Þjóðviljinn - 19.08.1949, Blaðsíða 1
Fffaatboð " ^
SQsfaLisfaflokk'sms: ,
fóagnús Kjartasis-
son í kjöri í
Hafnarfirði
14. árgangur.
Föstudagur 19. ágúst 1949.
181. tölublac.
• r
lætur myrða finnska verkamenn
mmrgir smrðir er herlið
shaut ú rerMaUsm enm í Memi í gmr
Sósíaldemókratastjórn Fagerholms í Fiimlandi
hefur svarað kröfum finnsks verkaíýðs um bætt
kjör með byssukúlum. Einn verkamaður var skot-
inn til bana í gær og margir særðir er herlið, sem
sósíaWemókratastjórnin hafði sent á vettvang, bóf
að boði hennar skothríð á verkfallsmetm í hafn-
arbænum Kemi. Verkföll breiðast óðfluga út um
Finnland og eina svar sósíaldemókratastjórnar-
innar við kröfum verkamanna er morð og verk-
fallsbrot.
o® Eandaríkin repa á
Fréttaritarar í London segja, að stjórnir Bretlands og
Bandaríkjanna reyni mi að þröngva sænsku stjórninni til
að ganga í Atlanzhafsbandalagið.
Sósíalistafélögin í Hafnar-
firði hafa ákveðið að Magnús
Kjartansson verði |)ar í kjöri
i aiþiiigiskosningunum í haust.
Hermann. Guðmundsson, semi
verið hefur uppbótarþingmaðun
Hafnfirðinga þetta kjörtímabill
og getið sér mjkið orð sem ötull
og starfsamur þingmaður var,
ófáanlegur til að gefa kost á
Kemi sfenduj" við ósa sam-
nefndrar ár nyrzt í Helsingja-
bctni nærri landamærum Sví-
þjóðar. Þar er mikili timbur-
iðnaður og timburútflutningur.
Á þriðja þúsund verkamenn á
ýmsum vimnustöðvum og verk-
AcEieson fagnar
sigri þýzka
affiírhaldsins
Acheson, utanrikisráðherra
Bandaríkjanna sagði á blaða-
mannafundi í fyrradag, að
Bandaríkjastjóm fagnaði sigri
afturhaldsflokkanna í kosning-
unum í Vestur-Þýzkalandi, sem
hann kallaði ,,sigur hófsemi og
heilbrigðrar skynsemi.“ Ache-
son kvað það sérstakt gleðiefni,
að frjálst framtak verði ráð-j
andi í endurreisn Þýzkaiands.,
Á fundi Evrópuráðsins í'
Strasbourg i fyrrad. lagði Win
ston Ghurchill til, að aukafund-
ur ráðsins ikomi saman í jan-
úar í vetur til að ræða upptöku
Vestun-Þýzkalands. F ulitrúar
brezka Verkamannaflokksins
og Frakka munu telja vara-
samt, að taka Þýzkaland svo
aárjótt í samtök Vestur-Evrópu-
ríkja.
Æ. F. R.
Kvöldvaka
Ferðanefnd og skálastjóm
efna til ferðar í skála félagsins
um næstu helgi. Lagt verður
af stað frá Þórsgötu 1 kl. 2
á laugardag. Um kvöldið verð-
ur kvöldvaka með ýmsum
skemmtiatriðum.
Félagar! Fjölmennið í skál-
ann um helgina! Skrifið ykkur
á listann, sem liggur frammi i
skrifstofunni, Þórsgötu 1, eða
tilkynnið þátttöku í síma 7510.
smiðjum í Kemi hafa. verið í
verMaili á fjcrðu viku. I fyrra-
dag fyrirskipaði ecsíaldemo-l
kratastjóm Finniands verka-
mönnum að hefja vinnu á ný
en þeir létu það sem vind um
eyru þjóta. Lét ríkisstjómin þá
verkfailsbrjóta hef ja vinnu und
ir hervemd. 1 gær var haldinn
verkfalisfundur í Kemi og sam-
þykktu 1500 verkamenn þar að
stöðva verkfallsbrotin. Hé!du
þeir síðan þanga.ð, sem þau
voru framin, en herlið og vopn-
uð lögregla snérist á móti þeim.
Lögreglan beitti fyrst kylfum
og táragassprengjum gegn
verkamönnuro, en er þeir létu
engan bilbug á sér finna hóf
iherliðið og lögreglan skothríð..
Var einn verkamaður skotinn
til bana og margir særðir svo
flytja varð þá á sjúkrahús.
Hei-Iið til verkfaílsbr-ota.
Sósíaldemokratastjómin lýsti
yfir neyðarástandi í landinu»
eftir að Fagerhoim forsætisráð-
herra hafði ikomið tii baka úr
sumarleyfi tii að kaila saman
ráðuneytisfund. Verkíall hafn-
arverkamanna hófst um allt
Finniand í gær og stöðvaðist
vinna við 50 skip i 15 höfnum.
Ríkisstjómin iýsti þegar yfir
að herlið yrði látið afgreiða
skip í Hangö og skipaði öllum
skipum að halda. þangað.
Hetolngnr finnskra verka-
manna boðar verkíall.
Yá'ir 45.000 manns eru nú
.þegar í .verMalÍi í Finnlandi og
félög er hafa innan vébanda
sinna meira en helming af fé-
iagsbundnum verkalýð Finnl.
.hafá boðað vehkföll, sem hefj-
ast þessa dagana.. Auk hafnar-
verkamanna hafa flutninga-
verkamenn, byggingaverka-
menn, skógarhöggsroenn, vefn-
aðariðnaðaTmennrbakarar, öi-
Framhald á 7. síðu.
Fréttaritari bandarísku
fréttastofunnar Associated
Press i London hefur það eft-
ir mönnum í utanrikisþjónust-
unni þar, að Bandaríkjamenn
hafi þreifað fyrir sér ran, hvort
iárnbrauiar-
verkfail í
Frakkiandi
Alit bendir til a.ð allsherjar-
verkfall verði gert við frönsku
járnbrautirnar á næstunni. Full
trúar 250,000 járnbrautarstarfs
manna i franska. Alþýðusam-
bandinu CGT ræða verkfali til
að mótmæla stefnu ríkisstjórn-
arinnar í kaupgjaldsmálum og
atkvæðagreiðsla stendur yfir'
meðal 70.000 jámbrautarstarfs-
manna í klofningssambandinu
Force Ouvriére um sólarhrings
verkfali til að mótmæla stefnu
ríkisstjómar Queuille.
r ■
Svíþjóð væri nú fáanleg til að
ganga í Atlanzhafsbandalagið.
Svar Svía er sagt hafa verið
neikvætt
Fréttaritari danska blaðsins
„Tnformation“ i London segir,
að stjórnir Bretlands og Banda
ríkjanna beiti vaxandi þving-
unum til að reyna að knýja
sænsku stjórnina til að sam-
þykkja þátttöku Svíþjóðar í
Atlanzhafsbandalaginu. Eru
herstjórnir Vesturveldanna
mjög áfjáðar í að fá Svíþjóð
með í bandalagið.
A-bandalagsvið-
ræður í Oslo
Rasmus Hansen hermálaráð-
herra Danmerkur og Hauge
hermálaráðherra Noregs komu
saman í gær með æðstu mönn-
um hers, flota og fiughers
beggja landanna. á ráðstefnu 5
Osló. Ræða þeir ýmis mái í
sambandi við þátttöku landa
sinna, í Atlanzhafsbandalaginu.
I gær var rætt um svæðaskipt-
jngu Atlanzhaf&bandalagsins og
náðist samikomulag í öilum að-
alatriðum, segir norska her-
málaráðuneytið.
sér að þessu sönni.
Kágunarlög sett
í Cliile
Að beiðni Videla forseta sairt
þykkti þing Suður-Amerikurík-
isins Chile í gær lög sem heim-
ila stjórninni að setja menn í
fangabúðir án dóms, skoða
bréf manna, setja þá í varð-
hald og framkvæma húsrann-
sóknir án dómsúrskurðar. Til-
efni kúgunarlaga þessara er
kröfuganga, sem verkamenn og
stúdentar fóru í fyrradag í
höfuðborginni Santiago til að
mótmæla. vaxandi dýrtíð og þá
sérstaklega. hækkun strætis-
vagnaf arg jalda.
Beviit cg Crípps á föiuztt
til Washington
Sir Stafford Cripps, fjár-
málaráðherra Bretlands, kemur
í dag til London úr lækninga-
dvöl á heilsuhæli í Sviss. Hann.
og Bevin utanríkisráðherra
leggja af stað til Washington
27. ágúst til viðræðna við
Acheson utanríkisráðherra og
Snyder fjármálaráðherra um.
efnahagsmál og þá sérstaklega!
dollaraskortinn.
í Kansú
Her kínverzkra kommúnista
sæliir fram i Kansúfylki í Norð
vestur-Kína. Hefur hann tekið
borgirnar Haisjeng og Lungsí
100 og 70 km. frá höfuðstað
fylkisins Lansjá. Kommúnista-
her sækir einnig fram sunnar á
mörkum fylkjanna Sjensi og
Setsjúan í áttina til Sjúngking.
Bandaríkjastjórn hefur ákveð-
ið að loka ræðismannsskrif-
stofu sinni í Taivan, höfuðstað
Singkíang, vestasta skattlands
Kína, sem iiggur í Mið-Asíu
milli Sovétríkjanna, Kasmír og
Tibet. I Suður-Kína heldur sókn
kommúnista í fylkjunum Hún-
an og Kjangsí ófram.
lækkuð imi 5()€/b
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með
209 atkv. g'egn 151 að lækka íjárveitingu ti] hervæðingar
Vestur-Evrópu um helming.
Trumanstjómin hafði beðið
um 1160 milljón dollara fjár-
veitingu til hervæðingar Vest-
lúr-Evrópu til júníloka 1951.
Fulltrúadeildin saímþykkti
breytingartillögu boraa fram
af republikönum og demokröt-
um í sameiningu um að veita
580 milljón dollara og verði
hætt styrkveitingum i júnílok1
1950 tii þeirra rikja, sem þá
hafa. ekkj skuldbundið sig til
að samræma hervamir sínar
bandarskri áætlun um hervæð-
ingu við Norður-Atlanzhaf.
Fjárveiting að upphæð 290
millj. dollara tii hervæðingar
Grikklands, Tyrklands, Fil-
ippseyja og Suður-Kóreu var
ekki gkert,