Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1949, Blaðsíða 5
Föstudag'ur 5. ágúst 1949. ÞJÓÐVILJINN 5 Hernaskipuiag gjfur|eg auknlng raforkuframlelösl Iha dsms 9 ■ 9 Framhald af 1. síðu. veg horfinn frá þessú stundar- fylgi við heildarskipulagningu. Hornaskipulag í þrjá áratugi Sigfús hrakti ummæli borg- arstjóra um að betur væri séð fyrir um'ferð á hinum nýja skipulagsuppdrætti. Þá vék hann að þeim ummæiam borg- arstjóra að unnið hefði verið að skipulagningu Reykjavíkur í. þrjá áratugi. Lýsti hann bænum eins og hann hefði verið 1921. Þá var auðvelt að skipuleggja mið bæinn í Reykjavík. Þá voru ekki önnur stór steinhús í mið- bænum en Nathans og Olsens- húsið, Eimskipafélagshúsið og Pósthúsið, hin húsin voru næst um öll timburhús. Síðan hófst hornaskipulag Ihaldsins. Gæðingarnir knýja á Hvers vegna var bærinn þá ekki skipulagður betur en raun ber vitni? Þar er hornaskipu- Stór hœtta vofir yfir vegna þess að raforkuframleiðslan er á effir þörfinni. Það er öllum ljóst hvílik nauðsyn það er fyrir heimilin í landinu að fá stórkostlega aukna raforkuframleiðslu, ekki sízt með tilliti til allra þein'a véla, sem heimilin meir og meir taka að hagnýta. En þessi nauðsyn á aukinni raforkuframleiðslu er alveg sér staklega brýn vegna iðnaðarins og livað ástandið í Reykjavík snertir, þá vofir beinlínis stór- hætta yfir vegna þess hvernig raforkuframleiðslan hefur orð- ið á eftir. Og gú hætta cr margskonar! 1) Það skemmist nú árlega mikið af vélum, vegna þess hve spennan er oft lág, sökum raf- magnsskorts og þetta á eftir að færast í vöxt á næstu árum. það, sem Sósialistaflokkurinn lagði alveg sérstaka áherslu á í stjórnarsamningunum 1946 aö tryggt yrði, en því var engu skeytt. Hin dauða hönd fjár- málavaldsins í landinu lagðist á það mál eins og fleiri og hef- ur haldið þeim í helgreipum sín um- síð'an og heldur enn. Það verða því hin erfiðustu ár, hvað raforkumálin snertir, sem nú eru frammundan, vegna þess að Sogsvirkjunin er aukin 2—3 árum á eftir tímanum. En svo ber þess að gæta að rafmagnsþörfin kemur til með að aukazt svo mikið í Reykja- vík og á Suðurlandsundirlendi á næstu árum að nýja Sogs- virkjunin mun ekki gera meii-a [en að fullnægja þeirri þörf, er lag íhaldsins þurfti einhver fjársterkur í- haldsmaður að byggja á góðum stað. Þá var rokið til og skipu- lagt fyrir hann hoi’n. Síðan kom sá næsti og svo koll af kolli, þangað til skipulag bæjarins var komið i það öngþveiti, sem það nú er í við miðbæinn. Og enn ætlar íhaldið að halda á- fram á sömu braut hornaskipu lagningarinnar. Þar ráða aðrar orsakir Það er ekki af umhyggju fyr- ir umferðinni að $jálfstæðis- flokkurinn má nú ekki vera að því að bíða eftir lieildarskipu- lagi af miðbænum, og þaðan af síður vegna fegrunar. Ástæðan er allt Önnur. Það er sama sag- an og áður: Valdamiklir menn í Sjálfstæðisflokknum eiga lóð- ir við Aðalstræti og vilja fara að byggja á þeim. Þess vegna má ekki bíða eftir heildarskipu lagi. Silli og Valdi (þeir „eigna- lausu" menn) eiga þar lóðir og hafa sótt xnn að fá að byggja. Eigendur Morgunblaðs- ins eiga þar einnig lóð og vilja að sjálfsögðu nota llana. AðeSns ekki á Ikostnað heiklar skipulagfslns Sigfús kvaðst taka þrð í.-nra a.ð hann hefoi orsök. Fyrst 12) Það er ekki hægt að vinna viðbætist á heimilunum, og þörf hall, en hlýtt að öðru' leyti bar lómsvæli Landsbankans um pen ingaleysi. Því er nú komið sem komið er — og við þeim hlut- um verður ekki gert, en víti hennar eru til varnaðar á þessu sviði sem öðrum. En nú liggur fyrir þjóðinni að vinna upp þau ár, sem nú- verandi stjórn hefur glatað með vanrækslu sinni og ræfildómi, með því að stórauka raforku- framleiðsluna a. m. k. eins gíf- urlega á því fimm ára tímabili, sem nú fer í hönd, eins og af- kastamöguleikar sjávarútvegs- ins voru auknir á tímabilinu 1945—1949, án tilverknaðar nú- verandi stjórnar. Gleymdist ábttrð- á daginn við ýms iðnaðarfyrir- tæki, sökum þess að raforkan er ekki næg. Og önnur fyrir- tæki reyna að kaupa irm erlend ar dieselvélar, til þess að fram- leiða raforku, svo þau séu ekki flæðiskeri stödd, ef leiðslur bila eða raforku vantar. 3) Það stendur í vegi fyrir því að hægt sé að koma upp nýjum raforkufrekum fyrirtækj um að ekki er hægt að fá raf- orku til viðbótar á næstu tveim þrem árum. Viðbótin við ' Sogsvirkjunina þurfti að vera til 1949. Það var þess iðnaðar, sem nú er og rís ,Tíminn“ er að gefa í skyn upp á næstu árum, án þess að] hvorki Einar Olgeirsson né aðrir í Nýbyggingarráði hafi munað eftir áburðarverksmiðj- unni, þegar Nýbygginari’áð starfaði. Þetta er misskilning- ur eða vanþetoking. Nýbyggingarráði var fylliléga ljóst að rannsaka. þurfti það mál. Stx'ax eftir að ráðið tók til starfa, 12/janúar 1945, var taka áburðarverksmiðju með i reikninginn. Þessvegna er það vitanlegt að eigi • stór áburðarverksmiðja að komast upp innan 5 ára, þá verður að byggja annað orku- ver en viðbótina í Soginu, til þess að fullnægja þeirri auka- Það er er/itt og það kostarl Þorsteinsson, Bi 'rni njikið átak, en þetta átak er öur að 1 311 þá c því ms nokkuð á móti þvi aö pcscir ilar byggðu. kvaðst á vinna þarft verlc með byggja — en það má ekk; gerasí á kostnað 1 skipulagsias, sagði ht Tiliaga Sigfúsar um að taka ákvörðun u lagningu Aðalstrætis þorps þangnð til a um heildarskipulag ins , væri fyrir hendi var felld með atkvæðum íhaldsins 8, gegn 6 atkvæðum sósíalista og Alþýðuflokksins (Framsóknar- fulltrúinn sást. ekki). Tillaga borgarstjóra um að samþykkja skipulag fvrrnefndra gatna var samþ. með 8 atkv. gegn 6. m. ið fresta .im skipú- cg Grjóta 3 tillögur miðbæjar- MðsræitS samsi:a.d Framhald af 8. siðu. vegna kynnisferða skólanem- enda og æskufélaga á Norður- löndurn, að skora á póstmála- stjórnir Norðurlanda að gefa út frímerki af sömu gerð, í Norraúium. anda, í tilefni af 30 ára afmæli Norræna félagsins, að beina því til forráðamanna útvarpsstöðva á Norðurlöndum jhægt að gera, ef fjármagni og jvinnuafli er einbeitt að þessu stórvirki, með þeirn ágætu tækj um, sehi ísland nú hefur til að ] afkasta svona verkum. j En hér er um brýna þörf að jræða, ekki aöeins fyrir iðnaðar jfyrirtækin, sem nú stöðvast jhvað eftir annað að vetrinum, jáhöldin skemmast eða eyði- lleggjast alveg vegna raforku- jskorte. — lieldur fyrir þjóðina ið c'.'bcito sér að þvi tímabiU að liagnýta na og leggja grund- ;óriðju ti'. útfl., jafn- i þvi sern hín eyku.r stór- • afori ...:ia til hcimilanna til ds iðnaðar og sist til fullkom- vélanýtingar í landbúnað- þar með talin ræktun í þörf, Það þýðir því/að samtímis nýju Sogsyirkjuninm, éða straxj ha]d;nn fundíur í ráðinu með þeir Dr. Birni Jóhannessyni, Bjarna ÁSgeirssýni, ‘ Sigurði Jónassyni, Trausta ÓÍafssyili, Ágeiri : Þorsteinssyni o. fl. til að ræða þetta mál. 22. júní 1945 var dr, Björn Jóhannesson sendur utan á vegum ráðsins til rannsóknar í ínálmu. Haiin skilaði álits- gjörð um haustið, 25. janúar 1946 var síðan skipuð nefnd af hálfu Nýbyggingarráðs til þessj að gera endanlegar tillögur ura málið.. í henni voru: Ásgeir í framhaldi af henni, ef hægt væri að Ijúka henni á tveim árum, þarf að ráðast í annað orkuver til, t. d. Urriðafoss, sem væri tilbúið eigi siðar en 1954, ef mögulegt er. Við erum orðnir á eftir : í byggingu raforkuvera og verð- um að vinna tímatap.ið upp með því að Ijúka á fimm árum tveim stórum orkuverum hér sunnanlands, • auk þess sem byggt er við Laxá í Þingeyjar- sýslu og á öðrum stöðum út um land. Pietro Seceia vararitari Kommúnistaflokks Italíu, hef- ur skýrt frá því, að meðlimir í flokknum séu nú orðnir 2.250.000 talsins. -^- Hernámsyfirvöld Vestur- anna í Þýzkalandi hafa fallizt á lög sem tryggja uppgjafa- hermönnum úr herjum Hitlers eftirlaun. Fá marskálkar og liershöfðingjar sem svarar 3000 kr. eftirlaun á mánuði. ^ Eftir velheppnaðar tilraun* ir jurtafræðinga í Sovétríkjun- um vei-ður nú hafin terækt í Síberíu í stórum stil. Teplönt- urnar eru gróðursettar innanum ung birkitré, sem skýla þeim fyrir næðingum. -j/þ Fyrrverandi starfsmaður á upplýsingaskrifstofu brezka sendiráðsins í Búkarest hefur verið handtekinn af rúmensk- um yfirvöidum. Er hann sakað ur um að hafa hjálpað svarta- markaðsbröskurum að komast úr landi til Vínarborgar. Allt ætlaði að göflumun uð ganga í Broadstairs i Bretlandi, er danska, víkingaskipið ,,Hug- in“ lagði þar að landi í síðustu viku. HÖfðu 50 Danir í víking i- búningj- róið .og siglt „Hugin“ yfir Norðursjóinn til minningar um fyrstu víkingaferð Dana íil Bretlands, sem sögur fara af, og til.að auglýsa danskar vör- ur um leið. Bretar rufu allar lögreglugirðingar til að fagna víkingunúm og móttökunefndin týndist í þrengslunum ásamt Bretum í búningi engilsaxa. hinna fornu, er áttu að færa víkingunum freyðandi mjaðar- liorn. Fundust hvorki engilsax- arnir né mjöðurinn, er til átti að taka. Versta þraut víking- anna i Englandi er að þeir hafa kengbeygt spjótsodda sína hvað eftir annað, þegar þeir eru að brölta inní strætisvagna lilaðnir vopnum. Á C O’ nð útvarpa enn meira af nor- rænu efni og um Norðurlönd í heild, is og bæja að : ráðstaafnir til blakíi við hún dögum Norðurlaj Fulltrúafundui staklega, hveráis eirs- n og ::n opinberar ess að fánar þ.jcðhátlðar- jóðanna. ræddi sér- da v* •- 'Y:\ Ír-‘V ndanna í ,,bc h xr nd um Norð Rorræmi vOli ItIíÁö atikins inn síðast en el íimar inúm gróðurhúsum, og til heimilanna í sveitunum. Núverandi ríkisstjórn hefur Fulltrúáfundúrinn hvetur hin ar norrænu þjóðir áaamt fé- lagssamtökum og atviúímfyrir- tækjuni í hverju. iSdf 'til að fylkja sér um norræ/p‘rfélögin jmeð algeru sinnuleysi og og efla þannig noríjipu sam- ! skammsýni látið þessi stórmál son, dr. Björn Johanne Trausti ólafsson. / Kún skr.uð: áliti 29. nóv. 1946. Það, sem raunverulega rtóó j áburðarverksmii' j u; ■; :••; i n i \ ;■ ■ ;■ þrifum á þessu skeiði, var I:.i ■ smátt var hugsað. Þaj-v; þá algerar „skýjdboigir" ... kosna íram með nugmyrciir . .. 30 000 tonna áburðurvc::: stniðju. Hugmynd. Framsókacv v.v fyrst (1943—44) 1200 v ... áburðarverksmiöja. Lok íannsóknir 1S'5 kcuist brv . það stig að sett ev scm 0’.'; að hafa hanú ekki miinii •. 2500 tonna. Þégar frimivarp vetur er lagt fyrir þhu iv. er áburðarverksniiojan í b.v.g- myndiiini ekki ■ i a ' 5000 tonrui. 1 meðferð 1 ingsir.£ kemst hugmyndin upp í 7500— 10 000 tonn, vegna siíe.IIdiav -baráttu Sósíaiistaflckksins fyr- ir 30.000 tomia verksmiðju. -jÉf Pólska stjórnin hefur sæmt Jan Cwiklinski skipstjóra á At- lanzhafsfarinu „Batory“ og 46 nðro af áhöfn skipsins heiðurs- merkjum: fyrir drengilega fram göngu þeirra er þýzki kommún-. istiiin Gerhart Eisler flýði á . Batory“ undári afsóknum . : 3cyi:ilögreglunnar. v ■ ■ V .'••'æ'Os- öý i h’,ð mesta, befur í sumar govi iiui’f.:?. í Danmörku frá Þýzk.nh r.di. Bjallan hefur lagt uimi; s;g löUivert svæði í Suð- ur-JcílíUMÍi, cn Dv iír haCn snú- i?,í til ' • ii oe þykjast vinnu i orði og verkií (Frá Norrænavféiáígíríú). liggja og kastað öllum áhyggj- na mni kui pr meðan hefSi. tel kaupin á ii v skÖTHVRcir- :óp lijá þjóð- ekki aðeins brydda á verksm.Í945,. ar,“ sem eng- ið alvarlega, nýsköpunar- Og wm á stóriðja með 30 000 r togurunum höfðu enn ékki nnum um gjaldeyri upp á Maxð-j-toima) áburðarverksm. eftir að j sanma.ð réttmæti sitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.