Þjóðviljinn - 13.07.1949, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 13.07.1949, Qupperneq 6
 txjzvzxrrtxi tr.ir.-xwc. n p-r*. ” btjí=: • • - ÞJÓÐVILJINN MiÖvikudagui' 13. júlí. 1949. ^ "r«r UTSOLUST AÐIR ÞjóSviljans í Reykjavík Bókabúð KRON, Alþýðuhúsinu Veitingastofan við Geirsgötu Filippus, Kolasundi. ísbúðin Bankastræti 14 Gosi, Skólavörðustíg 10 Veiíingastofan Öðinsgötu 5 Veitingastofan Þórsgötu 14 Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 Verzlunin Bragagötu 22 Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23 Flöskubúðin Bergstaðastræti 10 Caíé Fiórída Hverfisgötu 69 Verzlunin Laugáveg 45 Vöggur Laugaveg 64 Tóbak og sælgæti Laugaveg 72 Stjörnukaffi Laugaveg 86 Söluturninn við Vatnsþró i Ásbyrgi, Laugaveg 139 Ás, Laugaveg 160 Veitingastofan Bjarg Verzlunin Krónan Mávahlíð Bakaríið Barmahlíð 8 Vesturbær: r> SíjSJjTi. ’í |V. Fjóla, Vesturgötu 29 West-End, Vesturgötu 45 Matstofan Vesturgötu 53 Brífandi Kaplaskiól 1 Ithverfi: ‘l • ' ’v V KRON Hrísateig 19 KRON Langholtsveg 24—26 Mjólkurbúðin Nökkvavog 13 Verzlunin Langholtsveg 174 Verzl. Ragnais Jónssonar Fossvogi. Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi. Verzlunin Fálkagötu 2 Flugvallarhótelið uv> EVELYN WAilGH: 71. DAGUR. KEISARARIKID AZANIA ASM. JONSSON þýddi. fcátíðlega fram hjá og sungu við raust. „Verulega snoturt', sagði ungfrú Tin.. „Það er ákaflega hart þetta brauð, sem þú kcmst með, elsku Mildred.“ „Olífumar eru ágætar“. „Mér haía nú aldrei þótt ólífur gcðar. Guð almáttugur! — sjáðu þama!“ Fyrsti skrúðgönguvagninn var nú kominn í sjónfæri. Fyrst hafði verið reynt að fá hástétta- konurnar til að taka þátt í skrúðgöngunni, og nokkrar þeirra höfðu jafnvel verið tilleiðanleg- ar, en æðra azaníska fólkið átti þó ennþá til einhverjar leifar af sómatilfinningu. Aðals- mennimir aftóku, aS konur þeirra og dætur héldu sýningu á sér í góðgerðaskyni, svo það varð að hverfa frá þeirri hugmynd, og þátttak- endum var smalað saman meðal lægri stéttanna og léttúðarkvenda. „Fifi“ Fatim Bey trónaði þama undir fagurlegum bómullarhimhi. í ann- arri höndinni hélt hun á reiðsvipui sem átti að tákna íþróttaandanri, en í hinni á dagblaði, sem átti að tákna röenntun. Kririgum lianaiiyar svo dreift hópúrn azanískra fegurðardísa, með rit- vélar, tennisspaða, logsuðugleraugu, síma, bak- poka og ýmis önnur tákn nýja tímans, eins og hann var tákriaður í áuglýsingum myndablað- anna frá Evrópu. Yfir öllu þessu blakti gulur fáni með svohljóðandi fagurgrænni áletrun: „DAUÐHREINSUN ER VEGURINN TIL MENNIN GARINNAR“. Þessu smekklega uppátæki var tékið með dynjandi fagnaðarlátum. Annar vagn kom í ljós í hinum enda götunnar. Hann hreyfðist hægt og hátíðlega yfir svörtum hrokkinkollunum. Nýir fánar blöktu. lögreglan sé?“ Þegar árásarliðið var búið að ryðja hljóm- sveitinni úr vegi eða troða hana undir fótum sér, komu þeir auga á skólastúlkumar. Þetta voru alvörugefnir ungir menn, vopnaðir kylfurn. Vinkonuraar komust sernna að því, að þeir | vom úr Kaþólska: sambandinu, og voru þá semj sagt kristnir. Þeir höfðu vikum saman beðið' þess óþolinmóðir, að fá að leggja til atlögu við : Nýsköpunarráðið og framfarahrejrfinguna, sem þeir sögðu, að Gyðingar stæðu á bak við og stjcrnuðu. Útsaumaði fáninn féll í göturykið,. en telp- urnar- fór á fjóra fætur og smugu á millj fót- anna á áhorfendaskaranum, til að bjarga sér. Næst sneri árásarliðið sér að vagninum fram- an við Hótel l’Empereur Seth. Strax þegar: truflunarinnar varð vart, höfðu hinar fögru.. dömur sleþpt táknunum, sem þær héldu á, og i þjappað sér hræddar saman í hnapp, en nú snöruðu þær sér umsvífalaust niður úr vagnin- um og niður á götuna. Hið kristria árásarlið umkrjngdi þær, og einn þeirra ávarpaði fjölcl- ann. -Etatsráðsfrún smellti hriíin á hann mjmd, þar sem hann snéri sér að mannfjöldanum með útbreiddum faðmi og galopnum munni, og 3ag- andi áhugi alþýðuleiðtogans lýsti úr augum hans. Hingað til hafði árásarliðið ekki mætt ann- arri mótstöðu, en lítilsháttar olnbogaskotum og svolitlu, dangli með blásturshljóðfærum. En nú Allt í einu stöðvaðist skrúðgangan, og kliður fjöldans breyttist skyndilega. „Ætli það haíi orðið slys? Eg vona að minnsta kosti ,að enginn vesalings uxanna hafi slasazt.“ Það leit út fyrir, að vandræðin væru í broddi fylkingarinnar, en þar ruddist mikill mannfjöldi úr hliðargötunum inn í aðalgötuna, og reyndi að hrekja skrúðgönguna aftur á bak. Hljóm- sveitin staðnæmdist ,hikaði, hætti að leika og dreifðist síðan fyrir árásinni, en varði sig með bisúnum og trumbuhnöllum á undanhaldinu. Flýttu þér að ná í myndavélina, Sarah. Eg skil hvorlíi upp né niður í því, sem er að gcrast, en ég verð að ná mynd af því. Ó auðvitað þarf sólin að skína frá öfugri hlið.“ „Reyndu. með minnsta ljósopi.“ „Nú vona ég, að það lánist. Eg var svo óheppin með þessar einstöku myndir, sem ég náði í Kapstaten ,en mannfiflið á skipinu eyði- lagði fyrir mér. Eg sé ekki betur, en að það sé að draga til alvarlegra óspekta. Hvar ætli fóm ménn að táka ákveðnari afstöðu. Það korn til nokkurra eirikaslagsmála, og hópur vilJi- manna innan úr óbyggðum, sem var hæst ánægður með þessa nýju dægradvöl, hóf árás á : vagninn. Innan stundar var hann fullur af fólki, sem allt reyndi að vera efst í kösinní. j Nestoriska guðsmanninum var hent „fyrir borð", 1 en í hans stað kom glæsilegur villimaður, prýdd- ur ljónsmakka, og hóf æðisgenginn særingadans. Mitt í þessum djöfulgangi stóðu uxamir þol- inmóðir og rótuðu sér ekki. „Flýttu þér, Sarah, og náðu í filmu — hvar í ósköpumim getur lögreglan haldið sig?" En í sömu andránni skárust yfirvöldin í leik- inn. Or nálægð keisaratrónsins kvað við ógurleg skothrið. Kúla small 1 brjóstvömina á hótelþak- inu, þeytti grjóthríð yfir höfuð vinkvennanna, og hvein síðan ískrandi áfram rétt yfir höfðum þeirra. Innan stundar kvað vift önnur skothrið, og eitthvað small í bárujárnsþakið meter þaðan, sem þær sátu. Porch etatsráðsfrú tók það i hönd sér, og horfði skilningsvana á þennan útflatta blýklump. Skerandi angistarvein kváðu við neð- an af götunni, og blönduftust hófataki hesta og DAVIÐ r /JtóWídÍL'l ,V--J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.