Þjóðviljinn - 19.08.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 19. ágúst 1949.
Skref afturábak til
þriðja ríkisins
ÞESSX grein eftir Gordon
Schaffer, verkalýðsmálarit-
stjóra ,,Reynolds News,“
blaðs brezkra samvinnu-
manna, er rituð fyrir kosn-
ingarnar í Vestur-Þýzka-
landi. Það sýnir skarp-
skyggni höfundar og, þekk-
ingu íl Þýzkalandsmálum,
að hún á jafn vel við eftir
kosnlngarnar og fyrir,"
QSNINGARNAK í Vestur
Þýzkalandi 14. ágýst eru
ekki varða á veginum til lýð-
raéðis heldur enn eitt skref
aftúrábak í áttiria til þriðja 'Kk
iáiiís. Kosningáúrslitin' sjálf,
skipting sœta milli kaþólskra,
sósíaldemókrata, frjálslyndra
og hinna flokkanna á nýja
j þinginu í Bonn, skipta litlu
máli. Það, sem máli skiptir,
er að áráearsinnuð þýzk þjóð
rembingsstefna er nú aftur
setzt við stýrið. Stefna Vestur
veldanna hefur hlúð að henni
og hjálpað henni aftur til
valda í Þýzkalandi. Þegar
„kalda stríðið" var hafið frá
Washington átti ég þess kost
; að kynnast vexti þessarar nýju
þjóðrémbingsstefnu í Vestur-
Þýzkalandi. Hvar sem ég kom,
í járnbrautariestum, . veitinga-
húsum og biðröðuiji, h^yrði, <jg '
til Þjóðverja, sem útlistuðu, að
Der Piihrer hefði haft rétt fyr
ir sér, hann hefði séð miklu
skýrar en þessir ,,brezku og
bandaiþku kjánar," að hinn
raunverulegi óvinur var Rúss-
land og kornmúnisminn. ,Eg sá
Gyðingahatrið skjóta upp hpfð
inu á ný.
yfirgnæfa þessar raddir,
ailt annað , í deilum flokk-
anna, pem vilja fá að stjórna
Vestur-Þýzkalandi. Enginn ó-
makar sig til að mótmæla jafn
vel ekki skipulegum helgispjöll
um í kirkjugörðum Gyðinga.
Það er ekki lengur neitt undr
unarefni, áð fyrrverandi nazist
ar gegna ábyrgðarmestu stöð-
um í opinberu lífi. Að komm-
únistum undanskildum nefnir
enginn frambjóðandi á nafn á-
byrgð Þýzkalands á styrjöld-
inni, sem þakti Evrópu dauðra
manna búkum. Þess sjást fá
merki að Bandaríkjamenn, sem
hafa úrslitavaldið um stefnu
Vesturveldanna í Þýzkalandi,
séu órólegir yfir því, sem er
að gerast, en í Bretlandi hafa
fyrstu varnaðarorðin heyrzt. t
„Daily Express," blaði Beaver-
brook lávarðs, hefur birzt grein
um, hvernig Kurt Sprengel
staðgengill Otto Strasser, for-
ingja Svarta varðliðs nazista,
rekur áróður fyrir „Bandalagið
til endurfæðingar Þýzkalanda."
Blöðin skýra frá því að „hátt-
settir brezkir embættismenn
taka sér nærri þessar árásir
Þjóðverja". 1 Transport House,
aðalstöðvum brezka Verka-
mannaflokksins, gekk fram af
mörgum þegar Kurt Schumach-
er, átrúnaðargoð hægri sósíal-
demókrata, sem hér er hylltur
sem hinn sanni fulltrúi þýzks
sósíalisma fordæmdi alla stefnu
Vesturveldanna í Þýzkalandi
og bætti gráu ofan á svart
með því að beita nöprustu.háðs
yrðum sínum að Ernest Bevin.
MBREZKA ríkisstjórnin verð-
ur ekki aðeins.-að horfa:
uppá ÖU loförð sín um þjóðnýt
ingu þýzka iðnaðarins að engu
orðin, hún verður einnig að
sætta sig við að kominn er
fram á sjónarsviðið keppinaut-
ur, sem mun beita sér enn
meir eftir að, nýja stjórnin i
Bonn er kominn á laggirnar.
Áætlunin um aukningu brezks
útflutnings stóðst á árunum
1946 - -1948 að miklu leyti
vegna þess, að hún lagði und-
ir sig markaði sem Þjóðverjar
höfðu áður haft. Nú eru þýzkir
verkamenn, sem vinna fyrir
heimingi íægri laun en brezkir
stéttarbræður þeirra, varalið
ágengs, þýzks auðvalds,
sem hefur stuðning bandarísks
fjármagns og opinberlega er
ýtt undir frá Washington.
W7IRÐUM fýrir okkur menn-
^ ina og flokkana sem
standa áð því áð lifga við
þjóðernissinnað Þýzkaland. Það
er þýzki héégriflbkkurinn, sem
1948 vann meirihluta í Wrolfs-
burg á brezka hernámssvæðinu.
Athafnanefnd frjálsra Þjóð-
verja undir forystu mótmæl-
endaprestsins Göbel skipulegg-
ur samtök flóttafólks frá aust-
urhérúðunum fyrrverandi á
grundvelli öfgafyllstu þjóðremb
ingsstefnu. Talið er að flokkur
inn, sem fylgir Otto Strasser,
njóti stuðnings Schacht, fjár-
málatöframanns nazista, sem
er sagður eiga mjög vingott
við bandarisku hernámsyfir
! völdin. Þjóðlegi lýðræðisflokkur
inri starfar í Hessen á banda-
ríska hérnámssvæðinu. Allir
beina flokkár þessir máli sínu
til fyrrverandi hazistá, upp-
gjáf ahermanna, ! f órnarlamba
loftárrásanna og' átviiinuleysj
ingjanna, sem búa við verstu
kjörin á vesturhernámssvæðUn-
um. Það voru eimitt svona að-
stæður, sem gerðu valdatöku
Hitlers mögulega. Velmegunin
á yfirborðinu i Vestur-Þýzka-
landi, lúxushótelin sem eru full
af heppnum, fésýslumönnum
og úthýsa auralausujn Englend
ingum, fuliu sölubúðirnar eru
bara blekkingahjúpur, sem dyl-
ur fátækt fjöldans. Ástandið
i húsnæðismálunum á vestur-
hernámssvæðunum er þannig,
að samkvæmt opinberum skýrsl
um eru að meðaltali þrjár
manneskjur um hvert herbergi.
Kaupgjald er lægra en nokkru
sinni fyrr i sögu Þýzkalands.
•■■INIR ýmsu þjóðernissinna
flokkar fá ekki ýkja mörg
atkvæði í þetta skipti. Dr. Schu
macher foringi sósíaldemó-
krata og dr. Adenauer foringi
kaþólskra munu skipta á
milli sin obbanum af þingsæt
unum, en þeir hafa hvorugur
aðra stefnu en að sleikja sig
upp við vaxandi þjóðrembings-
stefnu Þjóðverja. Nýja þingið
í Bonn verður gróðrarstia áróð-
ursherferðarinnar fyrir að sekt
nazista verði grafin og gleymd,
og fyrir nýju þjóðsögunni, um
að striðið hafi eklu verið
verst, það hafi bara farið illa
vegna slæmrar forystu Hitlers.
Framhald á 7. síðu. -
MMUMU
FRAMHALDSSAGA:
HOSSTORMSINS
EFTIR
B;
■
Mignon G• Eberhart ■
S
Spennandi ÁSTARSAGA. —
13. DAGUR.
•: - i__
r xrjheiiZ ■
■ :
!■■■■■■■■■■■■■
Roy gaf frá: ;sér .óskiljanlegt hljóð; Lydía Roy var hávaxinnj og hvítklæddtirí við thliðina á :
hréyfði sig snöggléga; allt.í ,einu huldi Öick grænklæddri Lydíu. Bíllirin ók af stað og Nónie
grannleitt', þreytuiegt andlit sitt í höndum séiv gekk. seinlega aftrir inn á upplýsta'svæðið rriéð
Og Hermione sagði með kaldri 'fyrirlitningp: stólum og borðum. Dick var horfinn inri’ í húsið.
„Þú ert drykkjuræfill, Dick, og iðjuleysingi. Veslings Dick, hugsaði hún;-<3eilári:við Hermi-
Reyndu áð fá þér vinnu annars staðar ef þú one yrði þögguð niður — þaririig vaf*það alltaf
getur. Middle Road hefur enga þörf fyrir þig samkvæmt slúðursögum eyjarinnárj éri'hún væri:
lengur.“
Lydía sagði skyndilega: „Þú ert sannarlegur
djöfull, Hermione! Jim losnaði frá þér, og þess
vegna læsirðu klónum í —“
Glerskjöldurinn sem hún hafði sér til öryggis
skalf eins og hendur hefðu hrist hann til. Hermi-
geylnd og ekki gleymd.
Það var rétt afjJim að fara burt,- - ' :
Hvar skyldi Jim vera núna? Jiítí;' sem hafði
sagt: „Eg mun alltaf elska þig?“
Hún þrýsti höndunum að heitum kinnum síá-
um. Roy kæmi aftur; hvað ætti hún að segja
one greip fram í ískaldri röddu: jllæisi klónum í — hvemig átti hún að segja það?
alla, ætlaðirðu víst að segja? Þáð var skrýtið Nóttin var koldimm handan við blaktandi ljós-
— og það er líka skrýtið að þú,.skulir vera hér in. Brátt kom Jebe röltandi og tók burt kaffi-
í kvöld. Hver bauð þér? Árelía?“ Hérmione þagn- bakkann. Nokkru seinna heyrði hún hurðaskell,
aði og hló og hún var enn að hlæja þegár þún og hún vissi að hann var að loka frönsku glugg-
sneri sér að Roy. „Þú ætlar að annast Dick, er unum áður en stormurinn kæmi.
það ekki? Þú ert svo áreiðanlegur, Roy. Nobl- Þá kom Dick aftur út á svalirnar; hún leit
esse oblige; heiðursmáður af gamla skólánum; upp og hrökk við eins og hún yrði allt í einu
loforð þín eru eins trygg og skuldabréf þín, og vör við návist hans. Hann horfði á hana.!
þar frameftir götunum. Lofaðu mér að þú skulir „Noriié ég er að fara heim.“
annast Dick, og þá er létt af mér fargi.“ „Ó Dick, bíddu eftir Röy.“
Reiðiroðinn dökknaði á andliti Roys. „Auðvit- ;>Fara heim núna. Góða nótt, Nonie.“ Hann
að mun, ég liðsinna Diek, ef hann þarfnast þess. brosti dauflega, gekk yfir svalirnar og stefndi
Dick hreyfði sig ekki; enginn hréyfði sig. að akbrautinni, þar sem lítill,- óásjálegur bíll.
Hermione sagði fjörlega: „Góða riótt. Segðu bans beið. Við tröppurnar riðaði hann, rakst
Árelíu að ég hafi ekki búizt við að ‘hitta haná, ; grindurnar og féll niður eins og hveitisekkur.
en mér þótti samt leiðinlegt að gera það ekki. Það varð úr að Nonie ók honum heim. Storm-
„Hún gekk aftúr yfir svalirnar, grannur, glæsi- urinn var ekki langt undan; hljóðið í stynjandij
legur líkami herinar hreyfðist festulega, það var ákröltandi vélinni heyrðist varla í rokinu. Þetta,
sigurhrós í kæruleysislegri brottfÖr hennar. Hún Var hlykkjóttur vegúi-!i|og ''henni fannst |>að !
setti bílinn í gang með somu festunni; þau mjög löng tveggja mílna leið; hún hélt að hj^ij
heyrðu skröltið i mölinni á akbrautinni. væri komin framhjá innkeyrslunni að Middle:
Enginn sagði neitt fyrr en vélarhljóðið var Road, en þá kom hún. skyndilega auga -á-Jhvíjbu'
þúgnað. Þá sagði Roy: „Jæja,“ og settist þung- steinsúlurnar við innganginn sem blikuðu dauf-;
lega, „Mig langar í;meira kaffi, Nonie." lega.í ljósinu og hún.beygði varlega inn.Á.bi^fc-:
„Þú ætlar að aka mér heim.“ Lydia lagði-frá ina. Alcbrautin var umlukt pipartrjám til beggja ;
sér bollann. „Viltu gera það, elsku Roy. Það ér handa, þungum skuggalegum stólpiun utan við
að skella á stormur. „Hún reis á fætur, há og ljósin frá litla bílnum; önnur bugða og hún
yndisleg í grænum kjólnum, rétti Nonie sterka, kæmi upp að ferhyrndu, fallegu steinhúsinu,.
granna höndina. „Þakka þér fyrir, elskán. Eg með fínlegu hlutföllunum, bogadregnum tvö-
kem í brúðkaupið á miðvikudaginn. Á e,
segja: „Til hamingju?“ Eða boðar það
„Við skulum koma,“ sagði Roy-
að
?«
földum þrepunum, og smágerðu útflúrinu. Það
var kveikt á svölunum, hvítt Ijósið bar við nótt-
ina. Hún ók upp að þrepunum og stöðvaði bílinn.
„Auðvitað. Góða nótt, Nonieí. Góða nótt, Dick.“ Piclc hreyfði sig ekki. Hún yrði að kalla á
Dick sagði án þess að taka hendurnar frá ánd- Hermione, sem yrði ánægð, sigurviss, sigri
litinu: „En hún hafði á réttu að standa. Hún hrósandi.
hefur alltaf rétt fyrir sér. Eg er ennþá háður Nokkrum stundum áður hafði Jim gengið
henni. Meðan ég hata hana er ég háður henni.“ niður þessi þrep með töskur og frakka, þegar
Lydía sagði snöggt en þó vingjarnlega. „Fáðu hann var að sleppa frá Hennione.
þér glas, Dick. Svo skaltu fara heim.“ Hún fór út úr bílnum og gekk upp bogadreg-
Dick reis á fætur. Nonie vildi gefa honum tæki- in, hvít þrepin. Hún var næstum komin upp á
færi til að jafna sig, og hún gekk með Roy og pallinn áður en hún sá að eitthvað lá þar, eins
Lydíu niður að tröppunum og horfði á eftir þeim. og hrúgald í grænum og hvítum kjól.
DAVÍÐ