Þjóðviljinn - 03.07.1949, Blaðsíða 5
Simaudagiu’ 3. júlí 1949
ÞJÖÐVHJOT
Fettot nr fiakiistim
r Björa Öl. Pál»Hon:
I Og svo giftutnsfc við.
Skáldsaga. Norðri 1949.
'É»orlin Sigurkartsaon, 18 ára
drengur fyrir veataa, er óá-
nægður með lífið og ba3iið
heima hjá sér. Hann vill ganga
í Verzlunafskólana og gerast
ríkur kaupmaður, rniklu ríkari
en Jósafat- á Skeleyri. Hann
kemur óskum sínum á framfæri
Við föður sixrn, sem fær Jósafat
kaupmann til að annast og
ko3ta nám drengsins, gegn veði
í jörð föðurms, Skálabúðum.
Þorlin flyzt til JósaEats og les
þar 1. bekk utanskóla um vetur-
inn. Fer suður um vorið að taka
prófið, en veit þá ekki betur en
hann sé trúlofaður dóttur
kaupa, Júllu Dagmar. 1 prófinu
þykist hann eiga kost á upp-
lyftingu með fröken Rínu að
austan, og húsmóðir hans, full-
orðin kaupmannskona, biður
hann ástarlíknar í fylliríi, en
JÚllu ber á milli óg engin spill-
ing nær tökum á hreinlífi sveins
ins. Eftir prófið er hann ráðinn
itil kaupmanns í Hafnaffirði
(það er meira kaupmannastand-
ið), en sá lætur hann vinna vor
verk á túni sínu, því næst fer
hann í heyslcapinn. Kaupakon-
an Kata heyjar með honum, og
verður ástfangin af honum, og
nú veit hann ekkert um Júliu
því hún hefur látið bréfi hans
ósvarað. Og Kata er fín stelpa.
Stundin stóra verðist í uppsigl
ingu, en Þorlin játar þá, I tíma,
að eiginlega sé hann heitbund-
ínn, og Kata dregur sig þegar
í hlé því hún er góð stúlka. í
þeim svifum kemur yndislegt
bréf frá Júllu. Hafði hún dvalið
fjarri heimili sínu um hríð, og
fa.ðir hennar elcki hirt að ser.da
henni bréf hins leynilega unn-
usta. Um haustið kemur Júlla
til Reykjavíkur, og er ekki aði
sökum að spyrja um ástina. Er
nú loksins farið fljótt yfir sögu, \
og líða riámsárin, uriz kærustu-j
parið opinberar, og Þorlin lýk-j
ur prófi. Væntanlegur tengda-j
faðir hans ætlar að reisa áburð-j
arverksmiðju, og gengur það
allt greiðlega. Þegar um sumar-j
Íð eftir prófið fer Þorlin utau, i
og Júlla með honum, að búa sígj
undir að veita verksmiðjunni
forstöðu. Lýkur þar sögunni
sem hjónaefnin standa á þiljum
skipsins á útleið og ræða um
giftingu sína er heim komi.
Svo Ijúf er löð þessarar sögu.
Ritun svona bókar á vorum
dögum útheimtir mikið andlegt
fásinni. Það þarf ríkulegt þekk-
ingarleysi bæði á bókmenntum
almennt og aðsópsmestu örlaga-
völdum nútímamanna, til að
ímynda sér að. saga með slík-
um atburðaþræði geti verið
nokkuð annað en skröksaga, ó-
hugtæk skröksaga. Einkum
verða þessi ósannindi sögunnor
augljós i baksýn þess að í \ipp-
hafi Irenhar cr látið djarfa fyr-
ir grun um harða lífsbaráttu
hjónanaa í Skálabúðum. Jósafat
á einnig að hafa rrið drottnara-
aðstöðu sinni með kaupmennsku
klókrndum-. Og í öndverðu hygg,
ur rnaður að manndómslund ör- j
eigasonarins hljóti að beinast að;
tignara markmiði en því að;
sigla til útlanda á kostnað auð-j
ugs tengdaföður. En þetta fer;
sem sagt allt út um þúfur — j
og upphefst mikil ástarolla með;
löngum samtölum persónanna;
við sjálfar sig. Einu sinrii ætlaði'
maður aokkur út að herja. En
þá átti hann hebna í fílabeins-
tumi.
En þótt atburðaþættxr •. sög-
uxxnar séu þannig af bláþráðuin
spunnir verður því ekki'játað að
skáld hennar sé gersneytt rit-
höfundarhæfileikum'. Kaflinn
um Kötu í Hafnarfirði ber á
margan hátt vitni töluverðri
mannlýsingargáfu og sálfræði-
legrl innsýn, enda er það tví-
mælalaust bezti hluti sög-
unnar. Einar kaúpmaður s .st.
er líka allvel gerð persótia. Við
lestur sögunnar sktifaði ég nið-
ur noklcrar setningar sem mér
þóttu annað hvort af betra eða
verra tagi. Því miður týndi ég
lappanum og hef því engar til-
vitnanir á reiðum höndum. Yfir
leitt er málið gott og hreint. En
þar sem hÖfuhdur er smekklaus
astur stafar það iðulega af mis-
heppnuðum tilraunum óvan-
ingsins til frumleiks. En jafn-
vel þessar misheppnuðu tilraun
ir sýna að höfundinum er málið
nokkurt viðfangsefni, og nær
HAÍ.LDÓRA B. BJÖRNSSON;
Martröö
XJkt stjÖTOUhrapi,
kveðju heitía helma,
urn hugann fer
— hve gteiffvænlegt —
að allt sé löúgu IM5
og Uka það, sem er.
Á heijarþröm,
að endi ahra vega
þú áttir leið,
Þig sundlar.
Cóm án lións, án óms, áa eada
var allt sem þaroa beið.
Þó er eius og þöguln
á þig kaUi
með ‘ þruinuraust.
'—Og stiösin. sprakk,
þá hrapar. ó, þú hrapar,
þú hrapar -----
endaiaust.
S K AK
,*íl Aí'
Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON
í ár er liðixi. hálf/.öld frá eia-
um glæsilegasta skáksigri er
sögur fara af .
Á skákþingi sem haldið var I
London 1899 voru samankomn-
ir allir frémstu teflendur þeirra
tíma að doktor Tarraisch einum
undanskildum.
Þátttakendur voru 14 og
tefldi hver tvær skákir við
hvem hinna. Þarna varð Lasker
fýrstur með 22% vinning af 28
en næstir honum komu Jaa-
owsky, Maroczy og Pillsburv
með 18 vinn. hver. Fimmti varð
Schlechter með 17 og sjötti
Bláckburné með 15 % vianing.
Þótt Lazker ynni margan sig-
urinn um éévina var enginn jafn
glæsilegur og þessi. 4V2 vinn-
ingsbil frá fyrsta inanni til ann-
7. e4xd5 Rf6xd5
8. Ke3xd5
Með þessu móti vinnur svartur
tíma og nær góðri stöðu. Til
greina kom að leika e4 - -e5 í 7.
leik og Rf3 eða Bc4 í þeim 8.
8. ---------------- XM8xd5
9. Kgl—f3 Bc8—g4
10. Bfl—e!í 0—0—0
11. c2—c3
Þessum leik mátti raunar kom
ast hjá og leika strax 0—0 og
svara Bxf3 með Hxf3! (Dxd4|,
DxD, HxD, Hxf7 og léikir
standa jafnt).
11. — — Bf8—dG
12. 0—0 HJbtS-—e8
13. h2—h3 Bg4—d7
14. Kf3—g5
Nú virðist færið á f7 ásamt
samleikjunum Bf3 og Re4
ars slíkt hafði ekki áður 'séztj hressa upp á horfurnar hjá hvit
á jafn sterku móti og hefurj um. En svartur kemur í veg fyr
ekki sézt'némá einu sinni síðar.l ir hvorttveggja.
sá einn tökum á máli sem skil-
ur að hann þarf að glíma við
það. Og má ég þá láta upp þá
skoðun mína að vel mætti Björn
Ól. Pálsson gera bragarbót ef
hann héldi áfram að skrifa, og
er þetta ekki sagt í sérstöku
kurteisisskyni. En þá verður
hann líka að leggja sér ríkt á
hjarta að fílabeinstum er værð-
arrúm og svefnstaður. Þaðan
verður ekki herjað með neinum
árangri, jafnvel þótt einhvern
kynni að fýsa þess. En þetta er
allt eins og það á að vera. Því
skáld á vorri tíð eiga heima í
fylkingarbrjósti alþýðuhersins
mikla — og hvergi nema þar.
Lasker tápaði . einni skák i
mótinu, gegn Blackburtie sem
var 'um langt skeíð kunnasíi
skákmaður Breta. Blackburne
var með afbrigðuih hugkvæmur
og djarfur til sókn’ár og í þess-'
ari skák tókst honum að kóma
Lasker svo rækiiega á óvart að
það var í minnum haft. Sagt er
að í miðri skákinni hafi Laskar
brugðið sér inn í annan enda
salarins sem teflt var í til þess
að fá sér hressingu. Sem hana
nú stendur þar með tebollann
14. ---- Kg6—h4!
15. Jif2 kostar skiptamun og eft
ir 15 Bf3 Rxf3 á svartur báða
biskupana og fallega stöðu.
15. Kg5—43 RMxg2!I
16. Kglxg2 Bd7xh3f!
17. Kxh3 Dh5f 18. Kg2 Dg4f,
19. Khl Dh3f 20. Kgl Dg3f
21. Khl He4! Svartur hótar þá
Hh4f (RxH, Dh2 mát) og eirii
leikur hvíts við því er Bg5 en
þá leikur svartur f7—f6 óg hvít
ur á enga vörn lengur.
17. Kg2—f2 f7—fG!
í höadunum kemur til hans BxHfl myndi nægja til vinnings
því að hvíti biskupinn og riddar
inn eru engir jafnokar svarta
hróksins og fjórpeðanna. En
peðsleikurinn er væntanlega enn
maður og segir honum að Black
burne sé búinn að leika. Þegar
Lasker heyrði hverju Black-
burne hafði leikið brá honum
svo að hann missti tebollann iþ^ petri. Hvítu mennirnir flækj
mður og fór allt í mola á gólf- |ast pver fyrir öðrum svo að ex'f-
inu. En Blackburne hafði fórn- |jtt verður um varnir gegn fram
að hrók á óvæntan hátt og |s6pn svörtu peðanna.
vann skákina í fáum leikjum. jig_ jm______gi g7___g5
Þótt þessi fórn væri glæsileg jpp_i hefði svartur svarað
I heimsentia kö9dum
Evelyn Stefánsson:
Á heimsenda köldum.
Prentsm. Oddi lí.f. 1949.
Um markmið þessarar bókar
segir svo í inngár.gi hennar:
,.Henni er .... ætlað að bregða
ljósi sannleikans sem snöggvast
yfir sex geysiólík og vítt aðskil-
in byggðarlög, sem eiga það
sameiginlegt að liggja norðan
heimskautabaugsins.“ Staðir
þeir sem höfundurinn ber niður
á liggja í Alaska, Kanada,
Grænlandi, Islandi, Skanínaviu
og Síberu.
Fá lesning er öllu skemmtl-
legri en góðar írásagnir af fjar
læguru þjóðum og löndum. Og
ekki ætti þao að spilla ánægju
íslendings þótt sjálfur koini
hann örlítið við þá sögu, eins!
og Grímseyingar gera hér. Um
þessa bók má m.a. segja það að
hún er alltof stutt. Er það frá
vissu sjónarmiði minnsti gaíli
3em fundinn verður á bólt, og er
galli þó. Þættir þessir gera. heldj
ur ekki neinar kröfur til vís-;
indalegrar fyllingar, heldur er1
í stuttu máli skýru en æði sund
úrlausu með köflum brugðið upp
myndum af ytra svipfari landa
og þjóða innan norðurbaugsins.
Hér er ekki grafið djúpt í hug-
arjörð fólksins^ á þessum slóðj
um, né skyggnzt langt inn í
hugmyndaheim þess, hins veg-
ar sýnt fram á að lönd þessi eru
sæmilega byggileg góðum bú-
mönnum. Hlýþel höfundar til
þessara heimsliluta leynist
hvergi. Það er heimþrá steiu-
borgarbúans til jarðarinnar og
frumstæðisins, í þessu tilfelli
blessunarlega laus við rómantík
og tilfinningavellu. Það er heið-
ur himinn yfir frásögninni. Um
jörð hennar leikur ferskur blær
af fjalli.
Frú Evelyn er gift vor-
um fræga landa Vilhjálmi
Stefánssyni landkönnuði. Er:x
þau bæði nýkomin hingað
til latids, og livort sem
það er tilviljun eða ekki að bók
frúarinnar kemur á markaðinu
um svipað leyti, þá er það
skemmtilegur tilburður. Pappír,
prentun og myndagerð er með
þeim ágætum að til eftirbreytni
er. Hins vegar hlýtur verðið að
vera mun hærra af þeim sökum.
Jóti Eyþórsson veðurfræðingur
hefur þýtt bókina. Er mál hans
yfirleitt sléttfellt, og hnýtur
maður því þeim mun hastarleg-
varð það þó önnur skák sem
fyrstu fegurðarverðlaun hlaut,
skákin ínilli heimsmeistar-
anna, þess sem að völdum sat
og hins sem hafði haldið völd-
um aldarf jórðungiun áður.
Hér kemur hún.
' w
VÍNARLEIKUK
London 1899,
Steiiiiíz.
1. e2—e4
2. Rbl—c3
3. f2—Í4
4. d2—sl3
5. f4xe5
6. d3—d4
Lasker.
e7—e5
Rg8—fG
d7—<15
Rb8—c6
Kc6xe5
Re5—k6
með Df5 og hótar þá m, a.
Bg3f! Nú á hvítur ekki annað
betra en að láta matminn aftur.
19. BclxgS! föxgS
20. IIglxg'5 DdöxeG
21. Ddl—<13 BdG—Í4
Ef nú Hg7 þá Bf5 og vinnur
síðan með De3f 'o. s. frv.
22. Hal—hl Bf4—go
23. Kf3xg5 Defí—föf
24. Be2—f3 Bh3—f5
25. Rg5xh7 Df6—h6
Nú er riddarinn lcróaður inni.
26. Dd3—b5 c7—c6
27. Db5—a5 He8—e7!
Nákvæmur og óhræddur (28.
Dxa7 Hg8! 29. DaSf Kc7 30.
Da5f Kb8 og hvítur á ekki fleiri
skákir).
28. Hhl—h5 Bf5—g4
ar um hnökra sem þennan: ,,Hinj 29: Hh5—g5 Dg6—c2f
ínikla hernaðarþýðíng lándsinsj En ekki DxRh7 ? Bxg4f
j.... laust ailt í einu niður semj 30. Kf2—g3 Bg4xfS
jeldingu.“ Þá er mikið ósamræmij Dg hvítur gefst nú upp.
í meðferð erlendra sérnafna. j “ “
Sum eru íslenzkuð, Stóra-Bjarn-
arvatn, önnur tekin upp óbreytt,
Fairbanks, íslenzkur ritháttur
á þeim þriðju, Attú, undarlegt
sajnbland íslenzku og útlenzku
á fjórða flokknum, Yúkon. —
| Þessi bók er hvorki vísinda-
j i-it né listaverk. En því má trúa,
jáður en maour tekur á, að marg
jir muni hafa nokkurt gagn af
destri her.nar, og flestir mikið
jgaman.
I ■ æ - , . f. • ... B. B.
.næasHMaBaaaaaxBaaiiBHHHi
Notað & Nýtt
Lska'6 vegia
11.'—25. júlí