Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. júlí 1949. ÞJÓÐVILJINN il Smáauglýsingar * (KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ) IfeÚð óskast strax 1 til 2 herbergi og eldhús eða eldhúspláss. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Tilboð sendist afgreiðslunni, merkt: „Æ.F.R.“ Sknfsf@!n- m heimilis- vélaviðgerSis Sylgja, Laufásveg 19. Síini 2658. Kárlmaxmaföt. Greiðum hæsta verð fjTir lítið slitin karlmanaaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fón.plötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. • Bófefærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtækfe >g einstaklinga, lakob J. Jakobsistm Sími 5630 og 1453 Rús'TÖgii, feárímanrÉíöi Kaupum og seijum ný og notuð húsgögn, karlmahna- föt og margt fleira. Sækjum — sendumi SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 FastGÍgnasökmiðsiöðÍR Lækjargötu 10B. - Sírnl 6530 annast sölu fasteigna, slripa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi Karlmaxmaföi —» llúsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Send’um. SÖLXJSKÁLINN Laugaveg 57. — Síini 81870. Bagnar Ölafssc?) hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Kaupnm flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. VerFlunin VENUS, sími 47.14 Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kanpum — Selfum allckonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Smurt brauð Heitir ---:---~ n i Kaldir re Df YANAE allar stærðir fjrirliggjandi, Húsgagnavinmistofan, Bergþónig. 11. — sími 81830 E 6 G Dagléga ný egg soðín og hrá, ' KAFFÍSTOFAN Hafnarstræti -16. Mfreiðaraflagnh Ari Guðmundsson. —r Sími 6064. llveríisgötu 94. Ulkduskut Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Esffisala —- Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. LögfræSingas Áki Jakobsson og Kristján Eirfksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. vðíönjerbiS íléitoM mm M8 og þér KAUPIÖ ’ — Ajax tapaði Framhald af 8 síðu. af leik, og virtist vera töluverð rangstöðu-„lykt“ af því. Fjórða markið kom þegar síð ari hálfleikur var 10 mín. gam- all, og það fimmta úr auka- — Kvikmyndir Framhald af 4. síðu. /egum brezkum myndum sem þessari eru samtölin þó oftast gáfulegri en í áþekkum amer- iskum myndum. Aukamyndin er kynning á nokkrum vinsælum skemmti- kröftum í amerísku útvarpi. Hvenær fær maður eitthvað lof svert ? , Gustator.. Trípólibíó: Sögulegi sokkafeand Bud Thott sagði einu sinni í mynd, að eiginmaðurinn væri það sama og unnustinn, — þeg- ar búið væri að drepa í honum allar taugar. 1 Sögulegu sokka- bandi er enginn slíkur skelgríp- andi vísdómur um ástand eig- inmannsins. Ásinn sem þessi gamanmynd snýst um er kven- sokkaband (sém maður sér öðru hvoru sett á sinn stað). Nokkrum sinnum fær myndin mánn til að brosa, stundum hlæja. Hvenær: 'kemur grínmynd, sem fær. maun til að taka um magann ? Gustaíor. Austurbæjarbíó: Smýglásai í Suöusliöium Þetta.er gösnil amerísk kvik- mynd og hundleioinleg. Efni hennar er ein della frá upphafi til enda, óraunverulegt og ber keim af fjöldaframleiðslu. Ev- rópakir bíógestir fussa orðið við þessum iðiíaði Hollywood- borgar og vilja elcki sjá hann. Réýkvíkingar vilja ekki að gjaldeyri þjóðarinnar sé varið til kaupa á svona myndum. * Aukamyndin er bráðskemmti leg og missir ekki marks. Eng- lendingar liefcu gott af að sjá hana. hrí. mrm&M ■V W a# ROf! A ITELfilf X KÍjrROJV v-a A.X A X A ft BV B-A »B KIIJ A - NÍIKHIXAUI ' VA JSIX.1.E makdlu o Framh. af 3. síðu. Nancy, var bezti maður vallar- ins.og gerði 3 mörkin. Sænslm meistararnir Mahnö FF hafa ákveðið að fara til Suð ur-Ameríku á komandi hausti. Júgóslavneska landsliðið keppti fyrir nokkru við -Norð- menn og sigraði þá með 3:1 eft- ir mjög skemmtilegan leik af þeirra hálfu. Á héimleiðinni léku Júgóslafarnir við úrvalslið í Kaupmannahöfn, og töpuðu þar með 3:1. Fáes YViIkes sem talinn er bezti knattspyrnumaður Hol- lendinga hefur gert samning við ítalska liðið Internazionale, og þar með gerzt atvinnumaður í knattspyrnu. Þetta félag var nr. 2 í ítölsku keppninni í vor. Upp- hæðin sem hann fær er tæpar 200 þús, kr. spyrnu, sem að ýmsu leyti var torskilin, þar sem línuvörður var búinn að margveifa fyrir rangstöðu á Fram—Víking nokkrum augnabiikum áðiu-. Seinna mark Ajax kom er 30 mín. voru af leik. Bezti maður Ajax var Stoff- elen, viristri útherji var líka góður. Sóknin var betri hluti liðsins, vörnin virtist oft opin, og óviðbúin skyndiáhlaupum Fram—Víkings. Ríkharður var fylginn sér og maður kvöldsins með öll sín fimm mörk á samvizkunni. Helgi Eysteins var góður mið- framvörður. Staðsetningar bak- varðanna voru ekki góðar í fyrri hálfleik en óheppni Ajax bjargaði því. Adam var ekki fasthentur á knettinum, og leyfði sér þann „lúxus“ að verja með hælspyrnu sem vakti almennan hlátur áhorfenda. Sæmundur hefur oft verið betri og Kjartan hefur ekki feugið fullan þroska sem hliðarfram- vörður. Bjarni er stérkur og ákafur en ólöglegur. Gunnlaug- ur, Þórhallur cg Magnús náðu sæmilegtim leik. Sennilegt er þó, að án Ríkharðs hefðu fá mörk verið sett. Dómari var Hrólfur Bene- diktsson og voru hcnum nokk- uð mislagðár héndúr. — F. 13. Um síðastliðna hélgi fóru 15 skákmer.u úr Tailféíagi Reykja- víkur norður að Eeykjum í Hiútaíirði og háðu þar kapp- tefli við 15 skákipeiin úr Skák- félagi Akureyrar. Úrsiit urðu þau, að Reyk- víkingar unnu mcð 11 vinning- um gegn 4. Á einstökum borðum urðu úr- slit þessi: 1. borð Eggert Gilfer R vann Jóhann Snorrason A 2. borð Guðm. S. Guðmundsson R vann Júlíus Bogason A. 3. borð Sveinn Kristinsson R vann Guðm. Eiðsson A. 4. borð Hjalti Elíasson R. gerði jafntefli við Jón Ingimarsson A. 5, borð Frið rik Ölafsson R vann Steingrím Bernhardsson A. 6. borð Þórð- ur Jörundsson R vann Margeir Steingrímsson A. 7. borð Ingvar Ásmundsson R vann Steinþór Helgason A. 8. borð Þórir Ól- (afsson R vann Hallgrím Bene- jdiktsson A. 9; borð Björn Jó- hannesson R vann Guðbrand Iilíðar A. 10. borð Kári Sól- mundarson R vann Bjarna 'Pálmason A. 11. borð Valur Norðdal R gerði jafntefli við Björn Hajldórsson A. 12. borð Jón Pálsson R gerði jafntefli við Harald Bogasori A. 13. borð Albert Sigurðsson A vann Haf- stein Ólafsson R. 14. borð Há- kon Ilafliðason R gerði jafn- tefli við Harald Ólafsson A. 15. borð Kristinn Jónsson A vann Magnús Alexandersson R. Keppnin fór liið bezta fram og var áhxigi mikill meðal beggja aðila fyrir því, að halda keppni sem þessa á liverju sumri héðan í frá. Þá var og áformað að heyja útvarps skákkeppni milli félag- anna á vetri komanda. — Neyðarástand Framhald af 8. síðu. við öll önnur skip í liöfninni.; En þetta gerræði varð sícan til þess að fleiri og fleiri verka- menn bættust í verkfallið. Stjórnin æpir: Kommúnistar! Röksemdir stjórnarinnar; gegn hafnarverkamönnum hafa; 9 helzt verið þær, að kommúnist' ‘ ar stæou fyrir verkfalli j'eirra ug vildu nota það í pólitísjium tilgangi. Stinga þær rök&emdir- óneitanlega æði mikc í stúf við hinar margendurteknu fullyrð- ingar brezku kratanna urn að kommúnistar séú valdalausir ínnan brezku verkalýðshreyf- ingarinnar! •— Sannleikurinn í þessu máli er hinsvegar sá, að þarna eiga sér stað átök milli stéttvísra óbreyttra verka- manna og spilltrar verkamanna stjórnar. Og hinir óbreyttu verkamemi hafa þegar unnið glæsilegan siðferðilegan sigur í þeim átökum. — GeSímua Gislaáéttir Framháld af 3. síðu. unarvinnu , þegar þið fluttust "" aftur hingað, voru nokkrar bryggjur? — Það voru aðeins smá- bryggjur. Það vár öllu skipað upp á bátum og svo borið á bakinu upp í húsin. ‘ —: Vinnutíiriirin ? -— Þá var unriið nótt sem dag. Þá urðum við að „færa“ matinn til þeirra serii ' voru að-, vinna 4—-5 sinnúm á dag, niður á „Battarí“. Nú er Lindarbærinn horíinn — Vora ekki fáar verzlanir hér í gamla daga? — Jú, ég man eftir Thomsens magasíni, verzlun Geirs Zoega og Hafliðabúð, en svo spratt þetta upp eins og lrrossakúlur. — Voru þá ekki fá hús hér í Austurbænum ? — Jú, það var ekkert kot hér fyrir innan, aðeins örfá hús í Þingholtunum. En nú er þetta breytt, aðeins eftir einn bær við Lindargötu og Lindarbærinn gamlf horfinn. Ekki fannst Guðfinriu að allt sem komið hefur með hinum nýja tíma sé til batnaðar, en vildi lítið um það segja, þvi: „Það er alltaf skellt við því skollaeyrunum ef gamalt fólk er eitthvað að ráðleggja ungu fólki“, sagði hún * Guðfinna á að balci starfs- sama ævi, sem ekki er rúiu til að rékja hér Manh sinn, Erlend Þórðarson, missti hún þegar börn þeirra voru enn ung og vann hún því fyrir þeim og kom þeim til manns. Elzta son sinn missti hún uppkominn, en dóttur sína unga. Tveir synir hennar Þórður og Marinó Er- lendssynir búa hér í bænum og dvelur hún hjá þeim síðar- nefnda. J. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.