Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 2
imiiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiimiimiiiiiiiutiiiiiiiiiimimiiii e Þ J ÓÐ VTLJINN Pöstudagur 22í~ . júlí 1949; , TjiraaiEíS Gajnla K6 Hin stórgiæsilega litmynd W 0 W G L I. (Dýrheimar). Myndia er byggð á hinni heimsfrægu sögu Rudyard Kliplings Dýrheimar og hef- ur hún nýlega komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Sabnu Joseph Calleia. Fatricia O’Rourke. Sýnd kl. 5—7 og 9. Róstni í Rosy Ridge The Romance of Rosy Ridge Amertók Metro Gíoldwyn Mayer-stórmynd, samin sam kvæmt skáldsögu Mac Kinlay Kantor. Aðalhlutverk: Van Johnson Thomas MitcheU Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Athugið vörumerkið nm leið og þér kanpið Vantar krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda á TEIGANA pjoovilpnn. Sólavörðustíg«19. — Sími 7500. iimiimimmiimmmiimmmimmmimmimMmmmmmmmmmmimi Daglega (0) fæst nýslátrað tryppakjöt hraðfryst lifur og hjörtu- Vesturgötu 15. ■MHiiiiimiii.immiiiiiiiimiiiimimmimiiiiiimmiiimmmmmiiimiiiu Stangarvelðimenn! í dag, föstudaginn 22. júlí | kl. 5 e. h., sýnir hinn heims- f frægi veiðimaður f Cpt. T. L. Edwards, kastaðferðir við Árbæjarstífiu. = Hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir i alla þá sem unna stangarveiðiíþróttinni, til = þess að kynnast og sjá snjallasta „KAST- = ARA“ sem uppi er. = S. V. F. R. | € ■■■■HsasMaBaaaBaáaaaanisaaaaszajaaaHanaEaaHBHBai Takið skemmtilega bók með í sumarleyfið Munið þér fáið arðmiða fyrir öllum viðskiptum í Bókabúð o Mverfisgötu 8—10. hér 2 • --'r c. i ’ t,. r> Vli smMúow SUMAR 06 ASTIR eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Myndin er um heitar fransk ar ástir, sól og sumar. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasafn 5 sprenghlægilegar skop- myndir um allt milli himins óg jarðor. Sýnd kl. 5 Nýja bíó LOKAÐ TIL 30. JtJLl. vegna sumaríeyfa. immmiiiiiimiiimmimmmmmiiii Stzákar! komið og seljið Þjóðviljann — 'iiiiiiiimiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiimimi Sovétsýningin til minningar um 150 ára fæðingarafmæli Alexanders Púskíns, mesta skálds Rússa, er í Sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyjugötu frá 17. —24. þ.m. Sýningin er opin fzá kl. 1—11. i ij ii; í: : = " jili ! !'•• -I ri ílllllÍllÍllIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÍlllllllÍlllllllllllÉllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Lesið smáauglýsingar á 7. síðu. iiiiiiimiiiiimimmmiiiiiimmimiiimiimiiimmmiiimiiiiiiimimmmi ..................................................... LjósmæðraskóK Islands Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nem- endur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræða- prófi ganga fyrir öðrum. Eiginhandarumsóknir sendist stjórn skólans á Landspítalanum fyrir 1. september. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heil- brigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem 'hafa skuldbundið sig til að gegna Ijósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda vottorð um það frá viðkomandi oddvita. Landspítalanum 18. júlí 1949. Guðm. Thoroddsen. Ath.: Umsækjendur Ijósmæðráskólans'erú 'beðiiir að skrifa á umsóknina greinilegt heimiíisfáng og' hver sé 'næsta símastoð við heimili þeirra. " iHHimmuiimimm: jiiiiiimicimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiii Meistaromót Reykjjavíkur í irjólsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík í kvöld kl. 8 og á morgun kl. 2 e. h. Allir frægustu íþróttamenn iandsins taka þátt í keppninni. Hve mörg íslandsmet verða sett veit enginn ennþá. Evrópumetið í kúluvarpi er í hættu því nú er Huseby aðeins 1 9 crn frá því. Allir út á yöii! „Jjd;aeP. v: ijcn. Frjálsíþróttadeild K.R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.