Þjóðviljinn - 18.08.1949, Page 8

Þjóðviljinn - 18.08.1949, Page 8
Flogið umhverfis jörðina ó einu fagnar sigri nazista. Ensk kona cr í þann veginn að Ijnka ævintýralegu hnattflugi, sem staðið hefur yfir í eitt ár. Hún lagði af stað frá London 18. ágúst í fyrra, flaug austur um og koin til Islands í gærkvöld. •fc í þingkosningunum á ker- 1 gærkvöld, laust fyrir kl. austur yfir Persíu og Indland |námssvægUm Vesturveldanna í hálftíu lenti frú Richarda| og gekk ferðin að óskum þar Morrow-Taite á Keflavíkurflug til hún varð að nauðlenda í vellinum eftir sjö stunda flug Álaska. Lendingin gekk þó vel frá Bluee West flugvelli í en flugvélin eyðilagðist í flutn- Grænlandi. Fréttamenn útvarps ingi írá lendingarstaðnum til og blaða áttu við hana viðtal áj flugvallar. Sat hún svo flug- flugvellinum, þegar hún var( vélarlaus uppi í vetur, en íbúar lent. Frúin er í þann veginn að j Seattle og Vancouver skutu ljúka flugferð sinni umhverfis saman og gáfu henni flugvél, hnöttinn. Ekkert hraðamet hef- j Svo að hún gæti haldið áfram ur hún þó sett með hnattflugij ferðinni og lokið hnattfluginu, þessu, því að í dag er eitt ár en við ýmsa erfiðleika hefur 'W ]ýðræðisríkjum Vestur-Evr li&ð siðan hun lagði af stað i verið að etja, þvi að hún hefur;ópu> fyrst og fremst vegna þess Þýzkalandi á sunnudaginn sigr- uðu afturhaldsflokkarnir. Sigur þeirra var bein afleiðing af stefnu hernámsveldanna í Vest ur-Þýzkalandi sem hafa liðið auðhringum að treysta kverka- tak sitt á atvinr.ulífinu, látið júnkara sitja í friði á góssum sínum og hrúgað nazistum í op- inberar stöður. Kosningaúrslit in hafa vakið ugg í borgaraleg þlÓÐVIUINN Aiit áómnefnáaí Fegnmatíélagsms: Bezli garður bæjarins er við Flókagötu 41 HefiáÍM leggur einnig tii að 16 aSrlr garðelgenámr Mféti viSarkeaainctt fyrir hirðingœ. skipalag ferðina frá Englandi. Hún flaug fyrst suður yfir verið á leiðinni frá vesturströnd Ameríu síðan í vor. Frá Labra Frakkland til Marseille og dor átti hún ekki að fá að fara 'þrumuðu kjörorð þýzkrar út- Möltu og síðan sem leið ligguri vegna þess .að flugvélin var þenslustefR>u af engu minni há. að Ieiðtogar stærstu flokkanna, sósíaldemókrata og kaþólskra Hátíðahöld í Skálholti m.k. sunnudag Skálholtsfélagið vinnur að enáurreisn staðarins Skálholtsfélagið gengst fyrir hátíðahaldi í Skálholti næst- komandi sunnudag, 21. ágúst. Efnt verður til hópferðar héð- an úr bænum og munu félagar Skálholtsfélagsins og aðrir á- hugamenn um endurreisn Skál- holts vafalaust fjölmenna á staíinn þennan dag. Skálholtsfélagið er stofnsett í þeim tilgangi að vinua að kirkjulegri endurreisn í Skál- h'olti. Þar þarf að rísa kirkja, sem sé samboðin biskupssetrinu foma, reiturinn, sem geymir bein margra beztu sona lands- ins, kirkjugarðurinn, verður að hljóta hæfilega umhirðu, rúst-, imar ræktarsama meðferð, þær menjar fomrar helgi og frægð- Framhald á 7. siðu. ekki talin örugg til langflugs, en hún lét ekkert á sig fá og er nú komin til Islands." Héðan hyggst hún halda ferðinni áfram i dag og fljúga til Orkneyja og taka þar benzín og fljúga síðan rakleitt til London. I för með frúnni er siglinga- fræðingur, en sjálf stjórnar hún vélinni. Frú Richarda Morrow-Taite er 25 ára göm- ul, gift og á eina dóttur. GjSf til Slysaváinafélags- ins frá konnm í Djúpavík Slysavarnafélagi fslands hef- ur nýlega borizt 1770 kr. pen- ingagjöf frá konum í Djúpavík. Konur í Djúpavík hafa tekið upp þá venju, að halda svo- kallaðan peysufatadag einu sinni á ári. Þá klæðast þær íslenzkum búningi og efna til skemmtunar en láta ágóðann renna til mannúðarmála. f ár Iétu þær ágóðann af skemmtun iþessari renna til Slysavarna- félagsins eins og fyrr segir. Fréttamyná SignrSai Morðdahis sýnd í kvöld Vegna áskorana verðúr fréttamynd Sigurðar Norðdahls „Minnisstæðustu atburðir árs- ins“, sýnd í Austurbæjarbíói kl. 7 í kvöld, í allra síðasta sinn. Myndin var sýnd í gærkvöld, og átti það að verða síðasta sýningin hér, en eítirspumin eftir aðgöngumiðum var svo mikil að þeir voru aJlir seldir M. 3 eJh. Sögur úr Heptameron eftir Margréti drottningn af Navarra Sögur úr Heptameron heitir safn sautján smásagna, sem bókaútgáfan Suðri hefur ný- lega gefið út. Heptameron er sögusafn, svipuð í sniði og Dekameron eftir Boccacio, sem Margrét drottning af Nav- arra systir Frans fyrsta Frakka konungs, er uppi var á fyrri hluta sextándu aldar, samdi og safnaði. I bók þeirri, sem nú er komin. út á íslenzku, er úr- val þeirra af sögunum, er halda fullu gildi fyrir nútímafólk, flest gleðisögur. Torii Ólafsson hefur þýtt söguraar. Myndir fyigja. vaða en Foringjaefni fiokka ný nazista. Öllum er ljóst, að kosn ingaúrslitin eru fyrst og fremst sigur fyrir nazismann, sönnun þess, að Vesturveldin hafa í stað þess að uppræta hann hlúð að leyfum hans. Utan nazistahreiðra Vestur- Þýzkalands og herbúða banda- rískra stríjðsæsingamanna hefur sigri nazismans í Vestur-Þýzka landi verið fagnað á a. m. k. ehi um stað, í Alþýðublaðinu á Is- landi. í ritstjórnargrein í gær hrósar Alþýðublaðsritstjórinn happi yfir að áróður Göbbels, sem Vesturveldin hafa síðan apað eftir, er enn svo ríkur í hugura íbúa Vestur-Þýzka- lands, að kommúnistar eiga þar I sumar hét FegTunarfélagið þeim garðeigendum í bænum, sem sköruðu fram úr við hirðingn garða sinna, viðurkenningn, og skipaði dómnefnd til að skera úr því hver væri fegursti garðurinn í bænum. Neínd þessi, en í henni áttu sæti þeir Sigurður Sveinsson, Einar G. E. Sæm- undsen og Ingi Árdal, hefur r.ú lagt dóm á þetta og kom- izt að þeirri niðurstöðu, að garður Björns Þórðarsonar við Flókagötu 41 sé bezti garður bæjarins árið 1949. Ennfrem- ur leggur nefndin fíil, að 16 aðrii” garðeigendur í bænurai hljóti sérstakt viðurkenningarskjal frá Fegnmarfélaginu. I skýrslu dómnefndar stjómar Fegrunarfélags Reykja víkur segir svo um störf henn- ar: „Dómnefnd sú er Fegrunar- félag Reykjavíkur skipaði til þess að velja fegursta garð- inn í bænum, vill hér með gera svohljóðandi grein fyrir störf- um sínum: 1. Skoðun garðanna í bænum hefur farið fram undanfarnar 3 vikur. Undanskildir eru þó allir garðar í eigu ríkis og bæjar. 2. Þau atriði sem dóm- ar okkar eru byggðir á eru þessi í aðaldráttum: skipulag til vegur 70, Laufásvegur 33, Suð- urgata 10, Túngata 22, Tún- gata 51, Hávallagata 21, Greni melur 32, Ölafsdalur við Kaplaskjólsveg og Baugsvegm' 27.“ .... . ^. , , garðanna, trjá- og blómagróður erfitt uppdrattar. Þyzku kom- hirðing og umgengni á lóðun- Skemmtanir Fegrunarfélagslns í kvöld Fegrunarfélag Reykjavikur efnir til skemmtana i Tivoli og SjálfstæðishúsÍRu í kvöld í til- efni af afmælisdegi Reykjavík- ur 18. ágúst. Skemmtanirnar hefjast kl. 20,30 með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austur- velli, en þaðan verður gengið suður í Tivoli. I Tivoli hefjast skemmtanir kl. 21,30 með ieik lúðrasveitarinnar, en síðan verður reiptog miili iögregiu- manna og slökkviliðsmanna og þjóðkórinn syngur, undir stjóra Páls Isóifssonar. Að því loknu hefjast loftfimleikar og flug- eidasýning, en kl. 22—1 á mið- nætti verður dansað úti og inni. únistarnir viðurkenna að þýzka þjóðin verði að afplána sök sína á heimsstyrjöldinni síðari. Alþýðublaðsritsíjórinn er auð- sjáanlega fylgjandi kenningu Kurt Schumaeher, að Bretar hafi hrint styrjöldinni af stað af tómri ilimennsku til að ræna mörkuðum Þjóðverja. Tlf Kosningabaráttan í Vestur- Þýzkalandi varpar skæru Ijósi á, hve ólíkt ástandið er í Aust- ur-Þýzkalandi. Þar hafa sósíal demókr. og kommúnistar tek- ið höndúm saman, þjóðnýtt stór iðnaðinn, skipt upp góssum júnkaranna. Þar bólar ekki á þýzkri útþenslustefnu eða hefndarhug í garð Bandamanna. Lftftleiðir k&Ifa flagferðir til Biönduéss Loftlesðir h.f. hefja áætlunar ferðir til Blönduóss á morgun. Verða farnar þangað tvær á- ætlunarferðir í viku, á mámí- dögum og fösíudögum. Farið verður í Anson og Douglas-vélum, og lent á nýja flug\'ellinum hjá Akri. Afgreiðslu Loftleiða 4 Blönduósi annast Hermanra Þórarinsson, en á Skagaströnd Ólafur Lárusson. um. Margir ljómandi fallegir, vel skipulagðir og grózkumikl- ir garðar féllu frá viðurkenn- ingu, vegna þess að hirðingu og umgengni var ábótavant. 3. Nefndin lagði áherzlu á, að garðar þeir er viðurkenningu hlytu væru dreifðir um bæinn og var bænum því skipt í nokk ur hverfi, við skoðunina. Af þessu leiðir það, ,að margir fallegir garðar, í beztu garða hverfunum, hafa ekki hlotið viðurkenningu í þetta sinn, þó þeir standi jafnfætis görðum í Drengjameistaramót fs- öðrum hverfum bæjarins, sem 1 lands í frjálsum íþróttnm motið hefst í kvöld Þátttakendur Gæplega handrað verður háð á fþróttavellinum hér í Reykjavík í kvöld og á. nú hlutu viðurkenningu. I éinu hverfi bæjarins, Höfða hverfi, eru garðarnir yfirleitt morgun (fimmtudaginn 18. og Að vísu eru hættulegir nazist- j mjög jafnir og taldi dómnefnd- föstudaginn 19.). ar enn geymöir þar á bali við' in sér ekki fært að gera upp á lás og loku, eins og Alþýðubl. fárast sífellt yfir. Ritstjóri þess álítur auðsjáanlega í brjáluðn kommúnistahatri sínu að nazist ar eigi að skipa æðstu stöður og andirbúa hefndarstyrjöld eins og í Vestur-Þýzkalandi. Hvað segja óbreyttir Alþýðn- flokksmenn um að sú kenning sé borin fram í þeirra nafni? mín. fresti frá Búnaðarfélags- ihúsinu suður í Tivoli. I -Sjálfstæðishúsinu hefst d.ansleikur jkl. 22. Þar mun AI- freð Andrésson skemmta með upplestri, en Karl Guðmunds- son. hermir eftir þjóðkunnum mönnum. Merki félagsins verða seld hér í dag, og félagsskírteini FegrunarféJagsins fást á Bifreiðaferðir verða á 15 skemmtununum um kvöldið. milli þeirra. I Laugarneshverfi eru beztu garðamir hinsvegar svo skammt á veg komnir að þeir voru ekki teknir með í þetta sinn, en víða má sjá þar athyglisverða og góða byrjun. Þá vill nefndin láta þess get- ið, að fegrun á verksmiðjulóð við Rauðarárstíg 31, er til fyr- irmyndar, þó ekki hafi hún hlotið viðurkenningarskjal, eft- ir þeim reglum er nefndia starf aði nú. Hér fer á eftir úrskurður dómnefndarinnar: Bezta garð bæjarins 1949 teljum við garð herra Björns Þórðarsonar við Flókagötu 41. Ennfremur leggj- um við til að garðar við eítir- talin hús hljóti viðurkenningar- skjal Fegrunarfélagsins 1949: Vestra-Langholt (Lyngholt) við Holtaveg, Barmahlið 19, Barmahlíð 21, Miklabraut 7, Gunnarsbraut 28, Egilsgata 22 Bergstaðastræti 83, Laufás- Nærri hundrað drengir hafá skráð sig til þátttöku og ekki er að efa að mót þetta verður, eins og alltaf skemmtilegt fyr- ir áhorfendur. Fyrra kvöldið verður keppt í þessum greinum: 100 m. hlaupi, 110 m. grindalilaupi, sleggjukasti, kringlukasti,- há- stökki, langstökki. Síðara kvöldið: 4 x 100 m. boðhlaup, stangarstökk, kúluvarp, 3000 m hlaup, þrístökk, spjótkast og 400 m. hlaup. Eins og áður er sagt, er fjöldi þátttakenda mjög mik- ill og keppendur komnir langt að, margir hverjir. Senda alls 14 félög og félagasambönd. menn á mótið. Undankeppni fer fram á morgun kl. 5 e.h. í 100 m. hlaupi, langstökki og kringlu- kasti, en í þessum greinum eru frá 20 til 30 keppendur. Frjálsíþróttadeild- K.R. stend,- ur fyrir mótinu. , j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.