Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 6
S^mudagtir 121.,,C
Morð i Kemi og ákvarðanir
Reykjavikurfundarins
jgjNN einu sinni hefur bar-
átta finnska verkalýðsins
kostað blóðfórnir. Finnskir
skógarhöggsmenn, sem voru að
verja kjör sín og réttindi hafa
verið skotnir niður eins og ó-
argadýr þegar kylfuhögg og
gasárásif' dugðu ekki. Átburð-
urinn minnir á bióðbaðið 1918,
þégar byltingú verkalýðsins
finnska vár drekkt í bJóði af
þýzkum leiguhersveitum undir
forystu Mannerheims, sem
híaut viðtirnefnið siátrarinn. Að 1
farir hans vöktu slíka reiðiöldu
út um 'íheim, að brezku verka-
lýðsSamtökin hindruðu með hót
un um allsherjarverkfall að
hann fengi að stiga á land i
Bretlandi í boði brezku stjórn-
arinnar. Siðan eru liðin þrjátíu
ár, en enn er boðulsinnræti
finnskrar yfirstéttar samt við
sig. Verkfæri hennar nú heitir
bara ekki Mannerheim og er
ekki fyrrverandi liðsforingi :
her Rússakeisara. Nú heitir
böðullinn Karl-Ágúst Fager-
holm og er forsætisráðherra
sóslaldemókratiskrar ríkis-
stjórnai^j í,, Finnlandi.
g^JARADEILAN í Finn-
landi, ,sem ,nú hefur breyzt
í blóðugan tardaga, sýnii-ir ó-
venju glöggt, hvernig yfirstétt-
in notar nú hsegrikratafQringj-
ana til að berja niður réttmæt-
ar kröfur verkalýðsins. Stjórn
Fagerholms er minnihlutastj.
og styðst ekki við neinn fast-
an þingmeirihluta. Hún heldur
því aðeins völdum fyrir náð
borgaraflokkanna. Hægri flokk
arnir á þingi eru langtum fjöl-
mennari en sósíaldemókratar,
en þeir kær;y -sig ekkert um
að taka stjórnaftajiinkii^. i’ 'sii^j -
ar hendurV Kárl-Agúst Fagef-
holm og flokksþræður hans
framkvæma hvort sem er vilja
finnska íhaldsins. Þcir hafa
meirihluta í stjórn finnska Al-
þýðusambandsins og nota það
sem dragbit á kjarabótakröfur
verkamanna. Einstök atvinnu-
greinasambönd gátu lcks ekki
lengur unað við siversnandi
kjör. Dýrtlð fór vaxandi fyrir til
verknað hægriflokkanna og rík
isstjórnarinnar. Lifsnauðsynjar
hækltuðu í verði, húsaleiga
hækkaði og gengi finnska
marksins var lækkað. Kerfis-
bundin árás var hafin á lífs-
kjör finnskrar alþýðu, sem
hlaut að snúast til varnar.
Verkalýðsfélögin sendu at-
vinnurekendum kröfur sínar
um 10% kauphækkun að meðal
tali. Þeir vísuðu strax frá sér
til ríkisstjórnar sósíaldemó-
krata. Kún hafði sett bann við
kauphækkunum til að þóknast
atvinnurekendum og lét nú
nefndir sínar og ráð hafna öll-
um kröfum verkalýðssamtak-
anna.,Verkamenn grípu til þess
eina vopns, sem þeim er til-
tækt, hófu verkfall. En stjórn
Fagerhólms er ekki auðmjúk
fötaþurrka atvinnurekenda í
einu heldur í öllu. Hún bauð
út herliði til að fremja verk-
fállsbrot og skjóta niður verk-
fallsmenn.
m*ORÐ sósialdemókrata-
* mstjórnárinnar á finnskum
verkamönnum er ekki
nema eðlileg afleiðing af
þróuninni í Finnlandi uppá síð
kastið. Ryti og kumpánar
hans, sem bera ábyrgð á því
að draga Finnland inní styrj-
öldina við íhlið ,Hifilersf-pýzka-
lands hafá allif verið : látnir
lausir úr fangelsi. Tanner hinn
gamli foringi sóíaldemókrata,
sem stjórnaði flokknum úr
fangaklefánum, hefur á ný ver
ið kosinn í trúnaðarstöður af
flbkksbræðrum sínum. Varjon-
eh, einn af dyggustu fylgis-
mönnum Tanners, hcfur verið
tekinn í ríkisstjórnina. Varjon-
en þessi fór á stríðsárunum til
Þýzkalands í boði nazista og
skrifaði eftir heimkomuna til
Finnlands innfjáigar greinar
um, hve margt hann hefði fund
ið sameiginlegt með nazisman-
um og finnska sósialdemókrat-
ismanum. Undir gamalkunn-
um herópunum baráttunnar
gegn kommúúismanum. er und-
irbúin allsherjar árás; á þaji
verkalýðsfclö'g, sem ékki ;ýi)já1
sætta sig við kjaraskftrðiúgar
og aukið-p.r5rán. Vegna þess
, » » , ,1
að hægrifpringjunum tekst,enn
þð blekkifi|no}:kprn hluta verka
lýð,sins trelyitkj þeir s(ér til að'
, vinna verlt,, scm hægrifjpkkarn
ir þyrðu ekki að .reyna .til við..
C'Ú klíka nazistadýrkenda og
verkaléðsböðla, sem; nú
stjórnar sósíaldemókratáfíökki
• Finnlands er eins og kunnugt
er fullgíldur meðiimur í bræðra
lagi sósíaldemókrataflokka
Norðurlanda.. Ritari flokksins
Leskinen, var staddur hér ' i'
Reýkjavík 1 siðasta mánuði'-í
boði Alþýðufiokksins. Tiikýnnt
var- eftir ráðstefnuna, seiri þá
var liaidin, hér í Alþingishús-
inu, að ákvarð'anir hefðu verið
teknar varíandi baráttuna gegn
kommúnismanum, þ. e. verka-
mönnum, sem ekki viija sætta
sig við kjaraskerðingarnar, sem
hægrikrataforingjarnir, er fara
með stjórnaríorystu á Norður-
löndum ÖHúiri, framkvæma í
þjónustu auðstéttarinnar.
Hverjar þessar ákvarðanir
hafa verið er nú komið á dag-
inn í Finnlandi. Það eru ekki
sérlega frumiegar aðferðir sem
Steíán Jóhann Stefánsson og
dúsbræður hans hafa komið
sér niður á. Morðum hefur
áður verið beitt gegn alþýðu,
sem krefst réttar síns. Það er
aðeins í hræsni og fláttskap,
sem hægrikrataforingjarnir
bera af. Þeir kynna sig sem
verkalýðsforingja meðan þeir
brugga verkamönnum banaráð.
Stefán Jóhann vantar enn her
liðið til þess að geta farið að
framkv. ákvarðanirnar um bar-
áttu gegn kommúnismanum
eins ötullega og dúsbróðirinn
Fagerholm. En koma dagar og
koma ráð. Búið er að draga Is
land inní hernaðarbandalag og
enr. er von um að hægt sé að
blekkja íslenzka alþýðu i kosn-
ingunum í október. Ef það
tekst, þá getur ballið byrjað.
M.T.Ö.
FRAMHAÍDSSÁGÁ:
TIR
Mignan G. Eberhari
SpenBandi ÁSTARSAGA. —r ^ r. ,
- inanqumnnnmmmannnnnni.
15. DAGLR.
.verðár með Roy og Árelíu, drakk fcaffi,.,taJaSi vikadrengina", .sagðí hann Ibks..,,E^$þ^ría varð
við Jim — ef til vill fundu þau bæði þá þegar fyrir einhverju slýsi í dag.. Hann. liggur ..fyrir;
að þáð var einhver sérstök ánægja fólgin í því TÍínn /ir 'i kofanum hjá honum; ég kgm þartýið
að tala hvort við annað. Hermioné hafði setið á 'leiðihni til kofa Dicks. Johnny, kokkurinn héfði
við kringlótt borðið með grænu silkileggingun- komið ef hann hefði heyrt skotið. En: hann yrði
um og kaffibakkinn fýrir framan hana. Og nú dauðhræddur, og til einskis gagns. ,,Hahn sneri
var Hermione dáin. sér við og starði út í biáinn.yfir býörtnSkáiandi
Hvér myrti hana? ljósin á svölunum. ,,Sá sem skaut hana hefur að
Jim kom aftur og hurðin með hlífinni skelltist minnsta kosti fengið ágætt tækifæri til að sleppa
á eftir hónum. Eg get ekki komið Dick í skilning burt. Eg vildi að Roy kæmi. Við verðum víst^að
um þetta. Eg skildi hann eftir.“ Hann strauk skipuleggja þetta. Hefja leit.“ Hann beit £fam-
höndunum yfir hár sitt, dró djúpt andann og an vörunum. „Það verða mannaveiðar yfírv.allá
leit í kringum sig í herberginu. „Roy hlýtur að eyjuna.“
fara að koma. Og Seabury Jenkins; hann er
sakadómari. Hann veit hvað á að gera.“
„Roy er ekki heima. Hann er lrjá Lydíu. Hann
ók henni heim eftir miðdegisverðinn.“
íreh
ttas.
„Hvers vegna komstu aftur? Eg hélt þú'ýætjr
farinn. Eg sá hana, ég hélt að þér væri borgið.“
Hann leit beint framan í hana. -.vEg- i’arð-að
koma aftur. Eg varð að hitta Roy, og.s.égja hon-
„Jebe svaraði í símann. Hann vissi ekki að um fr^ þvj_ gg gaj. elílíi þjg ema Um það.“
Roy hefði farið út. Ilann sagðist skyldi segja Heilt fjall með bröttum hamrayeggmm og
honum frá því.“ Hann leiddi hana að stórurn bættuiegum einstigum virtist rísa frámundan og
if --í- 1A4- V. ■»-» -»4 r* Tnr.* Toov • þorvn . _ - _ r' - _
tágastól og lét hann setjast.þar; hann sat við
fætur hennar og teygði sig eftir sígarettu.
„Jim, hvers vegna komstu aftur? Hvað gerð-
ist? Hvenær fannstu hana?“
Hann svaraði ;síðustu spurningunni fj’rst. „Eg
ógna þeim. „En ef þeir komast aídrei að 'því
hver myrti hana? Ef —“
„Eg veit hvað þú ert að reyna áð 'seg'ja,. Nonie.
Eg hataði hana. Mér fannst ég gæti dreþíð hana.
Eg sagðj það. Eg fór og kom aftur. En ég myrti
heyrði skotið. Eg var í kofa Dicks. Eg hljóp hana ekkj.?
upp að húsinu. Kom inn ium' hliðardyrnar, það
var kveikt þar. Eg hljóp fram: á pallinn; þar
„Jim, hýað ætlarðu að géra ? Hvað
„Eg ætla bara að segja sannleikattú. Þáð ér
var-líka kveikt. Hermione var þar. Eg hélt að það ein^ sem hægt er að gerá.'“ "!íi'
einhver væri uti i kjarrinu. Ef það var einhver, „Ö, Jim, hún var‘ skotin. Og þú':\terát mé'ð
. þá hefur jh^nn sloppið; ef til vill var eHúJ^ssm",
' annað en;,v5nduúinn ög hvinurinn í trjánúm.“/ Hánþ| þrjStSi liöfuðið. og lei.t alvarlega,#-haúa.
„Og hvað —“ j.Élskan ■ mjli,. ég skaut, hana ekki. Eg hef bysp-
„Eg viSsi að það var morð. Eg :háfði hej'rt nna mína'ennþá, Hún er. þarna á börðimi.“
skotið og hún hefði aldrei farið að stytta eér „Þarnn.“ Hún leit snögglega við. Og á borðinu
. aldur. Eg leitaði að býssú; það var'engin’ byssa. ínnári'' úm bækur, öskubakka,. blómstuxvasa,
Ég hljóp inn og hringdi í Roy og Seabury. Þá tímar.it, lá byssa. „Þessi byssa. Þú vérður að
heyrðkéþ í bílmiro þínum. Noniej þetta gerðist losna við hana. Flýttu þér, áður étt. þttir :kómá;'‘
allt rett áður en þú' komst. Hún —-þHann hall-'* „Nonie, 'Nonie,“ kallaði liann, hélt henni fastri,
aði sér snögglega áfram og grúfði andlitið í brosti dauflega og hristi höfuðið. ..Elskan mín,
höndum sér. Mér fannst ég hata Hermione í dag. Það var ekki þesái byssa sem hún Var skotiri ,
Mér fannst ég hefði getað drepið hana. En ég ™eð. Þeir geta sannað það. Það er hægt að
hefði ekki viljað að hún dæi á þennan hátt.“ þekkja kúlurnar. Kúlan sem varð'héntti að bana
„Jim, hver myrti hana?" ; kom ekki úr byssunni minni. Eg æÖaááð sýná ;
Hann hristi höfuðið án þess að líta upp. „Eg Þeim byssuna; það verður til að EféTnsa mig' af j
veit það ekki. Einhver hlýtur að hafa komið ákærunni. Ef ég þarf þess með.“ ;n-w?«te'í
í heimsókn, fengið hana til að koma út fyrir Hún starði andartak á hann og lét .síðan fall-
dyrnar og svo — skotið hana. Og hlaupið. „Hann ast niður í stólinn aftur. „Eg er svo hrædd. Eg ;
leit upp. „Jæja, ég ætla að leita —“ veit ekki hvað ég er að gera.“
Hún greip um handlegg hans um leið og Hann hallaði sér áfram og horfði í augu
hennar. „Heyi’ðú, Nonie. Eg lenti í deilum við
hana og mér var alvara — full alvara. Auk
þess, þegar hún er dáin, verð ég .. ekki eins ríkur
Hann stóð um stund og hugsaði sig um og eins og þú, en ég hef meiri peninga handá á
vindurinn urraði og hvein í húsinu eins og svört milli en ég hef nokkru sinni haft áður. Og það
ólgandi hringiða. „Það þýðir ekki að kalía á sem meira er um vert, þá fæ ég Middle Road.“
hann stóð upp. „Ekki einn. Það eru ótal felu-
staðir — í runnunum, í pálmarjóðrinu, í mýr-
inni.“
DAVlB
:=i***'- -v»k—J* tfr •
SSfe' m
_jG5S£» f'wfpf
'r'^-íSé, kí
iivfc .
Á' fir<y!
Æ:...........':%)