Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Sunnudagur 21. ágúst 1949. 183. tölublað. Kosningaskrifstofa að Þórsgötu 1 gefur allar uppl. um kosningarnar. Flokksmenn og fylgis- menn eru beðnir að koma í skrifstofuna og veita upp- lýsingar, sem þeir búast vtð að gagni megi koma við und- irbúning kosninganna. "Irfiagsbmn í Hollandi végna | stríosrekstors og Marsháll- mar a#93*#s<>J9s»í? 3* s#í'(?»«s9S*M'Síí»1IíB* o o ? r;c i-:.RS9 • Holland á nú í fjárhagserfiðleikum. Tala atvinnu- leysingja er komin yfir 80 þúsund og iniizt er við, að atvinnuleysi fari vaxandi næstu mánuði. Fýrrum fiuttu HoIIendingar mikið út til Þýskalamls og Austur-Evrópu. þeirra til þess að taka þau viðskipti upp að nýju hafa strandað á mótspyrnu baudarísku Marshall- yfirvaldanna. Einokunin ameríska ryðst inn á öll svið atvinnulífsins og leggur undir sig stórfyrirtæki eins og holienaku deildir Uni- Brezka hernámsliðið í Þýzkalandi lét hart mæta hörðu, er þýzkir verkamenn reyndu að lever og Phillips. Eftir amerísk hindra niðurrif verksmiðja í Kuhr. Bretar vildu þóækki sjálfir vinna skítverkin heldur sendu um fyrirmælum eru byggðir á vettvang belgískt herlið, sem hór sést koma grátt fyrir járnum tii gerfiolfuverksmiðju í ínýir fliigvellir og hernaðarút- Berkamen. Harðar deilur um skiptingu Marshallfjárins Hian sferiingsvæðisins yfiivofandi fái Cripps ®g Bevin ekld úrlansn í Waskington HexíkB nsitar Fréttaritari U'nited Press í i Mexí’kó hefur það eftir stjórn-1 endum hins þjoðnýtta oiíufé- lags, að ef Mexíkóstjórn hefði Dollarakreppau sverfur æ fastar að Marshalllöiidunum. á skiimáiana, sem Fulltrúar þeirra eru konuiir í hár saman í París yfir Bandaríkjamenn settu fyrir lán skiptingu Marshalldollaranna og brezkt blað segir, að hrun sterlingsvæðisins vofi yfir hlaupi Bandarxkjastjórn ekki undir bagga. Bretar og ítalir hafa á fundi samvinnvtnefndar Marshallland- anna í París mótmælt harðlega úthlutun undimefndar á Mars- halldollurunum og fleiri ríki munu vera óánægð. Bretar höfðu krafizt 1500 millj. doll- ara en ,,Times“ segir, að þelm hafi verið úthlutað S50 millj, Ef samvinnunefndin verður ekki sammála um úthlutunina fellur hún í hlut yfirstjómar Marshaliáætlunarinnar I Wash- ington. veitingu til aukningar olíufram leiðslunnar, hefði bylting brot- izt út gegn Aleman forseta. Mexíkó hafnaði láninu vegna þess, að það skilyrði var sett, að olíufélögin, sem áttu olíu- lindirnar í Mexíkó áður en þær vom þjóðnýttar 19938, fengju að hefja olíuvinnslu á ný. 1- haldsblaðið „Excelcior“ Mexíkó segir, að Bandaríkja stjórn hafi farið í einu og öllu eftir kröfur ólíuhringanna. gjöldir. hækka sí og æ. Fram- færslukostnaður eykst en launin eru bundin. Fjárhagsástandið hefur vakið vaxandi óánægju meðal værkaraanna og kemur hún í ljós í sífelldum verkföll- um. Verkföil þessi hafa einnig beinzt gegn nýlendustríðunum, sem hollenzku nýlendubraskar- arnir reka í Indónesíu, og eru áð eyðileggja fjárhag landsins. Verikalýðsifélögin hafa látið millj. króna. Á fyrstu sex mán- uðum þessa árs var innflutn- ingurinn til Hollands 6,250 milljónir króna en útflutning- urinn 3,940 millj. króna. Auik þess var verðið fyrir útflutn- ingsvörurnar í sumum tilfellum 50% lægri en á innaniands- markaði. Verðmæti gyllinisins fer sí- minnkandi, og engin breyting til batnaðar er fyrirsjáanleg. Sem dæmi má nefna það, að á einu ári hefur framleiðsla á skó fatnaði minnkaS um þriðjung. Samningaumleitanir þær, sem fram hafa farið við hernáms- yfirvöldin um sölu hollenzkra landbúnaðarafurða til Vestur- nemn ax-angur. Veður hamlar 1 lendingar inn vörur frá Banda- ríkjur.um fyrir 1,424 milljónir króna er útflutningurinn til Bandaríkjanna var aðeins 93,3 framkvæma athuganir, sem i Þýzkalands hafa enn ekki borið sýna, að hægt væri að bæta lífskjör álmennings um 40% fyrir þær upphæðir sem eytt er í nýlenduherðnaðiim. Viðkvæmasti blettur hol- lenzkra fjármála er þó við- skiptajöfnuðurinn við útlönd, en hann er alitaf óhagstæður, einkum við Bandaríkin. Á átta mánuðum í fyrra fluttu Hol- Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Rúm 4000 mál bárust til Siglufjarðar í dag, um 3500 mál til Síldarverksmiðja ríkis- ins og 600—700 mál til Rauðku en mjög lítið í salt. Mestöll síldin er veidd á Þistilfirði. Rauðku hafa nú alls borizt brezkum kola- iiámum Vinna stöðvaðist í gær í 35 af 50 kolanámum í Yorkshire í Bretlandi. Verkfallið er gert gegn vilja stjórnar námumanna félagsins. Jámbrautarverka- menn í Norðaustur- Englandi hafa ákveðið að hefja sunnu- dagaverkföll sín á ný í dag. Erm ein kvikmyná ura 30. znasz Kjartan Ó. Bjamason er að hefja sýningar á mynd sem hann tók af atburðunum 30. marz. Er myndin tekin í litum og verður fyrsta sýningin á Akranesi í dag, en síðan verður hún sýnd á Norður og Aust- urlantli. Jafnframt sýnir Kjart- an fréttir af Vestfjörðum og „Blessuð sértu sveitin mín“. Bretar krefjast að Banda- ríkin lækki toISa. Brezku biöðin ræða í gær viðræður þær um dollarakrepp- una miili ráðherra frá Bret- landi Bandaríkjunum og Kan- aaa, sem hefjast í Washing- ton 6. september. „Daily Tele- graph“ segir, að- verkefni rdð- stefnunnar sé að bjarga sterl- ingsvæðir.u frá algei'u efnahags legu hmni. Fréttaritarar í London segja, að þar sé talið, að Cripps fjár- málaráðherra og Bevin utan- rikisráðherra muni fara fram á það við Bandaríkjastjóm að bandarískir tollar á brezkum vömm verði lækkaðir, ríkis- styrkir tií útgerðarmanna bandarískra kaupskipa verði afnumdir og verð á gulli hækk- a£. Bandaríkjastjóm er talin andvíg hækkuðu verði á gtdli og brezka stjómin er sögð ó- fúsari en. nokkm sinni fyrr að sirnia ki-öfum um lækkað gengi sterlingspun.dsins. Finnskir verkameno virða hótanir sósíaldemokrata al vettugi Verkfall finnskra hafnarverkamanna, sem. sósíaldemo- kratastjóm Finnlands leggur megin áherzlu á að brjóta á bak aftur, var jafn alge'rt í gær og undanfama daga. Hótanir hægrikratameiri- hlutans í stjóm Alþýðusam- bands Finnlands mn brott- rekstur hafr.arverkamanna og annarra verkfallsmanna, hafði engan árangur borið. Tilraun- ir ríkisstjómarinnar til að hefja afgreiðslu skipa xneð verkfallsbrjótum í Hangö hafa lítinn árangur borið, því að eins örfáir menn hafa gefið sig fram. Biðja Paasikivi að skerast lekinn. Lýðræðisbandalag kommún- ista og annarra vinstri flokka í Finnlandi hefur sent Paasi- að hlutast til um, að foringjar verkalýðssamtakanna í Kemi, sem varpað var í fangelsi, verði látnir lausir. Segir í bréfinu, að núverandi stjórn fylgi hættu- legri stefnu í innan- og utan- ríkismálum og nauðsyn beri til að horfið sé til lýðræðislegri hátta. Finnska ríkisstjórnin mun ætla að bíða með frekari of- beldisaðgerðir gegn verk- mönnum þangað til fullséð er, hvern árangur hótanir Alþýðu- sambandsstjómaxinnar bera, 22.200 mál. í gser var saltað í 1358 tunn- ur á Siglufirði, 729 á Húsavík, 257 á Raufarhöfn, 123 á Skaga strönd og 15 á Seyðisfirði. Þrjár hæstu söltunarstöðvai'nar eru: Pólstjaman 3035 tunnur, og Öskar Halldórsson 1863 Skafti Skaftason 2335 tunnur tunnur. Heildarsöltun var á ' miðnætti í nótt 37.070 tunnur. Á miðunum er vestan-norð- vestanátt og ekkert veiðiveður. Fjöldi erlendra veiðiskipa hefur ur innlend. Yfirgaf stríðs- æsingamennina Brezkur fallhlífai'harmo.ður Jack Stuart að nafni. hefur gefið sig fram við hernáms- lið Sovétríkjanna í Austur- Þýzkalandi. Kvaðzt hann imfa yfirgefið brezka hernámssvæð- ið vegna þess, að sem friðar- sinni eigi hann ekki heima í [þjónustu stríðsæsingarmanna. kivi fox'seta bréf og beðið hann t leitað hafnar hér, svo og nokk-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.