Þjóðviljinn - 13.07.1949, Side 8

Þjóðviljinn - 13.07.1949, Side 8
Myndin, er af kvennaflokki íþróttakennaraskóla íslands, en flokkurinn tekur þatt í Ling-hátáð Svía í Stokkhólmi seint í þessum mánnði. — íþ róttakennaraskólanum var slit- ið 30. f. m. Sjá nánar um skólann og tlokldnn í frétt á 3. síðn. Varnir gegn atvinnusjúkdémnm og siysum á vinnusiöévum MezMkgii fyzizlesðzaz í háskéfaniui í fyzzakvöld Eins og áður hefur verið getið um i bíaðimu, eru hér á ferð þrír norrænir prófessorar á fuaduna öryggismála- nefndarítmar norrænu, en fundár heonar eru hér, að þessu sinni. Þeir fluttu eríndi í 1. kenuslustofu háskólans á mánu- dagskvöldið og þar var sýnd kvikmynd. þlÓÐVILIINN © * i 9 ,T *** * + 9 i IMsið alelda á íáum mínutum og bruimið allt sem brunnið gat á þrem- ur stuudarfjórðunguin Tjónið falið nema háifri milljón TJm kl. 10.40 í gærmorgun kom upp eldur í húsi AI- menna byggingarfélagsins h.f., Borgartúni 7 og varð hús- ið alelda á örskammri stund. Á inánudagskvöldið fluttu þeir dr. Bonnevie frá Kaup- mannahöfn, dr. Forsman frá Stokkhóiim og Bruusgaard, yf- irlæknir frá Os<ló, fyrirlestra þá, sem áður hefur verið frá sagt. Þeir skýrðu frá því hvern ig þjóðir þeirra, hver um sig, hefur skipulagt hjá sér varnir gegn atvinnusjúkdómum, og hvað gert hefur verið til þess að reyna að koma í veg fyrir slys á vinuustöðum. Ármenningar sig- nrsælir í Finn- landi Þ. 3. júlí kepptu Ármenu- ingar á alþjóðamóti í Kankaa- paa. Guðm. Lárussoa vaim 100 m. á 10,8 sek. 2. Hörður Har- aldsson á 10,9 sek. Ragnar Bjömsson vann langstöídcið með 6,58 m. 2. varð Halldór Lárusson með 6,48 m. Ástvald- ur Jónsson vann kúluvarpið með.13,19 m. og Halldór Sig- urgeirssoa varð 4. í spjótkasti með 56,98 m. Þann. 10. þ. :m. Icepptu þeir í Joenssu. Guðm. Lárusson vann 100 m. á' 11,0 sek. 2. varð Hörður Haralds- son einnig á 11,0 sek. Ástvald- ux Jóiisson varð nr, 2 í kúlu- varpi með 13,14 m. Halldór Lárusson varð nr. 2 I Lang-. stökki, stökk 6,59 m., hann varð einnig nr. 2 í hástökki, stökk 1,75 m. 1000 m,:fooðhlaup yann sveit Ánnanns á. 2,04,0 mín. B-sveit Ármanns; var. nr. 2. Þessum málum virðist nokk- uð vel á veg komið hjá grann- þjóðum okltar, e.u nokkuð er siaa Iiáttur á liafður í hverju landi, og fer það m. a. eftir staðháttum, atvinnuvegum og öðrum aðstæðum. Gott er til þess að vita, að. taisvert hefur áunnizt í þessum málum. Þetta er eias og gefur að skilja nauðsyalegt xnál, jafnt fyrir verkamenn og atvinnu- rekfendur og læknar hafa látið þáð mál mikið til sin taka, enda snertir þetta belnt hags- muni þjóðarheildanna. Það ligg ur í augum uppi, hversu þýð- ingarmikið er áð reyna að af- stýra slysum og koma í veg fyrir þá sjúkdómá, sem stafa af atvinnu manna. Strunlt, vélaeftiriitsmaður sýudi fróðlega kvikmynd, .sem sýndi hvernig skeytingarleysi og éaðgætni geta valdið slys- um og hvernig' hægt væri að koma í veg fyrir þau. Konst upp um innbrotsþjéf Fyrir nokkrum dögum var brotizt inu í Glerslípuu og speglagerð Péturs Pétursson- ar í Hafnarstræti og stolið þar | peningakassa. Að vísu voru. sama og engir peningar í kass- anum, en verðmæt skjöl. Nú hefur ranasóknarlögreglunni tekizt að hafa upp á þjófnum.. Kassanum liafði hann fleygt í sjóiim út af hafnarbakkanum. £ gær leitaði kafari kassans og fannst hann. fljótlega.- Jón Sigurðsson, borgarlækn- ir bauð gestina og fundar- ■mena velkomna og lét í Ijós þá ósk, að koma þeirra hingað og fyrirlestrar gæti orðið til þess að flýta fyrir því, að íslenzkir lækaar gætu tekið upp virka baráttu gegn 'atvinnusjúkdóm- um hér á landi. Þvi miður voru áheyrendur ékki eins margir og æskilegt hefði verið, því þetta er þó mál, sem marga varðar, en það er reynsla, að erfitt er að fá menn á fundi um þetta leyti árs — ekki sizt þegar veður er gott. Síðastliðinn. sunnndag var farið á bifreiðinni Þ-250, sem er jeppahifreið frá BSH, eftir þjóðveginnm út að Breiðuvík á HjömesL Lagt var af stað frá Hásavík kl. 3 e. h. Fyrir utan Breiðnvík taka við vegieysur en þó v&p haldið áfram og kom ið að Máná kl. 5 síðdegis. Eftir hálftáma stanz var haldið á- fram og komið að Bangastöð- um kl. 10. Effcir Mukkutíma- viilstöðu var haldið áfram að A nðbjargarstöðum sem erti skammt þaðan, sem þjóðvegur- inn ór Kelduhverfinu liggur npp á Reykjaheiðina og var þessi kafli leiðarinnar erfiðast- ur, en þó alstaðar snjólaus. Að Auðbjargarstöðum var komið kl. 3 um nóttina. Alstaðar þar sem komið var spurði fólk ihvort vegur myndi elcki lagður' áður langt líður þessa leið eftir • þessa ferð. Töldu ferðalangamir að svo hlyti að verða. Frá Auðbjarg- arstöóum var farið ki. 4 sem leið liggur yfir Reykjaheiði, en .þar. liggur vegur sá er tengir saman.-Norður-' og Suður-Þing- eyjarsýslu.K ., kom þá mjög Trésmíðaverkstæði félagsins var niðri og kom eldurinn upp í herbergi, þar sem spænir og sag er geymt. Vélaútbúnaður er sem sogar spænina, sagið o. þ. h. af verkstæðinu og inn í þetta herbergi. Það er talið ekki ómögulegt, að kviknað hafi í útfrá mótomum, sem knýr vélamar. Eldurinn varð svo magnaður, að húsið brann allt innan og þakið, sem var úr asbesti hrundi þremur kortérum eftir uppkomu eldsins. Aðeins út- veggirnir standa eftir. Mjög mikið tjón varð af elds- voðá þessum, því að þaraa voru geymdar allmiklar birgðir af timbri. Einnig skemmdust vélar og áhöld. Bifreiða- ig vélaverk- stæðið Öxull h. f. hefur verk- stæði í Borgartúni 7, en bmna- varnaveggur var á milli verk- stæðanna og tókst að verja að eldurinn kæmist þangað, en skemmdir úrðu þó af vatni. fljótt í ljós að nú var verið að íara yfir eina snjóamestu heiði norðanlands, því nú tók við hver skaflinn öðrum meiri og má segja að Reykjaheiði sé bráðófær og verði svo um lengri tima. Að lokum vill bílstjórinn sem var Guðmundur Jónasson, verkstjóri ríkisins í nágrenni Húsavíkur, biðja fyrir beztu kveðjur til bændanna á Máná, Bangastöðum og Auðbjargar- stöðum fyrir drengilegar mót- tökur og hjálp í ferðLnni. Barni bjargað frá drukknun Sá atburður gerðist á Eski- firði í fyrradag, að lítil stúlka féll í sjóinn, er hún ætlaði að stökkva af bryggju út í árabát. Kona, sem var í bátnum náði taki á stúlkunni en gat ekki bjargað henni úr sjónum. Þorgeir Klausen, útgerðar- maður, var nærstaddur og stakk sér til sunds og tókst að bjarga stúlkunni. Þetta þótti knálega gert, því að Þorgeir er 77 ára gamall, Þetta er ekki í fyrsta skipti sem honum hefur . lánast að bjarga- bami úr sjó. - Húsið Borgartún 7 var tryggt hjá Almennatryggingum h. f., en vélar og efni hjá Sjóvá- tryggingarfélagi Islands h. f. Tjónið er talið nema um hálfri miljón króna,. ísfirðingar standa sigvel y Frá fréttaritara Þjóðviljans Isafirði. Isfirzku íþróttamennirnlr sem fóru til Færeyja nýlega og frá hefur verið sagt áður, hafa nú keppt tvo leiki í knattspymu við félagið B 36. Töpuðu ísfirð- ingar fyrri leiknum með 3 mörk um gegn 2, en unnu seinni leik- inn með 4:0. Þá hafa þeir einnig keppt við Færeyinga í frjálsum íþróttum og unnu með 9592 stigum, Færeyingar fengu 5726 stig. Síðasti kappleikurinu sem þeir taka þátt í í Færeyjum fer fram í dag og eru þeir vænt anlegir heim á föstudag. Sýning SJ.B.S. franlengd f Mikill fjöldi fólks hefur- nú séð handíða- og listmunasýn- ingu S. í. B. S. í Listamanna- skálanum. Var upphaflega ráð fyrir gert að loka sýningunni um síðustu helgi en aðsókn var þá svo mikil að hún var fram- lengd. Vegna hinnar stöðugt miklu aðsóknar hefur verið á- kveðið að hafa hana enn opna í tvo daga, svo enn er tækifæri fyrir þá sem ekki hafa getað komið á sýninguna að gera það tvo næstu daga. Bílslys nærri Geithálsi Á sunnudagsnóttina varð bif- reiða árekstur á Suðurlands- braut, skammt frá Geithálsi. Sendiferðaóifreiðin R-1371, frá félagsheimili templara áð Jaðri var á leið austur, þegar fólks- bifreiðin G-1495 kom á móti henni og ók beint framan á hana. Bifreiðastjórinn á G-1495 kastaðist út úr bifreiðinni og slasaðst töluvert. Rétt um leið kom fólksbifreið þama að : og tók hinn slasaða bifreiðastjóra og ók með hann í bæinn: Hinn ■slasaði bað hann að aka sér til bróð‘\r síns, sem væri læknir, Framhald á 3. síðu Jeppabif reiS fer f rá Húsavík um Tjör- nes til Kelduhverfis — en BeykjjaSieiSi ialin óiæz vegna snjóa Frá fréttaritara Þjóðviljans, Húsavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.