Þjóðviljinn - 21.07.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.07.1949, Blaðsíða 3
Fimmt.udagur 21. . júlí 1949 ^ftrrcr; r-i-a-rxxxxs-trrv; Linræktín Viðtal við Irú R&fceE PéfarséóttiEi Fró Kakel Pétursdóttir í Blátúni er fyrir Höngu orðim landsknnn fyrir tálraunir þær, sem hún hefnr geri með rækt- un á íslenzku imi. Nýlega bauð Samband norðlenzkia kvenna frú RakeJ norður til að sitja þing þeirra og fræða þær um hið nýja landnám í línrækt, sem er hafið á landi voru. Júlímorgnarnir í vesturbæn- urn eru fallegir. Þa,r er bærinn næstur Snæfeilsjökli og hafinu, „með öldum sem óralangt falla“ Þar búa hinir góðu og gömlu Vesturbæingar og hvergi er sól- arlagið fallegra. Rakel Pétursdóttir, kona Jóns Þorleifssonar listmálara, býr i Vesturbænum, þessvegna yal^i. ég. mér> eini? mi?öan; ,góð-, viðrismorgun; í vikunni.og; heim- sótti' hana. Eg vissi að rþarga lesendur Kvennasíð- únnar roundi langa til að heyra '. eitthvað um iínrækt og. jurtir, ekki síður en norðlénzku k'dnúrri ar. Lognblátt haf og heiðgu! tún af sóleyjum blasa við frá Blá- túni, og begar ég lit í kringum njig verður mér Ijóst'að „árla muni sá rísa sem yrkir jörð til gæða,“ því.hér hefur s,an.narlega verið unnið og hlúð að gróðri jarðar. Fallegi blóma- og-trjá-. garðurinn kringum húsið ber hú sfrey júiini í fagurt; v itrj j,: jí j.! j Við sitjum yfir morgunkaff- inu og spjöllum ■ saman: Frú Rakel segir mér að norðlenziti kvennafundurinn hafi verið haldinn frammi í Eyjafirði að Laugalandi, þar. sem fyrsti kvennaskólinn var reistur, með- al annars fyrir atbeina. frú Val gerðar Þorsteinsdóttur frá Bæg isá. Þáð virðist vera að vakna stöðugt meiri og meiri áhugi fyrir þessum tilraunum mínum með línrækt, svo norðlenzku konurnar buðu mér norður til að segja þeim nánar frá því. unnár og reynsla liðinna tíma, já löngu liðinna tíma hefur ver- ið stuðningur minn. Meðan við spjöllum saman hefur frú Rakel tekið upp úr skúffu drifhvít handklæði, prjón uð úr língarni, ofna. dregla, hesp ur og huykla úr tvinnúðu líni. Rakel tekur upp eina hespuna og segir: , Fátt; hefur. .^latt1 pújglúpéira ;éri. ,’þegaáf: 5lg: fýrir 2 árúm :Söndi sýnishorn af líni þessu, ræktuðu Eftir blómgun myndast fræ. Linstöngin er hol að innan en á millj yztu himnunnar og trjá- frauðsins, er bindur jurtina sam an, eru þræðir þeir, sem spunnir eru og kallast lín. Eii þú fyrsta boiian, sem rækt- ar lín á íslandi ? Af seinni tíma konum er ég sú fyrsta, en um íslenzkt lín er það að segja að maður veit lít- ið um ræktun þess fýrr á Öld- um. Þó er þess getið í fornuro ritum að tíund mátti gjalda i órotnu líni og skyldj það ekki vera minna en spannar langt, en slíkt lín mundi þykja sfutt. nú á dögum. Þá er í Landnámu get ið um mann er Bjöm hét og nam Línakradal og Miðfjörð. Björn var Hólmgarðsfari (sigldi með grávöru til Rússlands, til Novorod). Á þessum slóðum var lín og akuryrkja ævaforn. | Eigj er ólíklegt að Björn hafij flutt með sér, í vesturveg bæði; lín og býgg: Og eigi'ér heldurj ólíklegt, að Björn hafi, eftir að hánn fluttist til íslands, sáð þar wpp- skrift AMVWWUVW 1.1. mjólk 100, gr. hrísgrjón 1 egg djupur diskur af rabarbara- mauki • 30 gr. brætt smjör ; 1 matskeið sykur. Venjulegur hrisgrjcnavell- ingur er búinn til úr mjólk og hrísgrjónum, eiris , er ágætt að nota afgang af mjólkurgraut, fullan djúpan disk. Eggið og sykurinn ásamt bræddu. smjör- inu er hrært út í grautinn, seni er siðan settur í smurt mót og rabarbaramaukið sett á milli. Búðingurinn er bak- aður í heitum ofni 30-45 mín. Sykur er borinn með. LitJar forrukökur 250 gr. liveiti 180 gr. smjör 200 gr. sykur .. y ... . 2 eggjarauáur i Hveiti og sykri er blandað sáman, ásamt smjörj og eggjja- rauðuiri,' hnoðað vei samán og deiginu- þrýst -niður r nrótia' °8' UPP með börmunum, og k'ökurnar bakaðar Ijósbrúnar. Þær eru fylltar með rabarbar-. s(iítu eða ávaxtasultu og þeytt- uþ rjómi látinn ofyin á. SketmmtiferS í Þjórsárdal Kvenfélag sosíalista efpir tií. skemmtiferðar í Þ jórsárdal á sunnudaginn kemur, fyrir félagskonur og gesti þeirra. Eonur munu áreiðanlega kunna að meta hina stórfeng- legu og tignarlegu fegurð Þjórsárdalsins og er vel til fallið að kvenfélagið hefur heitið förinni þangað. Merk- ustu fornminjarústir, sem finriast hér á laudi, eru húsa- rústir Gauks Trandilssonar að Stöng innst í dalnum og er það- merkur viðburður að koma þangað í fyrsta sinn. Steina- staðir eru hinumegin við ána, þar bjó húsfreyjan, sem á aá hafa kveðið þetta: Önnur var mín ævi er Gaúkur b|ó á Stöng Þá var ekki' leiðin til Steinastaða löng. Helga Rafnsdóttir sími 1576,; Karólípa Simssejn -sími 7808 og Hallfríður Brynjólfsdóttir gími 5625, gefa allar upplýsing ar viðvíkjandi ferðalaginu. >TJTfi mí i i: :,i -trm--:—-m, Blátúni Hvenær byr jaðirðn á þessam tilraamim með Hnið? Það var eitthvað í krmgum 1935, sem ég fór að fást við að rækta dálitið af líni. Það hefur alltaf verið mér lífsnauðsyn að sjá eitthvað vaxa, eitthvað gróa. Eg hef sáð f jölmörgum jurta- tegundum, sérstaklega hef ég haft mikinn áhuga á lyfjajurt- um. Við þessar tilraunir mínar hef ég stuðzt við gamlar vísinda og fræðibækur, eins og Mangor frá-1803 og dr. Paulizky, en sú þók er frá 1798. Og hvernig datt þér í hug að fara að byrja á þessn með imræktina, held ég álram að spyrja. til korns og klæðis, þótt það hafi síðar gleymzt. Á 13. og 14. öld er talið að niargt hafi týnzt og lagzt niður af verkurn þjóð- arinnar, en hvernig sem það er, þá held ég að lín hafi verið ræktað hér ti.l gagns á miðöld- um og síðar. Hefn.r hvergi verið gerð tilraun með línsáningu aeiua hé.r í Blátúni. Jú, 1945 var líni sáð að Bessa stöðum, eftir ósk forsetans og gafst sú tilraun ágætlega. En eins og þú kannski mannst var Jú, þolinmæði þarf til. En sá j það 1941, sem íslenzkt lín var á hnoss í hendi, sem á sér litinn i til sýnis í fyrsta sinn á Garð- hér í Blátúni, til Svalöv í Svi- þjóð, frægrar rannsóknarstofu á þessu sviði, þar sem það var tekið til nákvæmrar rannsóknar og komst það fyrir fínleik og gæði í fyrsta verðflokk — því norSar sem lin er ræktað, þvi fallegra verður það og betra að spinna. Og þetta sýnishorn, silkj mjúkt og fagurt, er sönnun þess að Island er gott línland. En er það ekki míklum erfið- Jeikum fniiídrð og þarf ekki mibla þolitmueði að íást við svona garSyrkju? Kvennasiðunni hefur borizt eftirfaraiidi fyrírspurn> sem hún vísar hér með til réttra að- ilja. Eitt af því sem ég.furða mig á hér heima, er að aldrei skuli fást í búðum nema ein tegund af osti og hún léleg. Fyrir nokkrum vikum var ég á ferð erlendis og bjo m. a. nm tima á hóteli í Höfn, þar sem aldrei voru bornar frani færri en tíu tegundir af osti. Ivunna ekki ostagerðarmerm hér að búa 'til ost cins og í Danmörku, eða liggur eitthvert bann við þvi að gera nema eina tegund ? Það kom alveg af sjálfu sér, segir frú Rakel. — Eiginlega frá því ég man eftir mér hef ég jarðblett, því þá getur hann haf izt handa að rækta lín eins og annað. Sérhver Islendingur ætti að kunna að fara með lín, nóg er jarðnæðið bæðj hér sunnan- lands og norðan, og til engrar ræktunar betur fallið en lín- yrkju. Og hvað geturðu sagl mér um sjálfa jurtina? Lín er einær jurt. Það þarf að sá þvi á hverju vori. Meðalvöxt- yrkjusýningunni, sem þá var haldin. Vakti það almenna eftir- tekt, eigi siður þeirra erlendu manna, sem hér voru þá og báru góð kennsl á lín, en hinna sem gátu ekki almenniléga átt- að sig á að hvítt léreft kæmj úr brúnum háiriii. Já, það eru mörg undraverk náttúrunnar, verður mér að orðí og fer að týgja mig til fár- ar, ég er búin að dvelja svo lengi. En þó langar mig mest ur þess er frá 60 upp í 100 cm. j til að sitja lengur og hlusta á Eins og naínið bendir til er jurt ævintýrið um línið, sem ber blá verið skoðandi, eða ef til vill i in hein og lítilsháttar greind að ^ blóm og er oft mjúkt eins og réttara sagt hlustandi náttúv-' Lín. ,ber ýmist hvítt eða sillrLFiðá eri.það ékkj.í dag. lík Ferðaíangtir. ast ævintýri, ef við eigum eftir, og ekkert er líklegra, að sá til „korns og klæðis“ og nota éin- ungis íslenzkt lín í þann fatnað, sem það er hæft. Væri ekki þá frú Rakel að nökkru greidd vinnulaunin. Hver veit líka nema við einn góðan veðurdag flytjum út knipplaða dúka úr íslenzku lini, sem verzlunarvöru, því „ég vil spinna lín þar til ég hef fengið það svo fínt að hægt ■sé að knippla úr því,“ sagði hús- freyjan í Blátúni um leið og ég kvaddi hana. Þ. V. *------------------------------ IíONUR! Sendið KvennasíS- unni greinar og: smápistla. Afgr. Þjóðviljans Skólavorðustíg 19. ____________________________^ ... PP ..Enn er haldið áfram að nkhmmta eða gefa út skömmt-- unái'iöiðá." óg derin þá þreyir kvenfolkið þolírimött í biðröð-. um við búðardyr hvenær, sem' ölðhver pírtngs vaniingur kem-_ ur í búðimar. Það er nú meira langlundargeðið, sem íslenzkum konum er gefið. Og enn þá heldur stjórn hinna „vinnandi stétta“ áfram að mala yfir okk ur dýrtiðina, eins og ambátt- irnar sem möluðu og möluðu fyrir konunginn þar til allt sökk. Ég fór í mesta sakleysi að borga sjúkrasaml.gjaldið mitt á dögunum, náttúrlega hafði mánaðargjaldið hækkað um eiria krónu frá fyrsta júlí. Handáburður sem kostaði ekki fyrir alllöngu 2.50 kostar nu 5 kr. Og ekki voru þeir lengi að hækka mjólkina eftir að hun kom á flöskurnar, og sá lúxus var ekki búinn að standa. marga daga þegar hún hækkaði eim um 3 aura. ...Yfirleitt, maður hefur ekki við að fýlgjast með dýrtiðinni. 1 dag hækka hlutirnir um lð aura á morgun ef til vill um 20 aura, og almenningur er varnarlaus, þvi stjórn hinna „vinnandi stétta“ lét það vera. sitt fyrsta verk að lögfesta vísitöluna, svo kom skömmtun- in biðraðirnar, vöruskorturinn, dýrtíðin og öngþveitið. Og enn situjh stjórnin.,. , , ....

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.