Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 8
Eef kjavik sem telur 40% landsmanna bjóÐyiuiNii fær tæp 11% af fratr sehs ti! 'SfOfl Bæjarstjéra métmælir hinni ranglátu skiptingu Á bæjarstjórnarfucidi 1 gær var eftirfarandi samþykkt ^wma: „Bæjarstjórn Reykjavíkur mótmælir skiptingu menntamálaráðuneytisins á íramlögum ríkissjóðs til skólabygginga árið 1949, en þá er gert ráð fyrir að í hlut Reykjavíkurbæjar komi kr. 160.000.00 af 2 millj. kr. til barnaskóla, kr. 200.00.00 af 1,4 millj. kr. íil gagnfræðaskóla og kr. 50.000.00 af kr. 400.000.00 til húsmæðraskóla, eða tæp 11% af íramlagi ríkissjóðs til skólabygginga á árinu. Árið 1948 námu framlög ríkissjóðs til bæjar- ins aðeins kr. 130.000.00 af kr. 2.275.000.00 til barnaskóla, en ekkert til annarra skóla. Það ár var hlutur bæjarins af framlögum ríkis til skólabygg- inga um 3 lh %. Er nú svo komið, að ríkissjóður skuldar bæj- arsjóði vegna skólabygginga lögákveðin framlög: Til Melaskólans um kr. 2.035.000.00 — Gagnfræðaskóla Austurbæjar — — 850.000.00 — Húsmæðraskólans — —- 290.000.00 Samtals um kr. 3.175.000.00 Þegar litið er til þess, hversu bæjarbúum hef- ur fjölgað ört á síðari árum, ekki síst fóíki á skóla- skyldualdri, og að hér búa nú yfir 40% lands- manna, en fólksfjölgunin leiðir til mjög aðkaliandi þarfar fyrir aukið skólahúsnæði, getur bæjarstjórn- in ekki látið hjá líða að mótmæla því, hversu mjög hlutur bæjarins hefur verið borinn fyrir borð við skiptingu ríkisframlaga til skólabygginga, einkum 2 hin síðustu ár, og er skorað á ríkisstjórnina að veita Reykjavíkurbæ réttmæta leiðréttingu þessara mála." svo nú skuldar það Reykjavík Tillaga þessi var flutt af bæj arráði og samþykkt einrótna (Framsóknarfulltrúin.n. var far inn af furidi). Samkvæmt skólalöggjöfinni á ríkið að greiða helming kostnað ár við byggingu bama- og gagn fræðaskóla og % kostnaðar við húsmæðraskóla. Fram að ára- mótum '47 og ’48 var framlag ríkisins greitt en síðan hefur á 4. Jiiillj. kr. í ógreiddum fram Kígum. Skipting framlagsins er eínnig algerlega óviðunandi. I fyrra fékk Reykjavík — sein t-elur 40% af íbúum landsins, — aðeins 8% af því fé er ríkið lagði fram til barnaskólabygg- inga, og engan eyri til gagti- fræðaskólabygginá af 1,3 millj. kr. framlagi og nú er hiutur Reykjavíkur af framlagi til ríkið ekki greitt fullt framlag skólabygginga aðeins tæp 11% Meistaramót ReyS |rótta hefst í kvö AðalMuti meistaramóts Reykjavikur í frjálsum íþróttum fer fram á íþróbtavelliimm í kvöld og á morgun. Hér gefst möanum tækifæri til að sjá til fslendingaima 5, sem valdir haí'a verið tÚ að taka þátfc í keppuinm g©gn UJS.A. í Oslo i uæstu viku, en á mánudagian kemur fara þeir fcil Noregs. Hv«rju reiddist Gunnar þegar var Síðan síðasta opinbert frjáls- íþróttamót var haldið hér í Reykjavík eru félögin 1. R., K. R. og Ármann búin að fara ut- an og keppa þar við ágætan orðstír og eins og flestum er kunnugt, settu frjálsíþrótta- menn K. R. 8 Islandsmet í keppnisför sinni til Noregs og 1 Norðurlandamet. 1 kvöld hefst keppnin ki. 8 og verður keppt í 200 m. og 800 m. hlaupi og 400 m. grindahlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi, og spjótkasti. Mesta eftirvæntingin verður í sambandi við 200 metra hiaup- ið þar sem Finnbjöm Þorvalds- son, Haukur Clausen og Guðm. Lárusson mætast, en bæöi Finnbjörn Þorvaldsson og Hauk ur Clausen bafa verið valdir til að keppa við Ameríkanana, en margir eru gramir því, að Guð- munaur skyldi ekki verða einn- ig fyrir vaiinu, og teija hana sízt lakari á 200 metra sprett- inum. í .kúluvarpinu yerður Eitt sinn áfctu Frímúrarar lóðina á horni Skofchúsvegar og Fríkirkjuvegar. Þeir sóttu hvað eftir annað um að mega byggja á lóðinni þannig að húsalínan frá götu væri 14 metrar. Húsalínan frá götu er 36 mefcrar miðað við Frí- kirkjuveg 11 og bæjarstjóm hefur haldið sig við að svo yrði eiunig um byggingu á lóð nr. 13. Frímúrar munu hafa selt lóðina af þeim sökum að þeim var synjað um að byggja í 14 m. línu frá göt- - unni. Bandariska sendiráðið eign- aðist síðan lóðina og sótti um að byggja í 14 m. götu- línu. Það var samþykkt í bæjarráði með 2 atkv. gegn 1, en þegar málið kom fyrir bæjarstjórn var því frestað og hefur ekki heyrzt nefnt síðan. Nú er umsökn bandaríska sendiráðsins komln á dag- skrá hjá byggingarnefnd og var því vísað til skipulags- nefndar. í gær spurði Stein- þór Guðmundsson borgar- stjóra hvort meirihlutinn væri horfinn frá 36 m. götu- línu þarna og ætlaði að verða við beiðni bandaríska sendiráðsins. Gunnar brást reiður við og svaraði með þjósti að „ásak- anir“ Steinþórs um að hér ætti að gera eitthvað fyrir Bandaríkjamenn væru með öllu tilhæfulausar. Hverju reiddist Gunnar borgarstjóri? Það skyldi þó aldrei vera að bæjarstjórn- armeirihlutinn ætli að gera fyrir bandarísku vinina það sem hann neitaði að gera fyr ir isienzku vinina? Noregsfarar K.R. ásamt ritara frjálsíþróttasambands Noregs, Solheim, og formanmi frjálsíþróttadeildar Víkings í Stavanger (lengst til hægri). Noregsför K.R.inga varð & ! gaman. að sjá, hvort Huseby bætir metið enn, en hann er nú aðeins 19 cm. frá Evrópumet- inu. í 400 m. grindahlaupi mæt- ast meðal annarra Reynir Sig- urðsson og Sigurður Björnsson, en þeir eru báðir taldir hafa möguleika til að bæta íslands- metið og ekki gott að gizka á hver hefur þar betur. I öðr- um greinum verður keppni einn- ig mjög skemmtileg, því allir beztu frjálsíþróttamennimir verða þar með í keppninni. Á laugardaginn hefst keppn- in kl. 2 e. h., og verður keppt í 100, 400 og 1500 rnetra hlaup- um, 110 metra grindahlaupi, Stangarstökki, þrístökki, Framh. á 5. síðu Gunnar Huseby setti 5 sinnum Íslandsmet í knluvarpi, þar af tvö sem jafnframt eru Norðurtaudamet Frjálsíþrótfcameuniniir úr K.R., sem dválið hafa i Noregi síðan um s.l. máaaðamót og keppt I ýmsum borgum vdð mikina orðstír, komu heim í fyrradag. Varð ferðalag þeirra hia mesta sigurför, þótt afrek Gunnars Huseby beri þar vitanlega langt af, ea hanu settá nýtt Norðurlandamet í kúluvarpi í Haugesuud 18. þjn,, kastaði 16.41 m. Auk þess setti hauu Norðurlandamet í kúluvarpi beggja hamla, 28.29 m. } Fréttamerm áttu í gær tal við Brynjólf Ingólfsson, fararstjóra K. R.-inganna, Erlend Ö. Pét- ursson form. K. R. og Gunnar Huseby um Noregsförina. Föiin var undirbúin af norska frjálsíþróttasambandinu og Gunnari Akselssyni. Voru þátt- takendur mjög ánægðir yfir móttökum öllum. Solheim, rit- ari frjálsíþróttasambandsins norska, ferðaðist með flokknum um Noreg og róma þeir mjög fyrirgreiðslu hans . íþróttamennimir komu til Osló 30. júní, en kepptu fyrst á móti í Hönefors 3. júlí. Völl- urinn þar er nýr og erfitt að keppa á honum ,enda varð ár- angur lélegur. 4. og 5. júlí kepptu K.R.-ingar svo á Bis- lettleikvellinum í Oslo, 9. í Ski- en, 10. í Rauland, 12. í Oddi, 14.. og 15. í Stavanger og loks 18. júlí í Haugesund. Alls settu K. R.-ingar 8 sinn- um Islandsmet í förinni og Stjérn Sogs- virkjunarinnar Á fundinurh í gær kaus bæj arstjórn 3 menn í stjóm Sogs- virkjunarinnar og þrjá tii vara. Tveir menn í stjórninni eru hinsvegar tilnefndir af ríkinu, en þessir tveir aðilar fram- kvæma Sogsvirkjunina saman. Aðalmenn í stjóm Sogsvirkj- unarinnar frá Reykjavíkurbæ voru kosnir: Gunnar Thorodd- sen, Guðmundur H. Guðmunds- son og Einar Olgeirsson. Vara menn þeirra voru kosnir Tómas Jónsson borgarritari, Helgi Her mann Eiríkss. og Bjöm Bjarna- j son. Gunnar Huseby tvisvar drengjamet. Gunnar setti 4 met í kúluvarpi, með betri hendi og eitt með báðum höndum (Vinstri. handar kast hans var 11.88 m.), Torfi bætti tvisvar sinnum met sitt í stang arstökkinu, komst fyrst í 4.08 m. og síðar í 4,12 m. hæð. Á Bislett-leikvanginum setti sveit Framhald á 3. síðu. Atviimuleysi eykst á brezk- bandariska hernámssvæðinu Atvinnuleysi heldur áfram að vaxa á brezk-bandaríska • her- námssvæðinu í Þýzkalandi og er nú komið yfir 1.250.000 At- vinnuleysingjar eru um 750.000 á brezka svæðinu og yfir 500.000 á því bandaríska. At- vinnuleysingjunum fjölgaði um 27.000 í júnímánuði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.