stjórnarinnar hefði Son hafði numið þá list af Stef- verið, að hafist væri handa um áni að dreifa mannfjölda á írið- skógrækt í Heiðmörk á þessu samlegan hátt, og ef ekki þeg- ar orðinn, þá rnjög nærri því að verða jafnoki hans á því sviði. Menn voru að ræða það sín á milli í gær, hvort lögreglu- stjóra myndi hafa hugkvæmst það ráð til að dreifa mannsöfn- uði, t .d. næsta gamlárskvöld, að kalla á Stefán og Emil og láta þá flytja ræður. Það mundi hafa svona svipaðar verkamr cg táragas, en væri margfailt ódýrara og sparaði auk þess hina dýrmætu og torfengnu dollara. l*essari tiilögu er hér með vísað til rétts aðila, Emiis Jóussonar gjaldeyrissparnaðar- ráðherra, til frekari yfirvegwfi- ar. vori, en óvíst hvort það gæti orðið. Enn siendur á bæjar- stjórninni. Stjórn félagsins hefur gert uppkast að tveimur skjölum varðandi Heiðmörk og starf- semi þar, er annað þeirra upp- kast að samningi milli Bæjar- stjórnar Reykjavíkur og Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur, en hitt er uppkast af reglum um landnám og skógrækt í Heið- mörk. Skjöl þessi hafa verið send bæjaryfirvöldunum; en ekki afgreidd ennþá, og fyrri Framh, á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.