Þjóðviljinn - 19.08.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.08.1949, Blaðsíða 7
 i-.r. t 19: ’ ágiist 1949. vráLjr.'ííovi ÞJÓÐVILJINN Smáauglýsmgar (KOSTA AÐEINS 60 AURA ORÐBD) » Lögað fínpussiting Sendum á vinnustað. Sími 0909. Karlmann&föt Greiðum hæsta verð fyrir .litið ...alitin _..karlmannaföt, gólfteppi, .. sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. Vömsalinn Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Smurt brauS Sr.ittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir LÖgfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, Sími 1453. 1. hæð. Húsgögn Karimannaföi Káupum óg séljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —t sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Kaapum — Seljum allskonar vel með fama not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 KarSmannaföf Húsgögn Kaúpum og seljiun ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sírni 81870. Fasteignasöln- miðstöðin Lækjargötu 10 B. 6530 Sínii annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag ís- lands h.f. —= Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Ragnar Ólafsson hæstaréttaxlögmaður og lög- giltur endursköðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. ; — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. DIVANII allar stærðir fyrirliggjandi, ; Húsgagnavinnustofan, Bergþórag. 11. — Sími 81830 E G G H r Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN ; Hafnarstræti 16. Bifreiðaraflagnir Ári Guðmundsson. — Sími 6064. ,,, Hverfisgötu 94. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kaupum flöskœr. flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. iiiiiiiiiiiimiiiiiimsiiiEimiiiiiiiiiiini Rabarbari Kaupum rabarbara. Verksmiðjan Vilco Hverfisgötu 61. Frakkastígsmegin. Sími 6205. sfcoeJK •>* Bqnxi: liiimiimkmimimtfimmnmiiimifi m SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið til Vestmannaeyja hinn 22. þ-. m. Tekið á móti flutningi ár- degis á morgun og á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á mánudag. Hinn 25. þ.m. fer skipið til Snæfells- ness- og Gilsf jarðarhafna og til Flateyjar. Tekið á móti flutn- ingi á þriðjudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á miðviku- dag. Alþýðublaðið Framh. af 3. siðu. kvæma. Alþýðublaðið er svo hryggt og reitt yfir þessari ó- heyrilegu móðgun við herra- þjóðina, að það ákallar Stalín og Molotoff máli sínu til stuðnings. ^ Þótt undirlægjuháttinn skorti ekki hjá Alþýðublaðinu er allt knappara með vitið og þekkinguna og Þjóðviljinn verð ur að hryggja Alþýðublaðs- ménn með því að þeini hefur orðið illa fótaskortur á. ltn- uiini frá Wáshington. Væii reynandi 1 fyríi- sagnfræðinga Alþýðúblaðsms að leggja leið sína á bókasafn Upplýslnga- þjónustu Bandaríkjanna og fá jþar lánað aprílhefti hins ágæta bandaríska tímarits Harper’s Magazine og fletta upp á blaðsíðu 56. Munu þeir þá komast að raun um, að dóniur sá um bandaríska fólkshíla, sem þeir telja vott um Ameríkuhatur, er í raun og veru kveðinn upp af Sám- bandi bandarískra bílaeigenda (American Automobile Asso- ciation). Það er ekki gott þeg- ar þjónustulipurðin gengur svo langt, að menn kollhlaupa sig af stimamýkt. SW^!®»'**** ~' Spor afturábak Framhald af, 6. síðu. í>að er furðulegt, hvað and- rúmsloftið er líkt og var árin fyrir valdatoku Hitlers. En þó er munur á. Innan sósíaldemó- krataflokksins þýzka eru héíl- brigð öfl, sem berjast af öllum mætti gegn stefnu Schúmach- ers. Einmitt vegna þess, að kommúnistar; eru eini flokkúf inn, sem er fús til að beitá ! sér fyrir heilbrigðri' þýzkri foð urlandsást í baráttunni gegn bandarískum yfirráðum, fá þéir langtum meir fylgi en fram mun koma i kosningaúr- slitunum. J^RÁTT fyrir forystu hægri sósíaldemókrata eru verká lýðsfélögin hægt og hægt knú in í þá aðstöðu, að þau verða að hefja barátfu fyrir að bæta lífskjör verkamanna, sem nú stappa nærri hungri. Ein stað- reynd ber allar aðrar ofurliði, klofið Þýzkaland er efnahags- legur óskapnaður^ vegna þess að vesturhluti Berlinar, sem þegar er að efnahagslegu hruni komin, getur ekki lifað aðskil- inn frá umhverfi sjnu. Vestur- veldin hafa myndað þingið í Bonn, vegna, þess að hernaðar- áætlanir Atlanzhafsbandalags- ins krefjast klofins Þýzkalands. ihjeð því hafa þau a.fsalað sér forystunni fyrir hreyfingunni til að skapa sameina,ð Þýzka- land í hendur austurhcrnáms- svæðisins. . Áð.ur, ; en langt, um liður verður þetta þýðingar- mikið atriðf í; ástandinu í Eyr- ópu. Og hversu ákaft sem áróð ursmenn Vesturveldanna neita því mun stöðug endurreisn á austursvæðinu þegar til lengd,- ar lætur sýna sig að vega þyngra en sú alda andkommún istisks áróðurs, sem nú flæðir yfir Þýzkaland. En fyrir Evr- ópu, og sérstaklega fyrir þau lönd, sem þjáðust undir þýzku hernámi, er kosningabaráttan í Þýzkalandi aðvörun, sem þau mega ekki skella skolleyrum við. Gordon Schaffer. Farfnglar! Ferðir um helgina: I. He'kluferð. Laugardag eki<5’ að Næfurholti 1 bg gist þar. Sunnudag géngið á Heklu. H. Gönguferð á Vífilfell. Gist í Heiðarbóli. Sunnudag gengi5 á Vífilféll. IH. Kvöldferð að Kleifarvatni í kvöld kl. 8,30 frá skrifstof- unni. Farmiðar seldir í skrif- stofunni í kvöld kl. 8—10. Tvöfaidar kápur litlar og miðlungs stærðir. H. Tolt. Skólavörðustíg 5. Sósíðldemokrafár Záfa myrða verfeamenn ijibxí- • Framhald af 1. síðu. og vingerðarmenn, timburiðn- aðarmenn, tóbaksiðnaðarmenn og leðuriðnaðaraienn boðað verkíall. ‘t ; Notuð íslenzk frímerkí keypt ið eftir verðlistum og verða þeir sendir ýður ókeypis. Jónstelnn Haraldsson, .. Gullteig 4 — Reykjavik. fer frá Reykjávík laugardaginn 20. ágúst til Akureyrar og háu verði.'sénd Kaupmannahafnar. ið merkin í á- Dyrgðarpósti og þér fáið and- virðið sent um hæi. Sel utlend j-er ReykjavíJt laugardaginn frímerki. Skrif- 20. ágúst til Sarpsborg, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Irnarfoss Kjararkerðingar orsök verkfallanna. Yfirreið Eggerts og Bjarna Framihald af 5. síðu. hátt á atferli sínu að hvar sem hann sér menn ræðast við slæst hann I hópinn og hlust- ar. Hefur Bjarni skipað hon- um að frétta um hug hvers einstaklings til reykjavíkur- braskarans, ennfremur að hnusa uppi ýms atriði úr einka lífi manna, ef ske kynni að tangarhald fengist á þann hátt. Strandamerai hyggja á hefndír Þótt margt einkennilegt hafi gerzt i kosningum á Islandi, eru þessar aðferðir algert eins- dæmi, hámark þess ruddalega yfirlætis sem reykjavíkurauð- mennirnir leyfa sér að sýna ís- lenzkri alþýðu. Hefur yfirreið þeirra sálufélaganna og gróða- húsaleiga hækkað og gengi finnska marksins verið lækkað. Áf þessum sökum kröfðust þau fagsambönd, sem nú hafa boð- að verkföll, 10% kauþhækkun- ar. Atvinnurekendur skutu sér| bræðranna, Eggerts og Bjaraa, •Sícástliðið ár fengu finnskir verkamenn aðeins 5% kaup- hækkun þótt dýrtíðin hefði vax- ið um 15%. á yfirstandandi ári hefur dýrtíð vaxið gífurlega, föWF' balf vií ríkisstjórnina og sósíal demokratarnir í stjórn finnska Alþýðusambandsins neituðu að styðja. kröfur verkamanna. Finnski sósíaldemokrataflokkur inn gaf í gær út ávarp, þar I , x . . »1 komu hans. Er einnig mikill sem skorað er a verkamenn aðj , ^_x;___°____ , gerast verkfallsbrjótar og kjarabótakröfur verkamanna kallaðar kommúnistfsk bylting- a.rtilraun. vakið mikla reiði í Stranda- sýslu og er almenningur þar staðráðinn í því að hefna eftir- minnilega fyrir þá móðgun sem honum hefur verið sýnd með framboði milljónarans og fram- H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLÁNDS. mnmmmiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiii) Hjartanlega þökkum við alla samúð við lát Braga Sveinssonar, ættfræðings frá Flögu. Aðstandendur. urgur í Sjálfstæðismönnum i sýslunni og reiði yfir því að Kristjáni Einarssyni skyldi vera stjakað til hliðar af manni sem hefur jafn litla hugmynd um almennt velsæmi. Stranda- menn 'eru kunnir að því að fylgja sannfæringu sinni og hafa hvað eftir annað sannað það á eftirminnilegan hátt. Er talið víst að kosning Hermanns Jónassonar sé stórum öruggari en seinast, en þá sigraði hann | með 132 atkvæða mun. íhald- ið mun tapa stórlega og Al- | þýðuflokkurinn þurrkast alger- lega út, en hins vegar er sósíal | istum spáð verulegri fylgis- aukníngu í sýslunní,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.