Þjóðviljinn - 31.07.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.07.1949, Blaðsíða 5
Sunivadagriii’ 31. j.úlí 1949. ÞJÓÐVILJINN § HeMprt séð Fyrir norðan, þar sem ég var í sveit á sumrin. hafði verið festur uppá bæjarveggnm einn sérdeil- is merkilegur kassi sem við krakkarnir bárum takmarka- lausa virðingu fyrir. Við þorð- um varla að hafa hátt þeim meg- in bæjarins sem kassinn var. Og var það þó íþrótt okkar að hafa hátt. — Meira að segja þegar elzta kýrin hafði sleppt sér af kátínu yfir einhverju — fyrstu sóiarglætunni sem sézt hafði í heilan mánuð, héldu menn helzt — og komizt á óskiljanlegan hátt uppí bæjarsundið þar sem hún stóð siðan langa hríð og baulaði dýrðlegan fagnaðaróð, þá hlóg- um við ekki upphátt nema pínu- lítið af því kassinn sá til okkar. Því við vorum viss um að þessi kassi væri gæddur sjón og heyrn og yfirleitt öllum venjulegum gáfum, fyrir utan flestar hinar óvenjulegri gáfur svo áem þær að geta fylg'zt með fj arlægum aðburðum og vitað óorðna hluti. Enda svo, að þegar við vorum f vandræðum með að finna hest- ana eða þöfðum týnt kúúum að því er virtist fyrir fullt og allt, þá var það einungis íotningin, mikil og dálítið óttablandin, s<.;m aftraði.því að við kikturn í kass- ar.n og fengjum hann til að 'ieysa problemið. — Kassi þessi var í hugmyndaheimi okkar áiíka vit- ur éinsog Óðinn var á sinum tíma í hugmyndaheimi forn- manna. JÞetta var veðurathuganakassi. ;<• ; '• • U)U . ii-l X : ...í .. • . , . Görnul forvitni vakn-ar .aS Maður einn hafði fengið það liiutverk í hinu samhæfða vís- indastarfi landsins að passa þennan kassa og horfa í hann einu sinni á sólarhring. En hann horfði aldrei í hann þegar aðr- ir sáu til. Ja, hann horfði að mjnnsta kosti aldrei í hann þeg- ar við krakkarnir sáum til; og sérhverri spurningu oltkar um innihald kassans var svarað útí hött. Leyndardómur kassans var leyndardómur mannsins, þeirra tveggja og einskis annars. —■ ,En vjð höfðum það fyrir satt að á kvöidin stundum sæti maðurinn einn sér og skrifaði dul.u t'.ilL númer í stóra bók. Því hann var milligöngumaður milli hinnar yfirnáttúrlegu þekkingar kass- ans og æðsta ráðsins í hinu sam- haefða vísindastarfi landsin.;. — Óþarfi að geta þess að við krakk- arnir bárum næstum eins mikia virðingu fyrir manni þessum einsog þeim kassa sem hann passaði. Þannig voru sem sagt mín fyrstu kynni af vísindagrein þeirri sem veðurfræði nefnist, einn sér- deiiis merkilegur kassi, yfirnátt- urlegur að þekkingu, festur.upþá Björa L. Jónsson, veðurfræð- ingur, að starfi. bæjarvegg fyiúr nor.ðan. — Síð- an liðu mörg ár í hálfgerðu hugs unarleysi um þéSsi mál, — þang- aðtil núna í vikunni að gömul forvitni valmaði allt í einu uppá nýtt. og inér fannst ég. endilega þúrfa aðikíkj'a inní Stýrimanna- skólann tij{ að sj 4 > hvei;níg . um- horfs væri; í æðsta jráðiiiu þar; slíkt ástand er ekki gott. Okkur ingum. — Mörg þeirra eru að líkindum gamlar korvettur eða tundurspillar. Fleiri íslenzk skip þyrftu a<S senda veSurlýsingar Upplýsingar þessar um veðrið berast ekki sér í lagi frá hverri stöð, enda mundi öll sú traffíkk aútanúr Evrópu, vestanfrá Ameríku, utanaf öllu Atlants- hafinu, sjálfsagt nægja til að hrekja taugasterkústu loftskeyta menn á heilsuhæli, heldur lcoma þær í stórum „partíum“ ef svo mætti segja. Ákveðnar aðal- stöðvar hafa það hlutverk að safna þessum upplýsingum og senda þær svo frá sér með vissu millibili. — Loftskeytamennirnir taka á móti þeim á þriggja tíma fresti og skrá þær á pappír með ritvél. Þær koma á „kóda“, mis- jafnlega niðurröðuðum tölustöf- um sem okkur, venjulegu fólki utanaf götunni, er ómögulegt að skilja. Til viðbótar þessum sending- um koma svo að sjálfsögðu veð- urlýsingar hvaðanæfa að af 'ís- landiiog ennfr.emur.'frá ýmSvm skipum, farþegaskipum, flutn- ingaskipum, fiskískipum, bara venjulegum skipum, seni á ferö.4 um sínuih um hofin hafa það £yc\ ir sið að senda reglulega frá sér skeyti um veðrið. ,Sé'm stendur eru þáð. ekki nema tvö til þrjú íslenzk skip sém gera þetta, Og liof'fcsköyta.arettairnír Hiísnar Norðfjörð og Sveitm Magnússon. öllum áttum. Og við endann á ganginum í húsakynnum Veður- stofunnar er svo sárslakt her- bergi þar sem unnið er úr þess- um upplýsingum. Þar starfa veð- urfræðingarnir og aðstoðarfólk þeirra. í þessu herbergi er mikið af kortum og. á þau eru teiknuð allskonar merki sem gefa til kynna veöurfar .hinna ýmsu staða. Þegar aðstoðarfólkið hefur teiknað á kortin allar fengnar upplýsingar, tekur veðurfræðing urinn þau, dregur á þau jafn- þyngdarlínur o. s. frv., yfirvegar ástand og horfur og —spáir. í sambandi við þetta herbergi eru nolckur tæki þeirrar tegund- ar sem á góðu rnáli hefur hlotið nafnið' „fjarritari" en kallast í daglegu tali „teleprinter" uppá útlenzku. Tæki þetta hefur þá náttúru að það tekur á móti skeytum og sendir þau einsog skrifað sé á ritvél. Veðurstpfan er m, a. í „teleprinter“-sambandi við Fréttastofu útvarpsins . og flugvellina báða, Keflavíkurflug völl og Reykjavíkurflugvöll. Sam starí Veðurstofunnar við flug- vellina, einkum þó Reykjavíkur- flugvöll, er, af skiljanlegum á- stæðum, mjög náið. Sem dæmi má nefna að áðuren stóru ís- lenzku flugvélarnar leggja af stað til útlanda- afhendir Veður- Framhald á 7, síðu. iiiiiauuiiiuuiruuiiiiinsmiiEiiiiiiiiuiimiUEiiiiiiniiiiniuuiuuuiiiiuiuiiiii SKÁK Ritstjóri: GiíðssHuidur Arsilaugsson - Upplýsingar koma■ hvaÖanœfa aS Þegar maður gengur ánni gang- inn í húsakynnum VeðurStbfunn- ar er fyrst til vinstri herbergi þar sem tveir loftskeýtui|ienn sitja með hlustunartæki.iíg:ifyrir báðum eyrum og taka % moii upp lýsingum varðandi veðufiar á ýmsum stöðum sem eru dreifðir um stóran hluta hnattarins. Upp- lýsingar þessar koma víðsvegar að frá Vesturevrópu, frá skipum á Norðuratlantshafi, frá þéim hluta Nórðurameríku sem liggur | hérnamegin Klettafjalla (en það ey Norðurameríka næstum cll), þar með talið Grænland sem mun vera, að því er snertir veðurat- hugunarstöðvar, eitthvert allra þéttskipaðasta land heimsins. Veðurathuganaskip á Norður- atlantshafi -eru nú tíu eða tólf l Næst okkur er skipið sem athug-j manna ar veðrir á sundinu milli Græn-1 Hún sem ■ vísdómur íalLra yfíl-náttúr- Islendingum er þaS, til dæmis légra.kassa á íslapíii..og mÓrgum lífsnauðsyn að. hægt.sé með sem öðrum löndum mætist í einum^ mestri nákvæmni að spá ,fyr- punkti, Veðurstofunni. , ir„um veðrið á miðunum,. ög auk- in samvinna Veðurstofunnar við skip sem sigla með strondum landsins mundi eðlilega til mik- illa múna efla nákvæmnina í þpim efnum. n Hér hefur aðeins verið rætt um þær stöðvar sem gera veður ; athuganir niðrá yfirborði hnatt- arins. En svo eru vissar stöðvar; sem hafa það hlutverk að fylgj- ast með ástandinu uppí gufu- hvclfinu kringum hnöttmn, og einnig frá þeim fær Veðurstofan frétti, Það eru látnir uppí loít ið gúmmíbelgir sem ber i sér- stök radíótæki, og þessi tæki senda frá sér nákvæma skýrslu um loftþrýstinginn þar efrá, hitastig, rakastigið oi s. frv. — En slíkar stöðvar eru miklu færri en hinar. Á íslandi er þó ein, veðurstófa Bandaríkja- á Keflavíkurflugvelli. gerir háloftaathuganir . Epá nýafstöðntím sifáþittgutn ►, SSKILEÝJARLEIKUR ■tefldur á skáþiitgi 'í' Montévideo í maí þetta ár. .Tuiii) Ealbochaíi. L é2—e4 ,2. ^Öl--c3 3. g2—f?3 4. Bfl—g2 21. ( el :'S5! 22. Rd5—f6f Bfí-dS Gefst upp. Frá skókmótinu í Heidelberg. Margrét Ölafsdóttir s«ndir skeyti jÆáteþýiaÉdmúatt" -‘I.jvi i«>*, v f'1 ’J'ú v" ' *-*£ ’ '* <.í- lands og íslands. Svo er an.rvð skip beint suðraf Vestmanna- eyjum. — Eg spurði hvernig skip þetta væru, og mér var sagt að. þau væru fremur lítil. En hraðskreið eru þau, það lcyáðustj saga. loftskeytamennirnir oft geta. markað af sendingum þeirra. Hraði skipanna. er peínilega á- valt- tilgreindur 1 'þiessum 'send- tvisvar á sólarhring. í fyrra höfðu gúmmíbelgir hennar næst- um orðið þess valdandi að ákveð- 5. Rgl—e2 fr. d3—d3 .7. h2—h3 8. 0—0 9. Kgl—h2 10. f2—f4 11. Hal-bl 12. Bcl—e3 13. a,2—a3 14. b2—h4 15. a3xb4 Þáð er óvenjulegt taki: frumkvæðið á drottningar- væng í þessari taflbyrjun, venju- lega setur svartur sóknina af stað á þessum vígstöðvum. En Rodriguea cT—c5 dT—d8 g7—g6 Bf3—g7 Rb8—c6 . Rg3—f6 Dd8—b6 0—0 Bc8—d7 li7—h6 a7—a6 Bb6—c7 Ha8—c8 c5xb4 Lothar Schmid 1. e2—e4 2. Rgl—f3 . 3., Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. 0—0 6. Hfl—el 7. Ba4—b3 8. c2—c3 9. hZ—h3 10. d2—d4 11. Rf3xd4 12. c3xd4 13. Bb3—c2 14. a2—a4 15. Rbl—d2 Rossolimo eTr-vS Rb8—c6 * a7 —a6 ,. Rg8—f6 BffH-e7 b7-r-b5 að hvítur! 16. Rd2—b3 17. e4—re5 18. Rb3xd4 d7—d6 afr—a5 e5xd4 Rcfrxd4 Bc8—b7 c7—c5 , b5—b4 «5xd4! dfr—d5 Rffr—e4 f7—ffr! '\ Svartur ætlar að svara 19. ReG með Db6 20. Rfx8 Dxf2j' og' á að menn svarts standa ekld nógu) vinna (Khl, Rg3t og. dö—d4; virkir og tilraun þá sem hann! Kh2, Dg3t og Rf2). Bezt er Ilk- gerir í næsta leik til þess aði lega 19. Bke4 axe4 20. Re6 Dxdl koma undir sig fótum á miðbcrð-' 21. Hxdl Hf7 22. Be3. e7—e5 inu, hrekur hvítur býsna lag- lega. 15. — — 16. ffeeS 17. Be3—c5 Svartur sér 19. Rd4—eG 20. Bc2xe4 21. e5xfG döxeS^ 22. f6xe7 RcS—d4 23. Ddl—b3+ voðann (He8, 24. Bcl—e3 in íslenzk blöð hæfu blóðugt stríð Hxf6! Bxf6, Rd5 og vinnur mann gegn Rússum, — en það er cnnur I að minnsta kosti) og býður HerbergiÖ þar "sem spáS er Loítskeytamennirnir talca sem sagt á -.113041 vvéðúrlýsiiiguin' úr 25. 26. skipt.amun til l^ess að drottning-, 27 in.íáí nýja reiti. 18. HflxfC BgTtífr 19. Rc3—45 Bc7—cfr Jt9.-Kek±áíl / Ui&xM Hal-—cl Hcl—c5 Kgl—h2 Dd8—b6 DbGxeC d5xe4 De6xc7 KgS—h8 Ha8—a6 Hafr—gfr De7h4 Hgfrxg2!! • h..' •.» ,-'t,' ' - a. ■’.-ák-'v .. l- Ó.venjuleg fórn beggja hrókanna. 28. Kh2x?2 Híðxí2+ !1 29. Be3xf2 «4—e3f Og livitur gafsí npp. - *' "'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.