Þjóðviljinn - 18.08.1949, Side 3
Fimmtudagur 18. ágúst. 1949.
ÞJQÐVILJINN
KONAN í laráttu
eg mennínp
TUTTUGUSTA ÖLDIN hef-
ur stundum verið kölluð öld
kómmnar, að minusta kosti hef
ur konan á þessari umbrota og
byitingaöld stigið sín fyrstu
hikandi spor á sviði þjóðfélags-
mála og atliafnalífs.
ÞÓTT SEINT GANGI þá
fara áhrif konunnar á opinber
mál stöó'agt vaxandi og við
sjáum hvemig hin víðtæku og
voidugu samtök kvenna um all-
an heim fylkja sér undir merki
friíar og samvinnu. Alþjóða-
samband iýðræðissinnaðra
kvenna, sem telur eftir síðustu
skýrslum um 85 mijijónir
kyenna í samtökum ssnum,
stpndur nú. sem órofa fylking
með menningar- og friðaröflum
héims. Meðan stríðsæsinga-*
raenn þjóðanna siá bumbur sín-
ar fyrir þriðju heimsstyrjöid
þjappa konur sér saman i bar-
átjtu fyrir friði, því hin nýja
kcjiia aidarinnar lætur sjg ,al-
þjóðamáiin ekki síður varía en
innanlandsmálin heima fyrir,
vitandi það að jafnvel það seni
geVist í Mnum fjarlægustu
heimsálfum getur liaft meiri
eða minni áhrif á hennar eigin
lífsafkomii.
MOSSA DAGANA HJEFUK
stai'ið yfir í Kaupmannahöfn
eitt al' hir_um mörgu fiiðarþing
um kveuna sem háð hafa verið’
víðsvegar um heim undanfarin
ár. Þar hafa mætt fulltrúar
frá ótal löndum til af mótmæla
því að heimlnum verði aftur
steypt út í nýja styrjöld og
hörmungar.
„Máttur samtaka okkar er
voldugar“, sagði ein ræðukon-
an. VIÐ getum hindrað að
hungur, þjáningar, brennandi
borgir og drepsóttir hrífi burt
með sér milljónir af bræðrum
okkar og' systrum, sameinaðar
eigum við sigur vísan í barátt-
unni fyrir friði og lýðræíi."
FÉLAGSSAMTÖK MILLJ-
ÓNA og aftur milljóna kvenna
um ailau heim sýnir að konur
hafa risið upp með nýjum skiln
Lcgi og nýrri sjón á þeirri ver-
öld sem þær lifa í og að þær
sætta sig ekki lengur við að
verá hlutlausir áhorfendur.
NÚTÍMATÆKNI og risa-
framfarir hafa þjappað mann-
kyninu saman, veröldin er orð-
in minni, og ísland, sem fyrir
hálfri öld sdðan var einangrað
„yzt á Ránarslóðum“, er komið
í þjóðbraut. Þessvegna þurf-
um við konur meir en nokkrii
sinni áður að vera vakandi,
ekki einungis fyrir oklíar eigin
áhugamálum og kröfum, heldur
reyna að átta okkur á þeim
sögulegu viðburðum, sem ger-
ast í hinr.i hröðu þró'un tímans
svo að segja á hver jum degi.
AIÞJÓÐASAMBAND LÝÐ-
RÆÐISSINNAÐRA KVENNA
er eitthvert ijósasta dæmi um
samtakamátt konunnar. Og
þetta samband ásamt hinum
mörgu frit’arsamtökum kvenna
víðsvegar um heim er þegar orð
ið ciít sterkasta aflið til að
yernda friðinn í heiminum, en
undir því að friður haldist eig-
um við íslendingar einnig líf
okkar og frelsi.
• r-' >
Jjífj
'4?13*
íAM „sæ
Hentugur. „sport“'búningur_
Jakkinn er úr köflóttu ullarefni.
Ígarska konan íyrr og níí
f 500 ár hefur búlgörsku kon-
unni verið innrætt að Ynaður-
inn væri henni æðri, samkvæmt
hugmyndum Austurlanda í
þeim efmun. Samt sem áður
náði hún ótrúlegum félagsleg-
um og pclitískum þroska.
Þegar Búlgaría pðlaðist
Þegar stjórn Stamboliskys
var steypt 1923 af fasistunum
létu jnargir þessara kvenkenn-
ara lífið í baráttunni fyrir
frelsi, lýðræði og réttlæti.
Árið 1941, þegar Hitler og
hersveitir hans fóru eins og
eldur um alla Evrópu, gerði
frelsi (1878-’9) sneru konurn- búlgarska stjórnin samning við
ar sér að heimilisstörfum og
aðeins fáar gerðust skáld og
rithöfundar. Kvenkennarinn
var hinn trúi og dyggi þjónu
fólksins. Hún lifði við slæm
kjör, var alltaf illa launuð, en
hélt stöðugt áfram kennslu-
starfinu.
-- *■ ' '•-J'-J-n-r yrrr
Skápur fyrir
ræstiáhöld, ó-
hrein föt, lín og
undirföt. ' '
hann gegn vilja þjóðarinnar.
Fólkið gerði allt sem mögulegt
var til þess að hindra vöruflutn
inga til Þýzkalands og ekkert
gat hindrað konurnar í að
taka þátt í þeim aðgerðum.
Fangelsanir, pyndingar og
dauði voru þeim frekar hvatn
ing en hið gagnstæða. Af 144
konum í Plovdiv héraðinu, sem
tóku þátt í skemmdarstarfsemi,
létu 33 lífið. 200 konur voru
settar í fangabúðirnar í St.
Nicholas 150 konur fóru í borg
arfangelsið: í Sofía og margar
þeirra voru dæmdar til dauða.
Violeta Jakova vann í sútun-
arverksmiðju sem framleiddi
fyrir þýzka herinn. Hún kveikti
í birgðaskemmunni og gékk svo
í leynihreyfinguna. 1 heilt ár
barðist hún fyrir málefnið en
þá náði lögreglan henni. I
marga daga var hún pyntuð,
en ekkert hafðist upp úr henni.
Hún lézt í pyntingaklefanum.
Sömu sögu er að segja af fjöida
búlgarskra kvenna.
Þann 9. september 1944 fékk
Búlgaría frelsi sitt undan naz-
istaokinu. Þjóðleg stjórn var
sett á laggirnar. Búlgörskum
konum var þegar veitt fullt
jafnrétti á við karlmenn. Þeg-
ar Búlgaría fór i stríðið gegn
nazistunum stóð ekki á aðstoð
kvenfólksins. Þær gengu í her-
inn og unnu öll möguleg borg-
araleg störf.
Þegar stríðinu lauk einbeittu
konurnar sér að uppbyggingu
landsins. Þær flyktust í póli-
tísku félögin. Félags- og menn-
ingarmál létu þær sig rnjög
skipta. Þær fóru í háskólana,
og þeim famnst þær hafa tak-
mark að vinna að, þeim voru
tryggð sömu laun og körlum
fyrir sömu vinnu. Nítján ára
hafa þær kosningarétt og kjör
gengi. í fyrsta sinni í sögu Búlg
aríu voru konur kosnar á þing.
53 konur sitja á þingi. Hag-
skýrslur sýna að kosningaþátt-
taka er meiri meðal kvenna ea
karla. Um 20 konur gegna borg
arstjóraembættum í landinu og
tvær konur eru aðstoðarborgar-
stjórar í Sofía. Konur gegna
nú ýmsum mikilvægum embætt
um í þágu ríkisins, eru skóla-
stjórar, framkvæmdastjórar, að
stoðar prófessorar o. fl. o. fl. I
félagi kvenrithöfunda eru 32
meðlimir.
Búlgarska konan hefur nú
loksins. hlotið þá viðurkeiui-
ingú, sem henni ber.
Hnsmóðir hefur
orðið í
Eins og okkur margar rekur
ef til vill minni til var fyrir
rúmum tveimur árum síðan
samþykkt einróma á Alþingi
þingsályktunartillaga Katrínar
Tlioroddsen að flytja bæri á-
vexti inn í landið, meðal ann-
ars þurrkaða ávexti. Efndir
núverandi ríkisstjórnar hafa
orðið heldur neikvæðar hingað
til, eihs og í fleiru. Maður gæti
haldið að ávextir, rúsínur og
sveskjur teldust til svæsnustu
eiturlyfja, að dómi forráða-
manna þjóðarinnar, því þessar
vörur fást ekki fluttar inn, að
minnsta kosti sjást þær ekki í
búðum bæjarins, en þeir sem
hafa ,,samböndin“ geta sjálf-
sfagt fengið þær með okurverði
á svörtum markaði.
En nú eiga alþingiskosningar
að fara fram í lxaust, eins og
kunnugt er orðið. Kannski skip
ríkisstjórnarinnar fari þá bráð-
um; að ,koma að landi með
þurrkaða ávexti og sitt hvað
fleira* Það hefur ævinlega vilj-
að svo einkennilega til að fyrir
kosningar gripur íhaldið oftast
einþver ofrausn, og þá er ekk-
ert ofgott lianda háttvirtum
kjósendum, jafnvel aumustu
skúrar og braggar, sem marg-
ur verður að sætta sig við í
húsnæðisleysinu eru málaðir og
dubbaðir upp, og hver veit
nema þessu sama íhaldi detti í
hug að flytja inn eitthvert góð-
gæti handa okkur húsmæðrun-
um, t. d. ávexti, sveskjur eða
rúsínur, það má sem sagt bú-
ast við mestiT velsældardögum
fram að kosriingum.
Við húsmæðumar erum nefni
lega álitlega stór hópur kjós-
| enda, og munum kannski full-
j vel óstjórn síðustu ára. Nauð-
synlegasti fatnaður hefur ver-
ið ófáanlegur, meðan bruðlun
á öðrum sviðum hefur verið
takmarkalaus. Nauðsynlegustu
matvörur hafa stöðugt hækkað
í verði í tíð núverandi rikis-
stjórnar, meðan vísitalan hefur
verið lögbundin. Skatt á heim-
ilisvélum hækkuðu þessir herr-
ar um 100% eða vel það. Ætt-
um við svo að kjósa þá aftur?
Nei, aldrei!
Enginn af iþeim 37, sem
brugðust íslandi og þjóð sirini
30. marz, ættu að komast aftur
inn á löggjafarþing þjóðarinn-
ar. ,
i
Hrefna.
KONUR! Sendið Kvennasið-
unnl grreinar og smáplstla.
Afg-r. Þjóðviljans
Skólavörðustig 19.
X