Þjóðviljinn - 19.08.1949, Blaðsíða 8
þorskaf
an aiia e
í Þis
Saifað í yfir I þús, funnur á Siglu-
firðí í gærmorgun og 7 þús. mál höfðu
borizt ti! laisfarhðfnar fyrir hádegi
Sig]ufirði í nótt. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
I gæraiorgun fengu mörg skip sæmilegam afla austur
á Þistilfirði, en í gærkvöld var mjög lítil veiði, samkvæmt
upplýsingísm frá síldarleitarflugvélinni.
Söltunin var töluverð hér í gærmorgun, eða rúmlega
2 þús. tunnur, en í fyrradag var saltað í 541 tuimu á Siglu-
firði og lítið aanarsstaðar.
Lítil síld barst til Kauðku og SR á Siglufirði í gær,
en tií Raufarhafnar höíðu borizt 7000 mái um. hádegi í
gær.
Á miðnætti s.l. nótt nam
heildarsöitunin 30 þús. 566
tunnnm, er skiptist þannig á
hina ým.su staði:.
Bæklingar iim
daiiska unglihga-
og lýðháskóla
Til notkunar fyrir íslenzkt
æskufólk, sem hefur hug á að
fara til Danmerkur á lýðhá-
skóla eða aðra siíka ungiinga-
skóla, hefur sendiráð Dana hér
á landi fengið senda. bæklinga
yfir eftirtalda skóla, og eru
iþeir tii sýnis á Danska sendi-
ráðinu, Hverfisgötu 29: Lýð-
háskóiar: Folkehöjskolen i
Askov, Jylland, Idrætshöjskol-
en, pr. Slagelse, Gymnastikhöj-
skolen i Ollerup, Fyn, Snoghöj
Gymnastikhöjskoie, Fredericia,
Jylland, Krogerup Höjskole, pr.
Humlebæk, Sjæiland. Iðnskói-
ar: Ollerup Hándværkerskole,
Fýn. Húsmæðraskólar: Vord-
ingborg Husmoderskole, Vord-
ingborg, Sjælland, Frk. Skov’s
Hushddningsskole, Skinder-
gade 31, Köbenhavn, Den
Suhrske Husmoderskoie og
Hushoidningsseminarium, Pust-
ervig 8, Köbenhavn, Frederiks-
beig Husholdningsskoie, Hostr-
up Have 48—50, Köbenhavn V.,
Borrehus Husholdningsskole,
Kolding, Jyliand, Husassistent-
entern.es. Fagskole, Fensmarks-
gade 65—67, Köbenhavn N.
Siglufjörður 21071 tui
Húsavík 2923 —
Raufarhöfn 2181 —
Dalvik 1807 —
Ólafsfjörður 774 —
Hólmavík 647 —
Akureyri 423 —
Seyðisfjörður 332 —
Skagaströnd 159 —
Grímsey 155 —
Hrísey 95 —
Hæstu söitunarstöðvar eru:
Pólstjaman, 2273 tunnur; sölt-
unarstöð Skafta Stefánssonar
1807; Drangey 1758; söltunar-
stöð Öskars Haiidórssonar
1709; Hafliði 1641 tunna.
Það skip, sem mest hefur
veitt í sait er Einar Háifdáns,
1441 tunna.
Búið að salfa þar sild
í BQO íunaoE
Ólafsfirði í gær. Frá
fréttaritara Þjóð-
viljans.
I Ólafsfirði var í dag saltað
í 160 íunnur úr mótorbátnum
Græði frá Ólafsfirði. AIIs hefur
verið sölíuð hér síld í 900
tunnur.
Trillur, er stunda þorsk-
veiðar héðan hafa fengið mjög
mikinn afla að undanförnu, og
hefur hann ýmist verið frystur
eða saltaður.
Túnasláttur stendur enn yfir í
Ólafsfirði. Spretta var sein, og
mjög mikið kal í túnum. Ó-
þurrkar hafa verið frá því
sláttur hófst og erfitt um
heyverkun.
Sprengjuárás á
svertíugja-
preslssetur
TVö svertingjaprestssetur 5
fcorginni Birmingham í Ala-
bamaríki í Bandaríkjunum,
voru sprengd í loft upp, er
hvítir menn sem óku framhjá
í ibíl, köstuðu dynamitsprengj-
um innum gluggana. Bæðitfiús-
in voru næstum eyðilögð og
fjöldi manns særðist en enginn
alvarlega. Bíllinn ók á brott
og svertingjar, sem skutu á
eftir honum, hittu ekki. Prests-
setrin eru í borgarhverfi, sem
hvítir menn einir hafa búið i
til þessa og prestunum hafði
hvað eftir annað verið hótað
í síma, að iþeir skyldu hafa
verra af, ef þeir flyttu ekki á
brott.
Hugmyndasamfu
á umhverfi
Fegronarfélag Reykiavíkur hefur látiS blaðinu í te
ýnrsar upplý&ingar nra framkvæmdir féfagsins I súmáf.
Unnið er nú að því að koma upp skrúðgarði \ið
gcitu, svæðið beggja megtn Leifsstyttuiyaar á -Skólayörðu-
holti hefur verið tyrft, og fleiri franikvæmdir eru á döf--
inni. Þá hefur félagið lagt fSI við bæjarráð, að efnt verði
til hugmyndasamkeppni rnn skipelag á umiiverfi Tjafnar-
innar.
TrjágarSur við
Lækjargötu.
„Fyrir tilstilli Fegrunarfélags
ins verður komið upp skrúð-
garði við Lækjargötu milli
Bankastrætis og Amtmannsstíg
qg verður þar komið fyrir trjá-
gróðri, pg blómabeðum, gras-
bölum og bekkjum. Bær og ríki
mun. í sameiningu bera kostnað
af þessu en fela Fegrunarfé.
frajnkvæmdir. Þá verður
á svæðinu komið upp mynda-
styttu, sem félagið gefur. Fegr-
unarfélagið kom því einnig til
garðurinn heíur í sumat veiið
opinn almenningi til afnota' c-g'
hafa margir haft ýndi af að
sitja í honum, énda ér þar ein-
staklega ffiðsaínur ■ staður S
hjarta borgaiinnar. Garðurinn
er opinn alla daga frá kl.
12—7.
I vor birti Fegrunarfélagið
margar leiðbeiningargreinar nm
trjárækt cg garðrækt og var
þvi vel tekið.
Fegrunaríélagið gekkst fyiir
þvi, að ýmsar vcrzlanir í bæn-
um settu blpraaker fyrir fram-
leiðar að rikisstjómin lét mála an verzlanir sínar, en efnis-
Nýi iiutlendlui íSnaður
hús sin, sem snúa að þessum
fyrirtougaða. skrúðgarði.
Lagfæring á Skóla-
vörðuholti.
Fyrir frumkvæði félagsins
og í samvinnu við Reyikjavíkur-
bæ hefur undanfaraar vikur
verið unnið að lagfæringu og
tyrfingu á svæðinu á Skóla-
vörðuholti, beggja megin Leifs-
styttunnar. Þessir tveir staðir,
Lækjargatan og umhverfi Leifs
styttunnar hafa, eins og kunn-
ugt er, fram að þessu verið að-
ilum til vansæmdar og borið
vctt um mikið hirðuleysi.
Trjárækt á lóð
... _ ,;,v.. Austurbæjarskólans.
ix gip^upin var að koma upp
trjáröð .-ineðfrain Bergþórugötu
:-kr. lóð v-AusturbæjarskóIans og
játa skólabörain gróðursetja
íplöpturnar. Þegar graíið var
fyrir .trjánum i vor, kom í ljós
að undirbúa þarf jarðveginn
vel, áður en gróðursetningin
fer fram, og hefur það verið
til framleiðslu á krossvið og klæðningarplötum af mörgnm j gert að nokkru og munu böra.
gerðum. Þessi framleiðsla er alger nýjung hér á landi. in þvi ekki geta gróðursett trén
fyrr en að vori.
Gaila Kompaníið íramleiðir larg-
ar gerðir af krossviði og
Gamla Kompaníið h.f. í Reykjavík keypti fyrir rúnra
á.ri frá útlöndnm fullkomnustu vélar, sem unnt var að fá,
Htvinnuleysi vex
í Frakklandi
Atvinnuleysi fer nú vaxandi
í Frakklandi eins og flestum
öðrum Marshalllöndum. París-
arblaðið „Ce Soir“ skýrir frá
því, að í byggingariðnaðinum
hafi atvinnuleysi f jórfaldazt
síðan 1947. 1 flugvélaiðnaðin-
um má heita algert atvinnu-
leysi. 40.000 húsgagnasmiðir, íer ÞeS'ar orðin mikil. Meðal
Þær krossviðstegundir, sem
Gamia Kompaníið framleiðir,
eru úr ýmsum fáaniegum. trjá-
tegundum, m.a.. eik, mahogni
og hnotu, og eru þær af ýmsum
þykktum. Einnig framleiðir
fyrirtækið vatnsheldan kross-
við og útihurðir úr honum,
krossvið til flugvélasmiða, svo
og samskeytalista með vegg-
þiljunum.
Þessi nýja fiamleiðsla hefur
kostað miikinn undirbúning, og
hefur sala á krossviðnum ekki
hafizt, fyrr en nægiieg reynsla
var fengin í fullkomnustu fram
leiðsluaðferð á bonum. Eftir-
spura eftir iþessari framleiðslu
eða fjórðihver maður í iðninni,
ieru atvinnulausir.
annars hefur Gamla. Kompaniið
ann í Reykjavík, borðsai Sjó-
mannaskólans, Kaldárselsskála
K.F.U.M. í Hafnarfirði, skála
Skógarmanna K.F.U.M. í Vatna
skógi, Golfskálann i Reykjavík,
samkomuhús að Kjörvogi í
Strandasýslu, samkomuhús,
sem á að fara að reisa að
Kirkjubæjarklaustri, auk ýmsra
annarra bygginga.
Gjaldeyrissparaaður verður
að sjálfsögðu mikill með því að
framleiða þessa vöru hér á
landi í sams konar vélum og
erlendis. Sparast við það fyrst
og fremst öll vinnulaun og
ýmislegt fleira. Samkvæmt til-
boðum, sem fyrirtækinu hafa
borizt, mun þessi gjaldeyris-
sparnaður nema 35—93% eftir
gert klæðningar á Menntaskól-I teg-undum, Hvað verð snertir,
AlþingishássgarSarirai.
Fegrunarfélagið hefur komið
því tii leiðar, að AJþingishúss-
er þessi innJenda. framleiðsla
ekki orðin fullkomlega sam-
keppnisfær við þá eriendu, t.d.
kosta nú veggþiljur frá Kom-
paníinu 48 kr. fermeterinn og
mahogni-platan kr. 63.50, en
með innflutningi fleiri véla. til
framleiðslunnar, gera ráða-
menn fyrirtækisins sér vonir
um að geta fært verðið niður.
Gamla Kompaníið var stofn-
að 1908. AðaJeigendur þess og
framkvæmdastjórar eru þeir
Árni Skúlascn og Jchannes
Bjaraason,
skortur olli því að kerin ui-ðu
alltof fá og öðruvísi en ætlað
var.
Tjörron og Hljóm- i
skálagarðurinn.
Félagsstjórain vill breýta
Tjörninni þannig, að almenning
ur hafi meiri not og ýndi af
henni en verið hefur, og komá
upp trjágróðri og gangstígum
á bökkum hennar. í því skyni
hefur stjórnin óskað eftir því
við bæjarráð, að það efni tilí
hugmyndasamkeppni um skipu
lag á umhverfi Tjarnarinnar.
Fyrir tilnaæli Fegrungrfélags
ins hafa bæjaryfirvöldin. haflst
handa um lagfæringu á Lauda-
kotstúninu.
Þá hefur félagið útvegað sex
svani í Hljómskálagarðinn og
hafa bæjaxbúar haft mikla á-
nægju af þeim í sumar.
r 1
Verðlaunaveiting.
Undanfarið hefur nefnd
manna á vegum félagsins, skip-
uð þeim, Einari E. Sæmundsen,
skógarverði, Sigurði Sveinssýni,
garðyrkjuráðunaut bæjarins og
Inga Árdal, framkvæmdastjóra'
félagsins, athugað alla skrúð-
garða í bænum í því skyni að
heiðra þá, sem mest hafá gert
til að fegra lóðir sínar. Var
þeim í gær veitt viðurkenningar’
skjal féiagsins, ogsá sem þykir
skara fram úr um umhyggju,
skipulag og fegurð skrúðgarðs
síns, fékk verðiaunagrip, sem
sérstaklega befur verið búiim
til í þessu skyni. Notuð verður
til þessa fjárupphæð sú, er c-
nefndir velunnarar gáfu félag-
inu í þessu augnamiði s.l. ár.
Loks er í prentun ánbók fé-
lagsins, sem send verður öllum
félagsmönnum nú á næstunni.
VTerða. í henni ýmsar greinar
og bókin prýdd mörgum mynd-
um og uppdráttum“. j