Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.07.1949, Blaðsíða 3
i crrsfts. r-r *. í'östudagxir , 22. júli 1949. ÞJÍOVILJINN T—~ RÚTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason 14,000 þátttak- eitdur á Lingiaden 116 fimleikaflokkar koma fram á Lmgiaden-hátíðinni. Nœr 60 þjóðir senda ilokka eða, fulltrúasveitir til móts- ins sem gera samtals 14,000 þátttakendur. Þau löud sem senda flokka eru: Brasilia 1 f lokk 20 þátt- takendur, Belgia 11 flokka 577 þátttakendur, Coluxpbia 1 flokk 26 þátttakendur, Dan mörk 20 fiokka 2946 þátttak- endur, írland 1 flokk 20 þátt- takendur, Finnland 10 flokka 737 þátttakendur, Frakkland 6 flokka 100. , þátttakondur,, Færeyjar 2 fíokka 32 þátttak-, endur,- 'Hoiiahd 2'fííotócá' '68'^ þát'ttakendur, Island 2 fiokkar 26 þátttakendur, Ir.dland 2 flcjkka. 40 þátttakendur!, Nöfcg- ur 8 flokkar 1054 þátttakendur Pcrtugal 1 fíokkur 21 þátttak- endur, Sviss 3 flokkar 15,Q þfUt. takendur, Stóra-Bretland 10 flokkar 756 þátttakendur, Austurríkj; Éj :fiokkar, 3Ó, |)áity takendur og Svíþjóð 26 flokk- ar .6,715 þátttakendur, þar ^ er húsmæðrafl'okkur sem teiur 5000 konur. ■ •• «lililii!Mífi'" Þessi þátttaka í Linghátið- inni núna erfdm'það þij heijn- ingi meiri eii 1930 én þá var þátttakan 62 fiokkar með taáp 7 þúsund þátttakendur á móti 116 flokkum og tæpum 14 þúsund þátttakendum í mót- inu í ár. Þó hafa gjaideyris- vandræði víða í löndum mjög dregið úr þátttöku. ))£ Ö segir Eins og getið. hefur verið hér í blaðinu er Björn Bjarna- son nýkominn heim úr för sinni á Alþjóðaverkalýðsþing í Itaiíu, nánar tlitekið i Mílanó. Á þessu ferðala'gi sín.u hitti Björn, Albert Guðmundsson sem ieikur fyrir knattspyrnu- 103 féiög taka þátfi í „Frjáls- S''í:«í ar Vals Knattspyrnunefnd Vals vill vekja. athygli Valsmanna á hirmi nýju æfingartöflu félags- ins. Að þessu sinni vill hún þó sérstaklega benda á A. B. C. flokks æfmgarnar. Þessar æfingar eru sérstaklega ætlað- ar þeim sem hættir eru að keppa en ætla að halda áfram a8 vera urxgir! Þær eru'enn- fremur fyrir þá sem ekki ætla. að keppa, en langar til afi sparka og hreifa sig og efía. félagslífið. Er hér itilval- íð tækifæri fyrir þessa yngri menn að kynnast því hvernig þeir „gömlu“ halda sér ung- um með fótknetti. Til að byrja með verða æfingarnar á laug- ardcgnm kl. 4-5 e. h. (sú fyrsta á morgun) og á þriðju dögum kl. 9-10 e. h. og cftar eitir „smekk“ kvenná" í Swíþ. Um síðustu mánaðamót gekkst sænska ^ fmálsíþrótta- 'sámharídið.... •' f-yrir 'séfétÖKum keppnisdegi i frjálsum íþrótt- ; | djyrir konur. Varð þáftr taka mjög mikil, því þetta var é'kki aðeins képþnf'um Tyhst'u, önnur e.ða þriðju verðlaun jhéldilr ,:vár þetta líka keppni milli félaga og byggðarlaga. Keppt ,var í þrem greinum, 80 m. hlaupi, hiástökki og knattkasti. Eitt hundrað og þrjú fálög tóku þátt í þessari keppni og kepptu hverit í sínu byggðarlagi. Áhugi var mikill fyrir þessari keppni og árang- ur góður. Árangur í einstökum grein- mn: Fjórar stúlkur hlupu 80 m. á 10,4, ein á 10,5, tvær á 10,6, ein á 10,7, þrjár á 10,8 og ein á 10,9. 1 hástökki náðu tvær 1,46 m., tvær 1,44 m., tvær 1,42 m. og þrjár 1,40 m. Knattkast, sem er óþekkt grein hér en ætti að taka upp fyrir konur, er iðkað mikið i Svíþ. cg víðar. Knetti þessum kast- aði aðeins ein 44,95 m. næsta kastaði 44,40 og sú þriðja 44,31 m., sem er góður árang- ur. Keppni míili félaga fór þannig: I.F.K. Kristinehavn 1029 stig, Hvetlanda G.I.F. 724 stig cg Mellerud Sam- skolas I.F. 568 stig Þessi íþróttahéruð urðu efst: Skáne 3164 cg Vástergöt- land 2707 og Vármland 1838 stig. Tuttugu héraðssam.bönd fengu stig. Stokkhólmsborg varfi sjötta í röðinni með 1364 stig. i heim að sæk ja“ Bjarnason félagið Mílah þar í borg. Björn sagði Iþróttasíðunni frá fundi sínum með Albert á þessa leið: Eg kom á heimili þeirra hjóna svo að segja daglega meðan ág dvaldist í Mílanó. Naut ég þar sérstakrar gestrisni þeirra hjóna, sem virtust samvalin í því að gera mér lífið skemmti- legt og þægilegÞ Minnist ég ekki að ha.fa .ferjgt|i;!élíl{ár mót- tökur i erlendipjíáaiidi sem hjá þeim. Þau virðá^tj una hag sín- um prýðilega nema. hvað hit- inn um þetta leyti árs er norð- urlandabúum óþægjlegur. Al- bert hefur sinn pigin bifreið og naut ég góðs af þvi. Albert er mjög vinsæll þarna í Mílanó. Eg varð þess mjög var er við vorum saman á.iferð um borg- ina. Eitt sinn er ég kom heirn á hótélið seni' ég" bjó' á bfégð- ur ,,Lykla-Pétur“ hótelsins ó- vénjulega. fljótt við að rétta mér Jykilinnj jEanrýjtók þessa jathöfn venjúíega'! með ró og j viðhafnarlítið, ep í þe.tta sinn ifylgjaj 'flýtíntrni'- „bu'gt“ ' óg j beygingar úm léiá.ög háiin i til- j kynnir að „herra Guðmunds- son“ bíði eftir honum. „Lykla- Pétur“ þessi þekkti þá Albert. frá vellinum og dáði hann mjög og naut -ég þess að þekkja. „herra Guðmundsson“ og vera sarnlandi hans. Þessi saga segir töluvert um vin- sældir Alberts þar syði’a. Mílan, félag Alberts fór til Svíþjóðar í sumar og tapaði þar öllum sínum leikjum en hann fór ekki með. Þegar það kom heim sigruðu þeir i fyrsta leiknum eji þá var Albert með. Hann keppti svo landsleik með Itölum gegn Argen- iínu og þann leik unnu ítalir. Hefur þetta orðið til að auka. á vinsældir Aans. Nokk- urt útlit er fyrir að hann fari frá Mílan. Franska félagið Kajsing Club í París sækir fast á að fá hann, en þeim hafa verið settir afarkostir, Þeir vilja ólmir fá hann og má gera ráð fyrir að gert verði út um þetta af eða á innan tíðar, eða áður en næsta leikár hefst, sem er 5 haust. Eg kom með Albert út á knattspyrnuvöll félagsins, sem er mikið mannvirki er rúmar 70 þús. og er nú verið að byrja á. stækkun áhcrfenda- -,H|álp Islendinga viA \orð- inenn vérðnr aldrei gleymt” Halvard Lange, utanríkisráðheira Noregs, var meðal fulltrúanna á fundi samvinnunefndar sósialdemokrata Norðru’landa, sem lauk hér í fyrradag. Lange ræddi við blaðamenn í gær í norsku sendiráðsskrifstofunni. Ráðherrann kvaðst ekki geta dvalið hér eins lengj og hann hefði kosið, vegna anna við kosningaundirbúning í Noregi, en þingkosningar fara þar fram í haust. Sem utanríkismálaráðherra kvaðst Lange vilja þakka Is- lendingum fyrir allt sem þeir hefðu gert fyrir Norðmenn þá, hermenn og sjómenn, er hingað komu á stríðsárunum. „Það var vinarhjálp á erfiðum tíma, sem verður aldrei gleymt" sagði ráð Sýning Lingiaden- fara Ármanns Kvenfinileikaflokkar Ár- manns höfðu sýningu s. 1. rhánudagskvöld í húsi I.B-R. við Hálogaland. Fyrst sýndu hen-ann. Hann þakkaðj einnig aðstoð Islendinga við Nofðmenn eftir styrjaldárlokih; ér hann kallaði „réglulega stórfeng- lega.“ Lange, sem talinn er hafa átt mestan þátt í því, að Nor- egur og Danmörk mynduðu ekki ásamt Svíþjóð bandalag óháð stórveldunum heldur gengu í At lanzhafsbandalagið, lét í ljós ánægju sína yfir, að Island gerði slíkt hið sama. Lange sagði um töku togarans Lord Nuffield í landhelgi, sem Bretar hafa mótmælt, að það Framhald á 7. siðu. Koregsför K.R.-mga Framh. af 8. síðu. K. R. nýtt Islandsmet í 4x400 m. boðhlaupi, 3,26,4 sek. Á því móti náði Friðrik Guðmundsson sínum bezta árangri í kúluvarpi, loastaði 14,75• ím. og' Varð-ánn- ar. Loks bætti Ingi Þorsteinsson stúlkur úr öðrum flokki, undir! drengjametið í 400 m. grindahh, stjórn Guðrúnar Nielsen. Voru i fyrst í 58,5 sek. og síðar 58,2 það allt staðæfingar með píanó I sek. undirleik, stigmálsbundnar, mjúkar og kvenlegar hreyfing- ar . Skemmtileg tilbreyting ga'f þeim aukið líf, þar sem smá- hópar skyndiléga störfuðu sama.n, *með ákveðnum hreyf- ingum eða nokkurskonar hring dansi og svo hver einstök eijtir því sem hl jómfállið ;var. Þessar ungu stúlkur lofa marg ar góðu, þó enn vanti þær ör- yggi. Þá sýndu Lingiadenfarar Ármanns einnig. undir stjórn Guorúnar Nielsen, :»fp ingar þeirra voru með ágæt- um, og líkt uppbyggðar og hjá Ásmundur Bjarnason náði : beztum árangri í 100 m. hlaupi á mótinu í Odda, 10,7 sek., en, . í 200 m. hlaupi í Osló, 22,5 sek. Þar hljóp Sveinn Björns- son 400 m. á 51,8 sek. og. Þórfiur Þorgeirsson 1500 m. á r 4:07,2 sek. !; Að íokum éHjiÍ'lgefið yfirlit yfir árangur Gunnars Huseby, - en hann keppti á öllum mótun- ^ um bæði í kúluvarpi og kringlu- kastjö'. ..vHVlU'iHibffh!..,. . 'i.í , ( Hörijéfors: ■ 15,56 m.ípkúlai" 43,30 m. kringla. Bislett: 15,82 m. kúla, 42,60 kringla. Skien: öðrrmr flokki, nema hvað þær; 15-89 m. kúla, .45,27 m. kringla. voru erfiðari. Öryggi var gbtt I Bai: ':nid. 15,9o m, kúlajj, 44;19 ;og samtök góð svo heildar blærj Öddi: 15.60 m. kúla, sýhingarinnar var ágætur. Það' 44’27 m- _ kringla. Stavanger: Isem mesta athygli mun hafa ; 15.65 m. kúla, 45.29 m. Kringla. 1 -• - .. * - Haugasund: 16.41 m. kúla, 44,02 m. kringla. vakið voru æfingar á slá.-Það; er alltaf „spennandi“ og glæsi- S - v , .. .... ,,, , ! I Haugasund byrjaði Gunnar leg sjon að sja stulkur i erf- j * , , „ . 0 .1 meo frekar stuttu kastx, en 3. *ou.„ ja „. ^0iaæfingum ^ | kast hans var 15.65. Norður harri slá. Enda heyrðist hvorki, ]andametiðj 16j41 m, kom svo í 5. kasti Gunnars, en einmitt stuna ná hósti meðan þær gerðu æfingar. Æfingarn- ar tókusí yfirleitt vel. Þó fannst manni sem æfinga- þreyta. gerði þær ekki eins öruggar' og oft áður, en það jafnar sig. Við getum ,sem sagt verið örugg með það, að þessi fallegi og vel æfði hópur.verð- ur góður fulltrúi íslenzkrar æsku á þessu stærsta fimleika- móti mannkynssögunnar, Lingi aden 1949 í Svíþjóð svæða svo hann geti tekið 40 þús. meira eða alls 110 þús. Allur aðbúnaður og vistarver- ur keppenda eru hinar skemmti legustu og vel og snyrtilega um allt gengið. Kynni mín af þessum fræga og snjalla knattspyrnumanni var ánægjuleg og mir cgleym- anlég. 5. kastið hefur oft orðið lengst hjá honum. Síðasta, kast hans í mótinu var svo 15.92 m., eða. 3. bezta í ferðinni. Eins og að líkum lætur vpktu afrek Gunnars mikla athygli í Noregi og víðar. Mnn ekki annar keppandi á mótum þeim., er háð voru í N. þennan mán- uð hafa verið meira umtalaður eða hlotið lofsamlegri ummælj í stórblöðunum. I Stavangri hlaut Gunnar sérstakan bik- ar fyrir bezta íþróttaafrek mótsins, og í Þrændalögum létu áhorfendur í Ijós hrifningu sína. með því að „tollera" Gunnar að lokinni keppni. Urðu marg- ir hraustir menn til að leggja hönd að því verki, enda er Gunnar engin léttavara, 181 cm. á hæð og vegur 127 kg.! Þess skal getið, að hver ein- asti keppandi K. R. bætti ár- angur sinn í förinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.