Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 1
IflUINN Æ.F.R. 1 Félagar koinið í skrifsofuna} w í dag klukkan 6-7 e.li. 14. árgangur. Þriðjudagur 12. júlí 1949. 149. tölublað m \r) m i STORFELLDIR SIGRAR I KJARABARATTU LAUNÞEGA fá 19 kr. á viku ðæiarstjórnasíðiaMið hefui eiiuá milljón al almaimaié — með þesra árangri að grumskaapshækkunin er 4 kr. meiri ea hægt var að semja am í upphaíi! Verkfalli bifvélavirkja er loldð með glæsilegum sigri þeicra. 1 gær voru imdirritaðir samningar hér í Keykjavík um 19 kr. grannkaupsiuekknn á viku — tæplega 3000 kr. kauphækkun á ári — en í upphafi deilunnar var samið við viðgerðaverkstæðið á Selfossi og sktömmn síðar við Mjólk- nrsamsöhma um 15 kr. grannkaupshækkun á viku og stóðu jþau kjör að sjáifsögðu atvlnnuurekendum til boða hér í Beykjavík einnig! Verkfallið stóð í 72 daga, og er það ein langmesta vinnudeila sem háð hefur verið hér. á landi. Einhugur og samheldni: bifvélavirk janna var með ágætum, enda nutu þeir stuðnings annarra stébtarfélaga og samúðar alls al- men.nings. Sérstæður þátrtur þessarar vinnudeilu er afstaða: bæj- arstjórnaríhaMsm’s í BeykjavEk. Það hefur nú sóað 600.000 kr. til einskis með stöðvmn strætisvagnanna og neytt bæj- arbúa til að sóa hundruðum þúsunda með því að ferðast á tvöföldu verði með sérleyfisbílum. En árangurinn af f jár- sóun sem eflaust nemur allt að einni milijón er — 4 króna meiri grunnkaupshækkun en hægt var að semja um í upp- hafij Samningar þessir eru einnig mikill ósigur fyrir ríkis- st jórnina sem gerði allt semí henmar valdi stóð til að spilla fyrir samningum. arnir að méðaltali ca 700,CMX) fargjöld á mánuði. Miðað við að ferðir hafi minnkað um ca 14 meðan á deilunni hefur stað- ið má þó gera ráð fyrir að auka kostnaður bæjarbúa hafi orðið 300.000-400.000 kr. Bæjarstjórn aríhaldið hefur því sóað allt að því einni milljón af fé bæjarbúa. — Með þeim árangri einum að bifvélavirkjar fengu rúmlega 600 kr. meira á ári en hægt var að semja um í upphafi! Ríkis- stjómin hefur staðið mjög öt- ullega með fhaldinu í þessari deilu og neitað að semja fyrir verkstæði sín, og með því sóað hundruðum þúsunda.af almanna fé til einskis. Eins og áður er sagt.er grunn kaupshækjíun bifvélavirkjanna 19 kr., úr 170 kr. á viku í 189, eða 4,2%. Jafnframt var sam- ið um að eftirvinna skyldi verða kr. 5,91 í grunn um tímann og 7,88 í nætur og helgidagavinnu og er þá gengið út frá að dag- vinnukaup sé kr. 3,94. S.l. laugardag kom fram til- boð frá verkstæðiseigendum um Selfosskjör en það var fellt með samhljóða atkvæðum bif- vélavirkja. I gær voru síðan undirritaðir samningar um þau kjör sem að ofan greinir. Á bæjarstjómarfundi 30. júní sýndi Jónas Haralz fram á að kostnaður við strætisvagnana væri kr. 250.000 á mánuði — þó þeir væru stöðvaðir, og að heildar fjársóun bæjarstjómar- íhaldsins í deilunni við bifvéla- virkja væri þá orðin 450,000 kr. Sú upphæð er nú nær 600,000 eftir hálfan mánuð í viðbót Auk þess hafa bæjarbúar orð- ið að greiða tvöfalt gjald fyr- ir ferðir sínar um bæinn. Á síðasta ári fengu strætisvagn- 1532 í fyrradag bætti Huseby enn íslandsmet sitt í kúlu- varpi og kastaði 15.92 m. á móti í Rauland í Noregi. Verður þess uú varla langt að bíða að hanu komizt yfir 16 metrana. Símamenn knýja fram 20% hækkun með verkfallshótun Aðrir opinberir starfsmenn eru nú að semja nm samsvarandi kauphækkanir < a**»*?.*.»s»i***“»~*—*-*-»• Félagi símamanna tókst í gær að knýja ríkissljómina til þess að gera nýja samninga um 20% hækkim á kaupi simamanna. Samningaumleitanir hai'a staðið lengi og reyudi rOdsstjóraiii t lengstu lög að sniðganga réttmætar kröfur opinberra starfsmanna með því að gefa þeim snuðloforð og draga allar framkvæmdir á langinn. Það var ekki fyrr ea símamenn höfðu hótað verkfalli er átti að hef jast á mið- nætti aðfaranótt S.L mánudags, að ríkisstjómin druslaðist til að verða við kröfum símamanna um launabætur. Opsn- berir starfsmenn hafa sem kunnugt er undanfarið dregizt aftur úr með kjarabætur, en þessi hækkun á kaupi sáma- manna er sú hæsta sem gerð hefur verið á undanförnum misserum. Mjög má nú Emli Jónssyni, þeim ágæta Alþýðuflokks- manni, manniuum sem fyrir tveim árum sagði að allar kauphækkanir væru GLÆPUR, vera brugðið að fremja nú slíkan glæp sem að semja við símamenn um mestu kaup- hækkun sem gerð hefur verið! Önnur félög opinberra starfsmanna undirbúa nú að fá sömu kjarabætur og Félag ísL simamanna hefur náð. Sdmmaclter ræðir við sendinefnd japanskra ■ j*> ■ ■■ m íönjosia Japönsk iðnaðar- og banka málasendinefnd er um þessar mundir á ferðalagi um Þýzka- land, og hefur verið tilkynnt að Kurt Schumacher, foringi krata í Vestur-Þýzkalandi muni hitta hana í Hannover í dag. Saiiðarverkíall sjómaima í öllnm helztu borgum Ástralk Ofsóknir áströlsku stjórariunar á hendur verkalýðs- foringjum valda vaxandi gremju meðal verkalýðsins. Sjó- menn í öllum helztu borgum Ástralíu hafa gert 24 klst. verkfall í samúðarskyni við verkfallsmenn í Nýja Suður- Wales og til að mótmæla fangelsunum verkalýðsforingja. Stjórn Félags bif- vélavirkja. Fremri röð frá vinstri: Sigurgest- ur Guðjónsson, rit- ari, Valdimar Leon ha.rðsson, formað- ur, Guðmúndur Þorsteinss. gjald- lceri. Af tari röð: Sveinbjörn Sig- urðsson, varafor- maður, Gunnar Bjarnason, vaxa- gjaldkeri. Þetta víðtæka verkfall sjó- manna sýhir glöggt hvern hug áströlsk alþýða ber til ríkis- stjórnarinnar fyrir hina fasist- isku framkomu hennar gagn vart verkalýðshreyfingunni, Verkfallið hófst í morgun. Tveir foringjar námamann anna voru í gær dæmdir í eins árs fangelsi hvor, fyrir að neita að gefa upplýsingar um hvern- ig ráðstafað hefði verið fjár- upphæð einni sem tekin var út úr sjóði félags þeirra nokkru áður en lög þau, sem banna að .nota sjóði verkalýðsfélaga til stuðnings verkfallsmönnum, gengu í gildi. — Slíkar fangels anir eru nú ornar daglegir við- burðir í Ástralíu. Tala verkfallsmanna í Nýja Suður-Wales er yfir 23,000, en yfir 600,000 manns hafa orðið að hætta viunu vegna verk- falls þeirra. — Opinber tals- maður áströlsku stjórnarinnar hefur tilkynnt, að verið sé að athuga mögulelka á kolakaup- um frá öðrum löndum, og komi helzt til greina að kaupa koliu frá Bretlandi eða Japan. Sjang-kaisék I bandalagshug Sjang-kaísék er þessa dag- ana staddur á Filipseyjum þeirra erinda að vinna stuðn- ing hugmyndinni um and- kommúnistískt bar.daiag milli Kuomintang-Kína, Filippseyja og Suður-Kóreu. Hefur hann átt viðræður um þetta efni við Elpidio .Quirino, forseta Fiiipps eyja.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.