Þjóðviljinn - 13.07.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 13.07.1949, Page 4
ÞJÓÐVÍLJINN Miðvikudagui' 13. júlí 1949; Útgefandi: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.)t Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Amason 'Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Simi 7500 (þrjár línur) Áekriítarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistafiokkurinn, Þórsgötú 1 — Sími 7510' (þrjár linur) Konið að skuidadögum I síðustu viku gekk nefnd opinberra starfsmanna á fund ríkisstjómarinnar til aó krefjá hana svars um það hvort ekki ætti senn að efna loforð Alþingis um veruJega laúnahækkun opinberra starfsmanna. Ríkisstjómin var öll saman komin til að taka á móti nefndinni, og þegar henni er visað inn í fundarherbergið gerist sá atburðux að xáð- herramir rísa alJir upp úr stólum sínum, hneigja sig fyrir Btarfsmönnunum, bjóða þeim sæti í ráðherrastólun’um og segja: reyh’ið þið • nú; að Jeysa van-dann! Þessi saga er ekki skemmtilegur tilbúningur heldur raunveruJeiki. Eflaust, hefur ríkisstjómin ætlað sér að leiða opihberum starfsmönnum það fyrir sjónir á sem áhrifaríkastan hátt áð • kaupkröfur þeirra væru ófram- kvæmanlegar, en tókst í staðinn að túJka á ógJeymardegan hátt getuleysi sitt og úrræðaleysi. Ríkisstjóm sem ekki á cnnur rök en slíkan Jeikáraskap á tafarlaust að ségja af sér, hefði raunar átt að vera búin að því fyrir Jöngu. Það er vissuJega rétt mat hjá ríkisstjóminni að •oll efnahagsmál Jandsins séu nú komin í algert óefni. En ábýrgðin á þvi felJur á ríkisstjórnina eina. Sú mikJa kjara- barátta. sem háð hefur verið undanfama mánuði og þeir «tórsigrar sem launþegar hafa unnið, eru vissulega ekki einangnið fyrirbrigði, tilkomin vegna fyrirmæla frá Moskvu, eins og stjómarblöðin vilja vera láta. Tilefnisins er að Jeita í stjórnarstefnu undangenginna tveggja ára, það er stjórnin sem með fjármálapólitík sinni hefur knúið fram kauphækkunaröJduna með ómótstæðilegu afli. Og þetta var stjóroin sem ætlaði að vinna bug á •dýrtíðinni cg kveða niður verðbóJgudrauginn! En þessi ríkisstjóra hefur ekki aðeins verið einstak- lega misvitur- í fjármálapólitík sinni, heldur hefur allt hennar starf mótazt af óreiðu, slóðaskap og lítilmennsku á sviði fjármálanna. Sígilt dæmi um viðbrögð hennar er þao að þegar kjarabaráttan hófst fyrir alvöru flýði for- sætisráðherran ásamt f jómm hirðmönnum sínum á Júxus- hptel suður í Sviss. og eyddi á annað hundráð 'þúsunda af dýrmætum ériendum gjaideyri til þéss að'táka þátt í j*áð- étefnu ";,einnár þýðingarminnstu skriffinskudeiJdar“ sam- einuðu þjóðanna, eins og stjómarblaðið Tíminn komst að orði. Og Tíminn bætir við: „og þótt leitað sé með logandi Jjcsi er ekki iiægt að finna hina minhstu ástæðu tiJ þess íyrir íslendinga að taka þátt í henni.“ Þetta dæmi er ekki einstætt heldur algilt um viðbrögð stjórr.arinnar, þarniig .hafa ráðherrar hennar og gæðingar hegðað sér þau. tvö <og háift. ár sem beir haíá haft aðstöðu til þess. E-n nú er að kcma að skuldadögunum. Leikþáttur rikisstjórtiarínnar frammi fyrír cpinberiim starfsmönnum á senn eftir að endurtaka sig í fullfi alvöru-frammi fyrir •þjóðínni allri. Ráðh. eru að fíýja stóia sina og bjóða þjóðir.ni að velja nýja menn í þau sæti,; Ætjun þeirra er *ð visu sú að svikjast í stóiana aftur a& kosningum lokn- .um, en þjóðin mun ;koma ;í veg fyrir' þær. áætlanir. Þióöin .^reystir' ekki ’Jer.gur I ráðhérrágo.rínunum,,(sex _né alþingis-: Kartöflúleysi. Emíra skrifar: — „. ..Eg veit ekki nákvæmlega hversu mörg prósent þeirrar fæöu, sem mannfólkið lifir á, eru kartöfl- ur, en miði maður við sjálfan sig þá mun sú tala vera um eða yfir 25. Það lætur m. ö. o. nærri að kartöflur séu fjórði- partur allrar fæðu, sem mann- fólkið lifir á. — Nú fást ekki kartöfJur í bænum. Þó maður hringi verzlun úr verzlun, • þá eru ekki til neinar kartöflur. Það er sagt, að þær komi ekki fyrr enn undir næstu mánaða- mót... Þeir, sem stjóma inn- flutningnum tilkynna það bara stutt og Jaggott, að Reykviking- ar verði að neita sér um f jórð- ung venjulegrar fæðu fram til máhaðamóta! Er að undra þó fólki finnist, að innflutningsmál unum sé ekki eins Ve! stjórnað og æskilegt væri? — Exnira.“ □ ■A'ií'" Scniarleylisferð Æskú- lýðsf ylkin garilmar. Æ. F. R.-félagi skrifar: — „Félagi Bæjarpóstur. — Viltu láta mig fá ofurlítið pláss til að vekja athygli á sumarleyfis- f erð Æskulýðsf ylkingarinnar ? — Sannleikurinn er sá, að þarna býðst ungu fólki alveg einstakt tækifæri til að verja sumarleyfinu éins og sumar- leyfi á að veria. Þetta er viku- ferð í Þórsmörk (hún er með afbrigðum fögur um þessar mundir, segja þeir sem til þekkja), það verður legið í tjöldum, kunnugir fjallagarpar verða til leiðsagnar um alla helztu staðina, nesti þurfa menn auðvítað að hafa með sér, en þó verður þeim skaffað kaffi, súpu, sykur og fleira smáveg- is, allt innifalið í þátttökugjald- nu. Og hvað halda menn að þátttökugjaldið sé fyrir allt og allt? Einar litlar 150 krónur! 1 ti'l byggingarnar sem blasa við aug um manna þegar ekið er inn í bæinn. Það var rétt, sem máð- urinn sagði, að eigendum þess-. ara bygginga ætti að vera skylt að halda þeim betur útlitandi En það er enn ein bygging, sem jafnvel enn meir stingur í aug- arins. Það er nýja byggingin stóra, sem stendur á Hiemm- torgi milli Laugavegs og Hverf- isgötu....Snyrting þessarar byggingar hefur nú dregizt svo lengi, að mér finnst það vera til háborinnar skammar.“ .; i •-; ■ □ . r.JÉt Baekur handa föngum. Kári skrifar: — „Fyrir nokkru hlustaði ég á érindi í útvarpinu þar sem ræðumaður minnti okkur hlustendur á það, að stundum væru meðbræður okkar í fangelsi, og fór um það mörgum fögrum orðum hvað við gætum gert, komst loks að þeirri niðurstöðu (sem ég er honum fullkomlega sammáia um) að við reyndum að láta þá haía bækur, sem við gætum misst okkur að skaðlausu. Nú er það bón mín til þín, lesari góður, ef þú ættir slíkar bækur sem þú ert hættur að lesa, hvort þú vildir ekki gefa þær i hegn- ingarhúsið hérna í Reykjavík, eða vinnuheimilið á Eyrabakka. Öllum blöðum er frjálst að end- urprenta þessí tilmæli mín. — Kári.“ \fV‘ □ Hver siðastar að til- kynna þátttöku. „Nei, það er satt, upplagð- ara tækifæri til að _verja sumar- leýfinu skynsamlega er varla hægt að hugsa sér.‘ Þett'a verð- tír ódýr ferð og skemmtileg og hressandi verður hún í hæsta máta, það vita þeir sem tekið hafa þátt í sumarleyfisferðum Fylkingarinnar undanfarin ár. Það er einróma álit þeirra, að þær hafi verið fyrsta flokks í öllu tilliti. .. .En menn aðgæti það, að nú er hver síðastur að tilkynna þáttöku sína 1 ferðina. Hún hefst næstkomandi laugar- dag. Það er skrifstofa Æsku- lýðsfylkingarinnar, Þórsgötu 1, sem tekur á móti þátttökutil- kynningum. Sími hennar er 7510. — Æ. F. R-félagi." □ Hús fiém v«Wur óprySL -1 AUi skrifax: — „Það .ýar'éín'- bvtr. ’lutánbföjaxmaður um dag- ifio að4als usa ijótu vertumúðju HÖFNIN: Egill Skallagrímsson kom inn af veiðum. Enskur línuveiSari leita’ði hafnar vegna bilúnar. BIKISSKIP: Esja er á leið frá AustfjörSum til Reykjavíkur. Hekla er á leið frá Reykjavík til Glasgow. Herðu breið á að fara frá Reykjavík i kvöld til Vestfjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavík í morgún. ÞyríÍÍ er i Faxaflóa. EIKABSSON tZOfiGá: Foldin fór frá Reykjavík á há- degi í gær til Llverpool.' Line stroom 'íerinir'' . AmsterdaB) 16. þ. m. EIMSKIPs Brúarfoss fór frá Hamborg 11. 7. til Nakskov og Kauþmánna- hafnar, fer þaðan vsentanlega 16. 7. i.il Gautaborgar og Reykjavíkúr. Dettifoss fór frá Reykjávík 8.7. til Vestmannaeyja austur og norð- ur um land til Keykjsvikur, lestár frosiún íisk. Fjallfóss kom til Leith 10.7., fer þaðan til Xmming- ham og Wisraar, lestar þar vörur til Reykjavíkur en kemur ekki við 5 HuU -eins ög áður áuglýst, Goða- foss-/pc . væntanlega frá Gauta- borg 14.7. til Reykjavíkur. Lagai- foss for frá Reykjavík 9.7. til Antwerpen óg ftotterdám. Selíóss váentanlegúr til ''Reýkjavikur í jnorgun. TroJíafoss’kom til Reykja vikur • 'B.7.' VtUna jökuH foröih j Hull 16.-20.7. "ti) Reykjtsvíkúi, Leiðrétti ng 1 Þjóðviljanum í gær varð meinlega prentviiia að kauphæklc- un bifvélavirkja hefði numið 4,2%. Hún nam 11,2%. Næturakstur í nótt annast Litla bílstöðin. — Sími 1380. yy . 19,30 Tónleikar: Lög úr óperettum (plötúr). 20.30 Út- varpssagan: „Cata- lína“ eftir Somer- set Maugham; XIV lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar (plötur): a) „Mærin fagra frá Perth", svíta eftir Bizet. b) „Holberg-svitan" eftir Grieg. 21.35 Erindi: Um Ijósmyndir (He)gi Hjörvar). 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrálok. iiiiiiiiiiiiifiiimiiiiiiúiiiiiiiiiiiiiiiiBN MUNIÖ að lesa smáauglýsingarnar, þær eru á 7. siðu. - imiiiiiiiiiiimimmiiiiiiimiiinmiin Loftleiðir: 1 gær var flogið tH Vestmannaeyja (2 /erðir) og Akureyr- ar. 1 dag verða íarnar áætlunar- íerðir til Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Akureyrar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Á morgun verða farnar áætlunarferðir til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Bíldu- dals og Sands. Geysir kom i gær- kvöldi frá Prestwick og Kaup- mannahafnar með menn úr Græn landsleiðangri dr. Lauge Koch. Fór á miðnætti í nótt til New York með 30 farþega og er væ&tanleg- ur aftur á íimmtudagskvöld. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn kl. 17 í dag með 42 farþega. Flugfélag fslands: I dag fljúga flugvélar Flugfélags Islands áa’.tlunarferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isa- fjarðar (2 íerðir), Hólmavíkur og Keflavíkur. Einnig verður flogið frá Akureyri til Siglufjarðar og Isafjarðar. Á morgun ((fimmtu- dag) verða áætlunarferðir til þess- ara staða: Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Keflavíkur, Fá- skrúðsfjarðar, og Reyðarfjarðar. Þá verður flogið frá Akuroyri til Siglufjarðar og Ólaísfjarðar. I gær var flogið frá Flugfélagi Islands til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Seýð- isfjarðar, Norðfjarðar,' Siglufjarð- ar, Kópaskers og Keflavikur. Fyrsta síldarleitin i flugvél á þessu sumri var farin í gær. Var það’ Grumman-flugbátur írá Flugfé- lagi Islands, sem fór í þessa ferð, en hann hefur bækistöð á Akur- eyri í sumar. iTúni-júIí heflf tímáritsins Víö- sjá ór nýkomið út. Hélztu grein arnai; eru þess- ar: Bréfið til Toscaníni, grein eftir Þórarinn Guðnason læknir. Grein er um hinn heimsfrægo. gamanleikara Chaplin. Unnusta annars manns, amerisk nútíma, ástársaga. Greinin: Svartir verka- menn og bændur, er frásögn af atvínnulífi í Afríku. 1 gjaldeyris- vandræðum, sögukorn úr Reykja- vik. ,,Eg var hægri hönd A1 Ca- pones". Margt fleira er í ritinu sem of langt má) væri upp að telja. Viðsjá hefur nú breytt um kápu og eru margar teiknaðar myndir í heftinu til að þrýða það. SöfiUn: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema langardaga, þá kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. 1 —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einai» Jónssonar kl. 1,30—3,30 á s'unnu- dögum. Bæjarbókasafnlð er oyr iS alla vlrka daga kl. 10—10, út- Jáa þá frá kl. 2, nema á iaúgar— áöguiB «n þú enrnfnk. opið ich 2-4<

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.