Þjóðviljinn - 06.07.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.07.1949, Blaðsíða 3
' - : - Mi^ifcndagur" 6; - -jixlí • 1649. WOÐVTLJINN wt&ýw- - * Strina illþýðusðmbaitdssfiórRðnnnði í Búðaidal: íbk»t C 8j 8i> semnot- ið hefur Dagsbrúnarkjara í mörg ár, semnr nú upp á kr. 2,92 þ. e. 4% gmnnkanpshækkim fyrir aibeina AiþýðublaÖsmannsins, Sæmundar Bjarnasonar, sem ætíð hefur hlýtt boði nafna síns í kexinu \og Helga vérkfallsbrjóts 1 fyrradag|Svar undirritaður nýr kaupgjajœsamningur í Búðardal milli Verkamannafé-; lagsins Valur og Kaupfélags Hvammsfjarðar. Við þessa samningsgerð kóm greinilegar í ljós en nokkru sinni áður til hvers sú eymdarstefna leiðir, sem stjórn atvinnurekendaþjón- anna í Alþýðusambandinu hefur markað í kaupgjaldsmálum verkalýðsins, þar sem hún er tekin alvarlega og henni fylgt í framkvæmd. Verkamannafélagið Valur, sem nær yfir Dalasýslu alla, og markar því kaup og kjör í allri opinberri vinnu í hérað- inu m. a. hefur í mörg undan- farin ár, fyrir atbeina og með stuðningi Alþýðusambandsins undir forustu sameiningar- manna, náð átakalaust sama kaupi og Dagsbrún hefur sam- ið um á hverjum tíma. Hefur almenn ánægja verið rikjandi meðal verkamanna í sýslunni með þá stefnu og hiin talin svo sjálfsögð fram að þessu að yfirleitt hefur ekki verið Ferðafélag Islands Ferðafélag Islands ráðgerir að fara gönguferð á Heklu um næstu helgi. Á laugardaginn kl. 2 ekið austur Rangárvelli að Næfurholti og gist þar í tjöld- um. Á sunnudagsmorgun ekið upp að Suður-Bjalla en gengið þaðan á Heklu tinda. Margir munu hafa hug á að sjá hvern- ig þar er umhorfs eftir ham- farir síðustu eldsumbrota. Kom ið heim á sunnudagslívöld. Á- skriftarlisti liggur frammi og sén þátttakeiidur tilbúnir að taka farmiða fyrir kl. 6 á föstu • daginn i skrifetofúnni í Tún- götu 5. •’. ;; ■■■ '• -■;■ - u-r.-viv •. -■ rvk*.; . •• ;,t,. . i-i . .-'o... * ... . ,, r——_— r þatt , • tajk^d^v^görðut--.\og Austur- ■ kf.p5 :>á:>iökti»4ág. k u r. -sáeti reiknað með öðru en að svo| yrði áfram. } Þegar ÁSl-stjórnin sendi út sitt fræga bréf 18. jan. s.l., sem almennt er nú haft að háði og spotti um allt land, bæði af verkafólki og atvinnu- rekendum, og ráðlagði félögun- um að segja upp samningum (án þess að gera þó jafnframt nokkrar ráðstafanir til nýrraj samninga!) og taldi sig þó geta' fallist á ca. 3^2% grunnkaups- hækkun, tóku forráðamenn félagsins í Búðardal þann kost- inn að segja upp samningum fél. við kaupfélagið. Nokkru síðar lagði stjórn félagsins fram kröfur sínar við atvinnurek- andann og voru þær um 4% grunnkaupshækkun, eða sem næst þeirri ráðleggingu, er borizt hafði frá forsjármönnum heildarsamtakanna. Hálfum mánuði áður en hinn nýi samn- ingur Vals var gerður hafði svo Dagsbrún og f jöldi annarra 1 félaga (um 40 fél.) samið um 10—15% grunnkaupshækkun fyrir meðlimi sína og haft hina yfirlýstu 3V2%-stefnu Sæmund- ar Ólafssonar og Helga Hannes sonar að engu. Verkamenn í Búðardal vildu gera tilraun til þess, þrátt fyrir framlagðar kröfur um 4% hækkun, að fá Dagsbrúnarkjör samningsbundin eins og áður hafði verið. En Alþýðusambands stjórnin á sér a.m.k. einn trygg an talsmann i félaginu. Sá heit- ir Sæmundur Bjarnason (frá Fjósum), og nú hefur setið sem fulltrúi félagsins á síðustu sambandsþingum. Mun hann hafa fengið því ráðið að ekki væri hvikað í nokkru frá stefnu nafna sins og Helga Hannes- sonar, enda óhægt um vik, þar sem félagið hafði á sínum tíma lagt fram kröfur sínar á grund- velli bréfs ASl frá 18. jan. Sú grunnkaupshækkun sem félagið fékk með hinum nýja samningi nemur 4%. Er grunn- káup verkamanna i Dalasýslu þvi. kr. 2,92 á klst. i siunar i stað fcr. 3^08,1-vsem -félaginú hefði verið auðvelt að ná að venju eftir ' brautryðjendastarf -Dagsbrúnar, bef&i 3V4%’*boð- hkapur Atvhmúrekchdaþjónanna i ASt ekbi brugðjð fæti fyrjr. Um „leynifund“ okkar Gottwalds 1945 Hafi utanríkisráðberra Is- lands ritað grein er birtist á annarri síðu Morgunblaðsins sl. sunnudag, vil ég taka fram eftirfarandi: 1. Samtal mitt við Gott- tvald, núverandi forseta Tékkóslóvakiu, haustið 1945, fór fram í samráði Pét- ur Benediktsson sendiherra. Skiptum við á milli okkar, að tala um verzlunarsamning- ana við þá menn, sem mestu voru taldir ráða þá í stjórn Tékkóslóvakíu, Talaði Pétur við Fierlinger, þáverandi for- sætisráðherra, en ég við Gottwald þáverandi varafor- sætisráðherra. 2. Aðalatriði samtals míns var hvað útflutning vorn snerti, síldarlýsið, þar mcð 'einnig spurningin um að selja það hert, en hvað inn- flutning vorn snerti, sykur- inn, að tryggja seni mest af þeirri dollaravöru frá Tékkó- slóvakíu árið eftir. 3. Ólafi Thórs, þáverandi forsætis- og utanríkisráð- herra ,var tafarlaust sagt frá samtali þessu þegar ég kom heim. I»að hefur aldrei af neinna hálfu verið haldið neinni Ieynd yfir því, enda aldrei verið ástæða til þess. Hafi stjórnmálaritarar Morgunblaðsins hinsvegar ritað umrædda grein, hef ég ekkcrt við hana að athuga. Það er þeirra verkefni að ljúga að Islendingum, og upp á Islendinga, landráðastarfi þeirra til framdráttar. Við þeirra greinum er því aðeins ástæða til að gera athuga- semdir, ef svo ólíklcga vildi tíl að vekja þyrfti athygli á ið þeir hefðu sagt eitt satt orð eða hugsað eina ærlega hugsun fyrir land og þjóð. Slíkar athugasemdir hefur hinsvegar, af eðlilegnm á- stæðum, ekki verið nauðsyn- íegt að gera. 5. júlí. Einar Olgeirsson. ftðatfundnr í • i Framhald »f Niðurstöðutölur reksturs- reiknings eru kr. 17.051.128,91, en efnáhagsrei.knings kr. 85.940.454,11. Heildarsala innflutnings- og véladeildar SlS var um 3 millj. kr. minni en árið 1947, en sala útf 1 utningsdeildar - hef ur aukizt um rúmar 20 millj. kr. frá því sem hún var á áririu 1947. Skip: * M.s. „Hvassafell"’ 2300 tonn Dwt., sem er eign SÍS- sigldi á árinu 30.021 sjómílp. Það flutti 15.240 smálestir* 'til og frá landinu, en 12.703 smálestir á milli hafna á Islaridi. Skipið kom við 62 sinnum á 25 íslenzk um höfnum og hafði þar að auki viðkomu á 19 höfnum í 8 lönd- um. Hagnaður af rekstri skips- ins varð um 766 þúsund krónur, sem nægði því sem næst alveg fyrir lögheimilaðri 20% af- skrift. Sambandið á nú annað skip, m .s. „Arnarfell", í smíð- um í Svíþjóð, og verður það væntanlega fullsmíðað á næsta hausti. Hagnaður af rekstri leiguskipa á vegum sambands- ins nam tæpum 39 þúsund krón- um, en þessi skip höfðu lií^yjð- komur á höfnum í Iandiiiu\ endafélögunum (53) samtals 28.386 meriri, með 93.709 men» á framfæri (f élagsmennirnir sjálfir taldir með), én í fram- leiðendafélögunum (2) 338 meáj limir. 37 menn með 184 á framfæri j reyndust vera skráðir félagar ij þrem neytendafélögum samtím-; is, en 1038 með 4137 á framfæiíj i tveimur. Raunveruleg meðlimai tala neytendafélaganna verður því 27.274 og raunverulegur: framfæringafjöldi 89.204. i Furidi lýkur á fimmtudag. Að loknum skýrslum for-! manns SÍS, forstjóra og fram- kvæmdastjóra fóru fram umræó < ur. Svo er tíl ætlazt að aðalfund- j inum verði lokið á fimmtudag. það. Verkamannafélagið Valur er fjórða stéttarfélagið af 40 —50 félögum, er samið hafa síðan ASl-stjórn sendi félögun- um boðskap sinn, sem farið hef- ur að hennar ráðum. Ka,uphækkun sú, sem Sæm- undur í Esju og Helgi bæjar- stjóri hafa haft af verkamönn- um í Dalasýslu með flónsku sinni og afturhaldsþjónustu nemur 1200 krónum á ári. Er ekki útilokað að verkamenn þar vestra verði langminnugir á afíeiðingar þess, að félag þeirra átti í fyrrahaúst sinn hlut að því að Ieppum auðvalds og at- vinnurekenda vóru af hentir stjórnartaumar í heildarsam- tökum verkálýðsins í. landiriu, með þeim árangri fyrir félags- bundna verkamenn i Dölum, cr- að framan greinir. jtrr.-u-T ■> . Iðnfyrirtæki: Um rekstur iðnfyrirtækja SlS á árinu 1948 er þetta helzt að segja: Ullarverksmið ja.11 Gefjun vann úr 165.614 kg. af ull og framleiddi 60500 m. af dúkum, 23000 kg. af bandi og 84000 kg. af lopa og skilaði tekjuafgangi, 163 þúsund krón- um, enda þótt það háði starf- seminni nokkuð, að unnið er að gagngerðum breytingum á rekstri verksmiðjunnar Skinnaverksmiðjan Iðunn á Akureyri afullaði 9173 gærur og sútaði 28.611 skinn og húðir og framleiddi 36.432 pö|T af skpm karla, kvenna og bama. Tekjuafgangur varð um 50 þús. kr. Fataverksmiðjan „Hekla“ á Akureyri, sem SlS keypti ný- lega, framleiddi undirföt kvenna, náttkjóla, prjónapeys- ur, sokka og leista fyrir um 640 þús. kr. og skilaði um 2500 kr. tekjuafgangi .Standa vonir Lil þess, að hægt verði að auka starfsemi verksmiðjunnar að mun, en undirbúningur að breyt ingum til aukningar á fram- leiðslunni stendur yfir. 28.724 félagsmenn. Á árinu 1948 var framkvæmi rannsókn á félagatölu Sam- bandsfélaganna, 55 talsins. Reyndust félagar vera í árslok 1948 28.724. Þar af voru í neyt- Fyrsti lelknrinn við Ajax Framh. af 8. síðu. átti gott tækifæri er 15 mín., voru af leik ,en skaut beint í 1 fætur markmanns. Skiptust lið-; in á áhlaupum, Hollendingar eru ónákvæmari i leik sínum, en KR-ingar gáfu hvergi eftir. Dæmd var vítaspyrna á Hol- lendinga, sem virtist þó nokkuð hæpin, en Ríkharður skaut fram hjá. Aukaspyrna á Hollendinga, sem Óli B. tók, hafnaði i hliðar- netinu. Opin tækifæri höfðu Hol lendingar ekki, þó oft væru þeir nærgöngulir marki KR. Það má því telja frammistöðu KR mjög góða í þessum leik. Aðalsóknarkrafturinn var f Ólafi Hannessyni og Ríkharðí (úr Fram), en mest var það á eigin sþýtur, en ekki sameinaS átak eins og knattspyrnan út- heimtir. Var varla til samleikur milli t. d. Rikharðs og Gunnars, en Gunnar hefur þó auga fyrir slíku. Því brá þó fyrir mii’t Ara og Ólafs og þó var Ari lang veikasti maður Hnunnar. Þeir sem báru hita og þunga varnarinnar voru Daníel og ÖIi B„ sem lika undirbyggði sóka ef því varð við komið. Steinn átti líka nokkuð góðan leik og enda Bergur i markinu. Af Hollendingunum veittí maður mesta athygli miðfram- herjanum Brockman, miðfram- verðinum C. V. Hart og mark manninum Leentvaar. Annars var liðið jafnt, fyrst og fremst heild, þar sem manni virtist framlínan vera betri helmingur liðsins. Dómari var Haukur Óskarsson og slapp allvel frá því starfi. Næst leikur Ajax við Val á fimmtudagskvöldið. F.H. til ftð bera blaðið til kenpeáda i HexskóU- 09 í 1 ú I Vi tfc rVZ j-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.