Þjóðviljinn - 03.07.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 03.07.1949, Page 4
. ÞJÖÐVILJTtra Suaaudagar 3. '.julí 1919 ÞlÓÐyiLllNN Útg-efandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðans.: Ari Kárason, Magnús Torfl Óiafsson, Jónaa Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lauaaaöluvcrð 50 aur. eint. Frentsmiðja Þjóðviljana h.f. Sósiaiistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7010 (þrjár línur) SfrætBMpalmæylbSi í Upplýsingar Jóaasar Haralz á síðarjta bæjaratjórnar- fundi um rekstur strætisvagnaona varpa skýru ljósi á stjóm þess fyrirtækis og viðhorf bæjarstjórharí&aidsins til almennings í bænum. í tvo mánuði hafa ráðamenn stræf- Ssvagnanna nú átt í vinnudeilu við bifvélavirkjana. Þeim stóð til boða að semja þegar í upphafi um þau sjálfsögðu kjör sem samið var um á Selfossi, en þeir neituðu, þver neituðu, með þeim árangri að nú hefur um hálfs mánaðar skeið enginn. strætisvagn ,sézt á götum Reykjavíkur og í hálfan annan mánuð þar áður voru ferðirnar bæði strjálar og lélegar. Kostnaðurinn við að ganga að hinum bófsamlegu. kröf- um bifvélavirkjanna hefði orðið 1800 kr. á mánuöi, 21.600 ikr. á ári. 1 stað þess að ganga að því boði hafa ráðamenn strætisvagnanna nú sóað 400.000-450.000 kr. af alxnannafé í ekki neitt. Slíkur er kostnaðurinn við strætisvagnana, jafnvel þótt enginn þeirra sé hreifður! 450 þúsund. króna eyðsla til að losna við að greiða tæp 22 þúsund, það er iiagfræði bæjarstjórnaríhaldsins. Cg enn er sagan þó ekki fullsögð. Tekjur strætisvagn- anna fyrir fargjöld voru í fyrra ca. 350.C00 kr. á mánuði. Þær tekjur renna nú í vasa sérleyfishafanna sem tekið hafa að sér samgöngur innanbæjar — með þeirri breyt- ingu þó að öll fargjöld hafa verið tvöfölduð! Ef gert væri ráð fyrir að jafn margt félk væri flutt og í fyrra myndu bæjarbúar því greiða ca. 700.000 í fargjöld á mánuði með núverandi fyrirkomúlagi. Flutmngarnir eru þó sennilega nokkru minni sökum þess að bílarnir taka minna og eru langtum óþægiíegri, en x staðinn kemur aukið umstang bæjax’búa og auknar ferðir með leigubílum. En jafnvel iþótt gert væri ráð fyrir að mannflutningar með strætis- vögnum liefðu minnkað um fjórðung verða bæjarbúar þó að greiða 175.000 kr. meira á mánuði með þessu endem’is- fyrirkomulagi. Á þeini tveim mánuðxim sem liðnir eru síð- an hið nýja heimskuflan bæjarstjómaríhaldsins hófst eru útgjöld bæjarbúa þannig orðið a. m. k. 6—700.000 kr. til einskis, en það er kaupuppbótin til bifvélavirkja í ca. 30 ár! Vcm íhaldsins á bæjarstjórnarfundinum var engin og verri en engin. Borgarstjórinn hélt því fram að samningar við bifvélavirkja samsvöruðu fargjaldahækkun og er sú röksemd næsta fáránleg, þegar 600—700.000 kr. hefur ver- ið sóað til að Iosna við 21.600. En jafnvel í upphafi hefði þessi röksemd ekki staðizt heldur. Hagnaður af strætis» vögmmum var á síðasta ári rúml. 95.000 kr., þannig að hægt hefði verið að veita bifvélavirkjum meira en ferfalda |)á hækkun sem þeir fóru fram á án þess að hækka far- HjahposthiinV i i Bæjarstjórnaríhaldið stendur nú svo afhjúpað í fjand- »kap sínum við fjóra bifvélavirkja að öllu átakamiegri sjón hefm- ekki sézt hér lengi. Væntanlega sér það nú að sér cg lætur af fíflsku sinni, en miníiingin mun lifa; um jþá þröngsýnu íhaldsdurga sem ræna bæjarbúa 6—700.000 |ir. til að spara tæp 2°-.000. Pjóðsöngur á skemmdri grammófón- plÖtu. „Vallargestur“ ákrifar: — „Kæri Bæjarpóstur. — Það var dálítxð, sem sló xnig illa, í sam- batidx við heimsóloi finnsku í- þróttaxnacinanna .... Eins og siður er við slíkar heimsóknir, var þjóðsöngur hinna erlendu iþróttamanna leikinn áður en lceppnin hófst. (Reyadar vissi ég' ekki að slíkt tíðkaðist nema þégar um millilandakeppni væri að ræða, en það skiptir ekld máli) Og hvemig halda menn að finnski þjóðsöngujriiin háti verið leikinn ? Gömul ðg slytin grammófónplata var sett af stað inni í skúrnum og hátal- aramir fiuttu þjóðsöngkm það- an og út til mannfjöldans .... Þetta fannst mér í hæsta máta kauðalegt af hálfu þeirra aðila, sem sáu um keppnina. Fyrst ekki var hægt að veita þjóð- söngnum virðulegri umbúnáð en þennan, t. d. með þvx að láta lúðrasveit leika hann, þá fór bezt á því að sleppa hónum al- veg. □ Þágttfal.lssýkin í ótvarpinu. Sami maður sendir líka þetta bréf. — Það er, margt gott í því, sem hann segir þessi sem núna annast íþróttaþáttinh í út- varpinu. Efnislega séð ætla ég mér ekki að gagnrýna flutning hans. En gott þætti mér, ef liann vildx vanda málfarið betur. .... Þágufallssýkina þyrfti hann sérstaklega að lækna. Maður getur t. d. ekki leyft sér að segja „liðinu vantar", „þeim vantar“ o. s: frv„ framrni fyrir alþjóð .... En það er raunar eins og flestir þeir sem xim íþróttir ræða, ekki síður í blöðum en í útvarpi, séu með þessu marki brenndir að mis- stíga sig gjarnan á brautum móðui’mál3ins, og er illt til þess aö vita.“ □ Bréf frá kaupanda skálcrits. Þá er bréf, sem „Skákunn- andi” sendir:—„Eg vildi kvarta yfir dálitlu við þig, Bæjarpóstur mnn. — Þannig er mál með vexti að ég hef lengi verið áskrif |andi að enska skákritinu Chess, én umboðsmaður þess hér .er Snsbjörn Jónsson bóksali. Hef ég venjulega haft þann sið að borga ritið um leið og ég hef sótt hvert hefti .... Það hefxtr líka verið venja bókaverzlunam innar, ef heftin hafa ekki verxð sótt strax og þau komu, að leggja til hþðar hefti fastra á- skrifenda og merkja þeim þau. — Nú vildi svo til um daginn, að ég komst ekki til að sækja nýtt hefti fyrr en nokkru eftir að það barst í búðina. Og þegar ég kom svo til að sækja það, þá var mér tilkynnt að öll heftm væru uppseld, og ekki væru Ieng ur tekin frá hefti fastra áskrif- enda.” □ Hefur hann leyfí tíl þess. ..... Þetta fannst mér und- . r.F i/ii arleg framkoma gagnvart föst- um viðskiptavinum, að láta þá eltki einu sinni vita neitt um þessa breyttu aEgreiðsluhætti.. .. Og líka hefur það verið að veltast fyrir mér, hvort bók- salian hefur leyfi til að haga sér svona, hvort það er ekki brot á velsæmisreglum gagnvart fyrir- tæki, sem hefur falið honum umboð sitt, ekki síður en gagn- vart gömlum viðskiptavinum. — Þætti mér gaman að heyra fróðra manna álit um þao.“ □ Ssokkaíeysi karímaona. Að endiugu dálítil athuga- semd frá „Sokkalausum“: — „Mikið er búið að vorkenna kvenfólkinu. það erfiða hlut- skipti að búa £ ríki, sem ekki get ur skaffað því sokkka á fæt- urna, og er full ástæða til þeirr ar vorkunnar. En hvað um okk- ur karlmennina? Karlmanna- Sokkar eru því sem næst hættir að fást í búðunum.......Sokka leysi okkar karlmaana er m. ö. o. alveg eins tilfinnanlegt og sokkaieysi kvenfólksins .... Við tökum því undir með kven- fólkinu og segjuxn: Þetta getur ekki gengið lengur.” E I M S K I P : Brúarfoss kom til Heylcjavikur kl. 13.00 í gær 2.7. Dettifoss kom til Reykjavíkur 1.7. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 30.6. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hull 29.G., væntaniegur til Reykjavíkur í kvöld 2.7. Selfoss fór frá Hambox’g1 30.6. til austur og norðurlandsins. Tröllafoss fór frá New Tork 28.8. til Reykja- víkur. Vatnajökull kom til Ála- borgar 29.6. fór þaðan 1,7. til Reykjavíkur, Nætiirakstur í nótt annast Litla bílstöðin. — Sími 1380. Helgidagslæknir: Jón Eiriksson, Ásvallagötu 28. — Sími 7587. Sýning S. t. B. S. opin frá 13- 21 í kvöld. kl. 21.30 upplestur Klemens Jónsson leikari. Einleilc- ur á pianó Jón Nordal. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju ((Séra Sigurjón Árnason). Á\ 15.15. Miðde; iston- leikar (plötur) a) Impromptus op. 142 eftir Schubert.' b) Sönglög eft- ir Stephen Foster. c) „Lundúna- forleikur” eftir John Ireland. 16.15 Útvarp til Islendinga erlenais: Fréttir og erindi (Ejörn Magn- ússon pi-ófessor). 18.30 Barr.atími (Baldur Pálmason): „Börnin og sveitasælan”; söngvar, ‘ sögur og kvæði, 19.30 Tónleikar: Conserto grósso í g-moll nr. 2 eftir Vivaldi (plötur). 20.20 Einleikur á píanó (Otto Stöterau): Lög frá ýmsum löndum. 20.45 Erindí Snjólaug og Sigurjón. á Laxamýri (húsfrú Sigurlaug Árnadóttir). 21.10 Tón- leikar: Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Paderewski (plötur). 21.45 Útvarpsþáttur: Dfeð norrænum út- varpsmörxnum í. vjiiiíy á Gotlandi (Jón ■ Þórárinssoný 22.05 Dohsiög (plötur)_ 23:30 dagskrálok. — Á morgun. 19.30 Tónleikar: Lög leik- in á ýms hljóðfæri (plötur). 20.30 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir ís- lenzk tónskáld. 20.45 Um daginn og veginn (Árni G. Eylands stjórnar- ráðsf ulltrúi). 21.05 Einsöngur: Georges Thill syngur (plötur). 21.25 Erindi: Kristidómsfræðslan (Steingrímur Benediktsson kenn- ari í Vestmannaeyjum). 21.45 Tón- leikar: Sónata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Beethoven (plötur)_ 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrálok. Loftleiðir hafa í dag áætlun tll Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar og Isafjarðar. Á morgun er áætlun til Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Hellissands, Siglufjarðar og Hólmavíkur. Geysir k.om frá Kaupmannahöfn og Prestwick kl. 18 nxéð 44 farþega. Fór aftur i morgun ki. 8 til London og Am- sterdam, væntanlegur til baka að- faranótt mánudags. — Frá Flugfélagi Islands var í gær flogið til: Akureyrar (3 ferðir), Keflavíkur (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Kornafjarðar, Isafjai’ðar og Siglufjarðar. Áætlunarferðir í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Catalínavél fer í dag til Isafjarðar og tekur þar 20 íþróttamenn og flýgur með þá til Færeyja með viðkomu á Reyðarfirði til að taka benzín. Gullfaxi fór í gærmorgun tll Kaupmannahafnar með 35 far- þega. Væntanlegur kl. 17.45 x dag með 40 farþega. 1 dag verða gef in saman í hjónaband af séra Eiiíki Brynjólfssyni, Útskálum, ung- frú Valgei’ður Jónsdóttir frá Akranesi og Guðbjörn Sumarliða- son, símvirki. Heimili ungu hjónanna veröur á Norðurstíg 3 Reykjavík. — 1 gær voru gefin sáman í Akui:eyrarkirkju, ung- frú Sigurlaug Ingólfsdóttir, Strand götu 25B og stud jur. Ragnar Stein bei’gsson, Strandgötu 23. Ennfrem- ur uugfrú Mo.rgrét Ingólfsdóttir og stud. theol. Kristján Róhei’ts- son, bæði til heimilis á Strand- götu 25B. Brúðirnar eru systur. Heimili ungu hjónanna beggja verður að Strandgötu 25B. — 1 gær voru gefin saman x hjóna- band af séra Jóni Thorarensen, ungfi’ú Gislína Sumarliðadúttir og Guðbjartur Jónsson. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 104. Nýlegá opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Helga H. Magn úsdóttir, Ásvalla- götu 23 og Guðjón Ðagbjartsson, véla- maður á Brúarfossi. HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK Húsmseðraskólanum Ósk á Isafíroi var slitið 16. þ. m. Nemendur voru 40, fastir kennarar 4. Skólinn starfaði frá því í október. Við lok skóla-ns höfðu nemendur skemmtun fyr- ir bæjarbúa og handavinnusýn- ingu, sem er sú albezta sem sézt hefur í skólanum. — Forstööu kona skólans er Þorbjörg Bjarnadóttir. Skólinn er þegar fullskipaður fyrir næsta vetur, Hyggsi ieggja MEdií sig fransjórdan Hinn einvaldi forseti Sýr- lands hefur látið þau boð út ganga að hann hyggist leggja Transjórdan undir sig, þegar Abduilah konungur deyr. For- setinn sagði orðrétt í þessu sambandi: „Að réttu lagi .ber aðeins að skoða Transjórdan sem héraö í Sýrjaja.úi.!“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.