Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 8
National Gallery o" hluíi af Royal Schottish Academy. Ofar: sem er oppljómað með kastljésum á kvölditi meðan faátíðin st Kastalinn og umhverfi hans, endur yfir (Sjá grein á 5. s.). Þýzki senpariiin Aagist Griabel lætiur til sín tíeyra ur hann kavatínu Figarós úr Brúðkaupi Figarós eftir Moz- art og aríu Figarós úr sömu óperu. Aríu Leporellós úr Don Juan eftir Mosart. Þrjú lög, Der Lindenbaum, Der Kreuz- zug og Der Doppelgánger eftir Franz Schubert. Friilingsfahrt eftir R. Schumann. Heinrich der Vogler eftir C. Loewe. Bit- erolf og Der Freund. eftir Hugo Wolf. Aftu borgarstjórans úr öþeninni Zar und Zimmermann, eftir A. Lortzing. Griebel, sem hefur bassarödd, Þýzkur söngvari, August Griebel, frá ópenmni í Köln, er statldur hér og »tiar að syngja hér, bæði í útvarp og á söngskemmtun. Þetta er í fyrsta skipfci, sem óperusöugv- ari frá Köln gistir Isiand. Blaðamenn hittu hr. Griébél að máli á Þrúðvangi í gær. Dr. Urbantsehitsch, sem annast undirleik fyrir hann hér kynnti hann með nokkrum orðum. Grie bel er frá Bochum í Westphalea, stundaði nám í Breslau Frankfurt og víðar, Hann hef- ur starfað við óperuna í Köln síðan 1922. Auk þess hefur hann sungið sem géstur í Ber- lín, Stuttgart, Wien og víðar. Einnig hefur hann sungið er- lendis t. d. í Barcelona, París, Brussel og á Wagnerhátíð í Amsterdam. Meðal þeirra hlut- verka, sem Griebel hefur oftast farið með má nefna Falstáff í samnefndri óperu eftir Verdi, Rósariddarann eftir R. Strauss, Beckmesser í Meistarasöngvur- unum eftir Wagner. Einnig hef ur hann farið með hlutverk í' Niflungahringnum og Parsifal eftir Wagner, en einna mestan orstír hefur hann getið sér fyr- j ir Mozartsöngva, t. d. Figaró í j Brúðkaupi Figarós, Papagenó í j Töfraflautunni og Leporelló í ) . . ö • 1 ;er emmg vinsæll ljooasongvan. Don Juan. iTT .. ,, ,.. . . . _ . , IHann song nokkur log fynr Aug. Gnebel efnir til song 1 86M farþegar fórn ism Reykjavíkur- flugvöi! í I s. I. júlímánuði var umferð fíugvéla um Keykjavíkurflug- völl, sem hér segir: Miililandaflug 48 leudingar. Farþegaflug, innanlaads 437. Einka og kennsluflug 376. Eða samtals 661 lending, sem er rúmlega 20% aukning frá því í fyrra mánuði, er svarar til tæplega 60 flugtaka og lend- inga til jafnaðar á hverjum degi. Með millilandaflugvélum ís- lenzku flugfélaganna fóru og komu til Reykjavíkur 2216 far þegar, (sem er um 34% aukn- ing frá því í júrá) 3894 kg. af flutningi og 1244 kg. af pósti. Farþegar, sem fóru og komu til Reykjavíkur með innanlands flugvélum, voru samtals 6455, farangur 67 smálestir. Flutning ur innanlands að og frá Reykja vík var 15980 kg. og póstur 6448 kg. Fjöldi lendinga millilandaflug véla og flugvéla í farþegaflugi innanlands, hefur staðið í stað Keppni dagsins hefst með- stangarstökkinú, en þar eru þrír keppendur, Torfi Bryngeirs son, K.R., Kristleifur Magnús- son I.B.V. og Bjami Linnet Á.; kringlukasti með 10 lceppend- um, m. a. Gunnari Huseby, Friðriki Guðmundssyni, Erni Clausen, og Sigfúsi Sigurðss.: og 80 m. grindahlaupi kvenna, en þar keppir meth. í þess- ari grein, Ásthildur Eyjólfsd. Á. og 5 aðrar stúlkur. I 400 m. hlaupinu eru Hörður Haralds- son, Á. Ásmundur Bjamason K.R. Reynir Sigurðsson Í.R., Islandsmeistarinn frá í fyrra, o. fl., en methafinn Guðmimaur Lámsson Á. keppir nú ekki. Þá er 100 m. hlaupið, en þar eru hvorki meira né minna en 11 keppendur, m. a. Finn björn, Clausen-bræðurnir, Guð- mundur Lárusson og Trausti Eyjólfsson. I 1500 m. hl. em 7 keppend- ur skráðir, þ. á. m. methafinn og íslándsmeistarinn frá fyrra ári, Óskar Jónsson I.R., en margt er þar kunnra' hlaupara s.s Þórður Þorg., Pétur Ein- arsson og Stefán Guiinarsson. Keppt verður nú í þrístökki, sem annars er orðið næsta sjald gjæft á mótum hér í Reykjavík. Stefán Sörensson er sett hefur Islandsmet í þeirri grein og varð íslandsmeistari í fyrra, keppir nú, en auk hans m. a. frá því í fyrra mánuði, en einka og kennsluflug aukizt mikið. Nokkrar erlendar flugvélar lentu hér á flugvellinum í þess um mánuði, aðallega danskir og norskir Catalinaflugbátar. (Fréttatilkynning frá flugvalla- stjóra). Aug. Griebel skemmtunar hér á þriöjudags- kvöldið. Einnig syngur hann í útvarpið í kvöld en aðra dag- skrá. Á þriðjudagskvöldið syng song blaðamennina og nokkra aðra. Griebel sagði, að á stríðsárun um hefði verið reynt að halda uppi tónlistarlífi í Köln, en mikl um erfiðleikum hefði það verið Hefiir eftirlit með leikvöllum bæjarins Bæjarráð samþykkti á fundi 17. þ.m. þá tillögu leikvalla- nefndar að ráða Unni Ágústs- dóttur íþróttakennara, til þesá að hafa á hendi eftirlit á leik- völlum bæjarins m eins árs skeið. jbundið, söngleikahúsið í rúst- ^um, sýningar hefðu farið fram jhingað og þangað, í litlum sam 'komusölum og kjöllurum. Eftir stríðið hefur líka reynzt erfitt fyrir áöngleikahúsin að starfa. Enginn styrkur frá riki eða bpejarfélögum, sýnmgar halánar í cupphituðum húsa- kynnum og útbúnaður allur af skomum skammti. Þó væri að- sókn mikil og aðgöngumiðar seldir löngu fyrirfram gengju kaupum og sölum svarta, markaðinum. Slysavarnadeiidin Ingólfur efnir til fræSslnsýningar um slysavarnir Svningm veiðni í flveli-g&iðinnm á dag Slysavarnadeildiit Ingólfur efnir til sérstakra fræðslu og sýningaratriða til fjáröflunar fyrir slysavarnarstarfsemina í Tlvoli-garðinum í dag. Fer þessi slysavamadagskrá bæði fram um naiðjan daginn og í kvöld. Um eftirmiðdaginn, eða milli kl. 15.30 og 17.00, munu undir stjórn Jóns Oddgeirs Jónssonar jverða sýndar helztu aðferðir til jvarnar eldsvoða og ýmisleg hjálp í viðlögum, og ennfremur mun „helicopter“-flugvélin verða látin sýna listir sínar og hæfni við björgunarstörf. 1 kvöld mun séra Jakob Jóns son, formaður slysavarnadeild- arinnar setja samkomu, og stutt skýring mun verða gefin um helztu orsakir sjóslysa og og jþekktar björgunaraðferðir, og á Ibjörgunarsveit Slysavarnafélag jins í Reykjavílt mun, sýaa hvernig farið er að því að hjarga mönnum úr nauðstöddu skipi, og notkun hinna ýmis- legu tækja, í þessu skyni, sem Slysavarnafélagið á yfir að ráða. Þarna verður sýndur mismun urinn á hinum ýmsu gerðum og stærðum af fluglínubyssum og sýnt langdrag þeirra, þar á meðal verður skotið af björg- unarfallbyssu, og sýnd ýms neyðar bg hjálparljósmerki. Þá mun fara fram þama flug eldasýning, og að loltum verð- ur dansað úti og inni. Torfi Bryngeirsson, Kári Sól-' mundsson o'. fl. I sleggjukastinu' eigast m. a. við þeir Vilhjálmur Ghðmunds- son og Símon Waagfjörð frá Vestmannaeyjum, en Vilhjálm- ur vaun. sieggjukastið á mótlnu,. í fyrra. 1 4x100 m. boðþlaupi kvenna eru 3 sveitir, ein frá hvoru fé- laganna, Ármanni, K.R. og Í.R. Síðasta íþróttagreinin, sem keppt verður í í dag, er kringlu kast kvenna, en þar eru 7 kepp endur, m. a. Margrét Margeirs- dóttir K.R., sem er methafi í þessari grein. Annað kvöld, kl. 8; heldur mótið svo áfrani, og vérður þá keppt í 4x100 m. boðhlaúþi karla, langstökki kvenna, 4x400 m. boðhlaup karla, spjótkasti kvenna og 200 m. hl. kvenna. Laugardaginn 28. ágúst fer fram fimmtarþraut og 10 km. hlaup, en túgþraút, 4x1500 m. boðhlaup og víðavangshlaup fer fram í september. ... Mðintaniaráiii- neytið mótmælir skerðlngu Mennta skóialéðarinnar j Á bæjairáðsfundi, miðviku- daginn 17. þ.m., var lagt. fram bréf frá ménntamálaráðuneyt- inu, dags. 12. þ.m., með til- kynningu um mótmæli gegn því að Ióð Menntaskólans verði skert, vegna nýlagningar Lsékj- argötu og breikkunár Amt- mannsstígs, án samþykkis ráðu neytisins. Á sama fundi var lagt fram bréf frá Nemendasambandi Menntaskólans, dags. 13. þ.m. þar sem óskað er eftir því að fulltrúum frá sambandinu og rektor skólans verði leyft að sitja á bæjarráðsfundi, er skerð ing skólalóðarinnar yrði rædd þar næst. Mættu þeir Pálmi Hannesson rektor og Gísli Guðmundsson tollvörður, for- maður nemendasambandsinsi á fundinum. Var á fundi þessurn lagður fram nýr uppdráttur að Læikj- argötu, á svæðinu meðfram skólalóðinni. Samþykkti bæjar- ráð fyrir sdtt Ieyti tillöguupp- dráttinn, sem var gerður af bæjarverkfræðingi' og forstöðu- manni skipulagsdeiidar. Jafn- framt fól bæjarráð samvinnu- nefnd skipulagsmála að gera ákveðna skipulagstiilögu um nágrenni Menntaskólans. Á meistaramóti íslands í dag fer frani keppni í 10 greinum: 80 m grindahlaupi kvenna, stangarstökki, kringlu kasti, 400 m hlaupi, 100 m hlaupi, 1500 m hlaupi, þrístukki, sleggjukasti og 4x100 m boöhlaupi. Mótio hefst a sama tírna og í g'ær, kl. 3 e. h. . ;♦>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.