Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.07.1949, Blaðsíða 4
MÓÐVILJINW Þriðjudag'ar 12. júlí 1949. -a— ÞlÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður GuSmundseon- Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Ámason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldseon Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólaVorðu- ■ fitíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áfikriftarverð: kr. 12.00 & mánuði — Lausasöluverð 50 aux. eint< Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sóeiaiistaflokkgrinn, Þórsgötu 1 — Sími 7610 (þrjár • linur) / M Brezka fánið ■ Ríkisstjórnin hefur tekið lán hjá Haœbrosbaaka í Bretlandí, þessum gamalkmmingja íslendinga eu ekki góðkunningja, og er lánið að upphæð tæpar 34 miilj- íónir króna; Ríkisstjómin kveðst ætla að nota þetta fé til að greiða nýsköpunartogarana 10 sem nú er verið að smíða í Bretlandi. I sambandi við þessa lántöku er ’vert að vekja athygli á eftirtöidum staðreyndum 1) 1 togarastöðvuninni i vor sem útgerðarauðvaldið stóð að • með h jálp ríkisstjóraarinnar var kastað á glæ 30—40 milijónum króna, eða sem svarar þessu nýja láni tilgangúr Með heiðarlegri ríkisstjóm í landinu og þjóðnjHum rekstri togaraflotans hefði þvi algeriega verið hægt að komast hjá lántcku til þessara 10 togara. ' • . . 2) Ríkisstjómin hefur á einu ári fengið 6Ö miiljónir króna af marsjallfé. Hún lofaði því í upphafi að þetta fé ekyldi eingöngu notað til kaupa á framleiðsiutækjum. Þégar Hæringur er frátalinn — sem að gagnsemi virðist ætla að jafnast á við togarastöðvun;— hefúr allt féð vsrið notað í neyzluvörur og rekstrarvörur, þrátt fyrir rúmiega 400 íhilijóna króna gjaldeyristekjur þjóðarimjar á siðásta ári! 3) Þegar tilkynnt var smíði hinna nýju togara bámst fikisstjóminni ca. 40 umsóknir viðsvegar að af ■ landinu. Fyrir það fé sem ríkisstjómin hefur nú tekið að 3áni eðá bétlað í útlöndum, að viðbættri þeirri upphæð sem sóað .var með togarastöðviminni, hefði veríð hægt að verða við • ÖJÍum þessum umsóknum, annaðþvort með togarakaupum eða kaupum á öðrum hliðstæðum framleiðslutækjum. 4) Togararair erú hins vegar aðeins 10 og allir í Bkiúd. Gleggra dæmi um fjánnálaóreiðuna og óstjómina er vart hægt að hugsa sér. li 1 Sftir eri svo að ákveðá það veigamikla atriði hverjir skuli verða eigendur nýju togaranna. Sósíalistar hafa lagt t53 á þingi að bæjarfé3ög. og hlutafélög sem bæjarfélög standa að skyldu fá forgangsrétt að togurunum með sömu kjöruni og lán fengist fyrir. Þær tillögur hafa verið felldar af stjómarliöinu og enn hefur ekkert verið ákveðið opin- iberlega um afdrif togaranna. Þó er ekki að efa að stór- gróðamennimir í Reykjavík muni sækja fast áð sölsa þá jundir sig og eiga vísan stuðning þeirrar stjómar sem þeir etanda að og styðja með ráðum og dáð., 1 .En - það væri vissulega að bæta gráu ofan á biksvart ef auðr^ennirair sem stöðvuðu togaraflotann í ársbyrjun af fullkomnu ábjTgðarleysi og sóuðu þannig andvirði allra Eýju togaranna, ættu síðan að fá þá sem verðlaun fyrir •þetta athæfi sitt! Það er sjálfsögð sanngiroiskrafa, og sú «!na sem samrýmdist hagsmunum þjóðarinnar, að bæjarfél. •cg hlutafélög þeirra fái forgangsrétt að nýju togurunum með þeim kjöram sem lánið fékkst fyrir.. Þeirri kröfu iþurfa. bæjarfélögin og aliur almeimingu^- að fylgja éftir ®f einurð og festu. rr. Til þess tekur þjóðin ekki lániijá .þeim banka-sein ill- ^rænidastur er hér á landi að féð sé látið renna í va&a stór- ^róðaxnanna, sem hafa..þ>á, éina hug^jón. að arðitena þjóð- éi fll Tár í augum móts unarstigi. — Starísemi sumar- vlð Tungu. dvalarheimilanna er enn í svo Síðustu vikumar hefur tíð- smáu . broti ,að -hún fullnægir rnn mátt sjá.stóra bila fara um ekki þörfinni nema að litlu Suðurlandsbrautina með fólk, ieyti. Hún þarf að vaxa til mik- seiti verður að teygja úr sér til iila muna, og þar sem hún lýt- að geta horft útum gluggana, ur eins og annað lögmálum um og halda eins og leið liggur uppí stóran rekstur og smáan, þá sveit. Farþegarnir hafa verið mun það sannast, að jafnframt hissa á svipinn margir hverjir því sem hún-gerist víðtækari, og jafnvel ekki örgrant um að verður hægt að lækka kostn- ýmsir væru í vafa um réttxnæt-' aðinn við hana og þar með an tilgang reisunnar, — einn dvalaxgjaldið, þannig að öllum og einn meira að ■ segja fengið ' bömum, fátækra manna böm- tár í augun áðuren komið var • um ekki síður en efnaðra manna alminlega innfyrir Tungu. — böraum, gefist kostur á að Endastaðir þessara flutninga , njóta í ■ hóþi jafnaldra sinna-un- hafa verið sumardvalarheimili aðsemda sumarsins uppí sveit. reykvískra bama.-Og flutning--'. Q unum er nú að mestu lokið. • □ N. B.' skrifar: ,,... Nú skal ég mefna eitt dæmi um það, hvemig lögin eru aljtaf jafn Þeir, sem í' upphafi héldu áð ;nærgætin við þá ríkú... Það -reisunnar væri eru Jögin, sem banna mönnum kannski ekki fyllilega réttmæt- að steyp'a girðingar. Menn eru ur, hljóta nú þegar að hafa sektaðir fýrir að steýpa girð-’ sannfærzt um að sú efagimi ingar umhverfis Ióðir sínar, og þeirra var ástæðulaus með Öllu. þær séktir geta orðið æði til- — Líklega er ekki hægt að velja finnaníégar fyrir þá, sem litl- börnum betra hlutskipti en um efnuxrr eru búnir. En þeir þetta, að njóta í hópi jafnaldra ríkú; þeir gera sér ósköp lítið sinpa allpa unaðsemda sumars- fyrir og steypa eins óg þá ins uppí sveit. Énda fullyrða lystir, lamxna sig síðan niður á kunnugir, að naumast verði skrifstofuna og.:borga sektimar vart nokkurs '. óyndis með^l án þess : að. finpa hið -roinnsta barnanna á súmardvalarheimil- fyrir því... unum. Þau gleymast furðu tusgnu:.—.xyKr-T'' Þegar menn steypa girðlngar.- Þakkaverð it.- starfsemi. fljótt, tárin sem komu í augun á inóts við Tungu. — Rauði krossinn, sem hefur haft for- göngu um skipulag þeirrar staf- semi er bér um ræðir, á skilið bezta þakklæti fyrir. ■ D ; Aðeins lttíð brtrt af mQdum íjölda. isífisksalan : Bjarni riddari seldi 8.þ. m. En við skulum samt ekkí 283,5 lestir í Bremerhaven. Vörður gleyma því að enn eni mál þéssi seldi ?• Þ- m. 280,3 smálestir S Hamborg. Askur seldi 9. þ. m. 263,9 smálestir i Cuxhaven og EUiði seldi 11. þ. tn. 296,9 smálest- EIN AKSSO NíZOtGA: Foldin er á Vestfjörðum,‘Jestár frosinn fisk. Lingeströoni ‘fermir í Amsterdam 16. þ. tn. EIMSKIF! Brúarfoss' fór frá Keflavik 5.7. aðeins .á byrjunarstigi. Sá hóp- ur reykvískra bama, sem á uodanföraum áruxn hefur kom- ir j cuxbaven. izt ■ á sumardvalarheimilin, er aðeins lltið brot af öllum þeim fjölda sem þangað þarf að kom- ast. — Sömuleiðte má það telj- ast trúlegt að börn 'efnafólks séu „ óeðlilega mörg á sumar- dvalarheimiiunum i samanburði við börn frá efnaminni fjölskyJd tn Hamborgar, Kaupmannahafnar _ . ...... ... , og Gautaborgar. Dettifoss fór fra um. Dvalargjaldið er mjog hatt, Reykjavik 8.7; tii vestmahnaeyjá og þó að einhver afslattur se ^ustur og norður ■ um -Iand til veittur þar sem fátækara fólk Reykjávikur, Jestar frosihn fisk. á í hlut, þá getur hann áldrei Fjaiifoss kom tii Leith io.7, Goða- numið svo miklu að t. d. barn- foss kom til Þorsgrunn í .Noregf í , ...... , ,, gær- fcr þaðan í dag til Gauta- margar verkamannafjoldskyld- borgar og Reykjavikur. Lagarfoas ur sjái sér fæht að senda nema fýr fr* Reykjávík 9.7.’ til Anf- í hæsta lagi einn Jítinn farþega werþen og Rotterdam. Selföss'fór með stóru bílunum sem aka frá Akurcyri s»degis i g»i tii fólki á sumardvalarheimilin. Þó Reykjavikur Tröuntoss korm tii , _ . , Reykjavikur 8.7. Vatnajökull kom eru það emmitt husmæðumar tJ, Reýkjavíkur 6.7.' frá Álaborg. á verkamannaheimilúnum,. se'n 19,30 Tónleikar: Dánslög lcikin á pianó (’pJötur). 20. 20 (Tóníeíkár: Kvárfett í B-dúr op. 18 Kr. 6 éftír mesta þörf hafa fyrir að koma bömunum burt um sumarið og geta hvílt sig ofurlítið. Hús- mætumar á hinum efnaðri heim ilum eru flestar miklu betur settar pxeð aðstoð við dagleg Beetfcoyeii (piötur. 20.45 Erindi: . gtörf. Merjí«uj áBOáÞjó^f ; H.: 'Hebreskir Spánverjar (Baldur Bjárnason magteter)'. 21J0 Tónleikar: Fta..gir .* - ■ ■ . rade", Symfónísk svíta eftil Kha- ■ chaturian (piötur). 22.C5; Vinsæl lög (plctur). 22.30 Bagskráiok. : Frá Loftleiðum var 5 gær flogið tíl Sands, Akureyrar Hólmavíkur og ’. Vestsm.eyja. — Á teorgun verða farnar áætlunarferðir til: Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, KirkjU- bæjarklausturs og Fagurhólsmýr- ar. 1 dag verðá farnar áætlunar- ferðir til: Vestmannaeyja (2 ferð- ■ ir), Akureyrar, Isafjarðar, Patrelcs fjarðar. Geysir fór til Kaupmanna hafnar á miðnsetti í nótt væntan- legur síðdegis i dag með græn" landsléiðangur Lauge Köch. Fer í kvöld til New York. Hekla er væntanleg um kl. 17.00 á morgun frá Kaupmannahöfn. — 1 dag verða flognar áætlunarferðir frá ■. Flugfélagi Islands til Akufeyrar (2 ferðir), SigJufjarðar, • Kópa- skers, Keflavíkur og Vestmanaa- eyja. Á morgun ((miðvikudag) ' verður flogið til þcssara staða: Ak- ureyrar ; (2 ferðír), Vestmann.a- eyja, Keflavíkur, Isafjarðar ;og - Hólmavíkur. Þá verður einnig flog- ið fró Akureyri til Siglufjarðar og' Xsafjarðar. 1 gær var mikið flog- ið hjá Flugfélagi Islands. Farnar voru 3 ferðir til Akureyrar, 2 ferðlr til isaíjarðar,: 2 ferðír til Austfjarða (Neskaupsttaðar ,og. Fáskrúðsfjarðar), 2 ferðir til Vest- mannaeyja og 'ein ferð til þessara. staða: Siglufjarðar, Ólafsf jarðaf' og Kefiavíkur. Gúllfaxi, miHi-, landaflugvél FJugfélags Islaade, fór í morgun til Prestwick og London með 40 farþéga. Flugvéí-' in er væhtanleg áftur tH Reyltja-i vikþr á morgun kl. 18.30. ,, iitilitiiiHiimimiiniiiimiiiiimiiiim ■ MTJHIÐ að lesa smáauglýsíngarhar, þær. eru á 7. síðu. . 'iMitiiimiiiiMiiiiimiHiiiiiimiiimiHi) Laugafdaginn.ð þ. m. voru gefin s.-tman í hjóna-' band ungfRÚ: Sigurfljóð Er- Jendsd., Skúla- skeiði 18, Hafnarfirði og Magnús Þorláksson trésmiður frá Sval- barðí i Þistilfirði. Sr. Garðar Þor- steinsson gaf brúðhjónin saman. 'iHeimili ungu hjónanna verðpr Barmahlið 50, Reykjavik. .1 Happdrætti Háskólans. I gær var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóia Islands. Stærsti vinninguripn kr. 20.066,00 kom upp á nr. 19382, sem er fjórð- ungsmiði, seldur í umboðinu S Varðarhfjsinu. Kr. 5,000.00 vinh- ingur kom á nr. 11107, selduf í uxn boðinu á Vesturgötu 10. ’ Q baaB&fiö«(gv'arar ‘ aynRÍ&' (plötur). .' ..•„•--' Það þarf að aoka Slito ■ Upplestur: „A beimscnda ;. starfsetnÍBa, ' -. . köldum", .bókarkafli' eftir Evclyn .. • .'•■.:.: ; .Ste£áussoijjr.f.Vi*Íía»núr;Þ.''';GífiUi- Kennsluskrá Háskóia Islands fyrir háskólaáiið 1949-50 er kom- in út. Hefur hún að geyma ýms- an fróðleik handa almehiiingi, auk frásagnar um kennsluna, m. a. íkrá um stofnanir háskólans, sjóði stúdentagarðana o.fl. Kennslu- skrána. er hægt að fá hjá hár skólarjtara. Sjötíu og fimm ára er ' 5 dag Þorvarður Helgason 'fyrrum bóndi á Skriðu i Breiðdal, nú til heim- • 'ilis að Barmahlíð/6. /■ j Hjonuiium Þprr S björgu Þorsteihs-' ^ dótt ur og ' Jón.i V Jónssyni, Reyk-: holti, Garðahrepp- féedðist 18 rnai'ka. sohur 6. júli. Söfnin: Landsbökasafnið er opið- ; W. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virha. * daga nema laugardaga, þá kl. lfr-ú- ‘12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kJ, li —7 aíla virka daga. Þjóðmmjasafn-- ‘ lð kl. ‘1—3 þriðjudaga, fimmtudaga * og sunmidaga. . Listasaín Einar® " Jónásonar kl.: 140—3,30 á sunnii- dögum. Bæjarþökásafnlð er op lð alla virka daga kl. 10—10, úfc* 4án frá-'kl, 2, .nema A. lauffpr- . * r ■ ' - ■ " 1 'i 'A i l rtl * ~ 'i* i 'i *N~ n 1*"'*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.